Fróði - 10.01.1880, Blaðsíða 3

Fróði - 10.01.1880, Blaðsíða 3
1880 11 U D 1. þá getum vjer ekki fullyrt það Eplir því sem hjeruðum hagar í þessu amti, sýnist ullhentugt, að Húnvetningar og Skaglirð- ingar hefðu sameinað sig til að hafa eiuin kvennaskóla nálægt sýslumótunum. Ey- flrðingar og þingeyingar annan og báðar IVlúlasýslurnar hinn þriðja, úr því svo lítur út, sem hinurn fjarlægari sýslum þyki of erfitt að sækja til kvenuaskólans í Eyja- flrði. Að hafa fleiri og smærri skóla í amtinu, heflr þann kost, að fyrirhafnar- minna er að senda stúlkur í þá. En apturá móti er óvissara, að góðir kenn- arar og góð kennsla geti fengist allstað- ar með þvi lagi, og skólameyjarnar farí meira á mis við þann hag, sern fylgir þvi, að margir menntist í samfjelagi. Efskól- inn er eigi nema einn, er auðveldara að fá til hans beztu kennara, sern kostur er á í hvert skipti, og þegar þar koma sam- an stúlkur úr öllu amtinu, gefst þeim jafn- vel tækifæri til að læra ýmislegt hver af annari, sern þær annars ekki hefðu haft orsök til að hugleiða. Hússtjórn og heimilishættir f Múlasýslu munu t. a. m. vera i ymsum atriðum nokkuð öðruvísi en í Húnavatnssýslu, í sumum greinum betri eu sumurn síðri. þegar nú tvær stúlkur, sín úr hverri þessara fjarlægustu sýslna búa saman í sama skóla, gefst þeim gott tækifæri til að bera sig saman um þetta, hugsa eptir því, og taka npp þá siði, sem betri eru í einum staðnum en öðrum, en leggja niður þá, sem mið- ur fara, o. s. frv. í stuttu rnáli: Einn kvennaskóli fyrir stórt svæði er líklegri til að ella betur fjelagslíf og framfarir eu fleiri og srnærri, þar sern kennslan í smá- skólunum hlýtur að verða líkari heima- kennslu. Aptur eru líkur til að smáskól- arnir rnuni til jafnaðar fá rneiri og alrnennari aðsókn, og að þeir þanuig verði til að mennta fleiri, þótt rnenntun hvers einstaks verði minni. Kosti og ókosti þessa hvors íyrir sig, verða menu vandlega að vega hvora móti öðrurn, aður en n enn dærna um það, hvor reglan muni verða alfarasælli. Læritneyjar í Laugalands kvennaskúla veturiun 1Ö7U—1880. Arnþrúður Guðmundsdóttir frá Hallgils- stöðum á Langanesi. Björg Einarsd. frá Mælífellsá í Skagafirði. Eleónóra Jónsd. frá Hvassafelli í Eyjafirði. Eliuá þorsteinsd. frá Grílubakka i Höfða- hveríi Guðný Friðbjarnardóttir af Akureyri. Guðný Sigfúsd frá Fagradal á Ilóllsljöllum. Guðrúu Blöudal fráHvammi í Húnavatnss. Ilalldóra Vigfúsdóttir frá líetilsstöðum á Völlum. Herborg Eyúlfsd. frá Egilstöðum í Skriðdal. Jakobína Bjarnad. frá Vöglum í Fnjóskadai. Jakobína Gunnarsd. frá Garði við íVIývatn. Iíonkordía Soffoníasd. frá Laufási í Höfða- hvertí. Kritín Jónssd. frá Ásgerðarstöðum í Ilörg- árdal Ivristín Kristjánsd. frá Mjóadal i Bárðardal. Kristín Marteinsd. frá Grímsstöðum við Mývatn. Lára Uavstein á Laugalandi. Sigríður Davíðsd frá Ileiði á Langanesi. Sigríöur Gísiad. frá Bægisá. Sigurlaug Árnad. frá Hófnum í Húnavatss. Solveig i’jetursd. frá Beykjahlíð við Mývatn. Brjef úr Reykjavik, 2 des. 1879 Ilerra ritstjóri. Eí einhverjum af leseudum yðar, þætti gaman, að sjá við og við línu úr höfuð- stað landsins, þá sendi jeg yður nú nokk- urskonar próförk í fyrsta sinni. það er þrennt, segja Engleudingar, sem hver góð- ur frjettaritari verður að gæta að, og er þaö fyrst, að vera eigi of fjölorður um litið efni, þar næst að skrifa svo satt og rjett um hvert efni, sem föng eru á, og í þriðja lagi, að hafa fasta skoðun í pólilískum efnum, eða með öðrum orðum, tylgja hispurslaust öðrum hverjuin llokkn- uin, hinum fastheldnu (conservatív), eða hiuuin framgjörnu (liberal). þó efnið önnist sumum litið, þa skai jeg samt geta þess, að með þessari póstskipslerð væutu menn, að heyra einhver úrslit frá stjórn- iuni viðvíkjandí strandsiglingunum uæsta sumar, en þvi miður heyrist ekkert um það ahugsmál vort; enda mun stjórnin, uð vanda, lítt skipta sjer um, hvort oss ísleudingum likar vel eða ílla úrsiit henn- ar i þvi máli. það hefði óefað orðið eins happasælt, hefði pingið strax gert samn- mginu við Slimon, og alls ekki daðrað neitt við Kock eða stjóruina; því það er svo fyrir þakkandi, að tleiri