Skuld - 24.07.1880, Blaðsíða 3
IV., 117.]
S K U L D.
[*4/7 1880.
163
tilfært, að hann sé ef til vill kapp-
gjarnari, en þörf væri brýn til, um
form og minni atribi, ef við þá
er að kljást, sem annars ofsækja
hann; mimu sumir ætla ab hann
gæti ef til vill, ef hann hefði
nægilega skaplyndisyfirburbi yfir
mótstöbumenn sína, komib nokk-
ub meiri samvinnu á milli sín og
þeirrai Vér skulum ekki um
þetta dæma; en þab þykir oss
varla sanngjarnt ab kenna Jóni
um fremr en mótstöbumönnum
hans, sem oftast munu þó upp-
tökin eiga, eba heimta meira af
honuin en þeim. Vér ætlum og
ab þetta mundi hverfa ab öllu,
ef Jón ritari væri hafbr í nebri
málstofu, en ekki settr í þá efri
á borb meb þeim konungkjörnu
— vér höfbum nærri sagt bit-
vörgum; en vér bibjum forláts
og segjuin þab ekki.
f>á er einn sá mabr í efri
deild konungkjörinn, er vér vilj-
um nefna hér, þótt vér tölum
annars ekki um kosningar stjórn-
arinnar. |>ab er inn 6. kon-
ungkjörni þingmabr, Árni Thor-
steinsson landfógeti. — Vér ætl-
um hann gæddan svo sérstaklegri
þekkingu á öllu þvi, er ab fjár-
málum lýtr, auk þess sem hann
er yfir höfub gætinn, st-iltr og
vitr mabr, og mabr, sem vér ætl-
um ab rétt sé talinn til ins nýja
tíma, svo vér verðum ab telja
það mjög æskilegt, ab hann væri
þ j óbkjörinn þingmabr eftirleibis.
f>að væri ólíkt fyrir höfuðstað
landsins til afspurnar, ab hafa
slíkan fulltrúa á þingi sem hr.
Á. Th., vel mentan, frjálslyndan
mann meb viðrkendri sérlegri
þekkingu, í stað þess ab hvila
höfub sitt á slíkri óværbar-kauna-
gæru sem nú ab undanfórnu.
Vér nemum hér stabar í dag,
en eigum enn órætt um kosning-
ar nokkurra nýrra þingmannsefna
og um kosningar í nokkrum kjör-
dæmum sérstaklega.
F It É T T I 11.
Útlönd.
Vorar útlendu fréttir ná í þetta sinn til
1. þ. mán. frá Danmörku, og til 3. þ. mán.
frá Englandi.
Belgía. — Með nýjum skólalög-
um í Belgíu er kensla og ungmenna-
fræðsla öll dregin úr höndum klerk-
lýðsins. Undu klerkar pví illa og
hiskupar sýndu stjórninni allan pann
mótpróa og prjózku, er peir máttu við
koma. Leó páíi spanaði byskupana
upp og æsti pá, eðr pá lagði að minsta
kosti fult sampykki sitt á peirra ráð.
Tók Belgíu-stjórn loks það upp, að
164
hún kvaddi heim erindsreka sinn frá
hirð páfa og sagði slitið öllum stjórn-
legum viðskiftum við hann. — Nú segja
síðustu frettir, að Leo páfi hafi boðið
byskupum að láta af mótpróa við
Belgíustjórn og hætta við ertingar
allar 'og prjózku.
Frakkland. Eftir hvötum Gam-
betta hafa peir Freycinet og félagar
hans í ráðaneytinu lagt fyrir pingið
lagafrumvarp um fullkomna uppgjöf
saka fyrir alla pá, er pátt tóku í
kommunista-uppreistinni 1871. Byrj-
aði frumvarpinu vel í neðri málstofu,
en líklega verðr sú breyting á gjör í
efri málstofu, að peim verði synjað um
uppgjöf saka, er dæmdir voru jafn-
framt fyrir almenna glæpi, svo sem
pjófnað, svik o. s. frv.
Berlinnar-fuiulrinn.— 16. júní
komu fulltrúar stórveldanna saman í
Berlinni, til að ráðgast um hvað gjör-
legt væri til að knýja Tyrki til fullra
framkvæmda á ýmsum atriðum Ber-
linnar-sáttmálans frá í fyrra. En eigi
mun pað verið hafa sizta verkefni
fundarins, að kveða nú á skýrt og
ótvíræðlega um landamörk Grikklands
og Tyrkjaveldis. — Á ríkjafundinum
í Berlinni í fyrra var svofeldr inn 13.
prótókoll, að stórveldin „ráðiögðu41
Tyrkjum að koma sér saman við Grikki
um betri landamerki; með öðrum orð-
um: Tyrkjanum var nokkurn veginn
boðið að láta landliluta af hendi til
Grikkja; kváðu stórveldin „velhlýða“,
að landamerkjalínan yrði austan megin
dalr sá, er Salambría-fljótið myndar,
en vestan megin Kalama-fljóts-dalrinn.
