Fróði - 16.10.1880, Qupperneq 2

Fróði - 16.10.1880, Qupperneq 2
23. M. F R Ó D I. 1880. 26b 269 mannsins í ísafjarðarsýslu um pað. hvort ekki beri samkvæmt 1. gr. c tilsk. 12. febr. 1872 að greiða spítalagjald af síld, og skýrið pjer frá, að Norðmenn nokkrir, sem hafa setzt að í sýslunni til að stunda síldarveiði, hafi skorast undan að greiða petta gjald, meðal annars af pví, að pað hafi ekki verið heimtað af Norðmönnum peirn, er stunda sildarveiði á Aust- fjörðum. Fyrir pví vil jeg tjá yður til póknanlegrar leiðbeiningar og ráðstöfun- ar pað, er hjer segir: Með 19. gr. tilsk. 27. maí 1746 var spítalagjaldið lagt á „allan fiskiafla, hverju nafni sem neí'nist, er guð gefur peim er stunda sjó“, og pannig einnig á sildar- og upsaveiði. Tilskipun 10. ágúst 1868 breytti nú pessari reglu og takmarkaði gjaldið til vissra fisktegunda; en pessi breyting stóð ekki nema fá ár, pangað til tilskipun um spítalagjald af sjávarafla frá 12. febr. 1872 náði gildi, og virðist eldri reglan um fisk pann, er spitalagjaldið livílir á, par með aptur vera orðin lög. J>etta leiðir bæði af upphafi 1. greinar laganna, er leggur gjaldið á sjávarafla, sem fæst á skip og leggst á land, og af c lið sömu greinar, er eins og a og b liðirnir ekki tiltekur fisktegundir, og pess vegna verður að eiga við alls konar fisk. þetta álit styrkist enn betur, pegar ákvörðun sú, er hjer ræðir um, er borin saman við undan gengnar tillögur hins ráðgefanda alpingis og konungsfulltrúa, sjá alp.tíð. 1871 II. hls. 304 og 471 og tíðindi um stjórnarmálefhi III. bls. 280; pvi sam- kvæmt tillögum pessum virðist hið pá- veranda löggjafarvald einmitt að hafa haft sjerstaklega síldar- og upsaveiði fyrir augum, pegar ákveðið var að greiða 'A ahn í spítalagjald af hverri tunnu af fiski sem saltaður er í tunnur. Jeg vona að pjer, herra amtmaður, brýnið fyrir gjaldheimtumönnum peim, er undir yður eru skipaðir, að fylgja fram pessum skilningi á 1. gr. laga 12. fehr. 1872. |>að er vitaskuld, að peim gjaldpegnum, er vilja ekki sætta sig við penna úrskurð, sje frjálst að leita úr- lausnar dómstólanna um pessa spurn- ingu, en í bráð verða peir að greiða gjaldið11. Reikniagsbók lítil eptir pórð Thor- oddsen er nú nýlega út komin íReykja- vík „á forlag“ Kristjáns J>orgrímssonar, og muu hún nú pegar vera komin með síðustu gufuskipsferð í alla fjórðunga landsins. Sem kunnugt er skipa nú lögin að kenna hverju barni reikning með heilum tölum og tugabrotum, og mun reikningsbók pessi sjerstaklega gef- in út til að greiða fyrh- peirri kennslu. Yjer pykjumst pess fullvissir, að söfnuð- um hlýtur að liggja pað í augum uppi hversu nauðsynleg menntun alpýðu er, pjóðinni og landjjiu til framfara, og pað er virðingarvert, að höfundur og „for- leggari“ pessarar litlu reikningsbókar hafi brugðið svo skjótt við, að ljetta mönnum pað nauðsynjaverk að kenna börnum að reikna. Af pví bókin hefir eigi borizt oss fyr enn í pessari svipan, getum vjer að pessu sinni eigi talað nákvæmlega um efni hcnnar, en viljum pó eigi fresta að henda mönnum á hana, með pví kennslu- tími ungmenna lijá oss fer nú pegar í hönd með vetrinum. í fljótu bragði virðist oss bókin muni hafa marga góða kosti til pess að vera kennslukver alpýðu- barna í reikningi. I fyrstu grein er kennt að pekkja tölur, og mætti ef til vill segja, að farið sje út í óparflega háar tölur í svo stuttu máli, og slæmt er pað, að par skuli undir eins finnast villa á fyrsta blaði, par sem sagt er að átjándi stafur í röðinni frá hægri til vinstri merki triliónir. I 2.-—5. gr. er kenndur reikningur með heilum samkynja tölum, og er petta sá kafli, sem aflra vandlegast parf að skýra og pýða fyrir peim, sem læra eiga reikning. J>ótt pessi kafli sje ljóst og lipurlega ritaður, eins og kverið allt, pá Arðist oss heldur fljótt farið yfir efnið. J>á kemur reikn- ingur með margskonar eða ósamkynja tölum 16.—10. gr.), og virðist hann nægi- lega langur. |>ar eptir er kafli um reikn- ing með almennum brotum (11.