Fróði - 10.01.1880, Blaðsíða 2

Fróði - 10.01.1880, Blaðsíða 2
1. bl. F R 6 Ð I. 1880 um, og fór pess á leit við 1 mdshöfðingja, að hann ákvæði, að |>ingniannavegur yrði hjer eptir talin hinn 28. fjallvegur landsins. Sýslunefnd Húnvetninga hafði beiðst þess, að manni nokkrum þar í sýslu yrði veitt verðlaun úr búnaðarsjóði amtsins fyrir það, að hann hefir lagt fyrir sig að grafa brunna og alls starfað að því að grafa 54. Yið þessari bón gat amtsráðið eigi orðið, því fyrst og fremst var lítið fje í sjóðnum, en í annan stað mikið með að gera, er lá enn þá nær tilgangi Sjóðsins. (Framh. í aresta bl.) Mveimaskólarnir. Eins og kunnugt er, hefir á seiuni árum vaknað meðai vor nokkur áhugi og viðleitni lil þess að mennta kveunfólkið í landinu meir en að undanförnu. þetta álítum vjer gleðilegan vott um það, að rnargir sjeu farnir að finna betur enn fýrrum til þess, hversu rnikil nauðsyn á því er fyrir hvert land og sjer í lagi (yrir land voit, að öll alþýða sje sem bezt menntuð að kostur er á. Stærð og strjál- byggð þessa lands gerir oss það mein, meðal margra annara meina, að víðast hvar eru nær því ósigrandi erfiðleikar í vegiuum að koma upp almennum barna- skólum, þar sem börn innan við ferm- iiigaralditr geta fengið fræðslu ( því, sem þeirn er nauðsynlegt að læra til þess að geta með aldrinum orðið góðir og upp- byggilegir þegnar í þjóðfjelaginu |>ótt barnaskólar bæði þurfi að komast á stofn, og geti vissulega komizt upp viðar enn að svo komnu er orðið, þá er enginn von eða etigar iikurtil þess, að þeir geti orð- iö almennir um langan tíma hjer eptir, heldur verði allur þoiri barnanna, sem alast upp í landinu, að sitja með þá mennt- un og það uppeidi, sern þau fa í heirna- húsurn. Eu þó þessi heiinainenntun barn- aurta geti haft nokkra kosti, þá hlýtur liún ætíð að verða mjög misjöfu og viða rnjog ólullkomin; og þótt hún á einstaka stað kynni í flestu að jafnazt við þá mennt- un, sem fengizt getur t skólum, er jafuan hætt við að hún verði einrænings- ieg og suridurleit, með því börnin fara á niis við margt gott, setn leiðir af samlífi, samfjeiagi og sarnvinnu margra að einu takrriarki. j>að heyrist einatt kvartað um skort á fjelagsanda og samheldi hjá oss, og þessi umkvörtun er ekki ástæöulaus; en sje litið á það, hveinig fólkið elst upp á sundrungu og lifir á sundrungu, þá getur engtnn með sanngirni ætiazt til þess, að fjeiagslífið sje eins vakandi hjá þjóð vorri eins og hjá þjóð, sern getur mennluð börn sín tii samans í skólum og hefir að öðru leyti greiðar sam- göngur þótt vjer nú gælum komið á slofu fleiri og betri barnaskólum, eu líkur eru til að vjer geturn fyrst um sinu, þá eru að vísu skolur handa ungum konnm nrjög nauð- sýnlegir. En þessi nauðsyn er tvöföld, þar serri baruaskólarta vantar, m*ð I 5 því það venjulega eru mæðurnar, sem leggja fyrsta grundvöll til menutuuar barn- anna, og setn optast eiga mestan og beztan þátt í uppeldi þeirra og menningu, eins og lika húsmóðirin hefir eiuna mest, áhrif á allt heimilislífið. f>að eru því, að ætlan vorri, engar þær mennta- stofnanir, er vjer nú höfum, eins liklegar til að auka og efla alþýðumenntunina eins og einmitt kvennaskólarnir, efþeiraðeins geta fengið þann viðgang, að þeir geti menntað vorar ungu og uppvaxandi kou- ur nógu vel og nógu margar. Kvenna- skólar þeir, sem vjer höfurn nú fengið, hala þó átt frernur erfitt uppdráttar allt fram að þessum tíma; fáir eptir tiltölu hafa rjett þeim hjálparhönd, og margir verið þeim rnótdrægir, eigi síður konur eu karlar, og erþetta enginu góður vott- ur um meuntun eða menntunarlýsn þjóð- ar vorrar, sem sumir þó gera eigi svo lítið úr. Skólar þessir hafa mest og bezt komizt á fót fyrir elju og atoi ku einstakra og það reyadar mjög fárra, góðra mautia. þannig mun kvennaskólinn i Ueykjavík, sem þeirra er elzlur, einkurn á kominn fyrir einbeittan kjark og dugnað, er heið- urshjónin herra Páli Melsteð og frú haus hafa sýnt, og svo fvrir tilstyrk nokkurra annara heiðurstnanua og heiðurskvenua. Má meðal þeirra sjerslakiega nefna lands- höfðingjafrúna, sem á margan hátt, meira en mörgutn sje kunnugt, hefir styrkt ýms góð og fögur fyrirtæki hjer á laudi, þar sem hún hefir til náð. Eins er kvenua- skúlinn í Eyjafirði einkurn upp kominn fyrir dugnað og fylgi Eggerts umhoðs- manus Gtinnarssonar og fárra rnauna, sem