Fróði - 06.11.1880, Síða 1

Fróði - 06.11.1880, Síða 1
F R Ó Ð I L AB. |25. blað. Aknreyri, langardaginn 6. nóvember 1880. 290 291 Ólendnr frjettir. Kcmpmannhöfn, 26. sept. 1880. Tljeðan það bezt, að veðuráttu- arið lieíir verið liið bagstæða>ta og ppskera það menn vita iiin ákjósati- egasta. Nú íer ný þingseta í hörid. g á þing að setja eins og venju- ega 4. október, en því verður svo restað til þess í öudverðuin uóvein- er. Utn þessar mundir liefir verið osið í stað fráfallinria eða frávikinna Jinanna. Ut í hjeruöum eru tvær kosn- jingar uiu garð genguar og hafa þar tveir uienn af Bergsliði náð kosningu með nálega ölium atkræðurn. Hjer í Kaupmannahöfn á og að kjósa íull- trúa til fólksdeildarinnar í stað St. A. Bille, sem nú er orðinn erindreki Dana í Baudafylkjuin Noröuraineríku, og sækja hjer tveir um brauöið, annar þeirra er Goos próíessor í lögspcki, en hinn heitir Mundberg kaupinaður, einn af liði jafnaðarinanna (sósíalistum)* Goos hefir áður verið talinn einn hinn fijálslyndasti háskólakennaranna, og því liggur mörgum við að kalla hann trú- níðing f sfjórnmálelnum, er hann heíir gengið undir merki hægrimanna eða með öðrum oröum apturhaldsmanna. Að þvf kunnugt er um þinghug Hafn- arbúa, þá er vart við öðru að búast en að kægrimenn haldi hjer sigursæli sínu að venju. Iíouungur og drottn- ing eru nú á eignargarði sínuin. ltum- penheim, á IJýzkalandi, og með þeiin Valdimar son þeirra. U m a u s t r æ n a in á 1 i ð má scgja þaö sama og um eldsbrunann, að þegar menn ætla að það sje slökkt, þá gýs þó eldur upp úr öskunni. Þaö var þetta gos, scm gerði stórveldunum bimbult, og því hjeldu þau fund í Berlinni sem kunnugt er, að slökkva öskueldinn, í stuttu ináli að gera Grikkjum skil og Svartfellingum, þau skil sem áður voru ráðin í Berlinni Ilvorugt hefir Tyrkinn viljað efna og færst undan öllu til þessa dags. Nú er inálinu svo komið, að stórveldin hala gengið eptir endunum , fyrst brjeflega eptir fundinn, og svo enn alvarlegar, er þau liaia sent ilota að Albaníuströndinni. IJetta er nú gert til efndanna við Svartfellinga og llot- inn liggur við bæ á ströndinni, sem lieitir Uulcigno. Bæiun og svæðið í j kring eiga Svártfellingar að eignast,! en Albaníumenn (bæði Muhamustrúar1 og kristinnar) vilja ekki ganga Svart- I fellingum á hönd. Á tnóti því er! I sambánd gert um alla Albauíu og eins óskum og — hver veit — Spánverjuin ! á móti hinu, að hverfa undir Griklci,1 svo ti! heilla sem þeir nú hyggja. þar sem þeim er heiinilað land sunn- F r á N o r e g i væri margt og an að í Berlinni. Nú er flotinn mikið að segja; jeg vil einungis nefna þarna norður frá ; inenn vita ekki ann- þetta: OIi Bull er látinn, sem lesendur að um hans erindi, enn að hann eigi, Fróða munu hafa sjeð í öðrum blöðum. að hleypa eldi f bæinn, og líklega i l’egar hann var iluttur í land í Björg- stökkva Albaningum á bui tu. Þetta' vín frá „Ljósu eyjunni“ (Lysöen) var i er það, sem vjer vitum um slökkvi-! sönn soigarhátíð fyrir allan Noreg ; ! vjelar stórveldanna ; eu kynlegt er það,! hver sem vetlingi gat valdið af öllum j að þeim heíir komið saman um, að | þeim, sein í grendinni bjuggu, heiðruðu fara hvergi á land og stiiðva viöureign j manninn, sem fyrst hafði á seinni tímuin þeirra, seui hatast og vilja berjast, og komið Noregi í veg og virðingu í annara það, sem er kynlegast, eða rjettara | þjóða augum. En nú er annað þar að i eiukeuuiiegast um stórvcldin, cr að eitt auki. Svía konungur helir bannað þeirra — Frakkar •— hafa boðið sfn- um flotaforingja að skunda aptur úr, undir eins og fyrsta skotiö riöi að hernefndinni, er jeg gat um seinast, og þingið setti sjálft, að koma saman og ræða rnál sín. Sjálfur setti hann Dulcigno. Svona er samkornulagið meðal! nefnd, en enginn þorði að vera í henni, stórveldanna. Þetta veit Tyrkinn og j honum er ekki láandi þó hann verjist I ölluin vopnuin, þar sem hann á slfkum írefjum að mæta. í stuttu ináli: í aust- j rænamáliuu er enu svo margt bæði i flókið og myrkt, að maður ekki veit, I hvað úr því rekst eða úr þvíhrökkur. Báðgjafaskipti í F r a k k- 1 a n d i. Kierkafjelögin gegndu ekki fullkomlega skipunum þeim, sem á- kveðnar voru á þinginu, og út af þessu helir spunnizt deila, sem endaði með ! því, að ylirráðgjafinn Freycinet varð að segja aí sjer; liann varð á móti aðalhluta vinstri manna (Gainbettista) og ; kiikjumálakappinn J. Ferry var gerður sem ekki var í hinni; en svo er þó, að tveir af nefndarmönnum, Jakobsen og Gregersen, ætla þó að vera í nefnd- inni, ef þeir raissa eigi embætti sín. Eins og jeg hefi áður sagt, er allt þetta mjög svo óvkurlega gert af Óskari konungi, og það muu ekki ofsagt, að hann hitti sjálfan sig fyrir að lyktnm. Nú er dr. T a n n e r búinn; hann svalt í b vikur og voru 10 læknar er veðjuðu við hann og gættu til, að hann eigi bryti bindindið. Daginn eptir að hann hafði endað föstuna drakk hann og át allt sem að kjapti koin og sakaöi ekki neitt. Menn segja að liann hafi á sultarþrautinni unnið að yfirráðgjafa. Þeir voru í vandræð- | sÍer inn hundruðum þúsunda dollara í um karlarnir um utanríkisráðgjafa, en ! veömálmn og öðru; svo verður sjálfur tóku þó Barthðl St. Hilaire, sein áður j sulturinn að gróöa í Ameríku ; við vitum liafði verið aldavin Tiers; hann er 75 ! að sumir frá voru iandi hafa fariö tif ára gamall, og hefir því reynsluna ! Vesturheims og þeir liafa komizt í fyrir sjer. Margir segja, að Gambetta ' sveltikví, og væri þá vel, cf fleiri fara, að sje að miklu leyti orsök til þessarar þeim gæti orðið svo sulturinn að gróða. breytingar. Á S p á n i og Hollandi hafa orðið þau tiðindi sein mörguin þykir bragð að, að í báðum löndum eru fædd meybörn — en að eins í öðru þeirra (Spáni) getur baruið lloinist f hásætið. — IJar er þá nýidrottning borin, borin góðu heilli, þvf) að páfiun sjálfur heíir hlutast til um að allt bæri til blessunar um fæðingu hennar kristnum lýð á Spáni. Fólkið var hrætt um, að hjer yrði eittþvað til raunasögu, þegar kæpii til sænguilegunnar, og þess vegna sendi „faðirinn helgi“ Ijettabelti til Ijettis — belti gimsteinum sett og hans ummæluin blessað. — Taiað er um fleiri helga dóma svo sem armlegg Jóhannesar skfrara, þrjú hár af skeggi hans o. fl., sem studdu beltið, og fyrir krapt alira þessara tákna gekk ailt að Dáljtíl hugvekja. Nú er sumarið liðið og veturinu genginn í garð. Hver tími ársins heíir sín einkenni, sem hafa áhrif á hagi vora og gera oss nauðsynlegt að haga athöfn- um vorum og störfum eptir breytingum tíinanna, Á suinriu er hjá oss mestur annatímí, þá verða menn einkurn að afia sjer forða og starfa sem mest utan húss, pví pá leyfir veðrið optast að vinna und- ir berum himni. Á vetrum hljóta menn aptur að halda sig meira í húsum inni vegna harðviðra, kulda og myrkui's; pá verða menn mest að starfa innanstokks. Margir kalla sumarið eitt hjálpræðistíma, en gera lítið úr pví gagni, er menn geta gert sjer á vetrurn, enda gengur svo

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.