Skuld - 24.02.1882, Síða 2

Skuld - 24.02.1882, Síða 2
14 W. Elice, W. H. Prescott, bræðurnir Whitmore og J. G. Graham. Kennari þeirra var gamli James Mill, faðir John’s. fessi fjelagsskapur hafði mikla þýðingu bæði fyrir það, að inir ungu menn æfðust í að hugsa skarplega, og svo fyrir hitt, að fyrir þennan fjelagsskap tengdust vináttubönd milli manna, sem allir urðu síðan merkir, sumir sem þingmenn, einn sem ráðgjafi, allir sem rithöfundar. Margir af þessum vinum rituðu síðar að staðaldri í «We$tminsfer Reinew«, ið nafnkunna tímarit, er Bentham tók að gefa út 1824. Bentham og gamli Mill voru í fyrstu beztu rit- höfundar tímaritsins, en 1828, ef eigi fyrr, slóst ungi Mill í lið með þeim. pað ár ritaði hann dóm um «Hugsanfræði» Whateley’s; og líkleg- ast eru margar ritgjörðir árin á eftir í ýrasum tímaritum frá hans hendi. Löngu síðar gaf hann út safn af helztu ritgjörðura eftir sig,. er í tímaritum höfðu áður prentaðar verið, og nefndi «Dissertations and Discussions». In elzta ritgjörð, er hann hefir melið þess verða að tak- ast upp í það safn, er þáttur um «Corporation and Church Property» (trúarfjelög og kyrkju- eignir); hafði hann áður staðið prentaður í tímaritinu «Jurist» (Lögfræðingurinn). í þeirri ritgjörð er að mestu leyti farið fram á sama skipulag á kyrkjumálum íra, sem það er, nú hofir verið í lög leitt á vorum tímum. Skömtnu síð- ar byrjaði hann á nýju fyrirtæki. fað var kom- inn upp ágreiningur meðal þeirra, er stóðu að «Westminster» Eeview» og 1835 hóf Sir WiIIiam Molesworth útgáfu nýs tímarits, er nefndist «London Review« og var John St. Mill ritstjóri þess. En næsta ár slógu útgefendurn- ir báðum tímaritunum saman í eitt, og varð þá John Eobertson ritstjóri að nafninu til; en Mill var framvegis helzti rithöfundur þess, þar til 1840 að tímaritið lenti í aðrar hendur; en ið mikla álit, er það fjekk á sig, átti það eink- um Mill að þakka. í þessu tímariti eru inir ágætu þættir hans um Armand Carrel’, um Alf. de Vigny2, um Bentham, um Tennysona o. fl. o. fl. (Framh. í n. bl.). Jeg er einn af |>eim mönnum, sem er annt um inn nýja gagnfræðaskóla á Möðrnvöllum, og sem óska honum og peim ágætismönnunum Jóni, porvaldi og pórði, er að honum standa, allra heilla. En pví sárara tekur pað mig, ef jeg sje eitthvað frá peim skóla, sem ekki er pjóð- legt, rjett eða fagurt, pó smámunir sjeu. 1 inni fróðlegu skýrslu, sem herra skóla- stjóri Jón Andrjesson hefir gefið út um störf skólans veturinn 1880—81, finn jeg ýmsa rithöfunda nafngreinda á pann hátt, sem jeg aldrei hef orðið var við áður í íslenzkum hókum og sem peim vissulega sjálfum hefðu mislíkað, ef peír hefðu lifað 1) Frakkneskur blaðaraabur, f. 1800, eftir 1830 for- vígísmaður þjóðvaldssinna á Frakklandi; fjell 36 ára gamall í einvígi vib Emil Girardiu. J. Ó. 2) Frakkneskt skáld, f. 1799, f 1863. Iljot Alfred Yictor, greifi af Vigny. J. 0. 3) Alfred Tennyson, enskt skáld, f. 1809, lifir enn. 1840 gjörði Victoria drotning hann að Iiirðskáldi sínu („poeta laureatus")- J- ó. og getað sjeð skýrsluna. Hver hefir t. d. sjeð pjóðmæringinn Jón Sigurðsson nafn- greina sig „Sigurðsson (Jón)“? Hann, sem einmitt lijelt pví fast fram í öllum ritum peim, er hann hafði afskiíti af, að nafna- registur væru samin eftir skírnarnöfnum hlutaðeíganda sjálfra,; hann, sem ekki einu sinni vildi lata konu sína heita eftir sjer, pó liann byggi í landi, par sem slíkt var pjóðsiður, hann hefði vissulega beðið sig undanpeginn pví að verða talinn í ís- lenzkum bókum með ættarnafni. Jeg átti, meðan jeg dvaldi í Kaupmannahöfn, oft tal við Jón heitinn fbrseta, og heyrði aldrei á honum annað, en að hann áleit öll íslenzk ættarnöfn hjegóma, og sjer í lagi var hon- um illa við pau ættarnöfn, er enduðu upp á „son“ og sem hann áleit að gætu gjört glundroða og rugling í ættartölum, par sem maður eftir nokkra mannsaldra ekki gæti vitað, hvort hlutaðeigandi hefði kent sig við föður sinn, afa sinn eða annan ættföður sinn. Hann var frændræknarí maður en fiestir aðrir, og elskaði föð'ur sinn, en aldrei vildi hann láta systkina- börn sín kenna sig við afa sinn, eins og mörgum höfðingja-sonum og dætrum pá þótti hefðarlegt, enda nefnir ekkert af börnum bróður lians, Jens rektors Sigurðs- sonar, sig Sigurðsson. Hverjum peim. er heldur minningu Jóns heitins Sigurðssonar í heiðri, verður pví að pykja pað mjög leiðinlegt að sjá hann nefndan í íslenzkri bók, sem gefin