Skuld - 06.03.1880, Page 4

Skuld - 06.03.1880, Page 4
III. ár, nr. 39.—40.] SKCLD. [% 1880. 448 mér með sér upp til að drekka einn bjór. |>ar yar pá höfðingi einn í innri stofunni, ég man ekki hvað hann hét, en hann var í bæjarstjóminni að sagt var, handverksmaðr pó, og voru par með einn verzlunarstjóri og tveir em- bættismenn. |>essi maðr, sem ég á við, stóð pá upp og hélt ræðu. Hann talaði rétt eins og vel prentuð bók með stórum stýl; hann sagðipaðværi grátlegt að sjá og vita, hvernig vér Islendingar stæðum öllum pjóðum á baki í iðnaði; vér sendum ullina út úr landinu óunna fyrir lágt verð og keypt- um svo aftr upp dýrum dómum als konar „dulur“ (pað orð hafði hann) og klúta og léreft, lítt nýtt og afar- dýrt. Hann sagði að ein alin af góðu íslenzku vaðmáli væri eins góð og mörg sú klæðisalin, er kaupmenn seldu ein- breiða á 9 eða 10 mörk, og mætti af pví sjá, að ullin væri mikils virði- Hann sagði að pingið ætti að vera svo upplýst að efla iðnað í landinu. J>að væri auðséð, að pað væri miklu betra fyrir okkr að vinna ullina í verk- smiðjum í landinu sjálfu, en að selja. hana svona út úr landinu óunna. Eins væri með skinnin. Yér værum að selja gærurnar fyrir lítið verð áhaustin, en keyptum upp dýrum dómum sútuð skinn bæði til bókbands (hér tók faktórinn fram í og komst eitthvað út í pað, hvað bandið kostaði á nýju sálmabókunum með kálfsblóðstitlinum, og að sparnaðr væri eftirleiðis upp á skinnið að prenta hana í smærra broti), eins til söðlasmíða, skógerðar „m. m. fl.“ — sagði hann —; og pá væri hörmulegt að vita, hvernig vér seldum tólgina fyrir svo gott sem ekki neitt, í stað pess að hreinsa hana og gjöra úr henni Sterín1 2 1), svo við pyrftum ekki að kaupa sterín-ljós af kaupmönnum, 1) Á líkl. að vera „Sterain“. ititstj. _______________449 ______________| sem peir flyttu til okkar utan úr heimi. Hann sagði, að ef handverksmennirnir vildu sýna pá samheldi, að kjósa sig fyrir pingmann næst, pá skyldi hann reyna að hafa fram bæði einkaréttar- lög og fjárveiting til að styrkja hand- iðnamenn til iðnaðarnáms og til að stofna verksmiðjur í landinu sjálfu. Svo ætti að tolla duglega alla ull, sem flutt væri óunnin út úr landinu, og eins ætti að tolla duglega pessar „dul- ur“ og klútbleðla, sjöl og klæði og annað pessleiðis „m. m. fl.“ — sagði hann. Svo væri eins um skinnin, pað ætti að leggja toll á útflutt skinn ó- görfuð, svo að pau yrðu eigi seld út úr landinu, heldr görfuð fyrst, áðr en pau væru flutt út. Eins væri um tólg- ina, eins um hákarlslýsið „m. m. fl.“ — sagði hann —, sem ætti að hreins- ast og bræðast til hreinasta meðala- lýsis. Margt var fleira fagrt og fróðlegt, er hann sagði, höfðinginn; en peir hringdu allir glösum við hannparinni hinir og báðu iðnað og verksmiðjur á íslandi lengi lifa, og pótti mér pað kynlegt, par sem ég póttist mega ráða af ræðu höfðingjans, að petta væri enn ófætt hér á landi. Nu hefi ég verið að hugsa um petta síðan, einkum síðan ég sá, hvað „ísafold“ segir um „fabríkurnar“ og „innréttingarnar“. Við urðum sam- ferða úr Olfusinu um daginn, ég og Gunnar glúrinn og Rafn rýninn. Við fengum vonzku-veðr á Hellisheiði og lágum í sæluhúsinu á Kolviðarhóli heila nótt. Varð okkr lítið svefnsamt um nóttina, en pví tiðræddara, og vor- um við allir einhuga á pví, að pað sætti furðu, að blöð vor skuli ekki hreyfa pessu máli, ekki einu sinni „Skuld“, sem lætr pó margt til sín taka og sýnist vilja koma víðast við. 4ó0 f>etta held ég pó, eins og höfðinginn sagði, að horfa mundi til að efla