Fróði - 30.10.1880, Síða 2
24. bl.
F R Ó D f.
1880
280
281
282
uðirnir þurfi að fá meiri ráð í hendur
heldur enn þeirn eru nú þegar veitt, ráð
yfir fjemálum kirkna sinna með þeirrí
sjálfsögðu skyldu að lialda kirkjunum
við í sómasamlegu ásigkomulagi, vald
til að kalla og kjósa sjer presta og auð-
vitað þá skyldu þar með, að gjalda
þeim sæmileg laun. Yjer ætlum enn
frernur, að hjeraðfundirnir eigi að fá
rjett til að kjósa prófasta og ákveða
þeim þóknun fyrir starfa sinn, einnig
rjett til að kjósa fulltrúa á kirkjuþing,
er stofnað sje fyrir landið allt. J>etta
allsherjar kirkjuþing álítum vjer að hafa
eigi hið æðsta vald í þjóðkirkjunni og
kjósa formann hennar eða biskup. í
stuttu máli: vjer viljum gera kirkjuna að
sjerstöku og frjálsn fjelagi í landinu með
iulltrúastjórn, er sje óháð landstjórninni.
Bókafreg’ii.
Prófastur síra Guðmundur Einars-
son á Breiðabólstað á Skógarströnd
hefir íyrir sköinmu ritað dálitla bók
„uni sauðfjenað“, og kom bún á
prent í vetur sem leið í Keykjavík.
Eins og mörgum er kunnugt, hefir
þessi heiðraði höfundur samið fleiri
ritgjörðir uin búnaðarmálefni heldur
enn nokkur annar rnaður Iijer á landi,
seni nú er uppi, og bera þær allar
v.ott um nákvæma eptirtekt og mikla
reynslu f þessum efnum, og sjerstak-
iega um góðan vilja höfundarins til
að leiðbeina bændum vorum í svo
mörgu, sein lýtur að aðalatvinnuvegi
Jieirra, sveitabúskapnum. Fyrir þessi
ritstörf sín á síra Guðmnndur skilið að
fá hinar beztu þakkir, því fá eru þau
rnál, er landi voru sje eins þarílegt að
ritaðar sjeu um Jeiðbeiningar eins og
einmitt um búskaparmálin. Grund-
völlurinn undir velmegun landsins er
sá, að gæði þau, er lclast i jörðinni,
sjeu sem bezt notuð og þeim varið á
sem hyggilegastan hátt. Land vort
liggur eigi í þeiin stað á jarðarhnett-
inum og hefir eigi það loptslag eða
væðráttufar, að eiginleg akuryrkja geti
verið aðalatvinnuvegur þjóðarinnar,
en aptur er landið mjög vel fallið til
að frainleiða gras og fóður handa fjen-
aði, og getur það komið hjer um bil í
f saina stað niður. Maik og mið '
bóndans verður því fyrst og fremst!
að vera það, að auka og bæta
grasrækitna á jörð ainni, til þess að
geta fengið sem mest og bezt fóður
ixanda búsmalannm, en þar næst að ;
gera sjer fóðrið svo arösamt sein frain-
ast iná verða með þvf að ala á því j
þær skepnur, er mestan og beztan arð I
gefa af sjer. Eins og nú hagar til í
iandinu er engin tegund fjenaðar því
svo arðsöm, þegar á allt er iitið, sem
sauðfjeð, og því er það, að ailur þorri
bænda í ílestum sveitum iandsins þarf
einkanlega að leggja sig eptir sauð-
fjárræktinni syosem aðalbjargræðisvegi.
í þessari höfuðgrein sveitabúskaparins
heíir nú sfra Guðmundur gefið bænd-
uin dálitla handbók, sein vel er þess
verð. að hver einas-ti bóndi, sem meira
eða minna lifir á sauðfje, kaupi sjer
og lesi með athygli.
Puð segir sig sjálft, að engin von
er tii þess, að f jafnlftilli bók, scm
ekki er neina rúmlega 100 blaösíður,
verði þetta merkilega efni skýrt út í
allar æsar, svo cngu sje framar þar
við að bæta; til þess mega tnenn eigi j
ætlast. í annau stað hagar talsvert
ólíkt til í hinum ymsu hjeruðum lands-
ins, svo það sem vcl á við í einu er
ef tii vill ekki sem hentugast í öðru. '
En þetta misjafna ásigkoinulag fylgir j
þó lóstuin reglum, og tekur höfumlur-
inn tillit til þeirra í riti sfnu svo sem
honum er unnt.
Kitgjörð þessari er skipt í 41 grein
og svo er síðast eptirmáli; entillljót-
ara yfirlits getum vjer skipt henni i
5 meginþætti. í íyrsta þætti (1.—
11. gr.) er einkum taiaö um kyníerði
og kynbætur sauöfjár. Aðalkynkvíslir
sauðljenaðar hjer á landi telur höfund-
urinn 3, Jökuldalskyn, Dalakyn og
Mýrakyn. Pað er nú hvorttveggja að
vandaverk er að gera þessa ilokka-
skipun, enda ætluin vjer að margt
mætti uin liaua ræða, og væri þörf á
sjerstakri vísindalegri ritgjörð um þaö
efni. Pað segir sig sjálft, að nauð-
synlegt er að þekkja íyrst vel það
fjárkyn sera vjer höfum og allt eðli
þess út í æsar, áður enn menn geta
sett sjer grundvallaðar reglur uin kyn-
bæturnar og sjerstaklega uin kynbiöndun
til kynbóta. Fjárræktin, eins og aðrar
atvinnugreinir, þarf að styðjast við
vísindi, og tií þess beudir iíka höf. á
yinsum stöðum. En meðan svo íáir
íjárbænda eða fjármanna vorra leggja
sig eptir slfkum fræðum, þá verður j
vissast fyrir menn almennt að fylgja i
þeirri reglu til að bæta fjeð, að bæta
sein allra mest hiröingu þess og með-
ferð, og þetta gerir höl. líka að megin-
reglu.
