Fróði - 06.11.1880, Qupperneq 2
25. bl.
292
F R Ó Ð I.
293
291
fyrir mörgum, að árangurinn af vetrar-
verkunum verður litill, og er pó vetrar-
tíminn venjulega talsvert lengri hjá oss
enn sumartiminn. |>etta ernúaðnokkru
leyti eðiilegt, en margt mundi þó mega
telja til pess. að menn noti veturinn al-
mennt langtum miður að sínu leyti enn
sumarið, því einatt má sjá, að verk, sem
auðunnin eru að vetrarlagi, eru óunnin
þegar sumarið kemur, svo þá þarf að
eyða hinum dvrari tíma til þeirra, Er
eigi bóndanum t. a. m. jafn auðvelt að
laga til orf sin og hrífur, reiðfæri og
önnur áhöld á vetrardag sem sumardag?
Og þó má allopt sjá, að ekki er hugsað
til að gera þetta fvrri enn að því er
koniið að nota þarf verkfærin.
J*ó næg orsök væri til þess að tala
margt um þetta efni og skrifa um það
búskaparhugvekju til húslesturs í byrjun
vetrarins, þá er nú reyndar eigi áform
mitt að gera það í þetta skipti, heldur
ætla jeg að eins að minnast á eitt ein-
stakt starf, sem raunar er eitt af vetrar-
verkunum, en það er fræðsla ungling-
anna. Menn muna að von minni eptir
því, að síðasta alþingi samdi lög um upp-
fræðing barna í skrift og reikningi, og gera
þessi lög foreldrum og húsbændum að
skyldu að kenna eða láta kenna hverju
barni, sem þeim heyrir til, bæði að skrifa
og líka að reikna að minnsta kosti með
heilum tölum og tugabrotum. Prófastar,
prestar og meðhjálparar, það er að
segja sóknarnefndirnar, eiga að sjá um
að þessum lögum sje hlvtt, og þau eigi
troðin undir fótum. Sjerstaklega er
hverjum presti skipað að hafa afskipti
af þessu í sókn sinni eða sóknum sin-
um, og skal hann á ári hverju gefa
hverju barni vitnisburð um kunnáttu þess
í skrift og reikningi, og rita vitnisburð-
inn í húsvitjunarbók sína eður sálna-
registur. Prófasti er skipað að líta ná-
kvæmiega eptir, að prestar vanræki þetta
eigi, 0g verður hann því á yfirferðum
sínuin eigi að eins að lesa húsvitjunar-
bækdr prestanna, heldur einnig að prófa
hörnin í skrift og reikningi til þess að
geta sjeð, hvort vitnisburðirnir eru sann-
ir. í lögum, er eínnig voru sa.min á
síðasta þ'íng'i, um stjórn safnaðafmála og
skipun sóknarnefnda og lijeraðsnefnda,
•er sókuarnefndarmiinnum skipað að vera
prestinum til aðstoðár í því að fræða
ungmenni, og hjeraðsnefndarmönnum að
skýra frá þvi á hjeraðsfundum, hvernig
prestar og sóknarnefndir gegni köilun
sinni í því, en lýtur að menntun og
fræðÍBgu uagmenna. A lijeraðsfundun-
um að Jiausti komanda verður það þann-
ig eitt af ætluuarverkum hiuna kosnu
safnaðarMltrúa, að hver þejrra skvri
þar í heyranda ldjóði frá því, hvað prest-
ur og sóknamefnd í hans söfnuði hefir
gert til þess, að börnin lærðu nú í vetur
að skrifa og reikna.
jþað er vonanda, að það sje ein-
dæmi (frb. endemi), sem „Skuld“ skýrir
nýlega frá um menn 1 einni sókn fyrir
irnstan, er hvorki vildu kjósa sjer sóknar-
nefnd nje fulltrúa á hjeraðsfund. Svo
lítur iit, sem þessir menn hafi þótzt
uppgötva það, að þeir væru ekki skyld-
ugir til þessa, hvorki við þjóðfjelagið,
sem hafði skipað sóknarnefndir og hjer-
aðsfundi, nje við sjálfa sig eða börnin í
sókninni, heldur að lögin að eins gæíi
þeim heimild og leyfi til að kjósa — eins
og þau hefðu bannað sóknarnefndir að
undanförnu — og þeir væru nú sjálfráðir
um, hvort þeir notuðu þessa heimild
eður eigi. þeir uppgötva líklega bráð-
um, að því er eins varið með kosning
hreppsnefndar, og fer ef til vill svo
mikið fram í sömu stefnu, að þeir áhta
hreppsnefnd óþarfa og hætta að kjósa
hana. Eitt af helztu ætlunarverkum
hreppsnefndar er að sjá um, að munað-
arlaus börn, örsnauð gamalmenni og
sjúklingar, sem eigi geta af sjálfsdáðum
bjargað sínu líkamlega lífi, fái helztu
lífsnauðsynjar sínar, fæði og skýli. En
eitt af helztu ætlunarverkum sóknar-
nefndar er að sjá um, að vesalings börn,
er eigi fá hjá foreldrum sínum eða hús-
bændum nema ónóga menntun og upp-
eldi, sem er lítið hetur vandað enn það,
sem kálfar og kettlingar fá — að þau,
seS* je&; geti fengið nokkuð meira af
hinum andlegu lífsnauðsynjum, er þau
þarlnast til þess að geta orðið menn
að meiru enu myndinni einni, eða sköpu-
laginu einu saman. þó get jeg látið
mjer koma í hug, að þessir góðu menn
beri betur skyn á mat enn menntun, og
álíti fyrir þær sakir hreppsnefndina þarf-
ari enn sóknarnefndina.