sanna velmegun landsins. Já, nú er ég eiginlega búinn með petta, sem ég ætlaði að segja, nema pað sem mig vantar orð til að koma svo sem niðrlaginu á petta, eða svo sem einhverjum orðum um pað, eða á pá leið, eða í pá átt, að petta verði gjört eða svo sem fái framgang — já, svoleiðis meinti ég, pó ég komi pví ekki fyrir mig; en pér eruð vísir að færa pað í stílinn1); eins ætla ég að biðja yðr að lagfæra réttritunina og svo setja fyrir mig púnkta og kommr og pessháttar, par sem pað á að vera, pví ég sé ekki til pess við ljós*). Og verið pér nú margfaldlega blessaðir og góðum guði befalaðir um tíma og eilífð, og pætti mér gaman að sjá petta nú aftr alt saman í „Skuld“. Yðar pénustu reiðubúinn velunnari Landshorna-Gfizur. Svar upp á bréf Laiidshorua - Gíizurar. Vor lýðfrægi Landshorna-Gizur! Bréfið yðar fáið pér nú að sjá í „Skuld“ og pað óbreytt í öllu, nema hvað vér við dagsbirtuna höfum inn sett pessa „punkta, kommur og pess háttar'1, sem pér sáuð eigí til að setja við ljós. Alla skylduga „respect11 fyrir Grimi og „Isafold;“ en pað er hvorki af gleymsku né hugsunarleysi að vér eigi höfum vakið máls á pessu efni,. er pér ritið um, í „Skuld“, heldr af pví, að vér erum annarar skoðunar í 1) Oss hefir þótt það óþarft og bezt fallið. að láta bréfið halda sér. 2) petta höfurn vér gjört. R i t s t j. 113 sátu peir allir í makindum yfir í Jersey City fyrir utan ráðrúm dómstólanna í New York1). Nú kom til málssóknar, og er pað mál manna, að vart hafí neinn pekt fyrr né síðar til, að meiri peningum hafi verið ausið út á báðar hendr af báðum pörtum í mútur handa öllum, sem piggja vildu og nokkur áhrif gátu haft á úrslit málsins. Og öllum vopnum var nú beitt. A löggjafarpinginu í New Jersey var borið upp frumvarp um, að gefa Erie- félaginu (o: stjórn pess) heimilisrétt par í ríki, og jafn- framt var á pinginu í New York borið upp frumvarp um að löggilda in nýju hlutabréf, og pví slegið fyrir, að fé- lagið ætlaði að byggja nýja breiðsporaða braut milli New York og Chicago. Gould, sem var peirra félaga óprúttn- astr, tókst á hendr að kaupa pessu frumvarpi sampykki á pinginu. Til að gjöra út af við Vanderbilt til fuls, settu 1) Jersey City er höfuðborg í ríkinu New Jersey, sem ergi-ann- ríki við New Yorlc ríkið, Jiar sem New York City er höfuðborg. New York og Jersey liggja sín á hvorum fljótsbakka, Sín í hvoru ríki, og eru að eins fáir faðmar á milli. 114 peir félagar fargjald og flutningsgjald niðr á járnbraut, er lá sömu leið, sem Erie-brautin, og kepti við hana. Enda leit nú eigi út fyrir annað en útséð væri tim Van- derbilt. Hlutabréfin í inni miklu aðalbraut hans New York Central féllu úr 132 til 108 l/_t. Allir örvæntu um hann, nema sjálfr hann. Og einmitt pegar pað kvisað- ist, að Gould mundi vera búinn að kaupa nægan at- kvæðafjölda til að fá framgengt frumvarpinu um löggilding nýju hlutabréfanna, svaraði Vanderbilt með pví, að spenna upp gangverð bréfanna í braut sinni um 2 af hundraði. Nú var liðið fram í aprílmánuð, og pann 20. náði sú fregn til kauphallarinnar, að Erie-lögin væru sampykt á pinginu, Vanderbilt orðinn öreigi og „tröllabardaginn“ par með úti. En hver fær lýst undrun allra á kauphöllinni, pegar Vanderbilt svaraði pessari fregn með pví, að hleypa hlutabréfum New York Certral brautarinnar upp í 120? — Vanderbilt hafði nefnilega „lægt storm- inn“, áðr en hann skall á. Hann pekti Ilrew. „Hann skortir pol og úthald“, sagði hann. Vandcrbilt vissi að

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.