Skuld - 07.04.1880, Side 3

Skuld - 07.04.1880, Side 3
IV., 104.] SKULB. |7/4 1880. sem vigtuðu frá 30—34 lóð, en marg- ar 18—20 lóð. Sumarið, sem leið (1879), varð uppskera hér að vísu mikið minni, en pó svo, að fyrirhöfnin mun vel hafa horgazt, og vissu pó allir, hversu tíðarfarið var kalt og ó- liagstætt, auk pess sem grasmaðkr sá, er hér varð til svo mildllar eyðilegg- ingar, næstum upprætti inar ungu plöntur í mörgum görðum, jafnótt og pær komu upp, svo víða varð að planta út í sömu beðin tvisvar og prisvar, áðr en pær fengu að vaxa í friði. Að útengjarækt liefir lítið verið gjört í Vopnafirði, enn sem komið er, og er par pó viða mjög vel lagað fyr- ir vatnsveitingar, pví nóg er af ám og lækjum, sem sjaldan prýtr vatn í en í mörgum stöðum gjöra stórskaða á engjum manna í vöxtum á vorin. — J>að mun ekki oftalað, að á sumum bæjum megi gjöra helmingi stærra og grasgefnara útengi, en par er nú, og vil ég einkum tiltaka bæina austan- megin Hofsár, par sem slétt harðvell- isnes liggja ofanundan fjalli og niðr í á. Nes pessi eru svo flöt, einkum eftir að niðr á pau kemr, að á peim mætti gjöra miklar uppistöðuveitur, sem efiaust er pað óbrigðulasta hér á landi, vegna vorkulda og veðrbreytinga (snöggra breytinga á hita og kulda), sem einmitt eru pað skaðlegasta fyrir allan gróðr. Aftr á móti par sem lialli er svo mikill, að óvinnandi er að lilaða stýflugarða, verða menn að brúka inar svokölluðu sítlveitur, (láta vatnið renna yfir). Jafnvel pó grasvöxtr á sítlveitu- engjum geti frekar brugðizt, en við flóð- veitur, hefir pó sú vatnsveitinga að- ferð víða orðið að miklu gagni, og pekkj- um vér einlcum til pess í íljótsdal, par sem mest mun hafa verið gjört að vatnsveitingum liér austanlands, nú i nærfelt 30 ár. Auk sveita peirra, sem nú pegar eru taldar, ferðaðist ég um Jökulsár- lilíð og nokkurn liluta af Fellum, og sagði par, eins og annarstaðar, fyrir um túnaog garðrægt, meðferð á áburði og vatnsveitingar; en par eð svo líkt liagar til í sveitum pessum, og hinum, sem talað liefir verið um áðr, svo pað sem sagt hefir verið t. d. um Tungu á hér um bil alt lieima í Út-Fellum, lief ég engu við að bæta sérstaklega, einungis vil ég geta pess, að einkum Fell utan Ormarsstaðaár geta miklum umbótum tekið, bæði með framskurði á mýrum og vatnsveitingum, lika eru par víða tjarnir og vötn, sem rista má fram og gjöra að engi. Á Ormars- stöðum mældi ég út stýflugarða fyrir Vatnsveitingar, sem eigandi jarðarinn- ar hr. héraðslæknir J>. Kjerulf hefir í Vggju að láta byrja á að nýju til á úæstkomanda vori. u. y. _________44_________ _ Heimskringl A. (Smágreinir eftir útl. blöðum, og timaritum). — Hjónabandið. — í „Historisk Tidsskrift", sem stjórn ins danska sagnfræðifélags gefr út og áðr stóð undir ritstjórn prófessors E. Holm, en nú undir ritstjórn C. F. Bricka, er í „V. llækkes I. Bind“ páttr eftir lögstjórnarráðherra Dana og ráðgjafa Islands J. Nellemann: „Retshistoriske Bemærkninger om kirkelig Yielse som Betingelse for lovlig Ægteskab i Dan- mark“. j>essar hjónabandsgreinir Nellemanns pykja ritaðar ípeimljósa og skipulega stýl, er lionum er eigin- legr, og pykja pær innihalda ýmsar rannsóknir, er fróðlegar sé fyrir alla; bæði skýra pær sögulegan uppruna innar kyrkjulegu vigslu og styðja að réttum skilningi á ýmsum sögulegum atriðum. — Jpannig talar höf. meðal annars um stjörnufræðinginn Tycho Braclie og bóndadóttrina Kristinu, sem hann bjó í samlífi við og gat börn sín við. „Jótsku lög“ liöfðu pá ákvörðun inni að lialda, að byggi nokk- ur með frillu og hún gætti lása og loku á heimilinu, borðaði með mann- inum og svæfi hjá lionum, pá skyldi hana eftir 3 vetr vera að álíta sem konu lians. Margar ákvarðanir „Jótsku laga“ voru pegjandi innleiddar af venjunni í hinum héröðum landsins, og Nellemann segir pað leiki enginn efi á, að nýnefnd réttarregla hafi verið alment gildandi lög í Danmörku