Skuld - 18.08.1882, Blaðsíða 1

Skuld - 18.08.1882, Blaðsíða 1
Arg., 32 nr., kostar 3 kr.; borgist í sumar - kauptfð til Einars prentara pórðarsonar. Eftir að V* árgangs eru út komnir, gildir eigi uppsögn á næsta árgangi. 1882. Afgreiðslustofa í prenf- smiðju Einars pórðarsonar. Ritstjórnar-skrifstofa: Aðalstræti Nr. 9, opin kl. 4—5 e.m. hvern virkan dag. V. árg, Reykjavík, Föstudaginn 18. ágúst. Nr. 160. TIL KAUPENDA 0G LESENDA „ÞJ()ÐÓLFS“ og „SKULI)AR“. 14. p. m. hefi jeg elzta blaði landsins undirskrifaður selt eignar- og útgáfurjettt þjóðblaðinu minn að inu „f> J O Ð O L F I herra alpingismanni Jóíli Ólilfssyni í Eeykjavík, ritstjóra ,.Skuldar“, fyrir 12 00 kr, bannig, að blaðið gengur í hans hendur við lok pessa árgangs nú í árslok. |)JÓÐÖLFUR hefir nú ríflega eins marga kaupendur, eins og hann hafði pá, er jeg keypti hann, og gleður pað mig blaðsins vegna og kaupenda pess, að jeg sel blaðið í hendur peim ritstjóra, er jeg veit færastan og vinsælastan nú hjer á landi, og vona jeg, að kaupendur og útsölumenn, frjettaritarar og velunnar- ar blaðsins yfir höfuð sýni blaðinu pví fremur sömu velvild, sem pað hefir jafn- an notið. Rvík 27. júlí 1882. Kristján (). þorgrímsson. — í sambandi við auglýsing lierra Kr. Ó. porgrímssonar hjer að ofan kunngjöri jeg heiðruðum kaupendum og lesendum „SKULDARað jeg mun takast á Iiendur ritstjórn pJÓÐÓLFS, pá er pessum árgangi er lokið. Frá pcim tíma verða blöðin „p>jóðólfur“ og „Skuld“ sameinuð, svo pau verða ei11 og sama b 1 að, er mun blaðið bera nafnið Þ J ÓÐÓLFUR 0G S K U L D- Allir peir, sem nú kaupa annaðhvort „pjóðólf“ eða „Skuld1, verða á- litnir sjálfsagðir kaupendur að blaðinu framvegis, ef peir hafa eigi sagt sig skrif- lega frá kaupinu fyrir 1. október (samkvæmt söluskilmálum beggja blað- anna að undanförnu). En alla pá, sem nú kaupa bæði blöðin, bið jeg að láta m i g v i t a a f p v í innan sama tíma, svo að peim verði eigi send 2 expl. eftir ár- gangamótin. — Jeg mun scm ritstjóri halda sömu stefnu, sem jeg hefi gjört hingað til sem ritstjóri „Skiddar“ og sem pingmaður.—Að stærð mun brot blaðsins verða s tækkað frá pví sem „p>jóðólfur“ er nú, og arkatal árgangsins aukið, svo að komi út 36 stórar arkir á ári — - Verð blaðsins verður pó að eins 3 kr. 20a. — Blaðið verður pví ið stirrsla, 1 a ii g - i'i t b r e i d (I a s I a og (eftir stærð) ódýrasta blað á íslandi. Reykjavík, 27. júlí 1882. Jón Olafsson THE „city OF LONDON“ BRANDFORSIKRINGS SELSKAB 1 LONDON. KAPITAL £ 2,000,000 = KR. 36,000,000. Forsikring overtages mod ILDSVAADE, saavel paa INDBO, VARELAGElíE, BYGNIN- GEli, SKIBE i Havn og paa Beding etc, etc. som paa INDIJSTRIELLE ETABLISSEMENTER og FABRIKER, til FASTE, BILLIGE Præmier ved Selskabets GENERAL-AGENTUR FOlt DANMARK Joh. L. Madsen. Kontor: Ved Stranden 2, St. Repræsenterel ved F. Y. Löve, Reykjavlk. ' 77 IN iöar-óönr*. Með sama blátæra falli fellur þú, foss minn, enn þá með sterkum hljdm af traustum stalli á hálar hellur, og hugann lokkar með þínum rómi. pjer ólgar hringiðan hvít við fætur og hreytir skvettunum upp um klettinn, sem græna hárlokka hanga lætur um harða skör rjett við litla blettinn. pú þeytir úðanum út um gilið og anda hreinan um hvamminn breiðir, og úðabaðið og ölduspilið þjer einatt marga að skauti leiðir. Hve ólíkt heyrist þeim ölduhljóðið, hve ólíkt skilja þeir gamla ljóðið! peim finst, er glaðir við faðm þinn leika, sem feli kliðurinn ljettan hlátur; en þeim, sem harmatidi hjá þjer reika, þeim heyrist niðurinn þungur grátur. Sjá unga sveinninn inn ástarsæla, sem inn á blettinum hvílu fann sjer. Hver skvettur er honutn gamangæla, sem glaðleg hvíslar: «Jeg ann þjer, ann þjer! Hann breiðir faðminn, og blítt hann lætur með bros um varirnar augun saman, — hann heyrir nafnið, og hljómur sætur svo hægan kliðar um ástargaman. Sjá unglingspilt koma upp í gilið, hann er svo fölur og hægt hann gengur; hann styður knúum við klettaþilið, unz komizt fram getur ekki lengur. pað bærist eitthvað um bleikar varir — hann beygir ennið að hellu kaldri, og dimmura svip bann í drungann starir °g drynja heyrir þar: «aldrei, aldrein, Sjá upp’ á kletlinum karlmann standa, með kuldaglotti á fossinn líta; með köldu hjarta og köldum anda hann kastar steinum í fallið hvíta. Með göngustafnum hann klettinn keyrir, svo kveður við af því bergið svarta, því niðri’í kólgunni köldu heyrir hann kuldahlátur síns eigin hjarta. * * * En maður situr við fossins fætur og fast og rólega í hann starir. Hann augun fallinu fylgja lætur — þá fæðast smámsaman bros um varir, sem myndir augum hans innar svífi, því inn í sjálf sig þau virðast líta — það eru myndir úr eigin lífi, og allar bundnar við fossinn hvíta: Fyrst glaði sveinninn, er solgið hafði hjá svanna elskuðum kossinn fyrsta, og síðan aftur, er annar vafði í örmum meyna, sera hann Ijet kyssta; og loksins einnig, er út hann reikar frá ærslaglaum bæði fljóða’ og seggja,

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.