Skuld - 12.01.1883, Blaðsíða 1
Arg., 32 nr., kostar 3 kr.;
borgist f sumar - kauptíð til
Einars prentarapórðarsonar.
Eftir að 74 árgangs eru út
komnir, gildir eigi uppsögn
á næsta árgangi.
I I L D
a
1883.
Afgreiðslustofa í prent-
smiðju Einars pórðarsonar.
Ritstjórnar-skrifstofa:
Aðalstræti Nr. 9, opin kl.
4—5 e.m. hvern virkan dag.
V. árg.
Reykjavík, Föstudaginn 12. Janúar.
Nr. 171.
Unorsk og norsk
eller ftemmedords avlösning. Av. K.
Knudsen, overlærer. Christiania 1881
(Canmlermeyer) XXXVIII + 984 + 10.
Verö: 5 kr.
(Niðurlag).
Með pessum sigri vanst
— [iað er að segja í
uiin'm — að minna varð
u'titnað latínureglur og
og það
norsku skól-
úr að læra
pess konar
andleysi, sem ekki gjörði annað en myrti
fyrir flestum efni ritanna og fegurð _ pess,
jjar sem um slíkt var að ræða. Knútur
var ekki af baki dottinn enn. Hann lijelt
fram sinni skoðun kappsamlega í ræðu og
riti, peirri, að of mikið kvæði enn að gömlu
.íftálunum; hann vildi koma upp náttúru-
vísindunum og tölvísinni jafnhliða, enn
ekki i s t a ð i n n fyrir pau, eins og mót-
stöðumenn hans hrugðu honum um. Næsti
sigurinn, sem hann vann, eftir strit og
stríð, var sá, að gjört var að lögum, að
jafnan rjett til fullnumaprófs og háskóla-
náms hefði hvorirtveggja, peir sem hefði
gengið latínuveginn og peir, sem hefði tek-
ið gagnfræðaveginn. Upp frá pessu liefir
hver umbótin rekið aðra, alt eftir hans
hvötum og tilverknaði.
Hjer af má sjá, hve nýtur maður í
lærdómssveitinni Knútur hefir verið fyrir
skólann og hag hans, og liversu mikið
Norðmenn eigi honum upp að innau
Ilitt höfuðmálið, sem Knútur hefir
enguminni alúðlagt við, er hreinsun norska
tal- og bók- málsins frá allri útlenzku;
(enútlenzku telur hann meira, en pað sem
kallað er (evrópeiska’, yvrópumal’, sem vjer
íslendingar erum farnir að kynnast fyrir
góðan vilja og viðleitni sumra seinni lærðra
ritluifunda), heldur og öll orð, sem að ölíu
útliti eru rampýzk eða pýzk-dönsk, eða frönsk,
jeg vil taka til dæmis upp á ið fyrra, öll
orð, sem hefjast með be- og an- og pess-
konar; Pessi öll vill Knútur gjöra óalandi,
óferjandi um endilangan Noreg, en hafá í
staðinn orð af norskum (íslenzkum) stofni
og eðli, sem enn finnist lifandi í mállýzkum
víðsvegar um land. Norðmenn hafa mest-
megins ritað á dönsku, hreina dönsku til
pess að gjöra, og svo tala menn í stór-
borgunum; en allur fjöldi landslýðs talar
pó sitt eigið mál, mjög likt íslenzkunni.
Fyrir löngu hefir verið gjörð tilraun til
pess að hrinda dönskunni úr völdum og
setja norskuna í staðinn, en — hverjanorskur
pað hefir verið vandleyst spurning ti
pessa; í Noregi eru, viti menn, margar
mállyzkur, tölvert frábrugðnar hver annari.
Ivar í Ási (ívar Asen), höfundur innar
ágætu orðabókar yfir mállýzkur allar, og
aðrir, sem svarizt hafa undir hans merki,
liafa viljað mynda bókmál með samsteypu
peirra mállýzka, sem stærstar væri og lík-
astar forn- og frummálinu; en pað hefir
•eynzt pyngri prautin. pessir menn eru
1) Jljer getur ekki orðiðannað, en að renna
huganum heim í latínuskólann, og bera saman
framfarastig hans við framför norsku skólanna,
og þá verð jeg að játa, að vjer erum eftirbátar,
og það að mun. Vjer höfum verið að stríða við
latínu-þaul oglatínskan stýl, þótt enginn íslend-
ingur þurfi framar að rita lat.ínu, smásmugla
málfræði og setningafræði í mörg herrans ár.
Náttúruvísindin þar á móti hafa ekki átt upp á
pallborðið hjá oss, og ekki að tala um annan
lærdóm í þeim en bókarskræðurnar danskar,
ekkert dýr, engin planta, enginn steinn hefir
oss að gacjni verið sýndur, og hverr er svo á-
rangurinn ?. pví getur hver svarað, sem hefir
gengið skólaveginn til 1876, eins vel og jeg,
Sumum kann nú að þykja tekið djupt 1 áiinni
enn jeg hygg, að vjer sem höfum orðið að sæta
slíku, könnumst við það flest-allir. Vjer höfum
vitanlega orðið að læra bækur lagaðar eftir þess
lands högum, sem þær eru ritaðar í, og oft ekki
komizt þær út, enn orðið að sleppa miklum
hluta þeirra; t. d. af dýrafræði var ekkert lesið
nema spendýr og fuglar, og, ef vel var, inn.
gangur til fiska, og skorkvikinda og skriðdýra
þannig fengum við að vita neflögun og lit l
fuglum einhversstaðar á suðurhafseyum, enn
deili á nokkurum íslenzkum fiski var ekki að
tala um, sakir tímaskorts, var sagt; sama var
að segja um grasafræði. Jeg saka alls eigi ein-
staka menn um þetta, þótt þeir sumir hverjir
nefndir málstreitumenn (málstrævere). Knut-
ur hefir nú tekið aðra málstreitustefnu til
oess að komast að sama marki, pótt hvor-
i jum pessara væri pað í öndverðu ljóst.
