Skuld - 02.07.1880, Síða 5

Skuld - 02.07.1880, Síða 5
IV. ár. nr. 112.—113.] SKULD. [2/7 1880. 109 an vilja og gott vit á, að taka góðan og lieillavænan þátt í löggjöf vorri, án nokkurs tillits tilpess i hvaða stöðu peir eru. J>að er eigi tilgangr rainn með linum pessum, að leggja neinn dóm á alþingismenn vora, sem setið hafa á þessum 3 fyrstu löggjafarþingum vor- um. Að pví er ráða má af pingtíð- indunum, fæ ég ekki hetr séð, en að flestir peirra sé nýtir og velviljaðir pingtnenn, og hafi komið vel fram i áhugamálum pjóðarinnar. þessu munu flestir vera samdóma, er unna vilja pingmönnum vorum sannmælis. J>að er vitaskuld, að petta er nokkuð mis- jafnt; pví eigi geta allir skarað fram úr. Svo mun vera á öllum pingum, um allan heim, að einn er færari en annar; og pess vegna er eigi tiltöku- mál, pó eins sé lijá oss. Af pingmönnum 1879 hefi ég heyrt, að nokkrir munu eigi geía kost á sér til pingsetu, nefnil. Tryggvi, sr. Isl., Snorri, sr. Bened. Sé petta rétt hermt, pá eru auð pingmannarúm: 1 í Norðr- Múlasýslu, 2 í Suðr-Múlas., 1 iRangár- vallas., 1 í ísafjs., 1 í þingeyjars. í pessi sæti er pá fyrst og fremst að kjósa heppilega, og mun enda pegar vera ráðið sumstaðar af kjósendum, hvern kjósa skuli, svo sem í Suðr- Múlasýslu og enda viðar. Af hinum öðrum pingmönnum hafa blöðin helzt mælt á móti premr, nfnl. sr. Eiríki Kuld. H. Friðrikss., [og nú síðast Máni, móti Guðmundi Ólafssyni pingmanni Borgfirðiuga. — Eg skal nú láta ó- sagt, á hvað miklum rökum pað kann að vera bygt hjá Norðl. að mæla á inóti sr. E., en hvað sleggjudóminu í Mána frá J. I>. snertir um G. Ó., pá liefi ég eigi séð alpingistíðindin gefa tilefni til pess, að gefa pað í skyn, að liann sé ónýtastr af peim pingmönnum er verið hafa á undanfarandi kjörtíma- hili. Að vísu hefir hann eigi verið margtalaðr á pingum, en tillögur hans og atkvæði liafa jafnan fylt hinn frjáls- lyndari flokk, og í framfarastefnu. Að liann hcfir verið í fáum nefndum, verðr honum varla gefið að sök, pví hann liefir eigi kosið sjálfann sig í nefndirn- ar ; og að hann liafi „skort einurð“, sést eigi af pingtíðindunum, fremr en suma aðra.' í liverju hcfir G. Ó. t. d. staðið á haki sem pingmaðr: Einari Gíslasyni á Hökuldsstöðum, sem hald- in var pó lofleg likræða í Skuld, pá er hann sagði af sér pingmennsku; Einari B. Guðms., sem enginn hefir enn fundið að, eða sr. St. í Holti, pingm. ísfirðinga, eða J>. J. úr Vest- manneyjum, sem ég hefi lítið séð eftir í pingtíðindunum, nema pað eitt, sem snertir Vestmanneyjar og ekki aðra hluta landsins ? — Vera kann að Borg- firðingum heppnist að fá völ á ein- hverjum peirra, sem reynist meiri ping- garpr en G. Ó.; en hitt gæti eins vel U0 hugsazt að G. Ó. yrði, ef hann sæti á fleiri pingum, framgjarnari, og krapt- ar hans hetr notaðir en hingað til. |>að eina, sem ég hefi verulegu grætt á að lesa pessa Mánasendu ritgjörð, er pað, að nú parf eigi framar að spyrja: hver vill kasta inum fyrsta steini?, pvi allir sjá, að pað er J. J>., sem gjörir pað. Máni hefir á bls. 27—28 bent á nokkra, 6 pingmenn, sem að hans á- liti ættu framvegis að vera ápinginu. Ég hefi nú als ekkert á móti jneinum pessara ágætismanna, en undarlegt pykir mér, að eigi skuli vera nefndir peir Jón Sigurðsson á Gautlöndum og Dr. Gr. Th. meðal peirra, erfyrst og fremst ætti að liljóta sæti á næsta pingi. J>að getr að minni hyggjueigi verið öðru að kenna, en inni daufu hirtu Mánans, að par hefir sézt yfir ina „ágætu fyrirmynd frjálsborinna óðalshænda“, som forseti neðri deildar alpingis er. Og