Skuld - 12.01.1883, Blaðsíða 3

Skuld - 12.01.1883, Blaðsíða 3
123 ntan við |)á og liggur peim í ljettu rúmi og álíta of mikið úr pví gjört, af pví pað snertir ])á ekki persónulega. Hefði jeg ekki lesið grein doktorsins, mundi jeg ekki hafa trúað pví, að maður hjer uppalinn mundi vera jafn ónærgætinn um, hvernig hjer hagar til, og að maður jafn ókunn- ugur, eins og grein hans her ljósan vott um, skuli hlaupa til og skrifa slíka grein, sem miðar til þess, að gjöra að helberum ósannindum skrif og skýrslur frá kunnug- um og merkum mönnum. ]>að er eins og doktorinn kannist ekld við mismunandi árferði hjer á landi. Hann segir, er hann talar um sig hjer á fyrri dögum sínum: „aldrei sá jeg hungraðan mann, ])ó allir værum vjer full fátækir“; hann játar fátækt pjóðarinnar, en getur ekki trúað því, að hún líði neyð fyrir ó- áran; en auðsætt er, að ]jví fátækari sem ein pjóð er, jm' minna harðæri polir hún, og pví minna má út af bera til pess að hún verði ekki svöng. Doktorinn talar um auðsuppsprettu af síldarveiðinni, en liann vantar að vita, að hún er ekki farin að fita Suðurland enn pá, pví pað sem menn eru farnir að byrja hjer í pá átt, er ekki nema kostnaður einn í peninga- framlögum, og par á meðal er talsvert af verði hrossanna sem hann vitnar til. Hann talar um fjársöluna á líkan hátt, en pað má fullyrða að fjársala í ár, bæði hjer í Kangárvallasýslu og víðar, var sann- kallað neyðarúrræði, sem auðvitað er, peg- ar búpeningurinn fellur eða fækkar um of, pá verður afraksturinn af pví, sem eftir er, ónógur til bráða-parfarinnar, og pá neyð- ast menn til að grípa til pess óyndis-úr- ræðis að verja nokkru af stofninum fyrir korn og aðrar nauðsynjar, sem pá er ekki annað fyrir að láta, en sem pörfin pó út- heimtir, bæði til viðurværis og gjalda- greiðslu. Á líkan hátt var með hrossa- söluna í ár, að margir neyddust til, venju fremur, að selja hross sjer til mikils baga í búnaði sínum. pað er satt, að landssjóður er til, meir en að nafninu, en pað er ekki tiltökumál pó íslendingar vilji ekki jeta hann upp á einu eða tveimur árum, eða ekki fyr en í síðustu lög. Hann hefir líka á næstliðn- um árum verið brúkaður til annars, sem ekki er aðfinningarvert, t. a. m. til upp- fræðingar alpýðu, vegabóta, búnaðarefl- ingar og fleira, sem er ekki enn kom- inn tími til að geti borið sýnilegan ávöxt. Híbýli og húsakynni manna hafa tekið stór- um umbótum á næstl. 20 árum, og hefir margur kostað talsverðu fje til peirra, og óhætt að segja, að doktornum mundi nú ekki svo mikil hætta búin af köfnunarlofti í peim. pað er vitaskuld, að pað er gott og gle ðilegt að vera’sjálfbjarga, og hafa hug og dug til allrar menningar, til pess að vera ekki upp á aðra kominn, en pað er líka gott að taka pví, ef út af pví ber að geta hjáfpast af eigin rammleik, að færa sjer í nyt hjálp annara, sem af mannúð og mannkærieika hlaupa undirbagga pegar til vandræða horfir. Ef maður lítur til baka yfir liðnar aldir, pá parf ekki langt að grafa til pess að finna hvern mannfellirinn á fætur öðr- um af hallærum og harðrjetti, sem ekki átti yfir höfuð rót sína í meira harðæri heldur en verið hefir pessi tvö árin, held- ur meðfram og mikið í öðru, sem nú er breytt. til batnaðar, og par á meðal pað, „að deyr svo margur að enginn bjargar“, að nú eru margir fljótir til samskota handa peim, sem nauðstaddir eru, og nema pau ekki við neglur sjer, til pess að vera vissir um að geta afstýft háskanum. ]>að er sem betur fer, fáheyrt að nokkur leggi pað eitt til, pegar fregnir berast um neyð annara, að kalla pað „hallærisfroðu“. Eins og pcir gjöra mjög parft verk og nauðsynlegt, sem af velvilja og með skör- ungskap taka í pann streng að fyrirbyggja hungursneyð með samskotum, eins er pað eitthvert ið óparfasta og óvinsælasta verk, að andæfa á móti slíkri