Skuld - 01.07.1879, Síða 2
III. ár, nr. 19.]
SKULD.
ÍÍ28
[r/7 1879.
226
inni um prjedikun, sem annaðhvort
hætt sje við að hjali, eða gráti eða
sje að rölta til og frá um gólfið og
gæti jeg hugsað mjer, að hjer mætti
ákveða víst aldurstakmark, er hörn
mættu fyrir innan pað alls ekki í kyrkju
vera undir prjedikun. Er pað t. d.
nokkur siðsemi að láta börn hjala i
kyrkju og láta pau hafa í kyrkju brauð
til að eta, könnur og pela að drekka
úr um prédikun? J>etta sá jeg allt
á mínum allra-fyrstu prestsárum.
Og er ekki vel athugað, liversu sið-
semi er í hverri kyrkju landsins, enda
fer pað mjög eftir pví, hvað presturinn
er umburðarlyndur eða umvöndunar-
samur og hve vel tekst bæði prestum
og söfnuðum að bera lotningu fyrir
guðspjónustunni og gjöra hana hátign-
arlega, eða Ibáðir partar (eða annar)
eru sljóir í pessari grein. En mjer
finnst eigi megi minna vera, en allir
sameiginlega beri sig að vera siðlegir
hina stuttu stund, meðan á prédikun-
inni stendur. Um prjedikunina sjálfa
er of langt að tala, en jeg ítreka hið
sama og áður, prestar eiga — að minni
hyggju — að læra á prestaskólanum
að geta talað hlaðalaust. J>á drep
jeg á pað, hvað messugjörðin er há-
tíðleg, pá er sakramentin eru par um
hönd höfð, hvort heldur peirra sem
er, einnig fyrir pá, sem ekki í pað
skipti meðtaka pau. Hvað skírnina
snertir, leyfi jeg mjer að geta pess,
hve æskilegt pað er, að hörn sje færð
til kyrkju til skírnar, pegar engin
hætta er búin heilsu harnsins, en pau
skyldu pó ekki vera inni um prjedikun,
sem fyr segir.
Á skírn leikmanna vil jeg minn-
ast, að jeg er hræddur um, að leik-
menn hafi einhverntíma gengið lengra
í pessu, en lög leyfa; en slíkt rýrir
helgi sakramentisins; einnig hafa menn
gengið of skamt, pað er, látið hörn
deyja óskírð, er ekki hefir náðst í
prest. Má vel vera, að gott væri, að
hrýna petta fyrir alpýðu uin land allt,
svo ekki gleymist, hvað lög bjóða í
pessu mikla og helga atriði. Margs
parfað gæta í kyrkju vorri, pví menn
eru margir hverjir nú á tímum ekki
orðnir svo ýkja hörundssárir í pessu
og fieiru, er áður var — að minni
hyggju — betrathugað.
Og hvað á pá að segja um hitt
sakramentið ? Hvað hefir nú að pýða
hjá mörgum: „Gjörið pað í mína minn-
ingu“ ? Hvað hefir nú að pýða að
fylgja ýmsu pví, sem fyrirskipað er
„um skriptastól og altarisgöngu“ (Til-
skip. 27. maím. 1746)? Og pó eru
prestar skyldir til að hlýða lögum
pessum. En hvað margir gjöra pað,
eða einu sinni geta vel gjört pað?
Er hér ekki skyldnastríð ? Og hver
á að gefa hér reglur næst guði? Og
hvað ætli verði á endanum „hæst móð-
ins“, ef pessu fer fram, annað en pað,
227
að vera aldrei til altaris ? Hvernig
fer pá með kristindóminn ? |>etta er
meiri alvara en orðum megi að koma.
Eins og Eóm var ekki h y g g ð á ein.
um degi,pannig hafa fæst riki steypzt
nema eftir langvinnan uppdrátt og eln-
un sóttar. En samt, pessi orð mín
eru fjarstæð allri örvænting, pví —
Kristr vakir yfir hinni sjúku kyrkju
og — hræðr! kyrkjustjórn ogkristni!
VAKIÐ! og sjáið tákn timans og
athugið, að ekki er til setu boðið,
pví nú er hættuleg tíð.
Uppfræðing æskunnar er einn
hinn viðkvæmasti og pýðingarmesti
starfi prestsins, og ætti hann í peim
starfa aldrei að missa sjónar á pví,
að hann er að ala barnið upp til ei-
lífrar farsældar, líka sannrar far-
sældar timans, en ein hin mesta
hjarta-særing væri pað prestinum, ef
foreldrar og vandamenn eða heimilis-
líf eða sveitarandi sundurdreifir stór-
lega hjer, pvfsem presturinn vill sam-
ansafna, og pegar svo er, hvað getur
pá presturinn sagt annað en : „Faðir
fyrirgef peim“. En pessi sundurdreif-
ing getur verið með mörgu móti og
nefni jeg eina hættulegustu tegund
hennar og hún er sú, ef barninu
er kennt að fyrirlíta prestinn eða inn-
rætt óvild til hans. J>ví verðskuldi
presturinn fyrirlitningu eða hatur —
(merk: kristindómurinn bannarraunar
hvorttveggja) — pá á beiniínis að bæta
hann eða útreka, sem jeg hef sagt, og
fieiri hafa sagt, en meðan prestur
er notaður til hins viðkvæmasta og
mestáriðandi starfa, pá er pað eiginn
hagur, að börnin virði hann og elski
og liafi traust til hans. En hitt er
aftur á móti parflegt, að alpýða með
yfirvöldum liði ekki prestum skeyting-
arloysi í uppfræðingu barna og vildi
jeg að hið gamla lagaboð væri skerpt,
er býðurað spyrja börnin líka á sumr-
in. En — pótt ótrúlegt mætti virð-
ast, pá er jeg hræddur um, að peir
söl'nuðir sjcu til á landi hjer, sem ekki
mundu meta pað svo mikið við prest-
inn, pótt hann tæki upp pennan sið.
