Skuld - 31.10.1882, Blaðsíða 3

Skuld - 31.10.1882, Blaðsíða 3
99 getið er til, að einum ungum og efnilegum ís- lendingi muni vera fullkunnugt um afreksverk hans, þó hann segi það eigi í heyranda hljóði, og það svo rammlega, að það er hald sumra manna, að Móritz Halldórsson Friðriksson hafi eiginlega fyrst fundið Schierbeck upp. En hvort það má telja ráðgjafa íslands til gildis eða sóma, að hann gjörist ginningarfífl slíkra manna, það skal jeg láta ósagt, því jeg trúi því eigi alveg enn, og skal því eigi heldur fara lengra út málið að svo stöddu. Yður, herra ritstjóri sendi jeg þó enn eitt lítið skjal til sýnis og til fróðleiks um, hvað fleira hefir gjörzt viðvíkj andi prófinu; en eigi má jeg leyfa, að það verði prentað nú sem stendur, og bið því að þjer sendi mjer það aftur með næstu ferð. Kmph. 9. oktbr. 82. Með virðingu Gísli Brynjúlfson. — Vjer höfum ekki «hlaupið með sögusagnir einhvers“ um próf þetta. Vjer fórum eftir sögusögn ýmsra landa vorra í Höfn, er vjer þekkjum að rjetthermi og skilvísi, og sem enga sýnilega ástæðu gátu baft til hlutdrægni — Vjer skulum als ekki svara einu orði því, er hr. G. Br. beinir að Birni Jónssyni og Moritz Halldórssyni. þ>að er oss óviðkomandi, og þeir geta sjálfir svarað fyrir sig, ef þeim þyki þörf á. Allra sízt skulum vjer fara út «nauðsynina á að hrjóta lög“, sem hr. G. Br ræðir um, því að vjer verðum að játa að vjer skiljum eigi, við hvað hann á. Aftur þar sem hr. G- Br. segir um hr Schierbeck, að það eitt sje víst, að hann kunni ekld íslenzku, hvorki til hlítar nje svo, að við unandi sje, þá er það undarlegt samvizkusemis vottorð, er hr. G. Br. gefur sjer þar. Vjer höfum kynzt m'örgum (jafnvel jtestöllum) þeim Dönum, er tekið hafa próf í íslenzku síðasta mannsaldrinn í K.höfn, og sem að dómi þeirra sömu herra, Dr. K. G. og hr. G. Br., hafa verið fœrir í íslenzku eða fullnœgt skilyrðnm laganna. Vjer höfum nú haft færi á að verða því gagnkunnugur, hve fær hr. Schierbeck sje í íslenzku, og vjer getum eigi með góðri sam vizku annað sagt, en að hann her langt aföll umþeim Dönum, er vjer þekkjum til og áðurhafa staðizt prófí íslenzku við háskólann — svo langt a ’ jiestum, að það er varla nokkur samjöfnuður — Hversu mikils sem vjer metum samvizku semi dr. Konráðs og svo mikils sem vjer met um hann í alla staði, og svo ilt sem oss þyki að þurfa að tortryggja hr. G. Br. og inn ann an prófdómanda, þá getum vjer ekki, ef satt skal segja á annað borð, annað en látið í ljósi þá sannfæring, að annaðhvort hefir hr. Schier beck náð mestallri kunnáttu sinni í íslenzku póstskipinu á leiðinni upp hingað og þeim fáu dögum, er hann var í Höfn eftir að hann gekk undir prófið, — ellegar honum hlýtur að hafa verið sýnd alveg óheyrileg og dæmalaus hlut drægni við síðasta próf þar, í samanburði við þær kröfur, sem áður hafa gjörðar verið til þeirra, er gengið hafa undir slíkt próf. — Aftur er það annað í þessu Schierbecks máli, sem blað vort hefir hlaupið með «eftir sögusögn einhvers mjög hlutdrægs»; það er sagan um mægðir eða tengdir hr. Sch. ogiverði færri en 30, sem ráðstafa þarf á næstkom- ráðgjafans. þ*að vitum vjer nú að er hafulaus andi fardögum, en á næstu haustniðursetu lík- uppspuni, sem á ætt sína að rekja í ekki alveg lega um 50. 9 ómagaheimili geta engan veg- óhlutdræga átt. inn bjargast nema með munadrægum styrk og 7 þar að auk, sem engar ástæður hafa til að bera nokkur sveitargjöld, hljóta þá alt að 50 ,ómagarog9 ómagaheimili, sem sum þurfa mik- Harðindin Og hreppsneíiuhn 1 Land- jnn gtyrk, auk ýmsra áfallandi skulda að hvíla inannahreppi. á 25 búendum, sem búa á stórskemdum jörðum pann 20. maí 1882 setti hreppstjóri Jón og hafa mist meir en helming af fjenaði sín- Bjarnarson í Austvaðsholti fund að Flagveltu um. pað er því fyrirsjáanlegt, að hreppurinn til að taka til umræðu in vandræðafullu hrepps- getur ekki borið sig nema hann fái drjúga hjálp málefni í Landmannahreppi; æskti hann þá einhverstaðar frá. fyrst svo áreiðanlegra skýrslna sem fengist gæti Landmannahreppi, þann 25. maí 1882. um þær jarðir sem óbyggilegar væru af sand- Hieppsnefncin. áverkum eður stórlega skemdar af sandi, og því Skýrslu þeSsarihefir «iðkyrláta vald» hrcpps- næst að fengist gæti ómagat.al í hreppnum, þeirra nefndin j Landmannahrepp fundið sjer ástæður