Skuld - 01.07.1879, Page 4
III. ár, nr. 19.J
S K U LI).
x/7 1879.
232
í næsta blaði skulum vér skýra
frá inum helztu gjörðum fundarins í
málum pessum.
Siglingin eykst á Eskifjörð nú.
3 ný síldarveiðaskip frá Noregi (Hauge-
sund) cru komin hér síðan um daginn,
útgjörð af öðru félagi en infyrri; pað
eru alt stórar „galeas“-ir; svo núliggja
hér 6 norsk skip, sem ætla að stunda
síldarveiði í sumar, og munu háðir
ætla að hyggja hér hús, ef peim lízt
svo á sig í sumar ogveiðin heppnast.
— Saltskip frá Gránufélagikom
hér inn á föstudagskvöldið með ca.
400 tn. salts, og á að kosta 6 Kr. tn.
móti borgun út í hönd, og er pað 1
til 172 krónu dýrara, en saltverð hér;
en saltið kvað aftr vera nokkuð stærra
en ið venjulega Liverpool-salt („Com-
mon-salt“), en pó er pað enskt salt.
Diana kom hér að morgni ákveð-
ins dags með urmul farpegja, alping-
ismenn að norðan og vestan (séra
Stefán úr ísafjarðarsýslu og Ásgeir
úr Húnavatnssýslu voru einnig með).
Með henni voru og auk annara inir
norðlenzku meðlimir sálmahókarnefnd-
arinnar (séra Björn í Laufási og séra
Páll í Viðvík); einnig fröken Sigríðr
Jónassen á skemtiferð kringum land,
séra Stefán á Skútustöðum í kynnis-
ferð austr hingað. Héðan tveir far-
pegjar með henni til lieykjavikr.
Hr. Jón Pétrsson, inn nýkosni
pingmaðr vor, ætlaði og nú með „Dí-
önu“ suðr héðan. En á leiðinni varð
hann svo yfirkomin af veikindum (hann
hafði altaf lasinn verið frá pví á kjör-
fundi), að hann komst eigi nema að
Berufirði; varð hann eftir dagsdvöl
par að senda orð hingað og hréf um,
að hann treystist eigi til ferðar, og
verðrpví auttí ár sæti annars ping-
manns Suðr-Múlasýslu.
____ BÓKMEÍÍTIK.
„Om kelrim i forste og tredie
linie af' regelmæssigt jlróttkvætt4
og thrynlienda‘”. Af Konr. G-isla-
son. (Boðsrit Kmhafnar háskóla 1877).
|>að er kunnugt af Eddu, að pað er
aðalregla í dróttkvæðum hætti og hryn-
hendu, að aðalhendingar sé í 2., 4.,
6. og 8. vísuorði, en skothendingar í
1., 3., 5. og 7. vo. — í pessu riti leit-
ast höf. við að sýna og sanna, að aðal-
hendingar í 2. og 4. vo. (o. s. frv.) sé
regla, sem að réttu lagi muni eigi
eiga sér undantekningar; en að hin
reglan um skothendingar í 1. og 3. vo.
(o. s. frv.) sé als eigi svo föst, heldr
háð allmörgum undantekningum, pann-
ig, að aðalhendingar megi par hafa
í stað skothendinga. Alt ritið lýsir
peim lærdómi og glöggsæi, sem höf.
er svo frægr fyrir.
„Sagan af néðni og Illöðvi44 er
ómerkileg riddarasaga, illa útgefin eftirhrak-
legu handriti. Er ekki þar með nóg sagt um
'hana? Réttritun fyrirfinst engin í þeirrihók,
eða að minsta kosti skiptir um reglur hennar
stundum í sömu línunní: ,,-ur“ er sumstaðar
liaft fyrir í niðrlagi orðstofna og orða;
233
en aftr ,,-r“ fyrir ,,-ur“ á öðrum stöðum (t.
d. „maður“ fyrir „maðr“; en „komr“ fyrir
„komur“ o. s. frv.) Af þess kyns dóti höfum
vér tínt að gamni voru dæmin af fyrstu 4 bls.
textans, og eru þau 36!! — Hún er að stærð
22 bls. (að titilblaði meðtöldu) og kostar 25 Au.,
meira en eyri síðan, og er það nóg fyrir svo
gott!
Dómr landsyfirréttarins
í prentfrelsis-máli (tilsk. 9. maí 1855, § 11.)
Fyrir liðugu ári höfðaði Eyjólfr bóndi
porsteinsson á Stuðlum mál á hönd ritstjóra
„Skuldar11, til að fá hann skyldaðan til að
taka svar-grein, er E. p. kallaði leiðr étting,
inn í „Skuld“.
Aukaréttr Suðrmúlasýslu dæmdi ritstj. til
að taka greinina upp í 1. eða 2. nr. blaðsins,
er út kæmi, að viðlagðri 1. Kr. sekt um hvern
dag, og að greiða 30 Kr. sekt og 20 Kr. máls-
kostnað.
Yfirdómrinn (24. febr. þ. á.) kemst með-
al annars svo að orði: „Tilsk. 9. maí 1855,
11. gr., sem veitir þeim, er æskir að leiðrétta
það, sem sagt er um hann í riti, rótt til að
heimta, að leiðrétting á því, sem ranghermt
er, verði tekin upp íritið, er þannig orðuð, að
enginn vafi getr verið á, að réttr þessi
ekki nær lengra, en til þess að leiðrétta
missögnina, og sé .lengra farið, þá hefir hann
mist hann“.............Og „verðr yfirdómr-
inn að álíta, að grein þessi só ekki þannig
rituð, að stefndi [E. p.| eigi heimting á, að
áfrýjandi [J. 0.] taki hana í blað sitt“. . . .
