Fróði - 06.11.1880, Síða 4
25. bl.
1' R 6 D I.
1880
298
sors Magnúsar Stephensens og bæjarfó-
geta Theodórs Jónassens hið langstærsta
og vandaðasta að allri gerð utan og
innan. Yfirsmiður þess hefii- verið Helgi
snikkari Helgasou, og er að húsi pessu
sönn bæjarprýði.
Landi vor Gruðmundur Hjaltason,
sem um nokkur undanfarin ár hefir ver-
ið á ferðum í Noregi og Danmörku, er
nú kominn til Svípjóðar. I „Dagblað-
inu“ danska er getið um, að hann liari
lialdið í höfuðborginni Stokkhólmi fyrir-
lestur um Island seint í næstliðnum
septembermánuði fýrir fjölda maims, og
var gerður mjög góður rómur að ræð-
uuni.
Lærimeyjar i kvennaskólanum á Lauga-
iandi vetnrinn 1880—81-
Berglaug Guðmundardóttir bónda í
Sköruvík á Langanesi.
Björg Guttormsdóttir prests að Stöð í
Stöðvarfirði
Bríet Bjarnhjeðinsdóttir bóuda á Böð-
varshólum í Húnavatnssýslu.
Guðlaug Pálsdóttir, Magnússonar, heit-
ins borgara á Akureyri.
Guðný Friðbjarnardóttir bókbindara á
AkureyrL
Guðrún Jakobsdóttir bónda á Grímstöð-
um við Mývatn.
Guðrún Jónsdóttir bónda á Bjarnastöð-
um í Bárðardal.
Jakobína Gunnarsdóttir fyrrum bónda
í Yíðirdal á Hólsíjöllum.
Jarðprúður Einarsdóttir bónda á Skeggja-
stöðum í Norður-Múlasýslu
Jóuína Bjaniardóttir bónda á Merki í
Norður-Múlasýslu.
Jvristbjörg Marteinsdóttir bónda á Hof-
stöðum við Mývatn.
Kristjana Jónsdóttir bónda á Ytra-
Laugalandi í Eyjafirði.
Jvristín Arnadóttir bónda á Ilima í Suð-
ur-Múlasýslu.
Jvonkordía Spffoníasardóttir bónda á
Hól á Langanesi.
Kristrún Stefánsdóttir bónda á Saurbæ
á Langanesströndum.
Margrjet Jóhannesardóttir barnaskóla-
kennara á Akureyri.
Maria Arnadóttir bónda á Syðri-Reistará
í Eyjafjarðarsýslu.
Sigríður Jónsdóttir bónda á Byggðar-
holti í Austur-Skaptafellssýslu.
Sigurlaug Arnadóttir bónda á Höfnum í
Húnavatnssýslu.
Yalgerour Jónsdóttir bónda á Eornastöð-
uin í Enjóskadal.
Fundahöld Eggerts Gunnarssonar.
Máuudaginn 1. ji. m. hjelt umboðs-
niaður Eggert Gunnarsson fund á Grund
í Eyjafirði til að ræða mn vörupöntun frá
útlöndum á næstkorrianda sumri, og komu
á pann fund nokkrir menn úr Öngulstaða-
hrepp, ’Saurbæjar- og Hrafnagilshrepp.
Aifir fundarmenn voru sammála um að
299
300
æskiiegt væri að panta ymsur vorur bein-
1 líiiis frá útlöndum, og var á fundinuiH
kosinn einu maður í hverri sókn í þess-
um 3 hreppuin til að stauda fyrir vöru-
pöntunum í sinni sókn.
| Föstudaginn 5. p. m. Iijelt Eggert
' Gunnarssou annan fund a Akureyri til að j
I ræða um sama efni, og mættu á houum '
! ailmargir menn úr nærsveitunum; til !
j fundarstjóra var kosinn Stefan sýslumaður
j Thorarensen, en til skrifara sira Jóliann
L. Sveiubjaruarson. Fyrst las hr. Eggert
upp langt og snjalt ávarp frá sjálfurn sjer
' um að koma verzlun vorri í liagfellt liorf,
þvi næst urðu á lundinum miklar um- j
ræður um vörupöntun og um fyriikomu-
lag á henni, en að lokiim sampykkti pó
funduriun ad vörur skyldi panta, og að í
iiverri sveit lijer í sýslurmi skyldi í vetur
safna fje og senda til útlanda til að fá j
vörur fyrir með fyrstu guluskipsferðum, j
og einnig að pauta skyldi vörur, sem
pó eigi pyrftu að borgast fyrri eun við
rnóttöku peirra lijer, líkt pví er átti sjer
stað í hinum svo nefndu «stórkanpum» á
Oddeyri i sumar; á fundinum voru til-
nefndir meuu í hverri sveit til að gang-
ast fyrir að safna fjenu og að öðru leyti
annast um pönlunina, voru peir pessir:
Jón Ólafsson á Laugalandi, Jón Sigfussoii
á Espihóli, síra Arnljótur Ólaíssou aö
Bægisá, Jóuas Gunnlaugsson á þrastar-
hóli, Jóhanri Jónsson á llvarfi og Guð-
mundur Daviðsson i Ejósatungu. Eggert
Gunnarsson lagði pað tii, að kaupstjóri
Gránufjelagsins yrði fengiun til að kaupa
hinar pöntuðu vörur erieudis og sjá um
flutning á peim hingað til landsins. Að
síðuslu ákvað fundurinn uð halda skyldi
annun funnd seinna í vetur (t'yrir marz-
mánaðar póstferð), til að ræða itarlegar
uin pessar fyrirhuguðu vörupantauir.
