Skuld - 13.03.1880, Qupperneq 4

Skuld - 13.03.1880, Qupperneq 4
IV., 101.] S K V L D. ['% 1880. 10 þetta er bjartara en gasljós, það blaktir ekki,l) breytir ekki lit hlutanna, eins og gasið gjörir, og heíir engan eftirtakanlegan snert af hita, svo það getr enda eigi kveikt í pappírsblaði. — Sé alt |>etta rétt, f>á mun ljós þetta valda heilli byltingu 1 heiminuxn“. — Bismarek lá hættulega veikr, er síðast fréttist. — Banatilræði hafa í vetr verið sýnd Kússakeisara á ný (Nihilistar) og Spánar-konungi (Socialistar ?). — Láts Jóns Sigurðssonar hefir verið getið í mörgum enskum og pýsk- um blöðum og helztu æfi-atriða hans, og hefir í sumum verið í mörgurang- hermt. jpess parf vart að geta, að sum blöðin hafa haft sérlega áreiðan- legar og vel ritnar greinir um petta. Má par á meðal geta greinar í „Köl- nische Zeitung“ — bezta blaði J>ýzka- lands, — eftir prófessor F i s k e, er ferðaðist hér í sumar. Hann hefir og ritað aðra grein styttri um sama efni í „National Zeitung“ í Berlín; enn eina í „Galignani’s Messenger“, enskt hlað, er kemr út í París, auk lengri greina, er hann hefir ritað fyrir ýmis hlöð í New York. — íslenzkar hókmentir crlendis. ii Nönnu, Loka og Höðr og líka Angant-ýr og fleiri goð og hálfgoð, sem nú kemr upp úr kafinu að eru að eins kristnir og grískirguð- dómar í dularbúningi. Hvernig lizt ykkr skáldunum á það?“ Aðalreykjadal, pingeyjars., 24. febr. 1880. „Fréttir eru: bezta tíð, góð skepnu- höld. Kvefsótt, tak og lungnabólga í mönnum; fáir dánir; kvefið nú víðast í rénun“. Húsavík, pingeyjars., 17. febr. 1880. „Sama öndvegistíð enn, sem verið hefir í allan vetr; heilsufar hefir verið gott, en um pessar mundir eru allir að sálast úr kvefi, og er pó sagt miklu skæðara vestr undan“. Austr-Skaftafellssýslu, 24. febr. 1880. „Sama öndvegis-tíð hér í allan vetr, frostalaust og snjólaust að kalla má, en hrakviðrasamt noklcuð síðan jól. Fénaðarhöld og heilsufar manna gott. Happalaust, aflalaust og slysa- laust pað, er til spyrst“. Breiðdal, 1. marz 1880. „Tíðin svo góð í vetr, að enginn man annað eins, enda purftu menn pess eftir heyleysis-sumarið, og verðr pó vist flestum fullörðugt, efhartfellr vorið. — Kvillasamt á fé, helzt af hráðafári; horið hefir og á vatnssótt og fl.“ 12 komið til tals hér eystra, sem margir mundu pó óskað hafa. — 4 hlöð af „Fróða“ komu nú að norðan; pað er snotrt blað og verðr vafalaust gott blað. Auglýsingar. — Auglýsin ga-verð (hvert letr semer): hver 1 þuml. af lengd dálks 60 Aw. Minst auglýsing: 50 Au. — Útl. auglýs. meira. riBEIBASALA. — HÉR EFTIR ^ selja pessir menn greiða og gest- heina, pann sem peim er hægt úti að láta: Grísli Gríslason og Ögmundr Runólfs- son, bændr á Svínhólum, Sigurðr Sig- urðsson bóndi á Rauðará, Jón Jóns- son bóndi á Bygðarholti, MargrétEr- lendsdóttir húsfreyja sst., Eiríkr Jóns- son bóndi á Hlíð — öll í Lóni. |[20 Au. hver MARK ÁRNA þÓRÐARSONAR á Birnufelli er: hvatrifað hægra; tvírifað í hvatt vinstra. Brennimark: Á. Th. (B°rg. X7INNUMAÐE [HELZT SJÓMAÐR} " getr fengið góða vist í kaupstað, helzt sem ársmaðr, en sumarmaðr verðr og peginn. Gott kaup, ef j duglegr maðr fæst. Ritstj. „Skuldar“ vísar á vistina. [60 Au. (Kafli úr tveim bréfum til ritstjóra „Skuldar"). Berlín, 7. jan. 1880. Ið nýjasta í norrænum bókmentum eru nýjar útgáfur af „Finnboga sögu ins ramma“ (Halle 1879) og af „Ölkofra þætti“ (Halle 1880), báðar ágætlega vandaðar eftir Dr. Hugo Gering, upprennandi íslenzku-náms- mann á pýzkalandi; rit um „Kristni-sögu“ („Úber die Kristnisaga”. — Miinchen 1879) eftir Dr. Oskar Brenner, sem er lærisveinn Dr. Konráðs Maurers; sýnir það rit glögglega