Fróði - 27.09.1880, Blaðsíða 4

Fróði - 27.09.1880, Blaðsíða 4
22. bl. 262 F R Ó D I. 1880’ 263 264 pá vandast málið til úrlausnar. J>ó má eflaust segja yfír höfuð, að peim einum sje ráðlegt að fara til Ameríku, sem hafa lyst og löngun til íjár og frama í öðr- um löndum. |>eim. sem eigi hafa pess konar hug og par með hæfilegleika, er ráðlegast að sitja kyrrum heima á gamla íslandi. J>að má og yfir höfuð segja, að fýsilegt og gott sje að fara vestur til Ameríku: 1. Einhleypum mönnum, körlumsem konum, 2. Gömlum bændum með fleiri eða færri upp komin hörn, 3. öllum bú- endum, sem haí'a nægileg efni til að lifa af fje sínu að minnstakosti l'A ár, pangað til peir geta fengið hina fyrstu hveiti-uppskeru. J>að gefur að skilja, að pví meira fje sem „vesturfarinn“ hefir, pví fyrr og pví betur kemst hann á gróðaveginn. f>eir af hinum tveim fyrnefndu flokkum, sem eigi hafa fje til að byrja með, verða að fara í vinnu hjá innlendum, sem optast er vel borg- uð, einkum kvennfólksvinna. |>ar vestra er mikill kvennfólksskortur og marg- an „piltinn“ vantar par elckert nema „stúlku“. Land ætti hver og einn að taka strax og vestur er komið (til Da- kóta), fá einhvern innlendan til að brjóta (plægja í fyrsta sinni) fyrir sig, pví fleiri ekrur pví betra. b>að má eigi brjóta landið seinna sumars en í júlím. ef pað á að geta borið hveiti uppskeru á öðru hausti, sem nokkru nemi. Mennreikna svo til, að ekran kosti, pegar hún stend- ur með hveiti í fyrsta sinni, 8—10 doll. p’ e. vinnan og útsæðið. ef maður kaupir allt saman. Nokkrir af löndum, sem fluttu til Dakóta (frá Nýja Islandi) í Pembinasveit, fengu nágranna sína til að brjóta fyrir sig nokkrar ekrur í verká- skiptum og má pað víst opt takast, pví parlendir menn eru jafnaðarlega innflytj- endum hjálpsamir og velviljaðir. Jeg býst við, að sumum pyki'jeg pegar orðinn of langorður um petta efni, en sumum aptur, ef til vill. pvert á móti; pess vegna vil jeg eigi fjölyrða meira í pessu sinni, en fús er jeg til að svara spurningum nafngreindra manna í „Skuld“ eða í prívat-brjefum, að svo miklu leyti jeg get úr peim leyst. |>ar á móti vil jeg eigi svara blaðagreinum nje brjefum, nema pví að eins að höf- undamir nafngreini sig með sönnum nöfnum. Að síðustu vil jeg mælast til að „norðlenzku" blöðin vildu taka upp pessa grein mína eptir „Skuld“. Staddur á Seyðisfirði yðar Bj'órn Pjetursson. Patreksfirði, 28. ágást. — — — Grasvöxtur á túnum liefir verið góður, svo og á harðvelli utan túns, en allt votlendi hefir illa sprottið. 1 ætutíð hefir verið hin mesta í allt vor og pað sem af er sumrinu, nema einn hálfsmánaðar tíma um túnasláttinn; eiga pví allir hjer um sveitir mikið hey úti; flestallir hafa enn eigi alhirt tún, svo eigi lítur vel út með heyafla, ef eigi batnar tíðarfar innan skamms, og mun hey sumstaðar pegar vera farið að skemmast nokkuð. Síðan um skipti í septembermánuði öndverðum í fyrrahaust má heita að sífeld sunnanátt hatí gengið, en pað er hin mesta vætuátt lijer, pví pá stendur af Breiðafirði, og fylgja pví ávalt köföld á vetrum eða önnur úr- koma, en rigningar og pokur á sumrin. Stormar hafa og verið tíðir. Yorið var pví eitthvert hið mesta ógæftavor, og einnig hin mestu vandræði að purrka fisk pann, er fjekkst, en salt fæst hjer opt eigi nóg í verzlununum, til að salta fiskinn; maðkar hann svo niður og skemmist hjá fólki, pegar óperri-vor koma. En prátt fyrir ógæftirnar munu pó hjer hafa orðið meðalhlutir, pví peg- ar gaf, voru allir firðir fullir af fiski inn í innstu botna, og enn fiskast inni á firði hjer, pegar pað er reynt.