Fróði - 30.10.1880, Qupperneq 1
F R 0 Ð I
I. AB.
24. Mað, Akureyri, laugardaginn 30. október 1880.
27 7 1 27« | 279
í 23. blaði fjóðólfs, er iit koin 28.
(lag ágóstmánaðar í sumar, stendur
eptiítektaverð grein um „fríkirkju á
voru lancli“. |>ar segir frá skoðun
peirri, er enskur prestur, Duncan Macraé,
sem ferðaðist lijer á landi í sumar, liefir
um kirkjulífið lijá oss og um tilhögun í
kirkjustjórninni. J>essi enski prestur
kveðst sannfærður um, að hjá oss drottni
afar-dauft og afar-lítið, afar-úrelt og afar-
ófrjálslegt ldrkjulíf. Hin lielztu einkenni
á kirkju vorri sjeu hið innra eins konar
hálfvelgjuhræringur af skynsemistrú og
lielgisiðatrú, en hið ytra skortur á frelsi
og Ijelagslífi og hæði innra og ytra deyfð
og rænuleysi. J>etta auma ásigkomulag
pykir prestiuum reyndar eðlileg afleiðing
af hinni ópolandi stjórnartilhögun í kirkj-
unni og svo meðfram af strjálbyggðinni
og samgönguleysinu í landinu. Sjálfs-
forræði safnaðanna í kirkjumálum og
trúarmálum álítur hann vera undirstöðu
alls frelsis, eigi að eins í trúarfjelaginu
heldur og í pjóðfjelaginu. Til pess að
vjer íslendingar gætum orðið frjáls pjóð
í andlegum efnum eða í raun og veru
sannfrjáls pjóð, álítur presturinn að vjer
eigum fyrst og fremst að heimta pann
meðfædda, eðlilega og sjálfsagða rjett
allra manna, að mega sjálfir kjósa sjer
fræðára eða kennimenn. Honum pykir
pað fjærri öllum sanni, að menn, sem
hafa atkvæðisrjett í pjóðfjelagsmálum,
kjósa menn til að setja landinu lög o.
s. frv., skuli ekki atkvæði hafa. um pað,
hvort peir og börn peirra hafa hinn
bezta eða hinn versta mann fyrir prest.
Hann ræður oss pví til og álítur allra
nauðsynlegast fyrir oss að breyta peirri
þjóðfjelagskirkju, sem vjer nú höfum, í
frjálsa þjódkirkju með safnaða og
fulltrúastjórn.
J>annig er skoðun Duncans prests
liins enska, og pannig er einnig skoðun
eigi svo fárra manna vor á ineðal, sem
helzt skilja, hvað frelsi er; en engan
veginn verður pví pó neitað, að tala
peirra virðist vera meira takmörkuð, en
æskilegt væri. Margir sýnast ætla, að
allt frelsi sje fengið, ef landið fær frjáls-
lega stjórnarskrá á pappírnum, en pykir
liitt minna máli skipta, hvort margir
eða fáir hafa frelsið í sjálfum sjer.
Margir renna pó grun í pað, að pað
sje ekki nóg, pó einhver sannindi eða
vísindi sjeu rituð í einhven'i bók, ef fáir
eða engir læra pau á bókina. Svo er
og um frelsið, pað getur ekki lifað í
bókstafnum. pað parf að komast inn í
anda mannsins til pess að bera ávöxt.
Frelsi í kirkjumálum hefir að undan-
förnu átt erfitt uppdráttar hjá oss, og
á pað raunar enn. p>eir fáu menn í
trúarfjelaginu, sem par hafa nokkru
ráðið, hafa fylgt peirri stefnu, að stjórn
pjóðfjelagsins. ætti að vera stjórn kirkj-
unnar, en kirkjan enga sjerstaka stjórn
að hafa fyrir sig, heldur að 'kirkjumálin
væru ein grein landstjórnarmálanna, að
sínu leyti eins og póstmálin eru o. s.