fram að 1536. Svo tekr hann að rannsaka, hvort siðbreytingin (reformationin) liafi gjört nokkra breyting á pessu. Höf. vísar iðulega til inna mörgu skarp- legu rannsókna, er um petta efni liafi gjörðar verið in síðari ár í þýz.ka- landi, og sýnir hann fram á, að Lú- tlier og lærisveinar lians hafi als eigi viljað innleiða kyrkjulega vígslu sem nauðsynlegt form eða skilyrði fyrir lijónabandinu. Lútlier og lærisveinar lians liéldu sér við ina fornu kenning ins kanoníska réttar, að sampykki partanna myndi lijónabandið, sem pannig eiginlega byrjaði með trúlof- uninni (m a t r i m o n i u m i n c h o- a t u m), jafnvel pó ýmsar réttarverk- anir fylgdu eigi fyrri, en persónurnar a n n a ð h v o r t fluttu saman e ð a létu vigja sig(m a t r i m o n i u m consum- m a t u m). j>essi skilningr á hjóna- bandinu hélt sér lengi. En smám saman var farið að álíta pað góðum siðum gagnstætt, að persónurnar flyttu saman, áðr en pær voru vígðar. Af pessu leiddi. að trúlofunin breytti srnátt og smátt pýðingu sinni; liún hætti að álítast upphaf hjónabandsins (s p o n s a 1 i a d e p r a e s e n t i) og varð álitin sem loforð um lijónaband á síðan (s p o n s a 1 i a d e f u t u r o). — Um 1566 tóku menn í Danmörku að rofsa trúlofuðnm persónum fyrir 45 pað, ef pær fluttu saman til sambúð- ar á undan lijónabandi, en pó var eigi réttarpýðingu sambúðarinnar neitað. Ordinantia Friðriks II. um hjúskap 1582 býðr að trúlofun skuli fram fara á undan hverju hjónabandi, en ekki bjóða pau lög neitt um pað, að vígsla skuli vera ið eina löglega form hjú- skapar; pví eftir henni er ekkert pví til fyrirstöðu, að álíta, að samlífi trú- lofaðra persóna liafi myndað löglegan hjúskap. það er fyrst í lögumKrist- jáns V. og kyrkjurítúalinu 1685 að pað er fram tekið, að enginn hjúskapr sé löglegr án prestsvígslu. Að petta liafi pannig Yerið, sannar höf. af ýms- um dómum, par sem pessi spurning hefir komið til úrslita. Meðal slíkra mála getr höfundrinn málaferlanna milli Knud Mogensen (sonar „skozku konunnar á Tjele“, Geneto) og föður- ættar lians. Að Knútr tapaði mál- inu, segir hann hafi verið af pví, að staða Genete á Tjelehafiekki verið að öllu sem húsmóður, heldr að mörgu leydi fremr sem vinnukonu. Háskól- inn í Wittenberg lét álit sitt í ljósi í skjali um mál petta, og vildi álíta Knút lijónabandsbarn, og studdi petta álit sitt við pá skoðun, sem pá var al- menn í prótestantísku lcyrkjunni hver- vetna, að langt samlífi, sem hefði á sér öll ytri kennimerkí lijúskapar, liefði og sama réttargildi sem lijúskapr. — Svo sýnir Nellemann að pað liafi ein- göngu verið samkvæmt pessari réttar- skoðun, að börn Tyclio Brahes og Kristínarbóndadóttur voru álitin hjóna- bandsbörn. þannig er pað als ekki uppruna- legt í inni lútersku kyrkju að skoða lijónabandið sem kyrkjulgea athöfn eða álíta kyrkjulega vígslu skilyrði fyrir pví, og var petta fjarstætt skoðun Lúthers. |>etta ætti séra jpórarinn að kynna sér og aðrir peir, er stríða móti innleiðslu borgaralegs hjónabands og sem álíta pað svo fjarska ólúterskt og ókristilegt að skoða hjúskapinn sem aðra borgaralega sáttmála. — Blaðalestr á Norðrlöndum. — í Ðanmörku er lestrarfýsnin mest, par kemr út að meðaltali 1 blað fyrir hverja 7000 íbúa, í Noregi kemr 1 blað út. fyrir hverja 9000, og í Svípjóð 1 fyrir hverja 15000, og í Finnlandi 1 fyrir hverja 35000 íbúa. — Nú sem stendr koma út 7 blöð á íslandi (Isafold, Skuld. újóðólfr, Fróði, Norðanfari, Norðlingr. M'mi), og par sem íslend- ingar eru liðugar 70 púsundir tals, pá kemr 1 blað á hverjar liðugar 10 púsundir. — I Ameríku er sagt að eng- inn bær sé til með 1400 íbúum, sem eigi hafi sérstakt blað. — Stanley inn frægi landakönn- unar-maðr er enn kominn til Afríku, og er pað priðja ferð hans par í landi. í petta sinni ferðast hann ekki fyrir dagblöðin í Ameríku og Englandi, eins

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.