Skuld - 30.04.1880, Qupperneq 3

Skuld - 30.04.1880, Qupperneq 3
IV., 107.] S K V L D. P% 1880. 1 79 en hann hefir gjört, eðr ekki nema upp á 75 Kr. í stað 150, pá sparar hann sér við petta 75 Kr., er ég vil stinga upp á að hann skipti til helminga; hrúki svo annan sjálfr sér til einhvers góðs, t. d. jarðabóta, en hinn, sem verðr 37 Yj, Kr., til skólabyggingar í hreppi sínum, gerðu allir heimilisráðendr petta, yrðu samskotin á einu ári í hverjum hrepp til jafnaðar 2,025 Kr. |>ar að auki mætti búast við, að vinnufólk legði töluvert til, svo pað með hinu mundi nægja til að koma upp skóla- húsi í hverjum hrepp handa börnum, og væri pessi samskot á hverju ári, mundi rísa upp fjarska stór sjóðr í hreppi liverjum, er af sér mundileiða björg og blessun fyrir alda og óborna. Af pessa má sjá, að oss vantar ekki nema viljann, samtökin og félagsskap- inn; pví ef pað ekki vantaði, mundum vér geta ótrúlega miklu góðu og nyt- samlegu til leiðar komið. Sumir munu nú segja, að til séu pau heimili, er engan veginn geta verið án kaffis, og pað er satt; en aftr eru mörg, sem alveg eða að mestu leyti geta ver- ið án pess, enda er pað ekki mein- ing mín, að kaffinu sé með öllu út rýmt, heldr að pað sé töluvert tak- markað, og ætla ég pað sé ekki of djúpt tekið í 'árina, pó pað væri gjört til helminga eins og áðr er sagt, og A'ona ég enginn verði tannveikari eðr lieilsuverri fvrir pað. Jeg vona petta stutta yfirlit nægi til að sýna, liversu ijarska miklu vér eyðum af efnum vorum i pessari ofnautn vins og kaffis, einnig að nauðsynlegt sé, að ráða bót á pví. En með liverju móti verðr ráð- in bót á pessu? Eina og beztaráðið er: að liver einstakr og öll pjóðin i hcild sinni vilji ráða bót á pessu; pví sé viljinn, pá er máttrinn nógr. Eins og áðr er sagt geta flestir brúk- að mjúlkina i kaffi stað, par að auki vex svo mikið af tegrasi og jurtum á sumrin hjá oss, sem búa má til the af, og brúka í kaffi stað, og mundi pað livorki gjöra oss ósælli né heilsuverri en svarti sopinn, og pað er ég viss um, væri slíkt thegras í krambúðar- skúffunum, mundum vér gleypigintir kaupa pað; pað er sem sumum pyki ekki annað eigandi en pað, sem par fæst. Yér getum pví engu um kent nema viljaleysi. En látum pað nú ekki lengr svo til ganga, heldr göng- um á liólm við ljótan vana, og rekum pann óhappagest af oss. Jafnvel pó ég megi viðrkenna, að sumt sé má ske eklci svo nákvæmt sem slcyldi, par ég hefi einungis haft reikningslega aðferð, en litla reynslu a að byggja, vona ég pó, að menn virði á betra veg, og peir, sem hafa JUeiri reynzlu og pekkingu á pessu, vildu gjöra svo vel og láta sjást í ^löðunum slcýran og greinilegan reikn- lng yfir eyðslu vora í kaffi- og vín- 80 kaupum, ef vera mætti pað vekti menn til athugunar á pessum óttalegu ó- parfakaupum, sem eru höfuð-orsökin til peirra miklu kaupstaðarskulda, sem nú eru, sveitarpyngsla og yfir höfuð að tala als erfiðleika í búskapnum. A. Brynjúlfsson. Landpóstarnlr. — Samkvæmt áætlun peirri um póstferðirnar, er nú kom, fer 1. Norðaustan-póstr frá Seyðisfirði (og frá Eskif. sömu daga): 17. maí, 21. júní, 26. júlí, 11. sept., 15. okt., 27. nóv. — og kemr til Akreyrar 22. mai, 26.júní, 31. júlí, 16. sept., 20. okt., 2. desbr. eða pví sem næst; frá Akreyri: 4. júní, 8. júlí, 18. ág., 30. sept., 11. nÓY., 20. des. — og kemr til Kollstaða (næstu daga til Seyðisf. og Eskifj.): 9. júní 13. júlí, 23. ágúst, 6. okt., 18. nóv., 27. des.; 2. Suðaustan-póstr frá Seyðisfirði (og sömu daga frá Eskifirði): 8. maí, 21. júní, 26. júlí, 11. sept., 15., októb., 27. nóv., (1881: 10. jan.) — og kemr til Prest- bakka: 30. júlí, 4. ág. 21. sept., 25. okt., 8. des., (1881: 21. jan.); frá P r e s t b a k k a: 29. maí, 5. júlí, 12. ág., 27. sept., 6. nóv., 15. des, — og til Kollstaða: 8. júní., 14. júlí. 21. ág., 7. okt., 