Fróði - 06.11.1880, Síða 3
1880.
F R Ö Ð I.
297
25. bl.
295
296
að í>au sjeu góð og gagnleg, og pað er
vonanda, að flestir taki móti fleiin feg-
ins hendi og hlvði J>eim, sem hollum og
dyggvum pegnum ber að gera, sjer og
sínum, 'pjóð sinní og ættjörð til gagns
og uppbyggingar. En skyldi út af pessu
bera i einhverjum stað, pá vil jeg vona,
að prestur og sóknarnefnd, og annars
hver góður maður i söfnuðinum, geri
allt, sem i peirra valdi stendur til að
reka alla pá til að hlýða pessum lögum,
er eigi Idýða peim af frjálsum vilja.
Foreldrar og húsbændur verða sjálfir að
kenna börnunum eða fá aðra tilað gera
pað, en prestur og sóknarnefnd að sjá
um, að engin undanbrögð eða hirðu-
leysi í pessu líðist neinum. Til pess að
eptirlitið komi að fullu gagni, verða
pessir eptirlitsmenn að reyna böruin við
og við í skrift og reikningi, og hclzt að
skýra svo frá pví á almennum safnaðar-
fundi hvers peir verða vísari. Yitnisburði
pá, sem prestur gefur hverju barni einu
sinni á ári í húsvitjunarbók sinni, ætti
hann einnig að lesa upp í heyranda
hljóði á safnaðarfundi. En menn verða
enn fremur að hafa sjer hugfastf að til
menntunar parf meira enn að komast
fram úr að lesa á bók, skrifa eitthvað
upp á blað, eða geta reiknað uppsett
dæmi á spjaldi. þetta verða börnin
sjálfsagt fyrst og fremst að hera, en pau
purfa og leiðbeininga við til pess að
geta fært sjer pessa kunnáttu í nyt.
|>að parf t. d. að sjá til pess, að pau
lesi eitthvað dálítið, sem getur valíið og
glætt hjá peim tilfinninguna fyrir hinu
sanna, góða og fagra, og pessar leiðbein-
ingar getur presturinn og aðrir góðir
menn i söfnuðinum allra bezt gefið börn-
unum í sameiningu á safnaðarfundum og
svo einnig komizt par eptir hvað vel
hvert peirra notar sjer pessar leiðbein-
ingar. í lögunum er prestum og með-
hjálpurum (sóknarnefndum) falið á hend-
ur að skera úr pví, hvenær börnin sjeu
orðin hæf tii að læra skrift og reikning,
en pess úrskurðar parf varla í nokkru
tilfelli, pvi alhr vita, að hvert heilbrigt
bam er hæft til að byija á peiin lær-
dómi pegar pað er 7 vetra og raunar
optast fyrri. En verið getur að ein-
hverjar ástæður kunni að vera til pess
sumstaðar að setja dálítið hærra aldurs-
takmark. Al-durstakmarkið má pó eng-
an veginn setja of seint, og að ætlun
miuni alls eigi síðar enn barnið er 9
verta. •! eg alít pað of lina ákvörðun,
sem til orða kom á hjeraðsfundi Eyiirð-
inga 9. sept. næstl. (sjá Fróða, 22. bl.,
257. dáik), að kennslan mætti ekki byrja
seinna enn pá er börnin eru 10 ára göm-
ul, og pó skyldi eigi pjappa að foreldr-
um og húsbændum til að byrja pessa
kennslu fyrri enn barnið er 12 ára. Úr
pvi prestur og sókuarnefnd skiptir sjer
nokkuð aí fræðslu barnanna í sókninni
a annað borð, pá munar prestinn og
nefndiua ekki mikið um að hafa á skrá
siuni öll börn frá 9 til 14, og pó heldur
til 16 ára, og pjappa, ef pörf gerist, að
foreldrum og húsbændum tii að sjá peim
fvrir nokkurri tilsögn á öllu pessu ald-
urskeiði að vetrinum. Tilsögnin munpó
allt fyrir pað varla verða svo stórkost-
leg að hætt sje við, að börnin verði of
lærð, eður óparflega vel að sjer. Kostn-
aður foreldranna parf heldur ekki að
verða öllu tilfinnanlegri pó miruii tillögu
sje fylgt, pví sje lengi dregið að byrja
á pví að segja barninu til, pá verður
sjálfsagt opt ekki nema um tvennt að
tefla, annaðhvort lærir barnið ekki neitt
teljandi, eða pá verður að taka pað burt
og koma pví annars staðar niður á kostn-
að peirra, sem barnið eiga að annast.
og liklega allopt að taka meðgjafarkostn-
aðinn lögtaki hjá peim, ef pá er nokkuð
að taka. Reynslan virðist sýna, að
margir leggi ineiri alúð við að koma börn-
um inn í heiminn heldur enn að ala pau
svo upp, að pau verði að almennilegum
mönnum og uppbyggilegum í heiminum.
En, bræður mínir, petta má eigi svo til
_iöa,
N. N
llokafregn.