Nú kom pað fram síðan, að takmörk
pessi voru illa ákveðin; fyrst deila
fljót pessi engan veginn grísku og tyrk-
nesku pjóðerni; og svo var hitt spurn,
hvort línan átti liggja að norðanfram
með dölunum eða sunnan fram. Um
petta deildu Tyrkir og Grikkir og gátu
eigi ásáttir orðið. Frakka-fulltrúi vildi
fylgja tillögu frá Waddington, erfyrr
var ráðherra, pannig, að landamerkin
yrði suðrbrún Kalama-dalsins (og
heldr pá Tyrkland mestu af Epirus),
en norðrbrún Salambíadalsins (og er
pað að óskum Grikkja). En sá er
hængr á, að með pessu móti fengju
Tyrkir að halda Janina; en hennar
pykjast Grikkir mcð engu móti mega
án vera; og um hana er eiginlega
aðaldeilan. En alt útlit er fyrir, að
fundrinn, sem var undir pað búinn,
hafi ráðið pessu máli til fullnaðar-
lykta í bráð. Menn urðu nefnil. á-
sáttirum, að leggja landamerkjalínuna
frá pví gagnvart suðrendanum á Korfu
og svo norðaustr, en oss er eigi full-
komlega ljóst enn, hvorir hljóta Janína,
sjálft stríðseplið.
Hitt er lakast, að fundrinn varð
eigi ásáttr um, hversu pvinga skyldi
Tyrki til hlýðni við pessi fyrirmæli;
en pað er auðvitað að Tyrkir hlýða
165
aldrei, nema peir viti sér vísa vonat-
fara. Mæli er pað, hvað sem til er
hæft, að Englar og Frakkar muni hafa
bundizt pess sín á meðal að kúga
Tyrki til hlýðni við fyrirmæli pessi,
pá með oddi og eggju, ef eigi vill
betr til.
Korcgr. — Stórpinginu var sagt
upp 33. f. m. og hafði pingið pá eigi
afráðið að ákæra ráðherrana fyrir birt-
ingar-neitunina á stórpings-ályktun-
inni. En pað ályktaði pingið, að
niðr skyldi leggja 2 dómaraembætti
hæstaréttar pau, er fyrst losnuðu, og
veitti upphæðirnar til launa peirra
með pví skilyrði. Tekjur ríkisins eru
áætlaðar að næsta ár verði 250 000 Kr.
fram yfir gjöldin.
Bandaríkin. — í Bandaríkjum
Korðr-Ameríku er pegar farið að ganga
mikið á út af kosningu nýs forseta,
sem nú liggr fyrir. Bandavalds-menn
(,,republicans“) hafa haft sinn venju-
lega mikla undirbúningsfund í Chica-
go, og nefnt par til Garfield land-
stjóra í Ohio-ríkinu, er Bandavalds-
flokkrinn hefir nú komið sér saman
um að fylgja við kosningarnar. Ríkja-
valdsmenn („Demoerats") hafa aftr
átt annan fund í Columbus (í Ohio)
og nefnt til Hancock foringja, er peirra
tíokkr vill fylgja.
— 22. f. m. tók Guðni Guðmunds-
son (frá Mýrum) próf í læknisfræði
við háskólann í Höfn með 2. betri ein-
kunn („haud ill. Imi gr.“).
— Síldarveiði Norðmanna. A Seyð-
isfirði hafði, er vér vissum síðast, eng-
inn aflað síld enn. En fyrir utan land
milli Seyðisfj. og Loðmundarfjarðar
hafði einn Norðmaðr fengið um fimm
hundruð tunna. — Norðmenn hér á
firðinum hafa nú fengið nær f i m m
púsundum tunna. Fimm Korðm.
byggja hér í firði nú, einir peirra á
tveim stöðum.
— \ eðráttan helzt hér enn með
sömu blíðu og hitum, oft petta 17—18
gr. Reaumur í skugganum. þurkarnir
gjöra sláttinn erfiðan, en alt hirðist
eftir hendinni. Tún hvervetna vel
sprottin (víða lítr út fyrir að sumt
megi tvíslá); en engi víðast mjög illa
sprottið sakir ofpurka.
— Póstskipið frá Höfn (Arcturus)
kom hér eigi síðast; var pó veðr ið
bezta hér; kendi pað poku um, enhér
var pó glóbjart svo langt til hafs sem
augað eygði pegar skipið fór inn á
Seyðisfjörð. Milli 10 og 20 farpegjar
ætluðu hér á skipið. — Jafn gjðl’-
samlega ástæðulaust sem ósvííið
skeytingarleysi um skyldu sína til að
fylgja áætluninni er svo alveg óþol-
andi, að pað ætti að kenna pinginu
að taka í taumana að ári. þá púsund
sinnum heldr e k k e r t strandferðaskip,
lieldr en slíkan ósóma! þá er púsund
sinnum betra að fleygja jafnmörgum