Skuld - 12.01.1883, Blaðsíða 4
124
til mjólkur o. s. frv. Svo ekki gat hjá
[m farið að pessi vetur, sem nú er byrj-
aður, yrði morgum um of pungur í skauti
með bjargræði fyrir sig og sína, ef ekki
hefði komið hjálp annarstaðar frá, sem nú
er orðin mörgum góður styrkur, og kom
hun á hentugum tíma, j>ví annars hefði
sjón orðið sögu ríkari þegar fram á kom
um afdrifin af öllu pessu og verður má-
ske samt, „og |>á er seint að hyrgja brunn-
inn þegar barnið er dottið ofan í“.
Eins og áður er sagt, varð fellirinn
langmestur í Landmanna- og Eangárvalla-
hreppum og bágindin par mest yfir höfuð.
par næst í Holtahrepp, pá Fljótslilíð og
Hvolhrepp, pá Eyjafjállahreppunum báðum,
en seinast tel jeg Landeyjahreppana, pví
harðærið hefir langminnst skaðað pá, ein-
mitt af því, að peir höfðu ekki af gras-
bresti að segja sumarið 1881, sem á gild-
an pátt í vandræðum hinna hreppanna, og
bakaði sumum bændum í peim 5 til 600 kr.
útgjöld útaf fyrir sig með fóðrum og til
kúakaupa að vorinu, fyrir utan fellirinn
og annað áður talið.
Að endingu vil jeg geta pess, að peg-
ar maður skoðar allar sýslur suðuramtsins
í heild sinni, hvað petta harðæri snertir,
er auðsætt, að Vestur-Skaftafellssýsla hefir
orðið lang-verst úti, sem eðlilegt er, pví
sauðfje hefir verið par aðalbústofninn, sem
nú er svo mjög fallið, en kýr ætíð fáar
og nú líka færri en vanalega; enda kvíða
par margir fyrir lífinu í vetur, og jeg er viss
um, að ástandið par er mjög athugavert.
Eitað í desembermánuði 1882.
Siglivatur Arnason.
ÍSLANDS BISKUPSDÆMI.
Reykjavík, 2. dag janúar 1883.
pegar jeg fjekk að vita, hver sá prest-
ur er, sem litið er til í grein þeirri, sem
stóð í blaðinu „Skuld“ 30. nóvbr. f. á.
með yfirskrift „IIneyksli“ og sem skýrir
frá vítaverðu athæfi prestsins í sölubúð á
kaupstaðarferð næstl. sumar og jafnframt,
hvar petta á að hafa framfarið, bað jeg
hlutaðeigandi verzlunarstjóra, að ná um
pað vottorði viðstaddra verzlunarpjóna sinna
og senda mjer pað. petta hefir hann góð-
fúslega gjört og er vottorðið undirskrifað
af 5 mönnum. í pví segjast peir hafa
sjeð sumir meira, og sumir minna af pví,
er stendur í áminnstri Skuldar grein, án
pess nokkur peirra gæti staðhæD hana að
öllu lcyti; en um pað ber peim saman,
að hann hafi verið meira ölvaður, en
presti sæmdi að vera.
Úr pví petta er orðið blaðamál, pykir
mjer rjettast að geta pess, að jeg nú hefi
sett alvarlega ofan í við pann prest, sem
hjer ræðir um, fyrir petta athæfi hans,
ráðið honum mikillega til, að halda sjer
algjörlega frá nautn áfengra drykkja og
tilkynt honnm, að komi líkt og petta oftar
fyrir, megi hann búast við, að honum verði
vikið úr prestsembætti.
Af pví að prestur pessi er að öðru
leyti vel látinn af sóknarmönnum sínum,
sem segja að pað komi mjög sjaldan fyr-
ir, að hann drekki, hefi jeg í pelta sinn
ekki viljað hlutast til um, að honum væri
vikið úr embættí, án tillits til pess, hvort
mögulegt yrði að útvega pví aftur pjón-
ustu; en jeg óska pess og vona, að hann
bæti ráð sitt, og að hann og aðrir stjett-
arbræður hans láti sjer petta að varnaði
verða og gjöri hvorki sjer nje embætti
sínu óvirðing með drykkjuskap, sem er
tvöföld minkun pegar útlendir sjá pað.
Að sönnu er jeg sannfærður um, að
sú tilfinning er meir og meir að ryðja
sjer til rúms hjá andlegrar sjettar mönnum.
að drykkjuskapur sje ósæmilegur, og að
pað nú eru að eins einstakir prestar, sem
eru undir pessa synd seldir; en fáeinir
óregluprestar geta pó, pví miður, komið
pví til leiðar, að prestastjettin hjer á landi
verður öll fyrir álasi, og mega aðrir sak-
ausir gjalda pess.
P. Pjetursson.
Rjettvísin og lögin.
(framhald).
