Skuld - 25.08.1880, Qupperneq 3

Skuld - 25.08.1880, Qupperneq 3
IV., 121.] S K U L D. [26/s 1880. 211 A t h. þ ý ð. fótt auglýsing þessi sé frá konu lítt mentaðri og hún sé einfaldleg og barnaleg, til þjóðar, er telst ómentuð, harla vilt og mjög hjátrúarfull, má þó sjá hér mikla alvöru og furðu hreina siðferðisskoðun í tilliti til áfongis sem undirrótar til ótalmargs íls. Hér virðist og furðu Ijós skoðun á því, að höfuðatriðið sé algjörð útrýming áfengisins og að það þurfi að komast fyrir upptökin; svo lýsir sér og hér heit cettjarðarást og ástar- áhugi á því að vilja framkvæma útrekstrinn eðr frábæging ins böl-frjóva víns. Oss dettr að visu eigi í hug að gjöra áfengið útlægt með verzlunarbanni hér á landi, en hitt er víst, að vér getum þokað útrekstr- inum smátt og smátt áleiðis með stofnunum bindindisfélaga og aðhlynning þeirra, en eigi með t o 11 u m. Löggjafar- og framkvæmdar- völd mentaðra þjóða ættu þó að gjöra það að heitu áhugamáli sínu, að reka burt áfengið með frjálsum og vitrlegum háttum. |>etta vakir fyrir mörgum þjóðvinum vorum og þetta hefir að líkindum vakað fyrir þinginu seinast, er bindindismálið var tekið inn á það. „Hálfn- að er verk þá hafið er“. Yel og rétt var þetta gjört af þinginu; það mun og segja B, fyrst' það sagði A. Sér í lagi á inn ágæti flutn- ingsmaðr þakkir skyldar. 5. Góð ályktun. ]pað gleðr oss að sjá eftirfylgj- andi fréttir í blöðunum; í Greenock- (les: Grínokk) skóla hefir verið gengið inn á ráð nefndar einnar, er réði til pess, að kennurum skyldi halclið til pess, að hneigja orð sín iðulega að synd drykkjuskaparins og gefa börnunum aðvörun um að forðast freistingar hans. þessu ráði hefir verið fylgt með upplýsingum úr blöðum eða tímaritum, hefir petta og verið innrætt í sálir lærisveinanna með lofkvæðum um bindindi. A t h. þ ý ð. Er vér hugsum, ræðum og ritum um montun, uppfræöingu og skólamál hjá oss, festum slík dæmi þar við og reynum að vera frjóvsamir í tillögum vorum. Kennum kennendum skólanna og prestum safnaðanna að kenna bindindi. fi. Kaffihúsið „Rauða stjarnan“. Iðnaðarmannastétt hefir hr. H u n t (1. Hönt) mikið að pakka, fyrir pá velvild, er liann hefir nýlega sýnt verkamönnunum í Clerkenwell með pví að koma á fót Kaffi- og Cocoa- húsi við Clerkenwell Green (1. Klar- kenúell-grín). Yið hvern nmtmálstíma er húsið fult og hr. Hunt segir fyrir- tækið borgi sig vel. Yér ráðleggjum peim, sem vilja koma upp veitinga- húsi án áfengra drykkja, að heimsækja hús lir. Hunts, og geta peir af pví lært mikið, svo peir geti verið vissir urn hoppni fyrirtækis síns. A t h. þ ý ð. „Cocoa“ er óáfengr drykkr, sem víst mun bæði hollr og Ijúfíengr og varla þó dýr. Sem kunnugt er hafa sum útlend veitingahús enga áfenga drykki á boðstólum. petta ætti þó að kenna oss ásamt mörgu öðru, að veifcingahús hjá oss og gestasölustaðir ættu als eigi að hafa áfengan drykk til sölu, því áfengi er einkum 4 þessum stöðum ein- mitt til þess, að spilla öllum kostuuum. Hve- nær ætli augu manna ljúkist fullvel upp í þessu tilliti? 7. Froisting í verkmannabúð. Jakob Smith var vel innrættr og 212 blíðr sveinn og ágætrlærisveinní sunnu- dagaskóla einum. Hann hafði gaman af að sjá nokkra verkamenn föður síns við verk peirra og fór oft til peirra. Einhverju sinni var nýr maðr kominn í búðina og voru menn að drekka inn- göngupeninga hans. J>á hittist svo á, að Jakob kom inn og var honum boðið í staupinu. Hann hafði heyrt móðr sína og kennara fyrirdæma víndrykkju og neitaði að bragða. |>á tók ungr lærisveinn að hlægja að honum og kvað hann vera hvítvoðung og mundi hann aldrei verða maðr, og til pess að sýna karlmensku sína, drakk hann upp úr staupi sínu í einum teig. Jakobipókti pá minkun að verða minni. Hann preif staupið, sem aftr var rétt að honum, og svelgdi upp úr pví í einhverjum ó- sköpum. Eann hann pá brunaverk, svo hann nálega hljóðaði upp yfir sig af tilfinningunni; en með óskaplegri áreynslu tókst honum að láta ekkert sjá á sér, svo allir hældu honum nú og dáðust að honum og sögðu, að nú yrði hann maðr. Aftr í annað skipti var honum frýjað liugar ogpoldihann pað eigi. Með pví að smakka pannig áfengan drykk, tók honum smátt og smátt að pykja gott í staupinu, pang- að til hann varð drykkju-unglingr (drykkjusveinn) og