hver annar en sá, sem sér við ljós urðarmána, getr verið blindr fyrir peirn afhragðs kostum, sem Dr. Gr. Th. er gæddr sem ping- maðr, pó eitthvað kunni að mega að lionum finna? Ef ganga skyldi fram hjá slíkum mönnum við inar nýju kosn- ingar, pá veit ég sannlega ekki hverja velja skal. það væri pá réttast, að fela hans hátign konunginum (eða rétt- ara sagt landsliöfðingja) að kjósaalla pingmenn pjóðarinnar, úr pví hún sýnir að liún hefir ekkert vit á pvi. Ég ætla svo eigi að fara fleirum orðum um petta mál, en óska pess af heilum hug, að kosningarnar fyrir næsta kjörtima gæti heppnazt sem hezt fyrir pjóð vorri; og pað er von- andi að pjóðin sýni nú á komandi sumri lifandi áhuga á pessu velferðarmáli, og sæki að minsta kosti kjörfundbetr en að undanförnu. það er kjósendum hvers kjördæmis verulegur áhyrgðar- hluti gagnvart allri pjóðini, hvernig pingmannskosning heppnast. Og sorglegt er pað að vita, að pað skuli geta átt sér stað, að fáeinir „sauðir“, sem næstir húa kosningar- staðnum, skuli geta ráðið úrslitum annars eins velferðarmáls, vegna dofin- inskapar og áhugaleysis peirra, sem búa fáeinum mílum, kannske ekki nema einni, lengra frá, og sem, með pví að mæta ekki, gefa sauðunum með at- kvæðum sínum vald til að ráða (óbein- línis) löggjöf pjóðarinnar um in næst- komandi 6 ár. J>egar pannig ber til og pingmannskosningin misheppnast, pá verðr pað eigi varið, að peir breyta illa, sem kjósa óheppilega, en hinir hreyta miklu verr og ódrengilegar, sem annaðhvort sakir loti eða húska- skapar neyta ekki kosningarréttar síns. _ Ritstj. „Skuldar11, sem að sumu leyti er ,á öðru máli, skal fara nokkrum orðum um kosningar í næsta bl. 111 |»órsness-fuii(lr 1880. TjMns og boðað var í aukabl. ^ vib „Skuld" IV, 107 þ. á., var fundr settr I jpórsnesi 16. júní í fundartjaldi sýslnanna. Voru þar samankomin libug 200 manna; [)ar af um 50 úr Norbr- Múlasýslu (hinir libugt 150 úr Subr-Múlasýslu). — Fundarstjóri var kosinn J ó n ritstjóri O 1 a f s- s o n á Eskifirði og til varafund- arstjóra Páll Vigfússon, cand. phil. á Hallormsstað; til skrifara forvarðr læknir Kj e r u 1 f f og séra Sigurðr Gunnars- s o n á Asi. — Fundarstj óri kvabst [)á fyrst vilja gjöra ab umtalsefni þab málib, er mestu varbabi, þeirra, er hér mundu til mebferb- ar koma á þessum fundi, en þab væri: Kosningar til alþingis. í>ab hefbi verib einna lielztr tilgangr meb fund þennan, ab gera kjósendum ljóst, hver þing- mannsefni um mundi verba ab velja í liaust í sýslum þessum, og ab lialda hér nú p r ó f k o s n- i n g a r, svo i ljós kæini, hvert fylgi hvert þingmannsefni mundi hafa. — Skorabi hann á þá, er liér væri nærstaddir og hefbu í hug ab gera kost á sér sem þingmannsefnum i Subr-Múlasýslu, ab gefa sig fram, og eins á þá, er frambob kynnu ab flytja frá öbruim. — Urbu þá margir til ab skora á fundarstjóra ab liann gæfi kost á sér; en liann kvabst fyrst vilja ræba um, livort eigi yrbi endrkosinn vor ffamli bintr- mabr Tryggvi lcaupstjóri Gunnars- son. þorvarbr læknir lagbi þá fram bréf til fundarins frá Tryggva, er upp var lesib, þess efnis, ab þótt hann hefbi gjarn- an óskab ab4vera fulltrúi vor enn, þá væru þó vissar orsakir þess valdandi, ab hann gæti nú eigi gefib kost á sér. F u n d a r s t j ó r i kvab sér sýnast sjálfsögb skylda vor vib fulltrúa, sem hefbi reynzt oss svo sem Tryggvi, ab sýna þab í verki, ab liann liefbi fult traust vor kjós- enda; og þar sein Tr. hefbi eigi skýrt oss frá, hverjar orsakir væru 1

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.