Fróði - 06.03.1880, Page 2

Fróði - 06.03.1880, Page 2
6. bl. F R 0 6 1. 1880» 64 arinnar hjá, þegar launum er skipl meðal hiuna, sem ofar eru settir. Ósæmiiegt er það þjóðfjelaginu, að ætlazt tii þess, að undirstaða til opinberra framkvæmda landstjórnarinnar sje lögð, og boð hennar framkvæmd án alls endur- gjalds. Óhyggilegt er það, því af þeim sem meira er lánað verður og meira heimtað, og ónærgætni og óþakklæti þjóð- fjelagsins við hreppstjórana stendur eðli- lega landinu fyrir mikluin þrifum. Alþýðu vantar stjórn þá og umsjón, er hún eigi má án vera, það sýnir sig á margs konar skaðlegri óreglu og siðaspilling, er heldur er vaxandi en minnkandi í landinu. Að því leyti veraldleg stjórn og umsjón er fær um að laga þetta, mundi það standa hreppstjóranum næst, enda mundi góðum hreppstjóra mikið verða ágengt, ef hann helði þau iaun, er gerðu hann færan um að verja nægilegum tíma til hreppstjórn- arstarfa. Til þess að óstjórn og óhlýðni við lögin eigi kæfi hinn litla framfaravisir, sem lifnaður er í landinu, er þá að áliti mínu brýu nauðsyn til þess, að þegar sje samin skír og ítarleg reglugjörð fyrir hreppstjór- ana, og þeim veitt sæinileg laun úr land- sjóði, einnig ákveðnar aukatekjur þeirra fyrir störf þeirra ( umboði sýslumanns. svo sern uppskriftir bua, uppboð, langa- Vörzlu, lögtök m. m., og fyrir störf þeirra við uttektir jarða, skoðunargjörðir, stel'nu- farir, sátlatilraunir m. 11. Ilingað til hafa hreppstjórar annaðhvort engar aukatekjur haft, eða þá eptir aukatekjureglugjörðinni gömlu og hreppstjórainstrúxiuu, en þær tekjur eru eigi teljandi þar sem peningar eru uú í mikið lægra verði en áður móti landaurum. * * * Vjer erum hinuin heiðraða höfundi þessarar greinar samdóma um það, að mjög mikib sje undir því koinið, að hrepp- sljórar standi vel í stöðu sinni og sann- gjarnt sje, að þeir fái hæfileg laun; en vjer álítum að þetta mál þurfi að skoða frá fleiri hliðum heldur enn gert hefir verið til þessa. Sveitarstjórnarlögin 4. mai 1872 hafa breytt ætlunarverki hrepp- sljóra mjög mikið og Ijett af þeiin öllu því, sem þyngst hvíldi á þeim áður, svo sem fátækramálunum, sem eins og öllum er kunougt voru og eru og lengi munu verða erfið viðureignar í flestum sveitum, einnig umsjón vegabóta, fjallskila, mel- rakkaveiða o. s frv. Svo þó hreppstjór- arnir hafi eun margt að starfa, ef þeir gegna köllun siuni vandlega, þá er það samt óneitaulega miuni hluti þess, er áður hvíldi á beim, enda heyrist eiuatt, að hreppsnefndaroddvitarnir þykist hafa nóg á sinni könnu að sjá að eins um þau mál, er Ijett hefir verið af hreppstjóruuum. þegar ræða er urn skyldustörf hreppstjóra getur eigi komið til mála að telja til þess, þótt í einstaka stað kunni að hittast svo á, að hreppstjóri sje hreppsnefndaroddviti líka, því þetta stendur í engu sambandi livað við aunað, Ekki er það lieldur uein regla nú fremur eu áður, að einn sje hreppstjóri í hrepp, það hefir verið aðal- 65 reglan og er það enn. þar sem amtmanni hefir þótt þörf á, hefir hann sett tvo hreppstjóra samhliða, og þetta getur hann nú jafnt sem áður, en þörfin er sjálfsagt orðin miklu minni, síðan hrepps.ijefn4;irnar hafa tekið við öltum eigiulegum sveitar- málum. Síðan stjórn sveitarmálanna var lögð til hreppsnefndanna, hefir reglugjörð fvrir hreppstjóra verið í undirbúningi og mun nú bráðum birtast. Meðan hún var eigi komin út, svo hægt væri að hafa glöggt yörlit yfir verksvið hreppstjóra, var nokkr- um erfiðleikum bundið að ákveða þeim með lögum hæfileg laun, og er sennilegt aí> alþiugi hafi mest af þeirri orsök geymt að taka launainál hreppstjóra fyrir, því bæði alþingismenn og allir aðrir muuu vera höf saindóma um, að hreppstjórar eigi skilið að fá hæfileg laun En hversu há eiga þessi hæfilegu laun að vera? Yið hvað á að miða þau ? Hvaðan á að taka þuu? þetta eru spurningar sem vefjast l'yrir mönuum, og höfundurinn hefir lítið gert til að greiða úr þeim, svo annt sem áonum er um málið. það eru nú hjer uin bil 170 hreppar á landinu, eins og rnenn vita, og þótt eigi væri mema einn hreppstjóri í hverjum, þyrfti talsvert fje til að launa þeim öllum, ef launin ættu að vera svo nokkuð munaði um. Launin þyrltu anuars að vera mjög misjöfn eptir stærð hreppanna. það eru til hreppar með eigi tleiri en 10 búendmn, og