gekk hörmunga- veginn frám að drykkjumannsgröfinni. Hamingjusamt hefði pað verið fyrir Jakob Smith, ef hann, pá er hann leit ið fyrta staup, hefði heyrt raustina, sem segir: „Snertu eigi, bragðaðu eigi — potta er byrjunin, en endir pess er vegr dauðans“. A th. þ ý ð. Sjáið bér, hve það er synd- samlegt og getr hæglega orðið afleiðingaríkt til óhamingju og glötuuar, að fá með ögrun- um aðra, einkum unglinga til að bragða á á- fengum drykkjum ; þessi hraparlega synd mun þó einatt drýgð. Sjáið líka, unglingar og bind- indismenn og allir, hve sú sómatilfinning er ramm-skökk, er ltetr slíkarfortölur léttúðarfullr- ar heimsku, ef eigi illgirni, nokkurs metnar; þvert á móti er skylda að fyrirlita þær, því eftirlátssemi og hlýðni gæti hér leitt eftir sig óumræðilega bölvun. 8. „Oocoa“ í staðinn fyrir bjór. Hreyfingin með „Cocoa“-drykkj- una í Bristol og Liverpool hefir orðið lieppileg og spáir góðu. ]>úsundir verkamannna drelcka nú gott „Cocoa“- glas í staðinn fyrirj bjór og er pað hagr bæði fyrir heilsu og vasa. Yér vonum bráðum í blaði voru að geta gefið frekari skýrslu um petta efni. A t h. þ ý ð . pað viröist athugamál, hvort kaupm^nn vorir gætu ekki sér að skaðlausu farið að hugsa um það, að flytja inn slíka ó- áfenga dryki hér og draga með því úr flutn- ingi inna áfengu drykkja, hvort heldr inna stór- eða smá-áfengu. Inir smá-áfengu gjöra víst eins ilt; þarer flagð í fögru skinni og á ég hér sérstaldega við bjórdrykkjuna (—óáfengt öl kallast eigi bjór—), er nú virðisí óðum að fara í vöxt. 9. Lækning án áfengra drykkja. Holt, Norfolk 30. maím. 1877. Kæri herra! Eftirfylgjandi atvilc hefir komið 213 fyrir mig pann tíma, er ég hefi feng- ipt við lækningar og hefi ég ætlað, að lesendr blaðsins „The british 'W’ork- man“ hefði gaman af sögunni. Eyrir prem árum hafði eg aumingja, sem var sjúklingr minn, og lá hann í á- kafri bólusótt (kúabólu); á 14. degi var hann allr orðinn kolsvartr og daun- inn af honum var öpolandi með öllu, nema með pví að hafa klút fyrir vit- unum. Hann hafði líka óráð. Ég ráðlagði honum að taka iinn ögn af einhverju áfengu, annaðhvort af brenni- víni, „porter“ eða „ale“ (1. el); hann muskraði eitthvað, er ég hugsaði að væri „neitun“; svo fór ég minn veg, hvernig svo sem tiltækist. Daginn eftir ítrekaði ég skipun mína; hann var pá kurteysari, en neitaði og kvaðst heldr vildu deyja. ]>ctta var mér óskiljanlegr leyndar- dómr, pangað til húsmóðir hans sagði mér, að hann hefði verið mesti drykkju- maðr og að ungfrú Mamond frá Falk- cnkam hefði skömmu áðr prédikað (nl. bindindi) í Briston og að hann hefði af forvitni farið að heyra til hennar. Til allrar hamingju varð hann eigi að eins sannfærðr, heldr og aftr- liorfinn og er altaf staðfastr bindindis- maðr. Ég fór beina leið til ins góða öldungs herra Hill, ins örlátasta bónda í allri sókninni, sem hefir ver- ið bindindismaðr í síðustu sextíu ár og sagða lionum söguna. Hann skip- aði, að auminginn fengi svo mikla ný- mj ólk og egg, er hann pyrfti, og eg er eigi lítið glaðr af pví að segja pað, að ég sá aldrei fljótari bata nokkurs manns, sem svona langt var leiddr. Ég er yðar einlægr: algjör hindlndisinaör. P. S. Eg get bætt hér við, að eg hefi fengið seinasta Marz og ræðu Dr. Farrar’s: „Heit eins af Nazaritum*)“ Ég heti reynt algjört bindindi síðan pá og ég finn að í ræðunni er eigi að eins hvert orð satt, heldr og að fram- kvæmdin er hæg. — Oss er mikil ánægja að heyra pað, að læknirinn í Norfolk er orðinn algjör bindindismaðr af pví að lesa ræðu Canon Earrars, sem vísað var til í júlí-blaði voru. Vér vonum að margir læknar breyti eftir hans dæmi. A t h. þ ý ð. Hvaða dæmi eru sláandi fyr- ir drykkjumenn vora, ef eigi dæmi þessa ins aftrhorfna manns, sem vildi heldr deyja, en brjóta bindindi eða reynast ótrúr og svikull, og mátti hann þó eftir vorri hugmynd um bindindi, neyta áfengis að læknisráði. — Meyj- ar og konur! prédikið bindindi, eins og merk- ustu og beztu konur 1 sumum öðrum löndum. Læknar lslands! þér getið eins vel farið í biudindi, eins og erlendir læknar. (Hiðrl.j *) Líklega bindindismaör úr bindindisfé- laginu í Toronto „The ordrer of Nazarites11 Sjá Framf. 1. árg. nr. 26. Pýð.

x

Skuld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.