Skuld - 02.10.1880, Page 4

Skuld - 02.10.1880, Page 4
IV., 124.] S K U L D. L7io 1880. 250 251 252 kost á sér, og er hann fremr teljandi austíirðingr en norðlendingr. En, seni sagt, vér ætlum að svo komnu að láta oss nægja að vekja eftir- tekt manna á pingmannsefnum peim, sem pegar er um talað. En vér ætl- um að sinni ekkert til að leggja frá vorri álfu. Nógr er tíminn að ákvarða sig. Við sjáum nú svona fyrst, hvað setr. — Prófastréttr Eyjafjarðarsýslu kvað 3. ágúst upp dóm í máli pví, er ráðgjafinn bauð að höfða gegn prest- inum Sigrgeiri Jakobssyni á Grund útaf drykkjuskap og óreglu í embættisfærslu, og hljóðar dómrinn upp á 200 Kt. sekt og allan máls- kostnað. (Norðl.) — Ekki getr pað nú eiginlega kallazt kostbært! Korn-„spekúlatsíónir“ i Norðr-Ameriku. í júní og júlí mánuðum í fyrra komu svo slæmar fréttir um uppsker- una í Norðrálfunni, að pað var al- ment hald manna i Norðr-Ameríku, að hallæri væri yfirvofandi hér í álfu. Margir stórauðugir kaupmenn (ÍNew York einkanlega) mynduðu pá pegar „hringw (o: félag) til að kaupa upp svo sem unt væri alt korn í Norðr- Ameríku, sem til útflutnings væri af- lögum, svo að peir gætu sett pað verð á pað, sem peim geðjaðist og grætt svo stórfé á pvi að skamta Norðrálfu- mönnum úr hnefu fyrir hátt verð. fetta var sá stærsti „hringr“, sem enn hefir nokkru sinni verið myndaðr og hefir hann haldið út bardagann næstum heilt ár, en eigi hefir pað hepnazt honum að ná tilgangi sínum, og má meðfram pakka pað ró og still- ingu Norðrálfu-kaupmannanna, og hinu eins, að til Norðrálfu fluttist kornfrá Suðr-Ameríku og ýmsum öðru lönd- um sem „hringrinn11 hafði eigi tekið tillit til og eigi getað panið sig yfir. Frá pessum stöðum fékst korn fyrir viðunanlegt verð, meðan hringr- inn hélt sínu korni svo pátt, að engir að kalla gátu átt viðskipti við hann. Ameríku-menn kalla pá, sem í hringn- um eru, korn-hákarla („grain sharks“) og eru peir eigi yfirvættis-vinsælir í New York, sem nærri má geta, par sem borgarbúar par hafa lengi mátt gefa 8 til 9 dollars fyrir hveiti, sem ella mundi eigi meira vert en liðuga 5 dollars. í júní í sumar varð hringr- inn að fara að láta undan og slá lítið eitt af verðinu og síðan helir hann selt talsvert, en sitr pó inni með margar millíónir „hushels“ af hveiti (“bushel11 er um 2 skeppur). En pessa árs uppskera stóð nú fyrir dyrum og leit venju fremr vel út og í Norðrálfu leit hvervetna út fyrir góða uppskeru og sumstaðar ágæta. Korn- hákarlarnir höfðu reitt sig á að minst 100 millíónir manna myndu verða í kornpröng. pegar fréttist um hall- ærið á írlandi í vetr leið, var peim pað sannr gleðihoðskapr og væntu peir að hallærið mundi ná yfir alla Norðrálfu. Ormættisvein inna hungr- uðu millíóna var gleðisöngr i eyrum peirra, og um tíma 1 vetr hugsuðu peir svo hátt, að reyna að ná á sitt vald öllum peim 183 millíónum hveitis- kvartéla, sem Ameríka hafði aflögum af ársnægtum sínum til að selja öðr- um pjóðum. Mörg hundruð farmskipa hafa orðið að liggja tóm og aðgerða- laus og urmull sjómanna verið atvinnu- lausir fyrir samtök pessi. En nú er' góð uppskera í vændum og hringrinn er að fara í mola og hákarlarnir á höfuðið. Mun margr kalla peim komi makleg hefnd. Iríngi, ungverski maðrinn, sem fann upp eld- spíturnar, dó hér á dögunum. í styrj- öldinni 1848—49 varð hann ofursti og hefir síðan lifað afskektr á húgarði sinum. Han hafði vanhirt að leysa einkaleyfi áeldspýtna-uppáfinning sinní, og hafði pví engann peningalegan hag af henni. Merkilegir útlendingar. Hérna um daginn heimsóttu prír merkilegir útlendingar neðri málstof- una á enska pinginu. það var kín- verskr