Skuld - 13.01.1882, Blaðsíða 2

Skuld - 13.01.1882, Blaðsíða 2
2 þess, að vjer liefðum komið fram með til- löguna fyrir 13 árum og liann ])á Larið hana niður — enda liefði ])að verið til of mikils ætlað. Yjer liöfum ekki getið ]>essa af hje- gómagirni, pví að pað væri af litlu að pykjast að hafa vakið máls á peirri aðferð, er svo beint liggur fyrir sem pessi, og ])að ]m síður sem annar maður ónefndur vakti athygli vora pegar 1868 á útflutn ingsgjaldinu og gaf oss pannig efnið í til löguna. En vjer höfum getið pessa til að sýna dæmi pess, liversu menn einatt lijer á landi líta á, ekki hvað sagt er, held- ur liitt, hver segir; með öðrum orðum eins og vjer svo oft höfum sagt: mönnum hættir við að líta á mennina, en ekki málefnin. Frumvarp stjórnarinnar var að pv leyti sanngjart, að pað fór að eins fram á að leggja á fiskinn og lýsið (svo og á síld og lax). Aðalgalli pess var aftur sá að gjaldið var allt of hátt sett, t. d. 50 au. á skippundið af saltfiski og 50 au. á lýsistunnuna. En pingið færði að vísu niður gjaldið 1 orði kveðnu, t. d. í 10 au af hverjum 100 pd. saltfisks, 30 au. af lysistunnunni o. s. frv. En svo bættu pingmenn við álögu á sundmaga (30 au á 100 pd.) og hrogn (15 au. á tunnuna) svo að nú er fjórum sinnum lagt á allan porsk og ýsu: 1.) á fiskinn sjálfan __ 2.) á lýsið úr lifrinni; 3.) á sundmag ann; — 4.) á hrognin. p>etta er nú í sjálfu sjer ósanngjarnt og par aö auki álappalegt, pví að pað var einlægast að legga tollina á í einu lagi, pannig, að pegar goldið væri af fiskinum sjalfum’, páværi parmeð goldið af öllum afurðnm hans. Lög pessi bera bæði í pessu og fleiru tilliti merki pess ofboðs-hraða, sem á öllu verður að hafa á pinginu, par sem tíminn er svo stuttur, sem pingið hefir til starfa sinna, en margir pingmenn alt oí ragir á að fella ópörf, ónýt og illa undirbúm má) frá umræðum framan aí pingi, sv0 að mála-fjöldinn stendur ekki í nokkru skyn- samlegu hlutfalli við tímann. Í sambandi við petta viljum vjer benda á einn ósið, sem tíðkaðist mjög pingi ,í sumar, fyrst, að vjer ætlum, inn leiddur og ikaður af Grími Thomsen. pað er sá siður, að fá pingmenn til að skrifa undir breytingaratkvæði, sem peir eru, ekki sampykkir, „til pess að pau geti konnzt að“ í'pví að eftir pingsköpunum parf á kvcðinn nafna-fjölda undir breytingarat kvæðum tii pess, að pau geti komið ti greina). pað virðist pýðmgarlítið að ycra að auka pinginu trafala með breytingar atkvæðum, sem ekki svo margir pingmenn eru sampykki r, að tala peirra sje næg til að koma peim að. Lr. Grínmr sem stóð oft einn uppi í sumar eða pá mjög liðfár. hafði pessa aðferð oft, til að koma að breytingaratkvæðum sínum, sem svo fjellu á eftir. Vjcr skulum nú sarnt ekki segja sjál m oss betri en svo, að vjer urðum stund vfð tilmælum ýmsra sampingismanna um að Ijá nafn vort undir breytingartil- .ögur, sem vjer annaðhvort vorum ósam- ykkur eða í öllu falli vorum eigi einráð- m í að framfylgja, og sjáum vjer nú á eftir, að oss hefði betra verið að taka eigi lennan ósið eftir og munum vjer vara oss á pví soði framvegis á pinginu Ein af peim breytingartillögum, sem vjer af meinleysi eða fyrir bænastað ljeð- um nafn vort undir, var breytingartillaga inar vors og sampingísmanns úr Suður- Vlúlasýslu, herra Tryggva Gunnarssonar, sem aftan við orðin „Tilsk. 12. febi'. 1872 um spítalagjald af sjávar afla skal úr gildi numin“ (1 9. gr.) bætti inn orðunum: pannig að spítalagjaldið eftir peirri til- skipun verður heimt saman í síðasta skifti manntalspingum í fardögum 1882 af )eim afla, sem fengizt hefir til loka ágústmánaðar 1881.“ Vjer ljeðum nafn ort undir breytingaratkvæði petta, en gáfum pví aldrei atkvæði, af pví oss pótti [>að óparft. En pví pinginu, og hvorki var flaustrað í gegn ,’jer nje aðrir ping- menn sáu pá í svip, hverjar afleiðingar jetta óhappasæla breytingaratkvæði mundi íafa. Nú á effcir er oss pað Ijóst og íefði betur fyr verið. Afieiðingin af pessari viðbót Tryggv° verður nefnilega sti, ;to allur liaustafli af síld í ár sleppur undan hæoi út- lutnings-gjalúi og spítalagjaldi, PVL lö8Ln ná fyrst gildi 1. jan. 1882, og verður pá öll haustsíldin út flutt. Ef pað er satt, að á Eyjafirði einum lafi í liaust aflazt um 100,000 tn. síldar, iá mundi