fram á, að Kristni-saga sé partr af íslendinga- bók Ara inni stærri, sem glötuð er; þá er in ágæta útgáfa Dr. Petersens af „Jómsvík- ingasögu” (Lund 1879); og þrjár þýðingar, af „Gunnlaugs-sögu Orinstungu” á þýzku (þar af ein í ljóðuin) — er allar komu út sam- tíða, í Wien, Heilbronn og Berlin. — Forn islenzk bókfræði er nú mjög stunduð í pjóð- verjalandi. Dr. F. W. Bergmann hefir ný- lega gefið út í Strassburg e 11 e f t a bindi af at- hugasemdum sínum við Sæmundar-Eddu („Die Edda-Gedichte der nordischen Heldensagen”). Lýtr þetta bindi að Fáfnismálum, Helgakviðu, Sigurðarkviðum, Atlamálum o. s. frv. „pér munuð kannast við, að 1852 gafDr. Teodor Möbius i Kiel út ágæta skrá yfir all- ar bækr og rit, er að fomum íslenzkum bók- mentum lúta, og nefnist hún „Catalogus li- bromm Islandicorum & Norvegicoruin ae- tatis mediae”; hann boðar nú áframhalds-bindi, er innihaldi skrá, er taki yfir öll þau rit, er birzt hafa á árunum 1852—79”. Berlin, 12.jan. 1880. „— — Við inar nýju Eddu-rannsóknir prófessors Bugge (í Cristiania) verðr það of- an á, að norræna goðafræðin missir bæði Baldr, hundraðasta part móti gasljósi og þó er gas- ljósiö ódýrra (þar sem mikið er notað), en steinolía. Ritstj. 1) Og er þvi hollara fyrir augun en alt annað ljós, er nú hafa menn, Rit stj. Reykjavík, 19. des. 1879. — „Tíð alt til pessa inbezta. Afli í innverum ágætr, en lítill í útverum“. [,,ísafold“]. — 30. des. — „Jólafastan hrakviðra- söm og gæftalítil, en annars milt og gott. Jörð hér syðra oftast auð og pýð, enda gengu lömb úti til jóla til dala og fjalla, par sem beit er bezt. Bráðapestin með vægara móti í vetr. Heflsufar almennings nú ið bezta og hagp manna góðr með liey og björg. j?ó má taka fram að matvara í verzl- unum er víða talin sárlítil og jafnvel engin hjá sumum kaupmönnum. Farmr síðasta póstslcips var einhver inn ó- parfasti og ólánlegasti, sem nokkurt skip hefir fært nokkru landi, *) pví oss er sagt að hávaðinnaf honum hafi verið spritt — tómt spritt!“ [„Pjóðólfr"]. Akreyri, 24. febr. 18:0. „Héðan er að frétta sömu gæða- tíð, sem hvaðanæfa lieyrist um á landi hér í vetr. Kvefsótt illkynjuð með lungnabólgu stiugr sér niðr með lcöfl- um“. — Hér hefir hlánað aftr vel eftir áfellið eystra; mild sunnanátt síðustu daga. Afli enn pá hér í Reyðarfirði. — Séra Arnljótr hefir pegar gefið kost á sér til kosningar til pings í Eyjafjarðarsýslu. Hann getr pví eigi 1) Ja, nei, nei! Skrælingjaþjóðum er öllum fært nóg af sælgætinu. pað erþvíað eins fært, að það er þegið. Ritstj. „Skuldar11. Boðsbréf um „danskar lestrar- bækr“, aðra eftir Stgr. Thorstein- son, hina ina priðju útg. endrbætta af lestrarbók séra Sveinbjarnar, báðar með orðasöfnum — liggja frammi til | áskriftar hjá ritstj. „Skuldar11. BÓLU-HJÁLMARS KVÆDI I., ERU á ný komin til sölu til ritstj. „Sk.“ og eins „Sigríðr Eyjaíjarðarsól“. Litunar-bók hand a KONUM fæst fyrir 28 Au. lijá Ritstjóra „Skuldar". FRÖÐI“ n? fást hjá Ritstj. og „ísafold'1 kosta árið, en „Máni“ 1 Kr. „MANI“ OH „ÍSAFOLD“ „Skuldar“. „Fróði“ 3 Kr. hvort um SiliTTT IW BYRJAR MEÐ JJÍv jjgssu blabi IY. árgang sinn. Hann verðr 40 nr. og verðið 4 Kr., sem borgist í sumarkauptíð. „Skuld“ hefir árið, sem leið, innihaldið fleiri ritgjörðir, en in fyrri ár. — Hún mun a [>essu ári lierma ýtarlegar og fróðlegar frá útlöndum, en að undanförnu, en þó eins og að undanförnu ræða helztu ])jóðmál rækilega. — í ráði er, að þessi árgangr færi nokkuð af myndum af mönnum og viðburðum samtiðarinnar, Eigandiog ritstjóri: Jón ÓlaíSSOll. Prentsmiðja „Skuldar11. Tb. Clementzen.

x

Skuld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.