.ins parf eigi að geta, að báðir pessir
cappar hafa átt og eiga enn í ströngu
hefði getað gjört meira, enn þeir gjörðu. petta
var tiðarandinn, það var latínan, sem drottnaði
og markaði hinum vísindonum bás og það þröng-
van. Svo kom skólareglugjörðarómyndin 1877,
sniðin eftir dönskum skólum, þó að sumt væri
tekið upp úr nefndarálitinu góða, og flest, sem
miður átti við; jeg vil að eins minna á ina
hræðilegu glapsýni með þýzkuna, ofsjónir með
frönskuna, ekki að tala um axarskaftið með tyrri
hluta burtfararprófs. Framförin við hana var
afnumning latínska stýlsins til burtfararprófs,
enn — lionum er haldið við inntökupróf, þótt
hvergi sje skipaður. Gott dæmi uppá lagaskýr-
ing! Hvort yfir höfuð gengur betur nú, og
hvort lærdómurinn er dýpri eða notasælli, veit
jeg eigi með vissu, og ef svo er, er það ekki
skólareglugjörðinni að þakka, heldur einum
manni, sem hefir komið upp íslenskum kennsl-
ubókum. petta er að eins til þess að drepa á
mikilvægt mál sem allt of lítill gaumur er get'-
inn, og sem um mætti og ætti að rita langt.
mál. pað þarf ekkert annað, enn að vjer könn-
umst við, í hverju oss er áfátt í þessu sem öðru.
Fyrsta stigið til þess að bæta ráð sitt, er að
vita, að þess þurfi.
stríði við ramma afturhaldsmenn, eins og
gengur. Einkum liafa peir reiðzt Knúti
og farið um hann ómjúkum orðum, kallað
hann ’„smekk‘-- lausan, og sagt, að luinn
kynni hvorki að liugsa, rita, nje tala, af
pví að hann vildi ekki ritaeða tala á peirra
eigin hrognamáli. En hann hefir aldrei
latið hugfallast, pótt við ramman reip væri
að draga, og sá lifir lengst sem með orð-
um er veginn. Hann hefir ótrauður ferð-
azt um landið, kynnt sjer mál pess og
siðu; ritað fjölda af greinum og bækling-
um, alt sjer til varnar og verki sínu til
vaxtar og viðgangs. Höfuðrit hans eru:
„Málstreita Norðmanna“ pr. 1867 ogeink-
um stórmikil orðabók, ný-útkomin; titill
hennar stendur fyrir framan pessa grein.
Hann hefir verið að semja bókina í meir
enn 10 ár. Um tilgang hennar og sinn
als og als segir hann sjálfur svo í formál-
anum á 13. síðu: „orðabók mín tekur að
eins pau orð upp, sem hún sjer að hún get-
V ur afieyst með peirri gnótt orða, sem áð-
ur er til í bókum vorum eða eink-
um í lýðmálinu (mállýzkum), talmálinu.
pó að hún hjer og hvar leggi til nýmynd-
uð orð, — og pá af peirri orsök, að út-
lenzkuorðið sje tíðhaft og til pví meiri
erfiðismuna, og oft mörg saman, til pess
að velja um —, pá er pó slíkt undan-
tekningar, sem eftir liætti koma örsjaldan
fyrir; og pó að pau finni enga miskunn
hjá lesandanum, pá iná pó vera, að pau
komi honum á rekspöl til pess að finna
sjálfur annað betra; að minnsta kosti má
nota pau sem pýðingar og skýringar á út-
enzkum orðum“.
Eókin er, sem sagt hefir verið, stórt
verk,og hefir kostað sjálfan höfundinn um
8000 krónur, og pókostar hún að eins —
5 krónur. Ilann hefir tekið upp í hana
bæði evrópeisk orð og dönsk-pýzk orð, sem
innlend orð má finna í staðinn fyrir. Yfir
mörg orð hefir hann neyðzt til að búa
sjálfur til pýðingar, og um pær má pað
segja, að sumar eru heppilegar, aðrar mið-
ur, eins og gengur. pau hjálparrit, sem
hann hefir stuðzt við, eru flestar danskar
og sænskar orðabækur í pá stefnu, einkum
„Meyers fremmedordbog1', sem hann hefir
tekið hjer um bil alla upp í sína bók;
Molbechs orðabók hefir hann og mikið
notað; orðabók ívars í Ási hefir hann og
tekið alla upp í pýðinguna. Iljer af má
sjá, að „góður er að bók hans nauturinn“.
Enn fremur tekur hann víða til saman-
burðar og skýringar „gammelnorske“ orð
(= fornnorræn, ~ íslenzk) úr Fritzners
orðabók og Ivarsi og pó nokkur orð, sem
hann kallar „íslenzk“, líklega tekin og frá
Ivari og Fritzner. Orðabók Konráðs Gísla-
121