En sannlega er heldur ekki nóg
fyrir söfnuði landsins að koma á safn-
aðarfund sem íijótast einu sinni hvert
vor, rjett til þess að kjósa sóknarnefnd
og hjeraðsfulltrúa, og hugsa svo ekki
framar um málefni safnaðarins. Enga
fundi er eins hægt að sækja sem safn-
aðarfundi, þar sera söfnuðurinn hvort
sem er kemur saman, eða ætti að koma
saman hvern messudag. Mönnum ætti
að vera Ijúft að halda safnaðarfundi sem
optast í kirkjunum eptir messu á helg-
um dögum til að ræða um kirkjumál
sín og fræðslumál, og gætu þessir fundir
verið mjög menntandi bæði fyrir eldri
menn og yngri í söfnuðinum. Mönnum
er það andleg lífsnauðsyn að koma sam-
an og hera saman skoðariir sínar; að
taka opt þátt í umræðum um skynsam-
leg málefhi og hlýða á slíkar umræður,
er mjög gott menntunarmeðal, og þetta
meðal er ekki köstnaðarsámt, ef það ráð
er tekið að halda iðuglega sáfnaðarfundi,
þar sem allir, yngri og eldri, konur og
karlar, geta hlýtt á það sem frain fer
og lagt eitthvað til málanna, ef þeir
vilja og eru færir um. f fámenniiiu og
strjálbyggðínni hjá oss elst hver upp í
sínu horni, fær sjaldan tækifæri til að
heyra tilhreytilegar skoðanir um hlutina
og lærir því ekki að hugsa um þá nema
lauslega. Maður verður ófróður, hjá-
rænulegur og heimskur, sein von er til,
fær eigi nema óljósa hugmynd rnn allt
fjelagslíf og daufa tilfinningu fyrir þvi-
liann verður ei nema hálfur maður. Új
þessu mikla meini mætti stórmikið bæta
með iðuglegum safnaðarfundum, þar sem
börnin, sem lakast eru farin i þessu til-
liti, fá að vera við og hlvða á ræður
hinna eldri; þau hljóta að vakna við
það til að hugsa fvrri enn ella og ljós-
ara og skvrara enn ella. .Teg vil biðja
prestaiia að hugleiða þetta, jeg vil skjóta
þeirri spumingu til þeima, livort að þeir
mundu eigi nieð tiðum safnaðarfundum
geta eflt og útbreitt vemlega menntun i
söfnuðum sínum, ef til vill betur enri
með nokkru öðrn ráði, og þó með minni
fyrirhöfn. Allur þorz-i presta vorra eru
góðir, menntaðir og samvizkusamir inenn,
en þeir eru bundnir við venjuna eigi síð-
ur enn hverjir aðrir, og það er errttt að
hrista hennar fjötra af sjer. |>ó þeir
hati verið settir til mennta og gengið í
skóla, þá hafa þeir alizt upp á undan
því í sama fámenni og tjelagsleysi sem
önnur hörn, og þekkja því fæstir af
reynslunni hvað gott það er fvrir börn-
in að geta verið á mannfunduin ineð
hinum eldri og heyrt á skynsamlegar
samræður þeiiTa. En af reynslunni get-
ur hver og einn þeirra þekkt — ef þeir
viija sína barnæsku muna — að langar
ræður, eða rjettara sagt upplesnar rit-
gjörðir, eru eigi börnum hentugar til
uppfræðingar; börn taka eptir samræð-
mn betur enn löngum lostri. .Teg veit
að prestar telja það eitt sitt helzta ætl-
unarverk að mennta æskulýðinn, sem það
og lika er, jeg veit þeir vilja gera það
meira enn að nafninu tómu, en jeg veit
ekki hvort þeir hafa hugsað nógu vand-
lcga um, hverja aðferð bezt er að hafa
til þess. |>eir hafa sjálfir sem fullorðn-
ir menn heyrt lesnar yfir sjer í presta-
skólanuiu skrifaðar ritgjörðir, og vera
má að þeim hafi fnndizt þetta vera hin
eðlilegasta og bezta kennsluaðferð. En
þótt svo kunni að vera fyrir fullorðna
rnenn —- jeg skal nú ekici um það dæma —
þá er jeg viss um, að hún á ekki rið
börn. Samræður á safnaðarfundi geta
haft meiri og betri áhrif á hina ungu,
heidur enn upplesnar skrifaðar ræður,
þó góðar ktinni að vera. Hið skrifaða
orð er hotra að lesa enn hevra les-
ið fyrir þá, er eiga að hafa þess not,
sem eðlilegt er, og börn eru sízt upj>-
lögð til að hlýða á upplestur: þeim
gengur bezt að taka eptir því sem talað
ei' einfaldlega upp frá brjóstinu.
Menn heimta aimönnt, að alþíngi
semji lög um alia skapaða hluti. eins og
allt sje fengið, ef nóg lög eru smíðuð.
En það þarf meira, menn þurfa að
hlýða lögunum og gera rækiloga það sem
þau skipa. Nú heíir síðasta alþingi
samið þessi lög, sem skipa hverjum föð-
ur og hverri móður, hverjum húsbónda
og hverri húsmóður, að láta öll börn sín
og fósturbörn, sem fær eru orðin til þess,
læra að skrifa og reikna. Enginn inun
geta sagt, að þetta sjeu ill eður órjettvís
lög, heldur verða allir að lcannast við,