er út á kostnað landssjóðs: „Sigurðsson (Jón)“. Sömuleiðis er pað mjög óviðfeldið að sjá síra Stefán í Vallanesi nefndan „Olafsson (Stephán)“, síra Hallgrím, höfund passíusálmanna: „Pjet- ursson, (Hallgrímur)“, og sama er um mörg önnur nöfn í tjeðri skýrslu. Nokkuð öðru- vísi stendur á með pá menn, er liafa ver- ið svo veikir í pjóðrækni eða ístöðulitlir að taka upp sjálfir ættarnafn, af pví að peir urðu valdsmenn og slíkt pá tíðkaðist með- al slíkra höfðingja. Eáir af pessum höfð- ingjum hafa nú reyndar orðið merkismenn og hefir pjóðin gleymt peim jafnóðum og peir dóu, en svo hefir pó ekki farið með þá alla, og eru pví miður 2 af beztu skáldum vorum í tölu „sen“-höfðingjanna, sem sje Bjarni amtmaður og Jón sýslu- maður. Mjer hefir ævinnlega pótt leiðinlegt að heyra pessa menn nefnda „sen“-nöfnun- um, og pó fjallkonan muni hafa fyrirgefið þessurn sonum sínum sökum inna mörgu ágætu kvæða, er peir hafa kveðið til henn- ar, pá finst mjer pað ónærgætið gagnvart minningu peirra, að staglast á „sen“-nöfn- unum, og jeg vildi óska, að herra Jón í næstu skólaskýrslu sinni ljeti oss, sem gjarnan vilja halda minningu pessara manna í lieiðri ekki sjá pá nefnda eins og hann gjörir pað í inni síðustu skýrslu sinni „Thorarensen (Bjarni)“, „Thoroddsen (Jón)“. Ættarnafnsleysiugi. En sú blessuö mildi! Af ráðgjafabrjefi 7. nóvbr. f. á. til lands- höfðingja (Stj.tíð. 1881, B. 147. bls.) sjest, að «hans hátign» hefir 4. s. m. þóknazt «allra- mildilegast að neitn um allra-hæst samþykld sitt» á reikningslaga-frumvarpi því, er þingið hafði fallizt á (landsreikningarnir 1878 og 79). Skárri var það nú mildin líka! MeÖferð ú landsfje. Svo sem annarstaðar er getið í þessu blaði, hefir ráðgjafinn fyrir Island komið því til leiðar, að konungur hefir neitað að staðfesta frumvarp það til laga um samþykt á reikningnum yfir tekjur og gjöld íslands á árunum 1878 og 1879, er alþingi samþykti. Ber það til, aö aiþingi fekli úr tvær gjaldagreinir, er stjórnin hafði tilfært á reikningnum, en sem þingið áleit heim- ildarlausar. Önnur þessara upphæða var 500 króna styrkur, sem ráðgjafinn af því fje, sem hann fær til umráða til styrktar vísindalegum Og verklegum fyrirtækjum, hafði veitt diinskum manni, Fejlberg, til þess að ferðast um Noreg. Hin upphæðin voru 100 kr., er af fjenu til ó- vissra útgjalda hafa verið greiddar prófessornum í Norðurlanda-málum við Hafnar-háskóla, fyrir að halda próf í íslenzku yfir útlendingum, er seilast, vilja til embætta hjer á landi. Nefnd sú, er alþingi setti til að rannsaka reikningana (Arnljótur Ólafsson, Eiríkur Briem og Jón Ólafsson), lagði það til, að upphæðir þessar yrðu samþyktar í þettu sinn. pi5 gat einu nefndarmaður þess (Jón Ólafsson) í um- ræðunum á þingi (Alþ.tíð. 1881, II, 222. bls.), að liann væri ekki samdóma meðnefndarmönnum sínum um þessi atriði, einkum ið síðarnefnda, þótt hann hefði eigi viljað kljúfa nefndina með því, að koma fram með ágreinings-álit i nefnd- arálitinu; en hann samlagaði sig við 7 aðra þingmenn (Grím Thomsen, Borvarð Kjerúlf, Benedikt Sveinsson, Friðrik Stefánsson, Egils- son, Ólaf Pálsscn og porlák Guðmundsson) um breytingaratkvæði, er fór fram á, að færa þá stafliði, er við átti, niður í reikningnum um þessar upphæðir (als 600 kr.), og vann þotta breytingaratkvæði samþykki beggja deilda þings- ins. petta breytingaratkvæði er nú orsökin til þess, að konungur hefir synjað lögunum um staðfesting1 sína. Vjer skulum að svo mæltu fara nokkrum orðum um hvorn þennan gjaldlið um sig. Að því er til Fejlbergs-ferðarinnar kemur, þá bygði ráðgjafi veiting sína á því, að FejLberg sje ráðanautur «landbúnaðarfjelagsins» danska, og hafi ferðin gjör verið, til þess hann fengi glöggva hugmynd um, að hve miklu leyti það væri æskilegt, að fjelagið styrkti íslenzka bú- fræðinga til búfræðisnáms í Noregi. Á alþingi í sumar, er leið, lá ekkert fyrir, er skýrði frá ferð Fejlbergs njc árangri hennar. I'ingið áleit 1) Vjer viljum nota tækifærið til að benda landsstjórn og þingi á, að æskilegt væri að koma fastri hefö á orð þau, sem hafa ber um undirskrift konungs og atkvæði alþingis, sem tveggja liða löggjafarvalds vors. Vjer ætlum rjettast að kveða svo að orði, að alþingi «sam- pylthi» lög, en konungur «staðfesti» þau. (Sbr. ritgjörð Jóns Úlafssonar «um ráðgjafa-ábyrgðar- lög» í «And\rara», 1881, bls. 22.—24.).

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.