—15. gr.), og álítum vjer honum að miklum hluta ofaukið í pessari bók, sem eigi á að kenna nema hið einfaldasta og allra nauðsynlegasta í reikningi. J>á er síð- asti kaflinn um reikning með tugabrot- um (16.—21. gr.), og pykir oss par apt- ur nokkuð lauslega farið yfir efnið. Merkilegt er, að pó annars sjeu engin framandi orð við höfð í kverinu, sem hvorki er heldur pörf nje á við, pá eru brotastafirnir hjer kallaðir „desímalar“. 1 bókinni eru aflmörg reikningsdæmi handa lærendum til að reyna sig á hæði á spjaldi og í huganum, og eru ráðn- ingar peirra prentaðar á sjerstökum blöð- um, er fylgja með. J>egar á allt er litið, ætlum vjer að reikningsbók pessi megi heita fremur góð til pess sem hún er ætluð, og telj- um vjer sjálfsagt, að hókin verði svo almennt keypt, að petta fyrsta upplag hennar seljist fljótlega, ef pað hefir eigi verið pví stærra. Veroi svo bókin prent- uð annað sinn, er höfundinum innan handar að jafna pær misfellur, er nú kunna að hafa orðið á hjá honum. þórnessþiagi 19- sept 270 snöggar, eyjar aptur <á móti allilestar og vallendi vel sprottið, en nú komu óþerrar og ofviðri af sunnan átt. Af þessu leiðir að heyja afli utan túns verður yfir höfuð að tala lítill og slæmur. Sumt af útheyjum er nýlega hirt illa þurt og sumt hrekst úti enn, og er útlitið hið ba'gasta. 1 gær og dag er norðan ofviðri með snjógangi. — Hjer til eyja er víðahvar hin svo nefnda „kofnatekja“og varð lnín víðast hin bezta bæði að fjölda og gæðum. Að henni er í mörgum eyjum mikill arður. Lund- inn grefur sjer holur inu í jörðina, verpir þar um miðjan júnímánuð, hver kvenn- fugl einu eggi, sem hann er búinn að unga út fyrir miðjan júlí, þá elur hann ungann á sílum, er hann veiðir, og er unginn fullvaxinn í öndverðum ágúst- mánuði. Sje sílferð mikil og vindar vex unginn (kofan) fljótt, því þá er hann kapp-alinn, en sje logn og lítil sílferð verður eldið seinfara, því lund- inn er latur í logni og á þá illt ineð fiug. Stórthundrað kofna seljast að göinlu lagi á 15 ál. og er fiðrið talið þriðjungur verðs, en fuglinn reyttur tveir hlutar. I sumum eyjum fást inörg þúsund kofna. Fyrirhöfnin er mikil, og tíminn dýrmætur um háslátt- inn. Ilreinn ágóði verður hjer um helft aflans. Coghill hinn enski hestakaupmaður er nú um Dali og Húnavatnssýslu að semja við inenn um sauðakaup, sem jeg skal segja þjer síðar frá. — Kjör- þingið í Snæfellsnessýslu var haldið að Görðum í Staðarsveit 13. þ. m. Þrír buðu sig : prófastur E. Ku!d, Þórður á Rauðkolsstöðum og kaupmaður Holgeir Clausen. Kjósendur, sein komu á fund- inn, voru um 200. Ciausen hafði útlendan sið að afla sjer kjósenda, enda færði það þann árangur að hann fjekk á 2. hundr. (133) atkvæða og er nú oröinn þingmaður Snæfellinga. Tíðin og reynzlan gefa að vita hversu vitur- lega hjer er valið. Jeg sje engar skynsamlegar ástæður til þess að hafna góðum og jalnvel ágætum, æfðum og reyndum þingmönnum, og taka órevnd- ann inann, opt „grunaðan um græzku“, þótt gáfaður sje, sem heita má útlendur, og mun þekkja lítið til ymsra aðal- mála vorra. Mönnum geðjast illa að þessari kosningu og eru byrjaðir að skora á síra Kuld að bjóða sig í Barðastrandarsýslu, því þeir vilja hann fyrir hvern mun á þing. — í’ann 15. þ. m. var kjörþingið að Hvammi í Dalasýslu og var síra Gnðmundur á Breiðabólstað kosinn þar í einu hljóði, enda buöu sig eigi aðrir frain. Egill Egilsson er kosinn þing- maður Mýramanna og Grímur Thomsen þingmaður Borgíirðinga. Eigi geðjast tnjer að kosningu Mýramanna. Iljálm- ur heíir ætíð reynst vel og óhyggilegt að hafna honnm íyrir líttreyndan. h’j prestar og sóknarnefndir muni gera allt, er í peirra valdi stendur, til að láta enga óhlýðni við hin nýju fræðslu- lög smeygja sjer inn eða rótfestast nein- staðar í landinu, pví öllum góðum mönn- Tíðarfarið var hjer hið æskilegasta fram að endir hundadaga. Tún spruttu ineð bezta móti og töður hirtust mæta vel. En þegar menn fóru að slá engi voru allar þurlendar mýrar mjög Míilasýslu, 20. sept. Það þykir helzt tíðindum sæta, hversu hraparlega tókst með kosning- arnar hjer eystra, þar sem að eins að

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.