A n n a r þátturinn (12.—16 gr.)
er um hirðing á sauðfjenu að vorlagi
og suinarlagi eður á tímabilinu frá
því sauðburður byrjar og til þess fje
er komið heim af alrjettum. Eru
í þessum kalla góðar bendingar um
meðferð lainbfjárins á vorin og kví-
fjárins á sumrin. í þessuin hluta rit-
gjörðarinnar er meðal annars eitt atriði,
sem vjer óskum að búmenn og búkonur
hugleiði vandlega og geri tilraunir til
að próla. Pað mun víðast hvar vera
veuja, að mjólka ær á málum tvisvar
eða þrisvar hvað eptir annað, eður sem
menn kalla tvennum eða þrennum mjölt-
um. Konur sjerstaklega álíta, að ærnar
mjólki meira meö þessu lagi enn ella. j
ef að eins væri tnjólkað einni mji'ilt, j
og einkanlega að rneira smjör fáist úr j
mjólkinni með þessu lagi. Síra Guð- j
mundur er nú mótfailinn þessari reglu, j
og álítur bezt að ærnar sjeu mjólkaðar
að eius einni mjölt í mál. Par sem
þannig einn binn reyndasta og athuga-
samasta búmann Iandsins greinir á við
allan þorra búmanna og búkvenna í
landinu, cr sjerstakleg orsök td að
gera nákvæmar tilraunir og láta reynsl-
una skera úr, TiJraunir þessar þyrfti að
gera vfða, því eigi má vita nema sfn
aðferð eigi betur við á hvorum stað,
eptir því sein ástatt er með fjárkyn,
landgæði o. s. frv.
Þá er þ r i ð j i þátturinn f ritinu
(17.—25. gr.) um vetrarhirðing sauð-
íjenaðarins, og eru þar, sent annarstaðar,
gefnar margar góðar reglur og bend-
ingar. Er þar talað um bygging
fjárhúsa og umgengni f þeim. am verkun
heysins og hagtæring þess, um fóður-
vöxt og fóðurgæði, um gjafalag inni,
gæzlu fjárins úti og il. o. Jl. Til þess
að minnast á eitthvert atriði sjerstak-
lega í þessum kafla bókarinnar, skuluin
vjer geta þess, að síra Guðmundur
brýnir iðulega fyrir fjármönnunum,
að láta eigi fjeð vanta salt; hann geíur
það ráð bæði að salta heyið, þegar
það er borið saman að sumrinu, sem
einkum er nauðsynlcgt við allt slæmt
hey eður óholt, og eins að láta dálítið
af salti f drykkjarvatn skepnanna. Pó
þetta atriði ef til vill sýnist mörgum
eigi mikiisvert, þá verðum vjer að
vera á því máli, að það sje mjög svo
nauðsynlegt til þess að auka þrif og
við halda heilbrigði skepnanna að láta
þær fá salt ineð fóðrinu, og að sá litli
kostnaður og fyrirhöfu, sein varið er
til þessa, borgi sig rnargfaldlega með
því að lyrirbyggja ymsa sjúkdóma í
fjenu. Hinir skæðu sjúkdómar, lungna-
sótt og bráðasótt, sem víða á landinu
eru svo almennir f sauðfjenu, og sem
höggva svo inikið skarð í bjargræðis-
stofn búenda, mundu alls ekki þurfa
að eiga sjer neinn stað, ef hiröing og
meðferð fjenaðarins væri betri og ná-
kvæmari enn nú er víða hvar. Ileil-
brigði og líf skepnanna er komið undir
fóðrinu og aðbúðinni. Ef skepnan
hefir hæfilegt fóðnr í hæfilegan tíma,
og svo hita, lopt og Ijós svo scm hún
þarfnast, eða f stuttu máli, ef hún á
gott, eða vel fer um liana, þá er henni
eigi hætt við veikindum. Pað er í
þessu efni, sem svo mörgum öðrum,
að menn verða með hugsunarsemi og
nákvæmni að gefa gautn að hinu marga
sináa, er hjer til heyrir, og hugsa
eigi einungis um það, sem er stórt að
þeirra áliti Pað er þannig Iangt frá
þvf að vera nóg, að sauðskepnan fái
fullan skamt af góðu heyi, hún þarf
eins nauðsynlega að hafa hreint
lopt til að anda inni f húsunum
og fullkomna birtu á daginn, ef hún
stendur inni Illt lopt eða inyrkur í
fjárhúsunum er nóg efni til að koma
óþrifum og sjúkdómum í skepnurnar,
þó þær hafi góðan viðurgjörning að
ööru leyti. Yjer liöfuin þekkt nokkra
bændur í ymsum stöðum, sem höfðu
svo kallað k ú a ó 1 á n, það er að segja
þeir misstu ár eptir ár eina eða ileiri
af kúnum sínum úr ymsum kvillum,
einkanlega uui burðinn. En þó þeir
engan veginn gætu sjeð orsökina til
þessa mótjæíis* og skoðuðu þetta sem
slæm forlög, þá var orsökin engin
önuur enn loptleysi eða myrkur í íjósiuu,
eða hvortveggja þetta, enda hvarf þetta
sjerstaklega kúarflán ætíð, þegar mað-
urinu, sem hafði orðið fyrir því, byggði