-- — Eyrir skömmu fjekk ein af konum soldáns í Miklagarði tækifæri til að strjúka burt úr kvennabúri hans. Hún flýði á náðir enska sendiherrans og gaf sig undir vernd ensku stjórnarinnar. Goeschen sendiherra skaut skjóli yfir konuna, en af pví hann vegna ymsra at- vika áleit elcki vel eiga við að hafa hana lengi á heimili sínu, sendi hann hana til Kýpureyjur, sem England hefir nú hönd yfir, og par er konunni óhætt. — Kona manns nokkurs í Ameríku stefndi bónda sínum fyrir dóm sakir pess að hann ljet hana svelta og börn peirra. Maðurinn hefir 3000 dali ame- ríkska í árstekjur. „Hve mikið purfið pjer handa yður og börnunum til að lifa á um vikuna?“ spurði dómarinn. „Jeg kemst varla af með minna enn 7 dali“, kvað konan. J>á gall bóndi hennar víð: „Fyrri sker jeg mig á háls enn jeg láti pig fá svo mikið!“ Dómarinn mælti: „Jeg er á pví að bæjarfjelagið hefði eigi mikinn baga af pví; jeg skal hjálpa yður“. Tók hann síðan stóran hníf og rjetti manninum. Ekki vildi pó maður- inn skera sig pegar á átti að herða, en fjellst á að leggja konunni 6 dali um vikuna, og áleit dómarinn að hún gæti baslað af með pað. — Nýlega er dáinn franskur peninga- kaupmaður. Isak Pereire að nafni, og hjóp dánarbú hans 52 milliónir franka. Af pessu fær ekkja hans 327» milión og hvert barnanna, sem eru prjú, 6V* milión franka. — Eldspítna-verksmiðjan í Jönköp- ing hefir árið sem leið selt eldspítur fyr- ir 2,806.700 krónur. í verksmiðju pess- ari starfa 1,468 verkamenn, og par að auki fást 900 við að búa til öskjur utan um eldspítumar. — „Arctnrus" kom hingað frá Kaup- mannahöín 12. p. m. Með honum kom J>orvaldur kennari Thoroddsen. Arc- tm-us fór hjeðan sama dag og fei’ðaðist J>orvaldur með honum til Kvíkur. Með skipinu fóru hjeðan til Reykjavíkur ung- frú Lára Havstein frá Laugalandi og nokkrir lærisveinar latínuskólans; til Sauðárkróks fóru peir Árni læknir Jónsson, verzlunarstjóri Stefán Jónsson og frú lians, og verzlunarmaður Karl Möller á Skagaströnd. „Cainoens“ kom hingað p. 21. p. m. og með henni Eggert umboðsmaður Gunnarsson. Hann kom með ymsan varning fráEnglandi og hefir nú byrjað verzlun á Oddeyri. „Camoens“ fór apt- ur 26. p. m. með 2400 sauði. Hólmar í Keyðarfirði veittir pró- fasti B,. af Dbr. Daníél Halldórssyni á Hrafnagili og O d d i á Bangárvöllum séra Matthíasi Jochumssyni. AJþingisniannakosningar- í Beykjavík er kosinn Halldór Frið- riksson yfirkennari latínuskólans með 80 atkvæðum. Auk Halldórs bauð sig fram til pingmennsku Einar J>órðarson prentari, en fjekk eigi nema 4 eða 5 atkvæði. I Gullbringu- og Kjósarsýslu eru kosnir síra pórarinn Böðvarsson í Görð- um og síra porkell Bjarnason á Beyni- völlum. I Ámessýslu eru kosnir síra Valdi- rnar Briem í Hrepphólum og Magnús Andrjesson biskupsskrifari í Beykjavík. í Strandasýslu er kosinn Asyeir Ein- arsson bóndi á Jnngeyrum. í Húnavatnssýslu era kosnir síra Eiríkur Briern í Steinnesi og Lánis BVóndal sýslumaður á Kornsá. í Skagafjarðarsýslu eru kosnir Frið- rik Stejánsson bóndi í Yallholti með 70 atkvæðum og Jön Jónsson landritari í Beykjavík með 57 atkvæðum. J>ar buðu sig og fram Skapti Jósepsson rit- stjóri á Akureyri og hlaut 53 atkvæði og Sigfús Pjetursson bóndi á Hellulandi og fjekk 30 atkvæði. í Suðurpingeyjarsýslu er kosinn Jón Sigurðsson bóndi á Gautlöndum með 95 atkv. Enginn annar gaf sig fram. í Norðurpingeyjarsýslu er kosinn síra Benidikt Kristjánsson í Múla með 33 atkvæðum. J>ar gaf sig fram Guð- múndur Jónsson, bóndi í Sköruvík, og fjekk 25 atkr. Leiðrjetting. í „Norðlmgi“, nr. 38—40, bls. 80, 1. dálki, 3. línu að neðan, stendur: „tæpa 5 af hundraði“; petta á að vera: tæpa 5‘,4 af hundraði. Hinn 25. p. m. tapaðist á Oddeyri poki með 7 sauðarsviðum í, sem finnandi er beðinn að halda til skila tilutanbúð- armanns Sigurðar Sigurðssonar á Odd- eyri mót hæfilegum fundarlaunum. Jeg undirskrifaður hefi til sölu 26 árganga af ,,J>jóðólfi“ (1.—26. ár, vant- ur 2 nr.), sem kostuðu upphaflega fullar 60 kr., en fæst nú fyrir minna en hálf- virði. Sá sem kaupa vill, láti mig vita pað fyrir nýár 1881. Espihóli i Evjafirði, 7. sept. 1880. Halldór Pjetursson. fitgefandi og prentari: Björn Jónsson.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.