þjóðir eiga gufuskip heldur enu Danir. Einsogkunu- ugl er, fól þingið stjórninni einuig á hendur, að sjá svo um, að póstskip yrði sent hing- að í janúar næstkoin audi; um það heyrist heldur ekkert, og sýuist það þó liggja beiut við , að stjórniuni væri hægt að lá heutugt og litið gufuskip, sem læri fra Englandi, og gætu kaupmenn í Höfn lermt það með salti og þannig Ijett uudir ineð kostnaðiuum. Yor ágæti gestur, prófessor Williard Fiske, skrifaði brjef hjeð- un til »Tiines», og lýsti störium alþingis; lýsti hann nákvæmlega aðgjörðum þings- ins, og bar þiuginu mjög vel oröið, dáð- ist, að hversu þingið hefði miklu afkast- að, og gat þess um leið, að mjög mikil framfaramerki mætti sjá á inörgu hjá oss. 1 gegnum hverja linu mátti finna þennan vinarhug og áhuga, er prófessor- inn hetír sýnt oss í svo mörgu. í tilefni af þessari grein, hefir ritstjóri »Times» uðra grein, þar sem hann drepur á bar- áttu vora í stjórnarmálum, og leynir eigi hversu örðugt það hafi verið fyrir Dani, að gera oss danska, minnist á þeirra grunnhyggni hvuð alla stjórn íslands snerti, unz þeir sáu, að straumur tímans neyddi þá til þess, að láta oss hafa vort eigið lúggjafurþiog og sjálfsf'oroeði, sein full- komlega sanngjarna rjettarkröfu. Að end- ingu minuist ritstjóri þessa mikla blaðs á það, uð vjer íslendingar sjeum þegar búnir að ávinna oss vinahug (sympathy) allra hinna voldugu þjóða Norðurálfunnar. þessi grein væri vel þess verð, að húu kæmi orð fyrir orð í »Fróða». Vjer ís- lendingar skiljum svo vel tákn tímanna, að nú er oss innanhandar, að komast í æ nánara samband við Bretland hið mikla, og jafnvel hin göfuga amerikanska þjóð er farin að senda oss vinarkveðju, sem óskandi væri að vjer ekki miskildum, því hver sá lífstraumur, er kemur tilvorann- aðhvortfrá London eður New-York, mun reyoast fullkomlega eins heilsusamur fyrir ijóðlif vort, eins og hinn gamli þoku- mökkur frá Kaupmannahöfn. Frá höfuðstaðnum sjálfum er ekkert til tíðinda, hver lifir sjer, og lætur hið almenna sjer í Ijettu rúmi liggja, því þó hjer sjeu margir skólar, og þeir góðir, iá snertir hið andlega líf mjög lítið hið almenna. Yfir höfuð er hjer mesta árgæzka bezta fiskirí á hverjum degi, og uóg vinna við að höggva grjót í alþingishúsið, og svo önnur hús, sem á að byggja kjer að sumri. Hjer er nýlega stofnað nýtt söngfjelag á meðal verzlnnarmanna bæjarins, for- maður er skólakennari Steingrimur John- sen, það heitir »Iðunn». Úr brjefi frá Kaupmannahöfn. 6. D<Weu»ber 1879. Ríkisþing Dana var, eins og lög gera ráð fyrir, selt fyrsla mánudag í næstliðn- um októbermánuði. A undan var guðs- þjónustugjörð haldin í hallarkirkjunni, og voru þar við staddir ráðgjafarnir nema flotaráðgjafinn, flestir þingmanna og margt fólk annað. l’aulli prestur steig í stól- inn. Síðan komu allir þingmenn beggja þing- deildanna saman í sal neðri deildarinnar, eða fólksþingsins. J>ar komu og allir ráð- gjafarnir í tignarklæðum og staðnæmdust l'yrir framan hásætið. llaðgjafaforsetinn las þar upp boðskap konungs, er veitti honum vald til að setja þingið, og stóðu allir þingmenn upp meðan hann las. Síð- an lýsti hann yfir því, að þing væri sett. Kallaði þá einn þingrnanna : »Lifl konung- urinn», og tóku þingmenn undir með fagn- aðarópum. þá tóku báðar þingdeildir að skipa sjer, hvor í sinn stað. Forseti fólksþings- ins var kosinn Krabbe, en varaforsetar Berg og Balthasar Christensen. Lands- þingið (efri deildin) kaus sjer til forseta Liebe málaHutningsmaun, en til varafor- seta Krieger Dr. jur. og Kayser húsa- smið. þennan mánaðartíma, sem þingið hefir staðið, hefir allt gengið þar mjög Iriðsam- lega, en mikið sýnist mjer vanta á það, að þingmenn Dana starfi eins kappsam- iega, sem þingmenn íslendinga. Af 102 þingmönnum í neðri deildinni eru 34 taldir hægri menn, 25 eindregnir vinstri menn, 27 meðalhófsrnerin og 16, sem eigi verða taldir til neins þessa ílokks. Allmörg frumvörp hefir stjórnin þegar lagt fyrir þingið, til fjárlaga, herlaga, launalaga, sparisjóðslaga, o. fl. Nú í margar vikur hafa blöðin í öllum

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.