Skuld - 24.02.1882, Blaðsíða 4

Skuld - 24.02.1882, Blaðsíða 4
16 &vona út í bJáinn, án þess að tilgreina nokkra ástæðu; hann verður að fyrirgefa mjer, þótt jeg ekki trúi honum, þegar hann talar út í blá- inn og ástæðulaust. 4., sje það enginn vanhagur fyrir Jandið, a<) menn sendi tillög sín tU Danmerkur, því þeg- ar tillögin sjeu reiknuð svo lágt sem verða má, til þess að stofnunin geti staðizt, þá megi búast við, að frá henni gangi jafnmiklir pcningar til landsins eins og til hennar frá landinu. En er nú þetta, þótt það væri satt, nokkur ástæða fyrir oss íslendinga til að nota fremur lífs- ábyrgðarstofnunina í Danmörku en aðrar lífs- ábyrgðarstofnanir, er gæfu oss sömu kjör og in danska, eður jafnvel betri? Nei, els engin fetta ofangreinda hjá höfundinum gæti aldrei sannað annað en það, að það væri eigi til neins fvrir oss, að vilja koma hjer á inn- lendri lífsábyrgðarstofnun, meðan vjer gætum fengið þau kjör hjá einhverri útlendri lífsábyrgð- arstofnun, að jafnmiklir peningar ganga frá henni til landsins, eins og til hennar frá Iand inu; en þessi kenning er rammskökk, því við hverja lífsábyrgðarstofnun eru menn, er þjória að henni, og verða að hafa kaup, þar að auki getur stofnunin haít fleiri útgjöld ; en til als þessa kostnaðar verður stofnunin að hafa tillit, þegai hún er að reikna út tillögin, hve há þau skuli vera; hafi hún ekki tillit til þessa kostnaðar, fær hún eigi staðizt. Til hverrar útlendrar lífsábyrgð- ar-stofnuuar, sem vjer því snúum oss, verðum yjer ætíð að borga vorn skerf af fyrrtjeöum kostnaði, er gengur til að lauria embættismönnum hennar, o. s. fr.; og væri eigi betra, að þeim peningum væri evtt til manna, er þjónuðu við lífsábyrgðar-stofnun í landinu sjálfu, en að láta þá ganga útúr því, án þess að fá nokkuð í aðra hönd fyrir þá? þetta vona jeg að inn heiðraði höfundur sjálfur hljóti að sjá. Eður til hvers skyldu aðrar þjóðir vilja koma á Iífsábyrgðar- stofnunum hjá sjer, og eigi láta sjer lynda, að landsmenn sínir notuðu einhverja útlenda, eí þær eigi álitu það betra eða hagnaðar meira fyrir þjóð sína, að hafa stofnuriina inlenda? Hver þjóð, sem vill vera þjóð út af fyrir sig. og ekki hefir skrælingjahugsun, leitast við, að koma á fót hjá sjer öllum þeim stofntinum, ei efla mega framfarir hennar bæði í andlegan og líkhamlegan máta, og það er í sannleika sorg- legt, að nokkur fulltrúi þjóðar vorrar eða al þingismaður skuli prjedika, að vjer íslendingar eigi þurfum þessa við. Annars get jeg frætt inn heiðraða höf- und á þvi, að það mun, eins og eðlilegt er, ár- iega ganga frá embættismönnum hjer á landi til lífsábyrgðarstofnunarinnar í Danmörku tals- vert meira fje, en frá henni til ekkna þeirra. x + y. ( giftast; Hj.r. 1,33 og 37; Aj.r. (3,62); öring- ur (Hj.r. 1,49; Aj.r. 3,39); þjenti (Aj.r. 1,20; f. þjónaði); reisa (1,37; 5,58; f. ferð); að forma (4, 12; f. byrja); jakt (4,17; f. veiði); drífa (5,53; f. reka); þvinga (6,4); og ótal fleira. Víða finnast °g rangar orðmyndir og afbakanir: legið (f. lög- unnn (!); Hj.r. 1,6); ýrs (f. ýs; Hj.r. 1,16; Aj.r. 1,38); freyri og jór eru þau orð, sem þeirn geng- ur eifiðast með að hneigja rjett, enda ber ekki við, að þeir detti ofan á rjettu myndirnar; þær eru: freyr, frey, freys, frey (freyjar, freyja, freyj um freyja, sem anuars er varla til í flt.); jór, jó. jós, jó, jóar, jóa, jóurn, jóa, þ. e. r má hvergi hafa, nema í nefnifalli eintölu. Frey (f. Freyju, Hj.r. 1,32) er óleyfilegt með öllu; knerum (f. knörrum; 4,52), til þess að ríma það við ..hjer um». Lr Aj.r. hristir (f. hristi, 1,25) föðurs (f fööur, 1,27) rjeði (f. rjeð, 1,59); svelnir?! (2,11 2,11; 2,29; 6,65); orðsök (f. orsök; 3,39) á ekk ert skflt við orð; vakt! (f. vakið; 4,17), til þess aö fíma Það við jakt! njerði (f. nirði; 4,55); þaö er mjer gáta, hvernig menn fara að hafa þessa vitlausu mynd; eða segja menn bjerni f. birni? ekki að minni vitund; Ileira nenni jeg eigi að til tína. Setningaskipun er víða flókin og ó- greið; hver les t. d. Hj.r. 1,14 ín þess að brosa "Dyggð elskandi, hyggjuhrein, — Hvar má slíka linna? — ung, hvar banda eygló skein ást kveikjandi í hverjum stein»! Klámfengin og dónaleg orðatiltæki eru þeir hvor um sig eigi ragir viö í viðlögum; sjá ina djúpu rannsókn á næturstað Hjeöins hjá Skiidi 'karii (Hj.r. 27—31); smbr. Hj.r. 4,10 og Aj.r 2,36 og 43, sem er frámunalega Ijótt. Smekklausar smásetningar og efnislausar eru eins margar og hár á höfði manns. Prent- un og pappír er i meðallagi; prentvillur i Hj.r fáar, enn því fleiri í Aj.r.: n f. u og u f. n [sundurslitin orð (hroða legu 2,11; ó virðinga 3,39) önnur felld saman (innaglens og ormur- beris 6,77) o. s. frv.j Jeg hef nú hlífðarlaust tekið fram höfuð- gallana; reyndar eru rímurnar, hvor fyrir sig einn stór galli; dæmin eru tekin þau, sem lágu hendi næst, án úrvals. Að minni hyggju ei ekkert varið í rimur þessar í neinu tilliti, nema ef vera skyldi, að þessar Iínur hefðu einhver á- hrif á höfuudana, heldur til góðs enn ílls; jeg rekki þá ekkert, og rita þetta ekki af kala til þeirra, heldur þess konar rírnna, sem þessar eru, sem eru óþverri I bókmentum vorurn ls- lendiuga; þaö muudi gleöja mig, ef jeg sæi síðar annað betra og skáldlegra eftir ina heiði uðu höfunda. (Niðuil. síðar). reki hefir verið í haust og vetur hjer í sýslu, og eins í Skaptafells og Árnes sýslum, mest köntuð trje, en flest meira og minna smogin. — Líka hefir verið hjer í sýslu nokkuð krank- samt í vetur, en lítill manndauði, og enginn merkur maður dáið. — Engar eru hjer poli- tiskar hreifingar og engin fundarhöld, og sjer 3að á, að hr. E. Gunnarsson er ekki á ferð, n’í færn m°nn þó að koraa sarnan til að ræða um verzlunina og kannske fleira. Safn af gildandi lögum. Með landshöfðingjabrjefi 27. jan. þ. á. (sjá Stjórnartíð. 