j Sóknarnefndin í Akureyrar-
sókn ætlar að skrifa stiptsyfirvöidunum
nú með pósti áskoruu um að senda sjer
skrú yfir pá presta, er sælcja um Akur-
eyrarhrauðið og hiutast til um að brauð-
ið verði ekki veitt fyrri eim sóknarnefnd-
j inni og safnaðarbúum liefir verið gefin
kostur á að mæla fram með einfiverjum
sækjanda. Mælt er að Kaupangssúkn-
armenn ætii að senda meðmæli með síra
Guðmundi Helgasyni, er verið hetir að-
stoðarprestur sira Daníels Halldórssonar.
Og ætia víst flestir í Akureyrarsókn
eiimig að mæla með lionuin á sínum
tíma.
•p Að kvöldi hins 3. p. m. vildi pað
j hryggilega slys tii, nð síra Árni Jó-
i liannsMou, prestui* 1 í Glæsibæ, og
jJóhann bróðir hans, bóndi á sama
stað, ásamt vinnumanni peirra, drukkn-
uðu hjer á firðiiium, á heimleið úr kaup-
stað.
Síra Ami var á fertugsaldri; hafði
i verið prestur í 8 ár og pjónað Glæsi-
bæjarprestakalJi. J>otti hanii góður
prestur og einhver hinn hezti barna-
fræðari. Hann var hið mesta Jjúf-
menni, enda velmetinn og vinsæll hjá
alpýðu. Eyfirðingar eiga hjer að sjá
á bak einum sínum bezta marini. —
Síra Arni var ókvæntur, en Jóhann
hróðir hans Jjet eptir sig konu og 4
böru.
Auglýsingar.
A egna pess að sumir af skiptavinum
okkar kunna að vera í efa um hvort
prjónasaumur muni tekinn i verzlunum
vorum, pá kunngjörum við lijer með, að
við til nýárs komanda tökum góða og
vei vandaða tvinnabandsheilsokka, er
vega 17 til 18 lóð, fyrir 64 til 68 aura
parið eptir gæðum. «
Akureyri, 1. nóvbr. 1880.
L\ E. Motler. Eggert Laxdal.
Með pví forstöðumaður sjúkrahúss-
ins á Akureyri, sem nú er, hetír sagt
upp forstöðu sjúkraliússins til 14. maí-
mánaðar næstkomanda, umhiðjast hjer
með þeir, sem óska kunna að fá pessá
sýslan, að senda bænarskrár sínar par
að lútandi til oddvita sjúkrahússnefndar-
hmar á Akureyri, gestgjafa L. Jensen.
fyrir næstkomanda 1. dag inarzmánaðar.
Akureyri, 1. dag októbermán. 1880.
Fordöðunefnd sjukrahússins.
I Grýtubakkahrepp eru seldar við
upphoð 14. p. m. 4 óskilakindur:
1. Lambgeldingur, mark: íjöður fram.,
hiti apt. hægra, hamarskorið vinstra.
2. Lambhrútur, mark: sýlt, íjöður fr.
hægra, gagnbitað vinstra.
3. Lambhrútur, mark: stýft, fjöður fr.
hægra, hvatrifað vinstra.
4. Lambgimbur, með sama marki og
og hin-síðasta. Allar hvitar.
Hvammi 30. október 1880.
Jön Loptsson.
Til vcsturíara.
J>eim sem hafa i hyggju að fiytjast
vestur um haf til Vesturheims, á kom-
anda sumri. gefst til vitundar, að pessir
menn taka á móti innskriptargjaldi og
veita mönnum leiðbeiuing hjer: Eriðbjöm
Steinsson bókhindari á Akureyri, Vigfús
Sigfússon borgari á Yopnafirði, Jón Ó-
lafsson ritstjóri á Eskiíirði og Einar
Gíslason hóndi á Höskulstöðum í Breið-
dal.
Eargjald er ætlað á að verði 128 kr.
og að menn verði sóttir á venjulegum
tíma og staði.
.— Veðrátta. |>essa viku hafa
verið htil frost; á miðvikudaginn gjörðí
hláku svo snjólaust varð í svipinn, og
hvessti mjög ás.iðvestan umkvöldið; pað
kvöld varð tkiptapi sá er sagt er í'ríi,
hjer að ofan; í nótt íjell hjer aptui'tölu-
verður snjór.
tjtgefandi og prentari : B j ii r 11 J <5 u s s o u.