I Reykjavík eru nýlega útkomin frá
Isafoldarprentsmiðju ljódmæll ept-
|p <«rim Tliomseii. doktor í heim-
speki. Kostnaðarmenn: Björn Jónsson
og Snorri Pálsson. Á pessari litlu bók
er safn af fógrum smákvæðum, 46 tals-
ins. Höfundurinn, sem allir hljóta að
telja meðal pjóðskálda vorra, pótt eigi
liggi eptir hann mikið að vöxtunum, er
smekkmaður mikill og hinn vandvirkasti
par sem um skáldskaparverk er nð ræða,
enda er langt um meira undir pví kom-
ið, að skáldverk sjeu sainin með smekk.
enn að miklu sje af kastað. Vjer höf-
um nú í landinu helzt til mnrga, er fylgja
gagnstæðri reglu, sem hrúga niður skáld-
verkum, er fremur eru löguð til nð spilla
fegurðartilfinning pjóðarinnar enn að laga
hana, og pvi gleðilegra er að hitta slik
gullkorn sem pessi kvæði innan um grjót-
mölina. Bókin er að pappír og prentun
hin vandaðasta, er prentuð hefir verið
hjer á landi.
Jónas söngfræðingur Helgason i
Reykjavík liefir nýlega gefið út í annað
sinn siingreglur pær, er hannsaindi
og ljet prenta fyrir nokkrum árum, og
er pessi nýja útgáfa aukin ogendurbætt.
það er sannarlega allrar virðingar og
viðurkenningar vert, hversu pessi maður
hetír brotizt áfram gegnum rnaiga erfið-
leika og hindranir til pess fyrst og fremst
að læra sönglistina og fullkoinna sig
sem bezt í lienni, og síðan að efiahana
og útbreiða í landinu. Xú í vetur hefir
Jónas 7 lærisveina, sem hann kennir að
slá organ eða „harmonium“, og eru peir
flestir að komnir úr ymsum sveitmn.
þar að auki kennir hann söng í kvenna-
skólanum og barnaskólanum, seiu að
undanförnu. Og enn heldur hann söng-
æfingar tvisvar í viku með allinörguiu
(yfir 30) uiigmennum, bæði sveinum og
meyjum.
(Aðsént.) La.ndshöfðingi hefir í um-
boði konungs gefið Jóni ritara Jónssyni,
2. alpingismanni Skagfirðinga, erindis-
brjef til uð takast á hendur rannsóknir
um pað, hverjir hafi brotið laxakistur
Thomsens úr Elliðaánum, og veitt rit-
aranum þar nieð — að sinu leyti eins
og í kláðamálinu — fullt vald til rjett-
arkalda og rannsóknardómarastarfa bæði
i lögsagnarumdæmi Gullbringu- og Kjós-
arsýslu og fyrir utan pað — líklega svo
langt sem ríki konungsins nær, ef ekki
lengra.
Landsyfirrjetturinn áleit hjer um ár-
ið, að pað væri ekki samkvæmt lands-
lögum vorum, að fá pannig einum manni
í hendur vald í einstöku máli til a.ð vaða
sem dómari yfir öll hjeruð, par sem aðrir
reglulegir hjeraðsdómarar eru skipaðir,
og allur porri landsmanna er víst á sama
máli. En ga.gnstætt álit hafði hæstirjett-
ur Hana, sem sumir trúa að sje óskeik-
ulli enn sjálfur páfinn í Rómi, ef óskcik-
ulli mætti verða.
Sumir eru farnir að spá pví, að rit-
arinn verði í priðja og síðasta sinni alls-
herjar-rannsóknar-dómari í trúarbragða-
efnum, en áðui- muni hann pó fá af
landsjóði ferðastyrk til Spánar að læra.
13. sept. setti landshöfðingi fyrver-
anda sýslumann porstein Jónsson til að
vera málaflutningsmann við yfirdóminn
frá 1. okt. p. á., pannig að hann missi
jafnmikils af eptirlaunum sínum og pókn-
un peirri nemur, er sýslan pessari er
ætluð með 9. gr. B. 4. ijárlaganna, og
var s. d. löggilding landshöfðingja frá
5. okt. 1878 handa Jóni ritara Jónssyni
sem settum málaflutningsmanni úr gildi
numin. — 30. ág. sæmdi konungur Eggert
Brievi sýslumann Skagfirðinga riddara-
krossi dannebrogsorðunnar, og sania
dag hreppstjórana porleif Kolbeinsson
á Stóru-Háeyri í Arnessýslu og Hjálinar
Hermannsson á Brekku í Suðurmúlasýslu
heiðursmerki dannebrogsmanna.
Af sjóði peim er Kristján kopungui'
9. stofnaði til minningar um púsundára
hátíð íslands hafa nú i ár verið veittar
heiðursgjafir fyrir jarðabætur: Erlendi
Páhnasyni í Tungunesi í Húnavatnssýslu
160 kr. og Jbni Bjarnarsyni á Austvaðs-
holti í Rangárvallasýslu 160 kr.
— Ur Reykjavik er skrifað 18. okt.,
að búið sje að reisa alpingishúsið og
byrjað a.ð leggja pakið á pað. Frá pví
loksins var tekið fyrir alvöru til bygging-
arinnar, hefir hún mátt heita að ganga
mjög vel. þar hefir verið hið bezta
tækifæri fyrir landsmenn til að læra að
höggva stein og hlaða stejnveggi, pó
færri úr hinum íjarlægari hjeruðum, en
æskilegt hefði verið, liafi sætt pví, þ>es«
má pó geta, að tveir ungir menu úr
þingeyjarsýslu hafa starfað við steinverk-
ið í sumar, og báðir pótt reynast vel.
Af mörguin (milli 10 og 20) íbúðar-
húsum, sem byggð hafa verið par í bæn-
um á pessu sumri, or hús peirra asses-