1882, B, 4. bls.) er samkvæmt með- mælum stiftisyfirvaldanna þeim alþingismönnum Jóni ritstjóra Ólafssyni og Júni landritara lónssyni af fjenu til vísindalegra og verklegra fyrirtækja veittur styrkur til að gefa út safn af gildandi lögum fyrir land þetta, og ætla þeir að byrja á að gefa út lagaboðin frá inum síðustu ártugum á undan inum eldri lögum. ðleö því útgefendurnir hafa I huga að byrja útgáfu safus þessa í vor, eru þeir, sem vihlu gjörast áskrifendnr þess, beðnir að láta annan- hvorn útgefandann vita það með fyrstu póst- ferðum. — Að öðru leyti visast til boðsbrjefs þess, er mun verða sent útsölumönnum blaðs þessa, fyrir utan nœrsveitirnar, og mörgum öðrum. IIin blööin. «ÍSAFOLD>. IX, 1. kom út 14. jan. Eflli: Arsyfirlit. — lAfsábyrgð og lífeyrir. — JJm fram- rœslu. Fáemar spurningar. — Veðrátla í Reykjavík í desbr. — Auglýsingar. ----- Nr. 2., 7. f< hr Eflii: Ið sunnlenzka síldveiðifjelag. — Uin breyt. A lögum um tekjuskati. — Stjárnar- tiðindi. Auglýsingar. — Aeðanm.: Varnarrit ilagnúsar etazráðs Stephensens -- Nr. 3., 14. febr. Efni: Svar til «Jónso í «Skuld« um kirkj- una í R.vík. — Um búnaðarháttu og búnaðar- skóla-stofnun. — PrestaköU - Auglýsingar. "NÓÐÓLFUR'., XXXIV., I. kom út 1G. /an. Eím: Arsyfirl.it. — Tiðarfar. o. fl.— ðöfn landsins. — EUiðárnar. — Leiðrjetting.________ ■'Vtir til. «Nokkurra StrandOsýslubúa *.— Veðr- atta í R.v<k i des. — Auglýsingar. = Nr. 2.) G. febr. Eflli: Nýjar bcekur. — Skjöl til upp- týúngar Elliðánnáli IV. — Augl. um sildveiði- fjelag. — Mannatái. — Veðrátta i R.vik i jan. Auglýsingar. = Nr. 3., 21. febr. Eflli: Rrjef úr Eyjaflrði (frá A. U). — Svar til Austanvjera» um vinnuhju — / skummdeginu sáfmur). Augtýsing. — ^ li o-1 ý s i n o- a r* TIÍJ SÖLU: Enskur kvennsöðull, nýlegur, vel um vandaður. — Kitstj. »Skuldar» vísar a seljanda, B ó k íii e n t i r. (Framh. frá bls. 12). Málið er mjög víða óhreint og dönskuskotið, og einkum í Ajaxr £anki (Hj.r. 1,7); þenkir (Hj.r. 2,11; Aj.r. 1, 57; 2,12; 3,5; 5,58) hvar (= þar sem; Hj.r. 1, 14; Aj.r. 6,44); «svoddan» er uppáhaldsorð þeirra beggja og er því víða haft; sömnfeiðis par, sem er ekkert mál; makt (Hj.r. 1,31; Aj.r. 5,52) ekta Brjef af Rangárvöllum, V* ’82. Hjeðan er það helzt að frjetta, að þessi vetur er einhver sá umhleypingasamasti og úr- komumesti, og hefir fjenaður horast mjög, þar sem ekki hefir verið gefið, og sagt er að hross muni komin að falli í Landsveit, og er það ekki ónáttúrlegt þar sem ekkert gras var upp úr jörð í sumar, sem leið, en fjenaður verður að lifa og deyja á jörðinni, því þar getur svo að segja enginn líknað. — Fjarska-mikill trjá- |UL LEIGU: Tvö herbergi með rúmstæði og . húsbúnaði. — Ritstj. »Skuldar» vísar á Kigjanda. rIUL LEIGU ÓSKAST: 3 herbergi (eða 4) I með eldstó frá 1. eða 14. maí. — Ritstj. "Skuldar» vísar á lysthafanda. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Olafsson, alþingismaður. Prentnð hjá Einari pórðarsyni á hans kostnað. Næsta blað 4. raarz.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.