Jeg er samt á pví, að prestar ættu
að taka pennan sið upp í sameiningu
og raunar er pað skylda, bæði laga-
skylda og jeg hygg samvizkuskylda.
En vanræki sóknarfólkið sína skyldu,
að láta hörnin koma, hverja er pá að
spyrja ? Menn kynnu að bera fyrir,
að börnin hafi eigi tíma til pess að
lesa upp ásumrin; ef menn vildu taka
pessa afsökun nokkuð gilda, pá væri
miklu skárra en ekki, að börnin hjeldu á
kverinu og svöruðu svo útúr og æfðust
í skilningi og ferigi að öðru leyti í livert
sinn nokkra fræðslu og kristindóms
alvöru, svo sem og söfnuðirnir ættu bet-
ur að geta lialdið við sinni kristin-
dómsfræðslu og kistindómsalvöru og
gætu menn líklega nokkuð sumir
lært af prestiuum að spyrja útúr
og uppfræða og áhrífa til góðs og
kristilegs. — Viðvíkjandi unndirbún-
ingi barna undir fermingu, pá hygg
jeg vjer prestar sjeum aldrei ofvand-
látir, en hjer parf prestur opt að vera
hetja til pess að láta ekki freista
sín til að gjöra beinlinis rangt og af-
neita meistara sínum, ver en Pjetur.
Hve hætt er oss, eftilvill, viðípessu
efni, að afneita Kristi til pess að forð-
ast reiðisvip ofstopans eða kulda ó-
vinsældarinnar. En seg mjer, er auð-
velt að reikna hvílíkt niðurdrep skyldu-
rof í pessari grein yrði fyrir kristn-
ina, ef pað skyldi eiga sjer víða stað?
Hvað getur verið og má heitajpjóðar-
velferðarmál ef eigi slíkt? Nokkuð
er talað um alpýðumenntun og barna-
skóla, pá stefnu Iofa jeg, en lasta
eigi; en — líti pjóðin fyrst og
fremst eftir kyrkjuskóla sinum og
hugleiði, hvernig prestar stundum, ef til
vill, útskrifa lærisveina sína út í heims-
lífið. Jeg hygg vjer heimtum allir
oflítið af oss og öðrum í pessari grein
og er jeg á peirra máli, sem vilja
láta ferma börnin seinna en gjört er.
Hjer er efni til pess, að gjöra margar
tillögur, en slíkt leyfir ekki plássið nú.
Hvað húsvitjanir snertir, er pað hvort-
tveggja, að vjer prestar rækjum pær
ekki með peirri rögg, sem ætti að vera,
enda pyldi nú hoimurinn varla pá
húsvitjun, sem lögin áskilja, sjálfraíð-
ið og kristindómsvirðingarleysið er of
mikið til pess, og margir mundu nú
kalla pað prestafirrur, sem eru lög
og rjettur. Hvaða prestur tekur nú
t. d. húsbændur og lætur pá lesa í biblí-
unni og spyr pá svo útúr kristindóm-
inum? Mundu peir ekki pakka fyr-
ir, og eins ætla jeg víða sje um full-
orðið fólk annað á prítugs og fertugs-
aldri, að minnsta kosti væri betra að
prestar hjeldust í hendur með siðu
sína í nefndri grein og sveitarandi
væri ekki pessu mjög mótfallinn-
annað hvort undir eða ofan á. En
pvi rækilegar á að líta eftir börnum og
hinu yngra fólki og pað frá allra fyrstn
byrjun, með stöfun, bóklestur og krist-
indómslærdóm og byrja snemma á að
vanda um slíkt scm lög gjöra ráð fyrir,
eptir pví sein við á og skrifa allt hjá sjer,
rækilega í hvert sinn, sem löginbjóða, og
dugirekkiað tala ætið sem eyrunklæjar,
pótt hógværðin mætti aldrei gleymast.
|>á vil jeg drepa á umsjón prest-
anna um siðferðið i sóknunum. |>etta
hygg jeg vjer prestar vanrækjum mest
allra skyldna, pvi petta getur skoðazt
sem pað grípi yfir alla sálusorg vora-
og er hún ekki annað en petta: að
1 e i ð a k r i s t i n d ó m i n n i n n 1
hjörtun. Fyrst er nú auðvitað, að
vanda sjálfan sig, og parf ekki að ræða
margt um pað, hvað pað er sjálfsagb
að presturinn sje grandvar í orðuin og
verkum og sje i einlægni velviljaður-
Ábyrgist liann petta einkum fyrir gaðh