framtakssemi; með pví er bæði ranglega kastað skugga á pað sem gjört er, og gefið tilefni til pess, að slíkt komi að notum í tækan tíma, „en seint er frið að festa, pá fjendur ríða um hlið“. Jeg á nú cftir að minnast á pau tvö óár, sem nú eru pegar hjá farin og sem „kvæðið er um gjört“, hvernig pau komu íyrir í Rangárvallasýslu eða verkuðu á hana. Fyrst var pað, að inn minnisstæði frost- grimdar-vetur 1880—81, sem alt ætlaði um koll að keyra, fór alveg með heyföng- in, bæði ný og gömul. ]>essi vetur, pó harður væri, hafði pó ekki til muna fellir í för með sjer, pví bæði heyjaðist vel að vöxtunum sumarið áður, pó pað væri rosa- samt, og líka voru miklar fyrningar undir. Eftir pennan mikla gaddavetur varð dæma- laus grasbrestur, jörðin var með klaka alt sumarið, tún og valllendi með stór-skemd- um af kali, áveitur brugðust, kálgarðar og fleira. Heyföng urðu um haustið (1881) liálfu minni hjá mörgum en vant var, og paðan af minni hjá sumum, prátt fyrir beztu nýtingu á peim. ]>egar svona var komið, að ekki var á annað að setja en pennan sárlitla nýja heyforða, pá varð sú niðurstaðan, að menn hlutu að skera priðj- ung og helnúng af kúm sínum, flestir öll lömbin og í tilbót að farga í mesta lagi af ám og hrossum. Yeturinn, sem pá tók við (1881—82), varð mesti illviðra-vetur. sem menn muna og inn gjaffeldasti, og ofan á hann bættist ið voðalega vorkast. sem mörgum mun minnisstætt, og sem reið baggamuninn með fellirinn um vorið, pví hann liefði annars ekki orðið mjög mikill. Um pær mundir hefði doktorinn átt að vera horfinn á Landið eða Rangárvellinu til að smakka á froðunni. En hvað fellirinn snertir, pá munu vera komnar fram skýrslur um hann úr mörg- um sveitum sýslunnar. -Hjer í Yestur- Eyjafjallahreppi var sauðfjárfellirinn un: 1000 og unglambadauði að pví skapi und- an ám peim, sem eftir voru. Hross fjellu hjer ekki til muna. pessi hreppur varð betur úti en í meðallagi í samanburði við bina, sem síðar segir. Bjargarskortur varð talsverður venju framar manna í milli í sýslunni pennan vetur (næstliðinn), prátt fyrir allan haustskurðinn, kýrnar voru miklu færri en vanalega, kálgarðar brugð- ust um haustið, eins og áður er getið, lít- ill sjávarafli og kornvara dýr. pegar vor- aði, fór skorturinn fyrir alvöru að kreppa að, öll matföng voru protin og á förum, kýrnar nytlausar af fóðurskorti og gróður- leysi o. s. frv. Skorturinn varð \oðalegastur í Landmanna- og Rangárvallahreppum, pví sandfokin í illveðrunum, sem á undan voru farin, bættust par ofan á annað, sem bæði eyðilögðu jarðirnar og gjörðu fellirinn enn pá hrikalegri en annarstaðar, bæði á sauð- fje og hrossum. Komu pá Landmannahreppi vel í parfir samskotin frá Eyrarbakka, seni inn góðfrægi verzlunarstjóri par gekkst fyrir. Nú er eftir að minnast á fjórða miss- irið (næstl. sumar). pegar vorharðindin fóru að rjena, og menn fóru að geta hugs- að til aðdi’átta og annai’a nauðsynja, pá dundi yfir drepsóttin (mislingaveikin) og setti alt í nxát á ný, bæði aðdrætti og ann- að, sláttnr hindraðist um hálfan mánuð og meira, sumir fjellu alveg úr sögxxnni, sum- ir lágu lengi og surnir gátu ekki á verki tekið sláttinn út. Töður nxanna skemdusf af rigningunx og rosa; lyktir sláttarins pvi unx veri’i, pví pá tók við in mikla rign- ingatið fram til veturnátta, senx öllxxnx er í fersku minni, sem skenxdi stórunx heyforð- ann í görðunum og gjörði að engu pað, senx úti var. Af öllix pessu má sjá, að pegar alt petta var á dagana di’ifið, pá hlaut hagxxi manna að vera orðinn bágboi’innog útlitið ískyggilegt; enda var nú lítið orðið xxpp á að hlaupa hjá mörgum, lítið í kaxxpstað að láta, kýr og kindur í fæsta lagi, sum- ai’safn lítið og ekkcrt, kálgarða uppskera enn á ný með rírasta móti, taðan ljettvæg J

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.