sem næstliðið haust voru í þeirri tölu með við- til hreppsins vegna að ljá áfangastað í skjala- bót þeirra sem síðan hefði á sveit komið og safni hreppsins nú um 97 sólarhringa. hjer um bil áætlun um hvað við mundi óum- Austvaðsholti, þann 1. október 1882. flyjanlega bætast, fólkstal á heimilum vega-l J. Bjarnason. ausra manna, tölu ómegðar á heimilum, sem 0fanskrifaðar línur bið jeg ritstjóra ijálfsagt þyrftu styrktar við, og var skýrslu-|agkuldar„ að taka og augIýsa a]lra fyrst { J. Bjarnarson. form til þessa afhent viðkomandi hreppsnefnd hjlaðl slnu> og skyldi hreppsnefndin ið fyrsta auglýsa hana| blöðum, en senda afrit af henni til viðkom- andi sýslumanns. pví næst bar hreppstjóri upp 'yrir fundinum, hvort ekki bæri býna nauðsýn til beiðni um styrk fyrir ina mörgu, sem nauð-| Yjer undirskrifaðir prestar í Kjalarnéss- líðandi væru í hreppnum, og var alment jákvæðiIprófastsdæmi mótmælum fyrir i)ort leyti full- til þess gefið. Var þá hreppsnefndinni falið áp0m'ð8a Þe*m óhróðri, sem í blöðum vorum, hendur að bera þá nauðsýn sem hjer á værip’n*aim "^kuld» og «Fróða», fyrir skemstu upp fyrir viðkomandi sýslumanni og biðja hannr?e^l‘r ver1^* Þoiinn á piestastjett þessa lands gjöra skjóta umbótartilraun í þessu nevðarefni ney^slanlega ofdrykkju. Lýsum vjei þetta hreppsins, á hvern helzt hátt sem hann sæi, ábui'* að því er oss snertir, og „ , ., ,, , ____, |skorum a þá, sem hafa fundið og framvegis færi á, og sjá um lán á Eyrarbakka, að hrepps- kynnu að finna hvöt hjá sjer til að koma fram nefndin gæti feng.ð það fyrír þá,sem ekk. gætu með slíkar. ákærui, að nafngreina þá presta, sem greitt það sjáliir. Degar nú hreppsnefndin hefir þeir ejga vjð; gv0 að saklausir menn Verði ej i gefið ina áminnstu skýrslu, vona menn að hún svívirtir með.þeim sakargiptum, sem engan til- lýsi svo ástandi hreppsins, að nauðsýn muni nefna( og engan undanskilja. sýnast til bráðrar hjálpar. \ ar þá ekki fleiraIStaddif á hjeraðsfundi í Reykjavík 12. sept. 1882. að þessu sinni til umræðu tekið og því næstlpórarinn Böðvarsson. Hallgrímur Sveinsson. fundi slitið. Staður og ár ið sama, sem aö porkéll Bjarnason. St. Thórarensen. framan er tilgreint. \Jbhann porkekson. Brynjólfur Gunnarsson. Jón Bjarnarson, hreppstjóri 0. V. Gíslason. Ólafur Ólafsson. Guðmundur Jónsson prestur, Að viðstaddir safnaðarfulltrúar, 9 að tölu, Hreppsnefndin. ||iali undanskilið frá nokkurri óreglu ofannefuda Skýrsla hreppsnefndarinnar í Landmana-f™ * pórarinnBöðvarsson. hreppi. A fundi þann 20. þ. m., er hreppstjóri Jón Bjarnarson hjelt að Flagveltu, var hrepps- — «Skuld» hefir aldrei (og «Fróði» heldur nefndinni falið á hendur að semja nákvæma eigi, það vjer til vitum) borið það fram, að skýrslu um neyðarástand Landmannahrepps og\öll prestastjett íslands yfir höfuð, eða prest- er hún þannig: arnir í Kjalarnesþingi sjerstaklega, væru hnevsld- í því mikla norðanveðri, sem hjer varð anlegir ofdrykkjumenn. f>essi mótmæli þeirra frekast þann 23. apríi næstl. og hjelzt til þessrlafloa Þv‘ einu orði í því, sem «Skuld» 6. þ. m., urðu flestar jarðir hjer fyrir skemd-peÞa "Fróði») hefir sagt um slarkara-prestana á um og nokkrar eyðilögðust algjörlega, svo ekkiF^an(^' ^nn inðulegu undirskrifendur, prest- munu fleiri en 8 jarðir yfir hreppin, sem ó-Hr ,og„ Prfasturill“ « Kjalarnesþingi, vita full- skemdar eiga að heita, en 13 jarðir álitnar óMf &t ore^ °9 oluefu stjettarhrœðra sinna , on . .. ., . , „ Aut um landið. Hvi skora þeir á oss að nafn- bygg,l.gar og 20 ,arí»r attokem ar þá? Hvað væri „nnií? tylgí, e,nn,g að tjenaðnr m.nna tjell H »’o, þíl j,eir liata sumir verið natngre‘iiidir sumir efnabændur hafa nú mist því nær allanL 3ynóduSf að oss er sagt> sinn útifjenað (sauðfje og hross) og 7 kúm £f yjer nafngreindum þá, svo fengjum vjer hefir verið fargað af heyskorti. Imeiðyrðamál á hálsinn og yrðum sjálfsagt sekt- í hreppnum verður 10 búendum færri en næstliðið ár en við 3 óbyggilegar jarðir neyðast búendur til að lafa næstkomandi ár. Hvað ómaga hreppsins snertir, þá ætlum vjer að ekái aðir, þótt vjer höfum satt að mæla. Hingað- til, að minsta kosti, höfum vjer átt því láni að fagna, að vera dómfeldir fyrir hver þau ummæli, sem einhverjum hefir þóknazt að stefna oss fyrir.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.