Stefndi snjeri sjer nú þessu næst til amt-
mannsins í Suður-umdæminu, tjáði honum und-
anfærslu fdgetans frá að löggilda stefnuna. og
skoraði á amtið að sjá um, að stefna í málinu,
er hann Ijet fylgja brjefi sínu, yrði «sem allra-
fyrst gefin út«. Amtið áleit sjer þetta óvið-
komandi, nema «ef það væri meiningin að fara
ress á leit, að settur verði dómari til að fara
með þingsvitnamál það, er stefnan hljóðar um»
Stefndi ritaði þegar amtinu á ný, að það
væri auðvitað meiningin, að fá settan dómara.
En við þetta drógst tíminn, og þegar stefndi
átti að mæta, var enn enginn dómari settur til
að löggilda stefnuna og fara með þingsvitna-
málið. Fór stefndi því til amtmanns á leiðinni
í rjettinn, og lofaði amtmaður að útnefna dóm-
ara þegar um kvöldið. Síðan mætti stefndi,
agði fram bæði fógeta-brjef og amtsbrjef út af
vitnastefnunni, skýrði frá, að amtmaður hefði
heitið að útnefna dómara það kvöld til að fara
með þingsvitnamálið, og krafðist því samkvæmt
íeitoröi dómarans síðasta rjettardag að fá leng-
ing þá á frestinum, er nauðsynleg væri til þess
að vitnaleiðslan gæti baft framgang. Ivvaðst
stefndi með vitnaleiðslunni vilja sanna, að Grím-
ur «hafi játað sig í sumar höfund að vissum
greinum, sem staðið hefðu í blaðinu Isafold, og
játað sig ritstjóra blaðsins, enda þótt eigi á-
byrgðarmann».
Umboðsmaður stefnanda talaði enn sem
fyrri úti á þekju um áhyrgðarleysi Gríms og
mótmælti því, að stefnda veittist kostur á að
framkvæma vitnaleiðsiuna.
«Stefndi bað bókað, að hann ekki hefði
«beðið um frestinn til þess, að gjöra ábyrgð
«gildandi, heldur til þess að sanna, að Dr. Grím-
«ur væri höfundur greina, er innihalda ummæli,
«sem mundu sanna það, ab það beri oft við,
„að sannleikurinn eigi ekhi upp cí pallborðið
«hjá höfundi þeirra, og verð jeg því að krefjast
«þess, að mjer gefist fœri á, aö fcera sönnur
„á þessi ummœli mín, því að hvort þau eru
„saknæm eða ekki, hlýtur þó að standa í sam-
»bandi við það, hvort þau eru sónn eða ekki«.
í úrskurði bæjarfógetans er svo að oroi
komizt:
»par eð það virðist vera alveg irrelevant1
»í þessu máli að tyrirtaka vitnaleiðslu í þá átt,
»sem stefndi vill fá frest tii, þar sem Dr.
■•Grimur Thomsen ekki hefir venð ábyrgðar-
• maður biaðsins Isaíoldar, og siík vitnaleiðsia,
»sem hjer er íarið fram á af nálfu stefnda, því
»að eius gæti oröið til þess, að tefja fyrir eudi-
»legum úrslitum þessa máls, getur dómarinn
»gegn neitun umboðsmanns stefnandans eigi
»veitt inn umbeðna frest.
„pví úrskurðast:
»Inn umbeðni frestur verður eigi veittur«
pessir úrskurðir og ástæður þeirra eru svo
þýðingarmiklir, sakir afieiðinga þeirra, er þeir
geta haft, að vjer verðum að fara nokkrum
orðum um þá.
Vjer verðum að eins fyrir fram, tíl að fyr-
nbyggja aiian misskilniug, að taka það fram,
að þótt oss (eins og lesaranum, ef til vill) kynni
að þykja þessi úrsknrður hrópleya ranglátur, bá
er það fjarri oss, að drótta ínni minstu hlut-
drægni að dómaranum, sem heíir kveðið hann
upp; euginn parf að efa, að hann hafinæga skarp-
skygni til að skilja lögin og málsfærsluna, og
næga rjettvísi til að fylgja lögunum. Nei, það
eru lögin sjálf, scm oss þykja órjettvís, heimsk-
uleg og óhafandi, ef þau heimila og helga
slíkan úrskurð af slíkum ástæðum ; og tilgangur
þessara lína á því að vera sá, að sýna fram á,
að þörf sje á að endúrskoða prentfrelsislöggjöf
vora.
(Niðurlag næst.)
1) p. e. þýðmgarlaust_______________ _______
— Leiðrjetting. í síðasta blaði á 1. dálki
118. bls., 11. línu að neðan steudur: „is cloes
as a well“ fyrir: „it cloes as well„ — A 2.
dálki sömu bls. stendur í 23. línu að ofan „kocks“
fyrir: „knocks“; og í 23. línu stendur: „noscks“
fyrir „knocks“. — í efstu línu á miðdálki 118.
bls. stendur: «heldur» fyrir : »heldur en».
fíitstjóri og ábyrgðarmaður:
Jðu Ólafsson, alþingismaður.
Prentuð hjá Einari pórðarsyni á hans kostnað.