maðr, Chang að nafni, 8l/2 fet á hæð og norskr maðr Y. Brustad^ 8 feta og 4 puml. hár, og svo kín- verskr dvergr Chee Mah, um 2 fet á hæð. feir hlýddu um stund á ræður manna, siðan fylgdi Dr. Vincent Am- bler, læknir persnesku sendiherranna, og O’Gorman Mahon pingmaðr peim um og sýndu peim lestrarsalinn, bóka- safn pingsins og annað pað, ermark- vert var, og fylgdu peim fleiri ping- menn. Loks var peim vel veitt í reyk- ingastofunni; og að ending pakkaði Chang viðtökurnar á góðu frakknesku máli. Ný eimskip. — Núna sem stendr er verið að byggja 3 ákaflega stór eimskip á Clyde. Eitt er verið að byggja á skipsmíða- stæði Thomsons & Co. í Glasgov og á „Cunard-línan11 (vestrfara-flutn. fél.) pað. J>að á að heita Servia, bera 7.500 tons og hafa 10000 hesta kraft. Annað skipið er Elder & Co. í Glas- gow að hyggja fyrir Guion-línuna, á pað að bera 6,500 tons og hafa 10,000 hesta afl og nefnast A1 a s k a. Jpriðja skipið hefir Barrow’s skipsmíðafélag í smíðum fyrir Inman-línuna, sú skúta á að heita City of Eome (o: Kóma- borg) og bera 8,500 tons (4250lestir) og hafa 12000 hesta afl. |>að verðr stærsta skip, sem bygt hefir verið, næst eftir „Great Eastern11. — Svo er og til talið, að pessi skip í góðum sjó og góðu veðri geti haft 17 mílna ferð í vaktinni og getipannig farið milli Liverpool og New-York á minna en 7 sólarhringum. Ið örskreiðasta skip, sem til er nú, áðr en pessi koma á flot, er skip pað, er „Skuld11 lýsti í sumar (nr. 115.—116.) Auglýsingar. I—i M co S s—i l_5 © I—I s 03 EH É3 W P3 0h »C3 • *-» bí) u i C0 fU rÖ *© * r-i *© 0 co 0 r—H 0 u >-t s c3 u © > © Ph © A* 13 JO © «© Ö Q V. CO Á co u o r—I líO u 0 u © > cn c/) c3 *© © co Ph mO lo cð 3 © a co P* 0 ;3 0 c3 ’bL © u -*-» <*> o ri4 'u «© 0 A 0 s 0 i 33 ■o s p 0 . C3 r-4 ’© r—< M a 0 0 •« >r3 ö r0 c3 «© m © 0 A* P* r—H cá *-*3 © A* W) u CÐ *-£> -U 5 o M er S j0 ’S QÓ co 0 »© . r4 J u* ifO u co g bD o ai Ph 0 0 r* o3 u ‘O •rp V5 0 a '> A Ú C£> o o u cc ‘J2 05 e? cC ’u u **—-ý -4-> 'u © O i 1 1 -u © «© u © *3i 1 ð ' feu Cð rO ‘© J>ar eð pað mun alment viðrkent af hlutaðeigendum, að pörf sé á að fá sumum ákvörðunum síldarveiðalaga vorra breytt og einnig að fá ýmsar nýjar ákvarðanir í pví efni lögleiddar, og par sem pað og er eðlilegt að uppá- stungur um petta komi fram frá peim, er helzt eiga hlut að málum, en pað eru veiðimenn og bændr, pá leyfi ég mér að skora á hæði bændr og hú- setta Norðmenn að sækja fund hér á Eskifirði laugardag 9. október um liádegi, til að ræða mál petta og gjöra uppástungur pær, er æskilegt pykir að fyrir alping verði lagðar næsta sumar. Eskifirði 1. okt. '80. Jón Ólafsson, alþingisinaðr. Eftersom det antages for almínde- lig erkendt af alle vedkommende at nogle af vor nuværende sildelovs he- steminelser trænger til amdringer og déls at der i somme henscender træn- ges til nye bestemmelser, og da det er naturligt at forslag hertil frem- kommer fra dem, som hovedsagelig er interesseret deri, nl. fiskerne og b0n- derne, sá tillader jeg mig at opfordre sável bonder som her bosatte Nord- mænd tilatdeltage i et iníHÍe her pá Eskefjord L ö r d d a g d. 9.0 k t o b e r kl. 12 middag for at diskutere denne sag og fremsætte sádanne forslag, som det mátte ansés pnskeligt at forelægge Althinget næste sommer. Til mpdet har alle og enhver adgang. Eskefjord, tl. 1. Oktober 1880. Jón Ólafsson, Althingsmand. Fjármark Sigurðar Árna- s o n a r á Breiðavaði í Eyðapinghá er: sneitt aftan hægra, hangfj. l’r.; sneitt aftan vinstra. Eigandi og ritstjóri: JÓN ÓLAFSSON, alpm. Prentsmiðja „Skuldark _Th. Qliementzen.

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.