Skuld - 24.07.1880, Blaðsíða 4

Skuld - 24.07.1880, Blaðsíða 4
IV., 117.] 166 SKULD. [í4/7 1880. púsundum i sjóinn hreinlega á ári heldr en horga pær dönskum geitum fyrir að gjöra gabb að oss! — Sama morguninn, sem Arcturus snéri hér frá, komu 3 norsk seglskip, öll ókunn- ug, hingað og sigldu rakleiðis og fyrirstöðulaust inn, enda var onginn danskr sjóofflséri skipstjóri á neinu peirra. Mál|»ráðarlegging yiir ísland. J>að eru rétt 20 ár, að oss minnir, nú, síðan að fyrst varð tilrætt _ um að leggja málpráð (telegraf) til íslands. J>ráðrinn milli Englands og Ameríku var pá sprunginn, og pótti pá fyrir margra hluta sakir tvísýna á, hvort við haún yrði gert eðr eigi. En með pví práðr sá var ómissandi fyrir verzlunar-hag pjóðanna, var til hugsað að leggja hann hér yfir land og Græn- land. Shaífner ofursti kom hér pá á eimskipinu „Fox“ til að rannsaka leið- ina. En pá fór svo að hinn práðrinn varð bættr, og við pað féll niðr öll til- hugsun í pað sinnitil að leggja práð- inn pessa leið. |>að eru 5 ár nú síðan, að hr. Hoffmeyer, forstjóri veðrfræða-stofnun- arinnar í Höfn, kom fyrst fram á fundi veðrfræðinga í fýzkalandi með pá hug- mynd að leggja málpráð yfir Færeyjar, ísland, Grænland og Azor-eyjarnar. Síðan hefir hann ritið bók á frakknesku, er nefnist „Rannsóknir um stormana á norðrhluta Atlantshafs og tillaga um sampjóðlega (,,international“) málpráð- arlegging, er miða skyldi til að ákveða daglega veðráttu-ástand í hafi pessu“. Arangrinn af fieiri ára rannsókn- um hans (sepbr.—nóv. 1873, og desbr. 1874—maí 1876) er sá, að ef veðrfars- athugunarstaðir peir, sem eru nú á Færeyjum, íslandi (Grimsey, Djúpavog, Stykkishólmi — og viðar), Grænlandi og Azoreyjum, væru sameinaðir með málpræði, pá væri unt að vara fyrir- fram við flestum stormum á Atlants- hafi og skýra svo frá veðrstöðu á pví, að peir, sem eiga skip par í förum, geti jafnan vitað, hvaða veðri pau eiga að mæta. Til að sýna, að petta sé ekki í lausu lofti bygt, hefir hr. Hoffmeyer fengið frá Meteorological Office í Lundúnum gefið upp daglega veðra- skýrslu og vindstöðu fjögra skipa, er um Atlantshaf sigldu sitt á hverj- um tíma. Hafði hann áðr eftir skýrsl- um frá veðráttu-athugunarstöðvum peim, er áðr eru nefndar, reiknað út, hverju veðri og vindstöðu skipin hefði átt að mæta hvern dag á leiðinni, og hefir pað komið furðuvel heim við pað, sem skipsbækrnar hafa frá skýrt að átti sér stað í raun og veru. Ollum verzlunar og siglinga-pjóð- um stendr slíkt sem petta á afarmiklu, og pví er til hugsað, að allar sjóverzl- andi pjóðir taki pátt í kostnaðinum, hver eftir tiltölu réttri við lestafjölda skipastóls síns. J>ótt kostnaðrinn sé nokkuð talsverðr í sjálfu sér við slíka málpráðarleggingu, pá segja erlendblöð öll nú, að pað sé svo ómerkilega lítið sem komi á hverja pjóð, einkum í samanburði við hagsmuni pá, sem menn vænta sér af fyrirtækinu, fyrir verzlun- ina, að peningaspursmálið geti aldrei orðið pessu máli pröskuldr á vegi. Hefir pegar verið leitað álita flestra pjóða ura fyrirtækið, og hafa pær allar án undantekningar tekið vel í málið. Nýlega (í fyrra mán.) var haldinn fundr mikill 1 Hamborg um petta mál, og var pað einhuga látið í ljósi, að petta fyrirtæki mundi hafa ina mestu pýðingu eigi að eins fyrir sjóferðir og siglingar, heldr og fyrir landbúnað í Norðrálfu, par sem pað væri ómetan- lega áríðandi að geta fengið vitneskju dálítið fyrirfram um veðrabreytingar pær, er koma yfir Atlantshaf eða frá pví. Voru par menn tilkvaddir að