houum hafa fylgt í þessu. Svo virð- ist, sem kvennaskóiinn í Skagafirði hafi átt mestu láni að fagna, þar sem rnargir tijeraðsbúar, og þar á meðal sýslunefud- m, hafa þegar i upphaii lagt fje til hans, þótt hann sje enn þa minnstur þessara þriggja skóla og hafi enn ekkert hús eða tast heiinili. Eftir skýrsluin í sunnlenzku blöðnnum eru nú í vetur ekki nema 17 lærimeyjar i kveunaskólanum í Reykjavik, og al' þeim eiga ekki nema 5 heitna í skólahúsinu, þar sem þó 20—30 mundu geta fengið stöðugt húsnæði og beimili. Meðal hinua 17 lærimeyja eru úr Reykjavík sjálfri 7, úr Gullbringusýsiu.....................2, úr Árnessýsiu .........................1, úr Raugárvailasýslu ...................1, úr Vestmannaeyjum......................1, úr Borgarfjarðarsýslu..................1, úr Dalasýslu ..........................2, úr Snæfellsnessýslu....................1, úr ísafjarðarsýslu.....................1. Eru þannig að Reykjavík frá skiliuni að ein 6 lærimeyjar úr Suðuramtinu en 4 úr Vesturamtiuu, og virðist þetta vera nokk- uð lág tala. Auk þessara 17 njóta 6 aðrar úr Reykjavík tilsagnar í söng með skólameyjunum, ILJega 1 tíma annan hvern dag. í kvennaskótanum á Laugalandi í Eyjafirði erw í vetur 20 lærimeyjar, sem allar hafa húsnæði og fæði í skóiuhúfinu þar. Af þeim eru : 6 úr Saður-Múlasýslu...................... 2, úr |>ingeýjarsýslu......................10, úr Eyjafjarðarsýslu.................... 4, af Ákureyri............................ 1, úr Skagafjarðarsýslu................... 1, úr ílúnavatnssýslu .....................2. í kvennaskóla Skagfirðinga er mælt að sjeu 5 lærimeyjar, sem líklega eru aflar þar úr því hjeraði t fjárlögunum eru þetta ár veittar úr landssjóði 2700 kr. til þessara þriggja kvennaskóla, það er að segja : til Iteykjavíkur skólans......... 1000 kr< — Laugalands skólans............ 1000—• — Skagafjarðar skólans......... 700 — þó er þessi fjárveiting buudin því skil- yrði, að sveitafjelög þa« er hlut eign að máli ef a nota skólann, leggi til í hið minnsta svo inikið sem svarur helmingn- um af þessari uppliæð. Ef að sveitarfje- lögin gera þetta, sem vjer ekki efum, þá kemur fjárveitiugin úr landssjóði þannig niður: handa hverri lærimey í Reykjavíkur- skólanum.......................kr. 58, 82 iiauda hveri í Laugal. skólanuin — 50, 00 — — - Skagaf. skólanum — 140, 00 Um ,fjárveiting sveitarljeiaganna vitum vjer að svo komnu eigi annað en það, að amtsráðið í Suðuramtinu hefir veitt kvenna- skólanum í Reykjavík 300 kr. af síuum jafnaðarsjóði og verða það 50 kr. handa liverri af þess 6 lærimeyjum, því Reykja- víkurbær er frá skiiinn Suðuramtinu og leggur tivorki í þess jafuaðarsjóð nje held- ur á heimting á neinu úr lionum. Tíi þess að koinast til jafns við amtsráðið lyrir sunnan, ætti amtsráð Vesturamtsins að veita kvennaskólanum 200 kr. og bæj- arstjórn Reykjavíkur 350 kr. Vjer fáum iiú síðar að sjá hvað örlátar þessar sveita- stjórnir verða. Til kvenaaskólans á Lauga- landi heíir amtsráðið fyrir norðan veitt 400 kr, það er 20 kr. fyrir hverja lærimey. Teljum vjer sjálfsagt, að sýsluijelög þau, hjer fyrir norðan, sem eiga stúlkur í skólanuin, verði eigi á eptir í því að styrkja hann tiltöluiega að sínuin hluta, með því stofnun þessi er fátæk og í allmikílli skuld. iívennaskólinn í Skagafirði mun sjálfsagt fá tiltöiulegaa styrk eptir stærð við kvenna- skólann i Eyjafirði, og vjer efum ekki, að sýsiunefndin leggi honum af sýslusjóði svo mikið fje, sem þarf til þess, að hann geti fengið allt það, sem honum er ætlað í fjárlögunum. Styrkurinn til þessa skóla úr laudssjóði er eptir tiltölu iangmestur í þetta skipti, og hefir alþingi, sem fjeð veitti, iiklega staðið í þeirri trú, að Skag- firðingar niundu nota hann almennara, en þeir gera, ef þar eru nú ekki fleiri en 5 lærimeyjar, eins jog vjer höfum eptir skiiríkum manni, setn fór um Skagafjörð fyrir eigi löugu. Hlýtur þetta að koma til af því, að skólann vantar sitt eigið hús, sem hverjum skóla er nauðsyulegt að eiga. Vjer höfnm lauslega heyrt, að tlún- vetuingar væru að iiugsa um að koma upp kvennaskóla í sínu hjeraði, og að þeir hafi nú jafnvel gert einbverja litla byrjun til kvennakenslu, en með því enginn af nokkrurn merkutn mönnum þar í sýslu, sem hal'a skrifað oss, hefir orðað þetta

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.