Fróði - 10.01.1880, Page 4

Fróði - 10.01.1880, Page 4
löndum verið full af greinum um ferð lfismarcks til Vínarborgar í næstliðnum septembermánuði og um samninga hans við stjórn Austurríkis um samheldi og Ije- lagskap milli beggja þjóðanna, Prússa og Austuríkismanna. Fagna Englendingar yfir þessu sambandi og þakka það ráð- snilli atjórnarforingja síns, Beaconsfields, sem á að hafa komið þessu bræðralagi til vegar. En aptur gefa ilússar, Frakkar og ítalir því íllt auga. Hinir síðast töldu eru sjer í lagi stórlega reiðir Bismarck fyrír það, að hann heimsókti ekki í þess- ari ferð fulltrúa Italíukonungs við hirð Ansturrikiskeisara. Tíðin í haust og uppskeran hefir mátt heita í góðu lagi hjer í Danmörku, en víða í öðrum löndum hefir kornyrkja orð- ið með rýrasta móti fyrir óhagstæða tíð í sumar, svo líkur eru til að korn hækki heldur í verði. Póstgöngur Landshöfðinginn hefir 25. nóvember f. á. ákveðið, að ’hinir 5 aðalpóstar á landinu skyldu ganga 3 fyrstu ferðirnar á þessu ári þannig : I II. III 1. Af ísafirði 13. jan. 3. marz 21.apr. Úr Reykjavlk 4. lebr. 27 — 8. mai 2. Af Akureyri 13. jan 3. — 21.apr. Úr Reykjavik 3. febr. 27 — 9. mai 3. Af Seyðisfirði 16. jan 19. — 8. — Af Akureyri 25. febr. 12. april 27. — 4 Úr Reykjavík 4. — 30. marz 10. — Frá Prestsb. 24. — 13. apríl 23. — 5. FráPrestsb. 20. — 8. — 21. — Af Seyðisfirði 19. marz 8. maí 17.jún. Landshöföinginn hefir 17. nóv. f. á. gefið út auglýsingu, er svo hljóðar: Sauikvæmt ályktun alþingis um sölu á þjóðeignum er hjer með gert heyruiri kunnugt, að ef leiguliði á þjóðeign óskar að lá ábýlisjörð sína keypta, þá beri honum að tilkynna það sýslumanni sínum brjeflega, með ósk um, að hann leiti álits hlutaðeigandi umboðsinanns eða hreppstjóra, el ham. sjálfur er umboðsmaður, að hann þar næst leggi málið svo fljótt, sem kostur er á, fyrir sýsluneindina til þess, að liann gefi ítarlega skýrslu um eignina og kveði á um hæfilega verðhæð henn- ar, og að síðustu sendi málið ineð skýrslum þeim, er þannig eru íengn- ar til landshöfðingja, svo hann geti lagt það fyrir alþjngi með skýrslutn þeim öllum, sem hæfa þykir. Iimlendar írjeítír. þenna vetur allt til nýárs hefir hjer norðanlands verið hin bezta tið. Mjög sjaldan hefir snjóað, og þann litla snjó sem hefir komið, hefir undir eins tekið upp aptur. Alloptast hafa verið sunnan- og vestan-vindar, og hafa þeir á stundum orðið ákaflega hvassir. Engin stórtjón munu þó hafa orðið að þeim hvassviðrum, nema skiprekarnir í Húnavatns- og Skaga- fjarðarsýslu, sem blöðin hala fyrir nokkru getið um. Framundir lok nóvembermáu- aðar var jörðin næstum alla tíð þíð, og hel'ði nrátt starfa að jarðabótum þangað til, ef menn hefðu haft hugsun og fram kvæmd til þess, en því miður munu þó fæstir hafa gert það. Með nýárinu gekk i norðaustan ált með talsverðri snjókomu, en hún varaði að eins 2 daga, gekk þá aptur í sunnauátt, og hefir þessa viku ýmistverið lítið eða ekkert frost, og snjó- inn nokkuð tekið. Á Suðurlandi höfðu gengið fádæma miklar rigningar allan l'yrri lrluta desemberánaðar, n. 1,, svo hey voru viða larin að skemmast. HeiLufar manna hefir, þegar á allt er litið, mátt heita gott hjer um sveitír, þó hefir á stöku stað stungið sjer niður lungnabólga, barna- veiki og taugaveiki. Hiun 6. þ. m. var haldin kjörfundur á Akureyri tii að velja bæjarfulltrúa i stað kaupmanns Jónassens. Á fundinum mættu 39 kjósendur af 63, hlaut herra verzlunarstjóri J. V, flavsteen kosningu með 21 atkvæði, hafði verzlunartnaður P. Sæmundsen hlotið 15 og skipst Edilon Grímsson 3. í bæjarstjórn Akureyrar- kaupstaðar sytjanú: candidat Jóhannes Halldórsson, timburm. J.Ghr. Stephánsson, bókbindari Frb Steinsson og verzlunar- stjórarnir E. Laxdal og J. V. Havsteen. Or Brjef úr Reykjavík, 2. desember 1879. — — — Tíðin hefir verið hjer hin bezta og fiskiafli fáinuna góður; það sem liskast hetir, er tómur þorskur, sem hka er sjaidgæl t um þenuan tíina árs, þvi vanalega er það ísa og þyrslingur, sem Uskast hjer á haustin. Meðalhlutur muu vera 4—500, en tnargir hafa miklu hærri hlut. Nýdánir eru hjer : frú K r