frv. p>eim hefir pótt pað hið mesta óráð,
bæði fyrir pjóðíjelagið og trúarfjelagið,
að hvort peirra hefði sína stjórn fyrir
sig og sín mál par með að skilin. Til
eru enn fremur peir menn, sem að vísu
pykjast vilja hafa pjóðfjelagið og kirkj-
una — pað er að segja stjórn beggja
pessara stofnana — sem fastast samein-
aða og sameiginlega, en álíta pó, að
sama stjómarskipun og stjórnarskrá gildi
nú eigi í kirkjumálum og öðrum pjóð-
fjelagsmálum eða landsmálum. J>eir
segja t. a. m. að alpingi hafiminnavald
í kirkjumálum, pó pau sjeu landsmál,
heldur enn í öllum öðrum landsmálum,
að konungurinn sje einvaldur í kirkju-
málunum, pó bann sje pað ekki í öðr-
um, að alpingi komi ekki við pó fargað
sje fasteignum kirkjunnar eins og öðrum
landseignum, og frarn eptir peim götun-
um. J>eir virðast ímynda sjer, að í
pjóðfjelaginu sjeu tvær stjómarskipanir
jafnhliða, pó.tt eigi sje nema önnur peirra
skrásett, og að pessum eina pætti af
málefnum pjóðfjelagsins, kirkjumálunum,
eigi að stjórna eptir hinni órituðu ein-
veldis stjórnarskipun. Yæri nokkuð
hæft í pessu, pá væri líka pjóðfjelagið
og kirkjan tvö að skilin fjelög, semhvort
fyrir sig hefði sína stjórnarskipun, pvi
pað er fjærri öllum sanni og öllu viti,
að sama fjelagið geti í einu haft tvenu
gagnstæð grundvallarlög.
Hið sanna í pessu máli er pað, að
vjer höfum nú svo kallaða pjóðfjelags-
kirkju, pað er að segja. kirkjan er ekki
fjelag fyrir sig, hefir enga stjórnarskip-
un eða stjórn fyrir sig, heldur eru henn-
ar málefni lögð, eða rjettara sagt tekin
að ölÍu leyti undir stjórn landsins; pau
eru að eins látin vera ein grein eða pátt-
ur landsmálanna, sem heyra að öllu leyti
undir konung og alpingi sem hver önn-
ur landsmál. |>að er pessi tilhögun,
sem peim líkar eigi, er vilja hafa kirkju-
legt frelsi. |>eir vilja að kirkjan sje
fjelag fyrir sig, hafi sína stjóm fyrir sig,
er hún sjálf kýs, eptir pví sem hún finn-
ur sjer bezt haga, og sín efni fyrir sig,
er hún ein megi ráða eptir vild sinni.
p>e,ssir menn álíta, að hvorki eigi pjóð-
fjelagið að ráða yfir kirkjunni, nje kirkj-
an yfir pjóðfjelaginu og peim virðist sag-
an og reynslan sýna, að hvorugt petta
leiði til góðs. f>eir vilja pví og álíta
pað heillavænlegast, að pjóðfjelag og
kirkja sjeu óháð hvort öðru og vinni jafn-
hliða hvort öðru að sínu ætlunarverki,
sem vel má að mestu lcyti heita eitt og
hið sama, pað að gera fjelagsmenn sem
sælasta. En sú aðferð og pauráð, sem
pjóðfjelagið og kirkjan við hafa til að
ná sínu marki og miði eru svo ólík, að
sjaldgæft er að sami maður sje hæfur
til að stjórna hvorumtveggja. f>jóðfje-
i lagið byggir sínar framkvæmdir mest á
fje eða peningum, auðurinn er póss áfi,
I pað hugsar einkum um að byrgja landið
' að daglegu brauði. Kirkjan vinnur par
I í mót sitt verk eiginlega hvorki með
I gulli nje silfri, og hún man eptir pví,
að maðurinn lifir eigi á einu saman
brauði. Mönnum er gott að vera bæði
í pjóðfjelagi og trúarfjelagi, en engu að
síður er ekki gott að blanda peim sam-
an. Menn purfa líka löggjafarvald og
dómsvald í landinu, en pað er pó ekki
gott að sömu menn liafi hvortveggja
völdin. Með pví að steypa saman pjóð-
fjelaginu og kirkjunni er báðum spillt,
svo livorugt getur notið sín eða beitt
sjer fyllilega. jyjóðfjelagið raissir við pað
til minna enn einskis gagns meira eða
minna fje úr landsjóði sínum, og kirkjan
allt að einu meira eða minna af sínum
andlega fjesjóði,
I stjórnarskrá vorri er svo fyrir mælt,
að pjóðfjelagið skuli styðja og styrkja
i kirkjuna í landinu. f>etta munu allir
! álíta sjálfsagða og ljúfa skyldu, en um
: hitt eru menn ekki eins sammála, hvers
í kirkjan mest parfnist sjer til styrktar,
j hvort heldur hún parfnist meira fjár eða
j frelsis. Síðasta alpingi ræddi allmikið
; um kirkjumál og miðlaði kirkjunninokki-u
af pessu hvorutveggja, en pó meira að
sínu leyti af fjenu, Hin eina frelsisveit-
ing, sem kirkjan fjekk, var lögin um
stofnun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda,
og vonum vjer raunar að pau beri góða
ávexti pá er stundir líða. p>ó kirkjan
sje að svo komnu fremur í fjeskorti, pá
ætlum vjer pó að haua skorti meira frelsi
enn fje til pess að geta lifað fullu og
fjörugu lífi. og unnið sitt ætlunarverk
með dug og krapti. Yjer ætlum að söfn-