gjaldið af pví, sem aflazt hefir rjett á peim eina firði hafa numið 25 pús- undum króna; en af PVJ niissir landssjóð- ari höfn, en að hann hafði við orð að skipa upp öllum vörum, sem hann hafði meðferðis til pórshafnar, á Kóngshöfn eða Vestmannahöfn. Nú hefir hann samt afráðið að liggja hjer í nótt, og er þegar búið að skipa talsverðu upp af vörum vorum, svo við höfum góða von um, að þurfa ekki að sækja þær með ærnum kostn- aði á fjarlægar hafnir. pessa dagana, sem skipið hefir legið í pórshöfn, hefir ekki verið hvassara en svo, að farið hefir verið fleirum sinnum fram og aftur milli lands og nokkurra þilskipa, er liggja hjer höfninni og sem útvegsbændur eiga, og þykir niönnum það óþolandi að svo voldugu og ríku fjelagi, sem »inu sameinaða gufuskipsfje!agi» skuli haldast uppi að senda slíkt sldp sem Valdemarn til Færeyja og íslands, þar sem iað befir nóg af traustum, yfirbygðum skipum, til að senda til Englands, en það sjer þó hver maður, að Englandshafið er ekki verra yfir- ferðar en Islandshaf (o: hafið milli Englands og lslands), en oss datt allur ketill í eld, er vjer fengum nú ferðaáætlunina og sáum, að fjelagið hefði haft það fram við stjórnina að koma sjer undan miðsvetrarferðinni, og þótti okkur það lítil bót að hafa fengið í staðinn fyrir miðsvetrarferðina tvær sumarferðir. (Framh. síðar). ur nú alveg. petta breytingaratkvaeði herra Tr. G erður víst pað dýrasta breytingaratkvæði, sem upp liefir verið bonð á síðasta pingi pað getur orðið dýrra á stundum að flaustra af málunum, heldur en pótt pingtíminn væri ögn lengri svo að píng- menn gætu átt kost á að átta sig á mál- unum áður en peir greiða atkvæði um pau. BltJEF FRÁ FÆRYJUM. pórshöfn, 28. Nóv. 1881 í dag kom <. Valdemar» afturfrá Kóngshöfn (í Skálafirði á Ansturey) °g erurn við nú senn búnir að hafa gufuskipið hjer í heila viku. pað kom hingað 22. þ. m. rjett áður enn að út sunnanstormur skall á. Daginn eftir var stinn ings-kaldi at sömu átt og komu farþegar F»eS8ítstíió;i-(iíríaiui‘ og sannleikurinn. land, en með því að skipið er ónýtt í sjó að leggja — svo ónýtt að formaður skipsins hafði orð um, að ef hann hefði ekki náð höfn fyrir storm inn, þá mundi skipið liafa farizt með allri áhöfn — afrjeði skipstjórinn að bíða ekki hjer á höfn frekari átekta, en fór með skipið norður á Skála- fjörð, þar sem betri skipalega er. Útbúningur og áhöld skipsins voru ekki betri en svo, að hann jafnvel á þeirri höfn misti eitt akkeri sitt. Og þegar nú kom hingað til pórshafnar, treysti hann ekki skipi sínu betur til að liggja á þess- Eftir að jeg hafði ritað grein þá um út- flutningsgjaldið, sem hjer er prentuð að framan, kom út grein eftir Bessastaða-Grím í «Isafold» VIII, 30, 24. Desbr. bls. 118. — pað er í þess- ari grein eins og oft ber við hjá þessum karli, að sannleikurinn á ekki upp á pallborðið hjá hon- um. peir, sem lesa áminsta grein mína lijer að fraroan í blaðinu, geta sjeð, hve lítil átylla er til aðeigna mjer breytingaratkvæði herra Tryggva Gunnarssonar, og þarf jeg ekki að fara fleiri orðum um það. En jeg skal viö þetta tækifæri æta lagi að leiðrjetta nokkuð fleira af ósanu- indunum í nefndri grein. Eftir að búið er að geta þcss, að síld hafi byrjað að veiðast á Ej’jafirði síðast í Ágúst, segir í greininni: «Annarstaðav við land hefir lítið verið um hana (o: síld) í ár». petta eru ósannindi. Dálítið veiddist á ísafirði af henni í sumar og talsvert á Austfjörðam, og mun það verða talsvert spítalagjald, sem kemur af síld á Austfjörðum, er veiddist þar í sumar. Svo segir höf. að »fjárlagaiufnd neðri deild- ar, og fremstur í flokki herra Jón Ólafsson bygðu áætlun sína á einhverjum skfrslum, sem þeir þekktu og enginn annar, ekki einu sinni land- 3tjórnin». petta er og ósatt. Skýrslur þær, er jeg og aðrir bygðum á, eru aðgengilegar hverj- um þeim, sem nennir að hafa fyrir að kynna sjer þær. Enn segir 1 greininni: «Herra Jón Ólafsson barði það blákalt fram, að spítalagjaldið af síld þeirri, sem síðastliðið ár (1880) aflaðist hjer við land, muni nema 25,000 kr.» Svo segir höf. enn fremur: «Ilvað hljóp nú alt spítalagjaldið 1880 í raun og veru? Svar 8,113 kr. 30 au. . . . Hvað það kann að hlaupa 1881, veit mað-

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.