i s t í n þ o r - valdsdóttir, ekkja Jóns sýslumanns og skálds Thoroddsens og síra II a n n e s Á r n a s o n prestaskólakeunari. Aðrir hafa eigi nýlega daið hjer nafukendir. Póstskipið kom hingað 23. uóveinber. Kveldið eptir að það kom, höfðu skipstjóri og stýrimaður verið í boði hjá Unbehagen kaupmanni og farið síðan báðir út á skip kl. 12. þegar skipstjóri var genginn til rekkju, fann stýrimaður uppá því að lara að sigla um höfnina sjer til skemmtunar og tók einn af hásetum með sjer ; voru þeir svo að sigla til og frá um höfnina þar til kl. 2 um nóttina. þá setti stýri- inaður hásetann aptur upp á skipið, en lagði sjálfur út í annað sinn einn á bátn- um, og hafði tekið stefnu á Engey. Hefir ekki spurzt til hans síðan, og það er svo merkilegt, að hvergi hefir orðið vart við hvorki bálinn nje neitt af því, setn í honum var, hvorki segl nje árar, eða nokkurn hlut, Veður var allgolt, nokkur kuldi a austan, en fjarska dimmt var um nóttina. það voru gerðar margar tilraunir að leita mannsins á sjó og landi, en allt kom fyrir ekki. Geta tnenn helzt til að baturinn muni hafa sokkið en kynlegt er, að ekk- ert af því, sem lauslegt var í bátnuin, skuli hafa sjezt. það er anuars eins og einhver óheppni hafi steðjað að póstskipinu í ár, þar sem þaö síðan seint í sumar er búið að missa 4 menn, fyrst »jóm- frúna», hún fótbrotnaði, síðan skipstjór- ann, þá yfirkokkinn, hann dó milli Eng- lands og Danmerkur, og siðast stýrimann- inn. Nú er byrjað á að vinna að grjóti til hius fyrirhugaða alþingishúss, og er unn- ið að því af alefii. Eptir langa og stranga yfirvegun nefndarinnar, sem þingið setti, er nú ákveðið, að húsið skuli standa á landshöfðingjatúninu, ekki samt á Arnar- holi, heldur heim við alíaraveginn austur úr bænum, á milli húsa amtmannsins og báyfirdómarans, þannig, að hin l'remri hlið þinghússins sje í línu með bakhlið eða norðurhlið hinna húsanna, og gengur því þinghusið nokkuð langt norður í túnið; er svo til ætlað, að bilið, sem verður frá suðurhlið hússins og að götunni verði autt, af girt svæði, og mun það heldur verða til prýði en óprýði Byrjað er að grala fyrir grundvelli bússins, og hefir Jakob snikkari Sveinsson umsjón með verkinu. þeir yfirdómari Magnús Stephensen og bæjarfógeti Theodór Jónassen ætla í sam- einingu að byggja fjarska stórt hús á kom- anda suinri, og er nú þegar byrjað á því, það á að standa í þingholtunum. þá er inspector Jón Árnason byrjaður á að byggja hús handa sjer, og á það að vera stórt og mikið steinhús og standa fyrir sunnau skólabókhlöðuua. Mörg fleiri hús á að byggia hjer, sem jeg nenni eigi að telja upp, hið helzta er inikið gestgjafahús. Auglýsingar. „F R 0 Ð 1“ er ákveðið að komi út 2 og 3 í mánuuð, alls 30 blöð um árið, og kostar 3 krónur ár- gagurinn. Þeir sem kaupa vilja Fróða gjöri svo vel að láta útgefandann vita það, mun þeitn þá tafarlaust sent blaðið, jafnóðum og það kemur út. Þeir sem vilja taka að sjer útsölu á blaðínu fá 7 hvert expl. ókeypis. — Auglýsingar verða teknar f „Fróða8, kostar 5 kr. fyrir heilan dálk, 50 aura fyrir hvern þumlung af lengd dálksins, minni auglýsingar kosta 30 aura. $737“ 1. ár „Fróða“ er selt með því skilyrði, að það sje borgað íyrir lok októbermánaðar þ. á. — Þá sem hafa til sölu frá tnjer rjettritunarreglur Valdimars Ásmunds- sonar, vil jeg biðja að gjöra svo vel að senda mjer sem fyrst, það er þeir kunria að hafa óselt. Björn Jónsson prentari_ — Fjelag eitt í Reykjavík er byrj- að að gefa úí blað, er heitir [VI á II í, blaðið á að yerða 12 nr. að stærð um árið og kosta 1 krónu. Þeir setn vilja gerast áskrifendur að blaði þessu hjer í grend geta snúið sjer til undir- skrifaðs. Enn fremur hefi jeg fengið til sölu ný'ja skáldsögu, sem heitir Sakúntala eða týndi hringurinn, þýdd af Stein- grími Thorsteinssyni, fögur útgáfa að efni og frágangi. Athygli skal leitt að því, að bóka- verzlun min liefir góðar byrgðir af almanökum og tnörgum pappírsteg- Ulldum. Akureyri, 6. jau. 1880. Frb. Steinsson. Útgefandi og preutari: B j ö rn J ónsson.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.