Skuld - 01.07.1879, Page 3

Skuld - 01.07.1879, Page 3
SKULD. 231 [V7 1879. ITI. nr. nr. 19.] 229 sein dærair haun, er liann er pjónn lians. Sje hann Inuslátur, drykkjumað- nr, hlótsamur, ágengur, hefnigjarn, þá prjedikar hann með áhrifamestri ræðu(dæminu) 1 auslæti, ofdrykkj u, blót og formælingar, ágirni, hefndir, glötunarvegi í stað sáluhjálparvegs. Nú hvað um- vandanir prestanna áhrærir, pá hafa peir opt að velta Sisyphussteini, peg- ar við spilltan aldaranda er að berj- ast og lesti sem hreykja hátt höfði sinu og eru óvíttir af almenningsanda, eða pá ekki svo, að n e i n stoð sje í. J>annig er t. d. pað, ef prestar vita, að ógiptar persónur, karl og kona, búa saman og sænga saman, pótt ekki sje beinlínis opinherlega, og pegar prest- ur veit að petta hvorki hneykslar sveitarmenn nje yfirvöld; og á prest- urinn pví örðugra, sem persónur kunna að vera vinsælli, eða pá annaðhvoró ekki geta gipzt eða ekki vilja gipt- ast. Stundum, má vera, sjer prestur- inn að hjer er ekki annað að gjöra, en særast ídjúpihjarta síns og pegja. I sambandi við petta, get jeg pess, hvað mjer finiist P1 ú t o s stundum mikill fjandi góðs siðferðis, er hann einatt í mestu skammsýni (hann er líka sagður hlindur) bannar persónum, sem elskast, að ná saman með kristi- legum hjúskap og pykist pá hinn mesti pjóðvinur. Um drykkjuskap sókna sinna eiga i>restar að vanda og gjöra pað mest og bezt með bindindi, að minni hyggju, er peir eiga að efia og útbreiða. petta er fátfc af liinu marga, er presturinn á að vauda um eítir mætti. LYKTIIt. Mörgum mun nú pykja, sem jeg hafi orðið helzt til langorður, en pó finnst mjer jeg hafi orðið að sleppa mörgu, sem heyrir undir petta mikla efni, og sumt liefi jeg aðeins drepið stuttlega á. En svo mikið vildi jeg pó sæist af hugleiðingum pessum, að mjer pykir mikið ávanta, að málið sje nóg búið undir næsta alpingi, til pess að pað veiti pví nú pegar síðustu úr- slit sín. |>ví er ekki að neita, að mikið hefir verið gjört til pess að skýra petta stór-mál, og væri eins íyrir pví nauðsýn, að pað kæmi enn íyrir pingið í sumar, til betri skýring- ar. En — hefir pjóðinn athugað full- vel, hvílíkt petta mál er ? J>að er íremur en nokkurt annað mál, velferðarmál hennar um aldir alda. „|>að á að vanda sem lengi á að standa“. Jeg sameina mig pví peirra áliti, sem ekki viljaráðamálinutillykta i sumar og jafnvel engum parti pess, pví pað hefir fleiri leynitaugar og leyni- ganga við önnur mál, athugað og óatliugað, en margir hyggja, og er langt frá pví, að pjóðin sje enn búin að hugsa og ræða presta- og kyrkju- málið, með sambandi sínu við ýmis- 230 legt annað, svo að pað verði eigi á- byrðarhluti fyrir pingið, að ráða pví nú pegar til lykta og eiga svo að ábyrgj- ast gjörðir sínar fyrir ókomnum öldum. |>etta er álit mitt, jeg get ekki að pví gjört, og á jeg von á, að lesa álit bræðra minna enn frekar um presta- og kyrkju- málið og einnig leikmanna á hinum sameiginlega fund- arstað tímablaða vorra, einkum hvað snertir kjarnaatriði pessa miklamáls, áður en pað verður leitt til lykta með lögum. í dymbilviku 1879. M. J. ííáttúrufræðisleg uppgötvim. jþað hefir lengi verið óleyst spurn- ing í náttúrufræðinni, hvernig stæði á litaskiptum rjúpunnar, hvort fjaðrirn- ar breyttu lit, eða rjúpan feldi fjaðrir. I öllum siðuðum löndum er nl. rjúpan friðuð um pann tíma árs, er hún breyt- ir lit; og pví hefir eigi verið kostr að rannsaka petta í öðrum löndum; en hérerrjúpan eigi friðuð fremrenaðrir fuglar, og pví hefir porvarðr læknir Kjerúlff á Ormarsstöðum rann- sakað í vor í apríl og maímánuðum fjölda rjúpna, og fundið, að rjúpan fellir fjaðrir, og kvennfuglinnfyrr en rjúpkerrinn. Rannsókn