líka hreppar með nálægt 200 búeiida. Til eru hreppar svo viðlendir, að þiugmaiiua- leiðum skiptir frá einum enda til annars, og hreppar, sem ekki eru á ueinn veg meira en stutt bæjarleið. Á þetta og ymislegt fleira því um líkt verður að líta þegar upphæð launanna erákveðin. Döí- unduriun nefnir að eius lauslega, að laun hreppstjóra eigi að takast úr laudssjóði, au þess haim færi rök til þess. A hinu bóginn kallar haun einkum til lauua (fastra launa) handa hreppstjórum, af þvi þeir sjeu lögregluþjónar. IN’ú hagar svo til, að í hinum eina stað á landiuu, sem hefir sjerstaka lögregluþjóua, aðra en hreppstjóra, er það sveitarfjelagið en eigi landsfjelagið sem launar þeim, og þó þeir lieftiu nokkurn styrk af landslje áður en iaudið sjálft tók við fjarforræði sínu, þá breytti löggjalarþingið þessu jafnskjótt, sem það tók til starfa. þingið áleit að hvert sveitarfjelag ætti að kosta sína lög- reglu ; enda muu það vera siður í inörg- um löndum, og athugavert hvort önnur regla er heppilegri. Vjer erum höfundinum í alla staði sam- dóma um það, að borgun sú, sem hiepp- stjórar nú fá fyrir yms verk, svo sein uppskriptir, búa úttektir og skipting jarða o. s. frv., sje of lág og þurfi að hækka, svo hreppstjóri geti verið fullkomiega skað- jaus af að gera þessi veik. það sýnist vera sanngjarnast, að borgunin fari eptir því, hve löngum tíma hreppstjórinn þarf að verja til verksins í hvert skipti. Eu livað miklurn tíma lireppstjóri þarf að verja eða ver til eptirlits í sveitiuui til að af- stýra siðaspilling og ósiðum, ætti hrepps- (6 nefndinni bezt að vera kunnugt, og húo ætti því að vera færust um að ákveða lauuin fyrir þetta, enda hefir sveítin allra rnest notin af því. Ætti hreppstjóri að fá þóknun úr landssjóði, þá virtist oss einna tiltækilegast, að hún væri miðuð við þá skattaupphæð, sem landsjóður fær úr hreppnum og sem byggð er á fram- tali gjaldenda, er hreppstjóri á að taka móti, eins og er um lausafjárskatt, tekju- skatt og spítalagjald. Oss þætti mjög æskilegt, að þetta hreppstjóramál, eins og hvert annað lands- mál, yrði rætt til hlítar í blöðunum áður enn það verður borið upp á alþingi. llvorki alþingi nje neilt annað þing i heimi er neinn hentugur staður til að semja lög, ef þau hafa ekki áði r verið rækilega undirbúin og málin skoðuð frá sem flestum hliðum á undan i ritum og ræðum. þetta vita menn vel í öðram löndum, þar sem löggjalarþing hafa lengi verið háð, og þetta munu æ fleiri af oss sjá, eptir því sem vjer fáum meiri reynslu. það er ekki nóg að senda bænarskrá til alþingis og mælast til þess, að þingið semji lög um það eða það efni, sem lítið eða ekki hefir verið rannsakað eða rætt áður. þingið hefir eigi tíma til að gera meira en að leggja siðustu hönd á laga- smiðið, ef nokkur vissa á að vera fyrir því, að lögin verði sæinilega úr garði gerð, því lagasmíðið er engan veginn annað eins áhlaupaverk, eins og sumir virðast ætla. § k ý r s I a um verðlag á ísleuzkum vörum í Kaup- mannahöfn árið 1879 011: Á árinu var hingað flutt af ull lijer um bil 1,210,000 pd. það sem hjer var óselt um nýarið í fyrra frá 1878 seldist smátt og smáll á fyrstu 5 mánuðum árs- ins (janúar—maí) með jafnt og stöðugt lækkandi verði, 72, 71, 70—67% eyrir pundið af suunlenzkri og vestfirzkri ull. í ágúst, þegar ullin fór að koma hingað Irá íslandi var ekki meira boðið lyrir norðlenzka ull en 67%—70 aurar og fyr- ir sunnlenzka 62 aur. Með þessu verði vildu kaupinenn ekki selja, og var öll ull- in því lögð inn í geymsluhús. Snemma i september var allniikið a( norðlenzkri livítri ull selt fyrir 71—75 og sunnlenzkri fyrir 62 aur. pundið. Síðast í sept. og fyrst í október varð ullarverð 75—78 á norðlenzkri og 62—64 aiír. á sunnlenzkri og vestfirzkri. þegar nokkurn veginn öll ullin var útgengin með þessu verði, var meira talað af Engleudingum, og þá varð verðið á sunnlenzkri ull 69—71 og á vestfirzkri 75 aurar. Á mislitri ull hefir verðið á áriuu verið 45—60 aur. og á svartri 50 — 70 aur. Til Englands er gezkað á að flutt hafi verið beiua leið 517,000 pund ullar á sumrinu, og var verðið þar kringum 8 pence fyrir enskt pund af sunnleozkri og 9 pence af noröienzkri, eu það er i dóusk- um peningum fyrir danskt puud 66 og 75 aurar.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.