„pví dæmist rétt að vera:
Afrýjandi máls þessa, ritstjóri Jón Ólafs-
son, á að vera sýkn af kærum og kröfum ins
stefnda Eyjólfs porsteinssonar í þessu máli.
Málskostnaðr fyrir báðuin réttum falli niðr“.
Dómr þessi, sem sker úr skilningi nefndr-
ar lagagreinar, hefir mikla þýðingu fyrir ís-
lenzka blaðamenn.
Eftir að vér höfum yfirfarið tíð-
indi frá seinasta alpingi, finnum vér
oss knúða til opinberlega að votta
vorum heiðraða pingmanni séra Arn-
ljóti Ólafssyni, vort hreinskilið og inni-
legt pakklæti fyrir hans skörulegu og
ráðföstu frammistöðu fyrir málum vor-
um á téðu pingi, sem augljóslega her
vott um pá hugarstefnu hans, að létta,
en eigi pyngja peirri hyrði sem á oss
hefir legið, og liggur enn, hvað álögurn-
ar snertir, og sem oss veitir erfitt
undir að risa; samróma oss í pessu
efni munu flestir, ef ei allir stéttar-
hræðr vorir í kjördæminu, og munu
við tækifæri vilja taka undir petta með
hljómsterkum röddum. Yér biðjum
pví inn alvalda að gefa téðum ping-
manni vorum líf og krafta til að tala
máli voru framvegis.
Nokkrlr alþýðuincnn
í Norðr-Múlasýslu.
Auglýsingar.
— Auglýsing a-verð (hvert letr sem erj:
heill dálkr kostar 5 Kr.; hver 1 þuml. af
lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 25Au.
Á s k o r u n.
Hérmeð skora ég á alla, sem eftirleiðis
kynnu að leita mín fyrir sjúklinga, er hafa
viöhaft meðul frá einhverjum smáskamtalækni
hér eystra, að fá mér í hendr skriflegt vottorð
frá emáskamtalækni þeim, er hlut á að máli,
um hvað haun hafi álitið sjúkdómiun, livaða
234
meðul hann hafi viðhaft og í hvaða þynningu,
áðr en þeir fara.að viðhafa meöul frá mér,
og um leið færa mér nákvæma lýsingu yfir
veikindin frá því fyrsta þau byrjuðu.
Eskifirði, 26. jún. ’79.
E. Zeutlien.
1,00] (héraðslæknir)
NAUÐSY NLEtt
II U G y E Ií J A
eftir
Séra Jón Bjarnason.
(Prent. i prentsm. prentfél. Nýja-íslands).
Kostar heft 50 Au.
Fæst á Austrlandi hjá:
Eaktor P. Gudjohnsen á Yopnafirði,
séra Lárusi Haldórssyni á Val-
pjófsstað,
séra Bergi Jónssyni í Yallanesi,
hr. Sveini Bjarnasyni á Stafafelli
og hjá ritstjóra „Skuldar“.
„Lýsiug Jþingeyrakyrkju og
ræður við vígslu hennar“ (eftir séra
Eirík prófast Briem og Ásgeir
alpingism. Einarsson). Með stein-
prentuðum uppdráttum. ltvík 1878.
Kostar 35 Au.
Fæst á Eskífirði
hjá ritstjóra „Skuldar44.
Eftir 12. júlí fæst hjá mér:
„MÍNIR VINIR“.
Dálítil skemtisaga eftir |>orlák Ó.
Johnson, verzlunarm. Yerð 75 Au.
Ititstj. „Skuldar44.
„I Ð II N N44 sögurit, útgefið af séra
Sigurði sál. Gunnarssyni, I. árg. Niðr-
sett verð 50 Au. Eæst áEskif.hjá Zeuthen
lækni og hjá ritstj. „Skuldar11.
Eftirleiðis sel ég allan þann greiöa, sem
ég get í té látið, án þess ég skuldbindi mig
til að hafa til reiðu alt það, er menn kynnu
að þarfnast.
Búðaroyri við Seyðisfjörð, 9.júní 1879.
0,50] Stefán Steíánsson.
Hér með gjörum við undirskrifaðir vitan-
legt að eftir inn 30. júlí næstkomandi seljum
við öllu ferðafólki greiða, þó án þess að skuld-
binda okkr að útiláta þaö, sem um kann að
verða beðið.
Hámundarstööum í Vopnafirði 22. júní 1879.
Guðvaldr Jónsson. Einar Jónsson.
0,75]
Eg undirskrifaðr vil kaupa kú, snemm-
bæra, sem kann að éta rask og annað sjófang,
og bið þá, er selja vilja, að semja við mig.
Vestdalseyri við Seyðisfjörð, 25.júní 1879.'
Bjarni Siggeirsson.
I»cir, scm cigi voru búnir
að horga pctta (III.) ár„Skuldar44
í gær, vcrða að borga pað ineð
fullum fjórum krónum. fetta
hið ég alia, hæði útsðlumcnn og
cinstaka kaupendr, að atliuga.
Útgofandin n.
Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓlafsSOIl.
Prentsmiöja „Skuldar11. Th. OlftniBnl '.en-