16. nóv., 25. des.; 3. Sunnanlands-póstr frá Prestbakka: 24. maí, 5.júlí, 15. ágúst, 17. sept., 8. nóv., 16. des. — til Reykjavíkr: 29. maí, 10. júlí, 20. ág., 22. sept., 13. nóv., 21. des.; frá Reykjavík: 11. maí, 21.júni, 3. ág., 4. sept., 21. okt., 4. des., — til Prestbakka: 16. maí, 26. júni, 8. ág., 9. sept., 26. okt., 10. des.; 4. Norðrlands-póstr frá Akreyri: 21. apr., 2. júní, 14. júli, 18. ágúst, 3. sept., 20. okt., 4. des. — til Reykjavikr: 30. apríl, 11. júní, 23. júlí, 27. ágúst, 6. sept., 18. nóv.; frá Reykjavík: 10. maí, 19. júni 2. ágúst, 3. sept., 19. okt., 3. desbr. — til Akreyrar: 19. raai, 27. júni, 10. ágúst, 12. sept., 28. okt., 13. des. 5. Yestrlands-póstr frá Reykjavik: 10. maí, 19. júní, 2. ágúst, 3. sept., 20. okt., 4. desbr. — til ísafjarðar: 18. maí, 26. júní, 9. ágúst, 11. sept., 28. okt., 13. desbr.; frá ísafirði: 21. apr., 2. júní, 14. júlí, 18. ágúst, 27. sept., 8. nóv. — til Rvíkr: 28. apr., 9. júni, 21. júlí, 25. ágúst, 4. sept., 16. nóv. Berufjarðarströnd, 6. April ’80. Tíðarfar í vetr ið bezta, heilsa manna yfir höfuð fremr góð og höld fjár einnig. Aiiaslór hefir víst verið í all- an vetr -hér úti í firðinum, helzt ýsa, pótt litt hafi sint orðið fyrir beitu- leysi og ógæftum, par til hálftun mán- 81 uði fyrir páska að úr hvorutveggju bættist vel og sumir öfluðu talsvert; pá voru hnýsur skotnar drjúgum, helzt úr Hálspinghá, og var sú veiði stund- uð all-kappsamlega. Óhætt mun að fullyrða að búið sé að skjóta í kring um mynni Berufjarðar talsvert á ann- að hundrað hnýsur í vor. Undir Eyjafjöllum, 2. apríl 1880. — Kvefveiki hefir gengið hér um sveit- ir allpung og úr henni hefir nokkuð dáið af gömlu fólki, en elcki nafngreindir menn aðrir en prófastrinn sálugi. — Sjáfarafli er als enginn enn semkom- ið er fyrir öllum Rangársandi sökum gæftaleysis, og ið sama hefir gengið yfir Vestmanneyinga; par er að heita hlutlaust líka, og ólíklegt að úr pví rakni héðanaf. Yetrarfarið hefirmátt heita hér harðindalítið og frostalítið, og pað svo, að jörð er með öllu klaka- laus; eigi að síðr hefir vetrinn verið gjaffeldr sökum hrakviðra og áfreða, snjókrassa og právarandi storma, sem bakað hafa mestu ógæftir með allri sjávarsíðu. — Boving sýslumanni í Norðrmúla- sýslu er veitt (héraðsfógeta-) embætti á Jótlandi, svo K orðr-Múlasýsla er nú laus. — Gfaulverjabæjar-prestakall er veitt séra Páli Sigurðssyni á Hjaltabakka; en Hjaltabakki aftr veittr séra J>orvaldi Ásgeirssyni í Hofteigi. — PóstafgreiðsJa kemr hér á Eski- firði í stað bréfhirðingar, og verða hér tekin upp og sortéruð eftirleiðis öll bréf frá útlöndum með póstskipunum hvert sinn, er pau koma hingað beint upp. J>etta var pörf og góð endrbót, sem a 11 i r hafa gott af hringinn í kring um land, par sem bréfum manna var áðr flækt suðr tii Rvíkr, hvaðan pau svo komu ýmist landleið eða sjóleið seint og síðar meir. Mun pessi ráð- stöfun póststjórnar vorrar einkar vin- sæl (og hefði orðið eins, pó fyrrhefði komið). — Nýtt bindindisfélag. — Hrepps- nefndin í Sauðárhreppi í Skagafirði skrifaði sig í bindindi í vetr og mynd- aði: „B i n d i n d i s f é 1 a g.“ + 18. marz andaðist eftir hálfs- mánaðar-legu einn af landsins merkustu prestum, prófastr séra ÁSMUNDUR JÓNSSON R. af Dbr. og Hbrm. í Odda á Rangárvöllum á 72, aldursári. Hann var fæddr 22. nóv. 1808 í Lamb- húsum á Álftanesi, sonr Jóns Johnseus, lectoris theologiae við Bessastaðaskóla. Hann sigldi til Knih. liáskóla að afloknu námi í Bessa- staðaskóla, og tók þar embættispróf i guðfræðij fékk veitt sór 1835 Breiðabólstað á Skógaströnd, en flutti jiangað aldrei til að jijóna. Árið 1836 kvæntist hann Guðrúnu porgrimsdóttur (gull- smiðs Tliomsens, systur Dr. Gríms á Bessa- stöðum); hún andaðist 14. jan. 1860. Eftir

x

Skuld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.