bera fram óskir Hamborgarmanna um, að pessu máli yrði fram fylgt á fundi veðrafræðinga úr inum mentaða heimi, er halda skal í Bern í ágúst í sumar. Frá bindindi líorðíirðinga. Fátt eða ekkert styrkir og út- breiðir bindindi jafnvel sem opinber- ar bindindisskýrslur. í fyrra og hitt eð fyrra kom skýrsla fráNorðfjarðar- félagi í „Skuld“ og svo verðr nú. |>enn- an sið safa og Höfðhverfingar upptek- ið og pá munu og Akreyrarbúar eigi síðr halda pví, er peir hafa byrjað í pví tilliti. En hvi skyldu pað eigi gjöra öll bindindisfélög ? Bindindisskýrslan úr Norðfirði verðr nú pví styttri, sem bindindi virð- ist altaf fá meiri og meiri útbreiðslu og styrk, einkum á Norðrlandi og Vestrlandi. í félagi Norðfirðinga eru nú: Frá 14—20 ára . . 16 — 20—30 — . . 16 _ 30—40 — . . 5 — 40—50 — . . 3 — 50—60 — . . 4 Yfir 60 . — . . 1 Félagsmenn als 45 Af peim eru hér um bil */3 bú- endr, nfl. 14, af peim eru 4, er ann- aðkvort hafa verið sveitarnefndarmenn eða verða pað nú; 30 ógiptir, 15 giptir. Af fermdum karlmönnum í sveit- inni eru hér um bil Vs 4 félaginu. Sjóðr félagsins um næstliðið nýar var 10 Kr. 15 Au. 3 bændr hafa lofað inngöngu í fé- lagið. Sé pessi skýrsla borin saman við __________ ______168 undanfarandi skýrslur félagsins, má sjá, að Norðfjarðarfélag eraltafheldr að aukast, enda eru sýnileg og viðr- kend hin góðu áhrif pess. Sumar-höfuðfund sinn heldr nú félagið 1. d. ágústm. 10. sd. e. tr. Auglýsingar. — Auglýsinga-verð (hvert letr sem er): hver 1 þuml.af lengd, dálks 60 Aw. Minst auglýsing: 50 Au. — Utl. auglýs. i/z meira. Hérmeð leyfum við okkr fyrir hönd peirra, sem skoruðu á menn að gefa til lækningatilraunar á frú G. E. Thorlacius á Eskifirði, að auglýsa, að hún nú er búin að fara til Kaup- mannakafnar með póstskipinu „Arc- turus“, og er komin með pví aftr til Eskifjarðar, pareð læknar í Kaup- mannahöfn lýstu yfir pví, að pað væri ekki til neins að hafa við hana lækn- ingatilraunir, tíminn einn gæti bætt hana eitthvað. Á pessari ferð brúk- aði hún liðugar 300 Kr., eða linlega Ihelming af peim gjöfum sem munu hafa safnazt handa kenni, geta pví peir, sem vilja, ef peir innan loka pessa árs snúa sér til meðundirskrif- aðs Tuliniusar, fengið til baka helm- inginn af pví, sem peir liafa gefið (samkvæmt gjafaáskoruninni), en við leyfum okkr að láta í ljósi, að við vonum að enginn eða sem fæstir verði til að heimta aftr gjafirnar, pareð frú Thorlacius nú — par sem sárlitið er um bata hennar — parf styrks með. Eskifiröi, 22. júlí 1880. Jón Joliiisen. Carl D. Tullnius. Sýlt í hvatt hægra, tvíriað í stúf vinstra og: stýft, biti fr. liægra, heilt vinstra eyrað. Brennim: J>. J. Vallanesi 28. júní 1880. Jorvaldr Jónsson. TIL SÖLIJ. — Síldarlagnet, strengir og ýrnis konar færi, kartöflur, skinntroyjur eru til sölu á Eskifirði hjá Hansen skipstjóra á ,,Rap“ (Björgvinar-slúppunni) undan Larnb- eyrarklifinu. [60 Au. J. Chr. Tliostrup's Hotel á Seyðisfirði veitir feröamönnum útlendum og innlendum gisting, hcrbergi og bcina allan, eftir [ivi sem rúm hrekkr til. Tliostrup’s líotcl at Seydlsflord is respectfully recommended to the patronage of travelling foreigners. Board and a limited number of separate rooms to bc had for shorter or longor time. Thostrups Ilotcl pa Scydcsfjord anbefales til fremmede Beisende. Kostgængero modtages. Et bcgrænset Antal Separat-Værelser kan erholdes. _____ _ Eigaudiogritstjóri: JÓnðlafsSOll. — Frentsmiðja rSkuldai'“. Tli. Clemcntzen.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.