lir. f>or- varðar Kjerúlfs á rjúpum hefir verið svo yfirgripsmikil, að uppgötvun pessi er alveg áreiðanleg. — |>essa er pví fremr vert að geta, sem pað cr fátitt, að náttúrufræðin auðgist að nýj- um uppgötvunum héðan af landi. FEÍ T T I B. Gleðifundr og gripasýning Eyfirðinga á sumardaginn fyrsta. (Úr bréfi til „Skuldar11 úr Eyjafirði), J»að var hvorttveggja, að sumarið byrjaði vel og heilsaði oss með unaðs- legri veðrblíðu, enda fögnuðum vér Eyfirðingar og Akreyrarbúar pví með sýningar- og gleði-samkomu að Grund inn fyrsta dag pess. Voru parsaman komin rúm 400 ínanna, ungir og gaml- ir, karlar og konur. Aðalforstöðu- menn pessarar samltomu voru peir alpingismaðr Eggert Gunnars- s o n, verzlunarstjóri Eggert Lax- d a 1 og J ó n bóndi Ólafsson á Rifkelsstöðum. Á samkomustaðnum voru reist tjöld og ræðustóll, og seldar veitingar, en pess má geta, að par var als engin vínsala viðhöfð. — Um hádegi setti alpingism. Eggert Gunn- arsson fundinn og opnaði sýninguna með all-langri og snjallri ræðu, og var sungið bæði fyrir og eftir. Að pví búuu byrjaði sýningin. Vissir menn, karlar og konur, voru valdir til að skoða og segja álit sitt um hverja tegund fyrir sig (féð, hestana, smíðis- gripina, vefnaðinn, o. s. frv.). — En eins og upphaflega var til ætlazt, var aðal-sýningin á sauðfé og hest- u m, enda var undirbúningstíminn of lítill til pess, að hægt væri að sýna par nokkuð verulegt af öðrutagi. Að undanteknu fé og hestum, var pví sýning pessi í ofr-smáum stíl og að eins lítill visir, en sem pó með tim- anum gæti borið mikinn og fagran á- vöxt, ef menn sameiginlega hlyntu að honum, eftir pví sem kostr er á og föng eru til. — Til sýningarinnar komu pó nokkur sýnisliorn af allvel vönduð- um tóskap og vefnaði; parvarogostr og smjör frá tveimr heimilum; enn- fremr komu pangað nokkrir smíðis- gripir, og var eitt af peim dálítil vél (upphugsuð og smíðuð af unglings- manni á Akreyri), er beygir og klippir kambavir með miklum hraða. — Með- an á sýningunni stóð, var mönnum af og til skemt með margrödduðum söng; söngfélagið á Akreyri stýrði söngnum, og pótti hann fara vel fram. J>á fór og einnig fram kappreið. — |>egar sýningin var að mestu um garð geng- in, hófust ræður á ný; vorupá marg- ar tölur haldnar, og mælt fyrir ýmsum minnum (íslands, alpingis, Eyfirðinga, kvenna, o. s. frv.). Samhliða flestum ræðunum voru sungin ýmis kvæði, er bezt póttu við eiga, og par á meðal tvö ný kvæði, er ort höfðu verið til samkomunnar. — Undir pað seinasta var úthlutað verðlaunum meðal peirra, er maklegastir póttu fyrir pau; voru peir eigi færri en 20, er verðlaun hlutu. Hæstu verðlaun voru 20 Kr., en in lægstu 2 Kr. Klukkan 9 um kvöldið endaði pessi sýningar- og skemti-sam- koma; fór hún að öllu leyti vel og reglulega fram, og mun óhætt að full- yrða, að hún hafi verið bæði til gagns og góðrar skemtunar. fórsiiösfuiKlr sá, er peir Páll Yigfússon, |>orvsrðr Kjerulf og Jón Ólafsson hoðuðu til pann 20. júní fyrir báðar Múlasýslur var sóttr af liér um bil 60 manns, og hefði pó vafalaust verið miklu fjölsóttari, ef eigi hefði ófærir fjallvegir, vötn og lirakviðri hamlað. Grimsá var t. d. fundardag- inn óreið og óferjandi og tepti hún menn úr Fljótsdal, Skógum, Skriðdal og nokkrum parti V alla, en lieiðar sumar ófærar og sumar illfærar. Helztu mál, sem fyrir voru tekin á fundinum, voru pessi: Búnaðar s kó 1 a- mál Múlasýslna, Búnaðarmál, Yerzl- unarmálið, Stjórnarmál íslands,Presta- og kyrkju-málið, Lándhúnaðarlaga-mál- ið, Matsmannakosningar, Fundartjalds- málið, Um tilhögunarbreyting á sveita- stjórn og Um föst samtök til timbr- kaupa beinlínis frá Noregi framvegis.

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.