Fróði - 22.01.1881, Side 4

Fróði - 22.01.1881, Side 4
32. bl. F R Ó Ð 1. 1881. 22 23 24 En það er von vor að petta lagist, og að sóknarnefndimar láti sitt ekki eptir- liggja. En pó svo verði, pykir oss ekki víst að prestarnir geti enda með bezta vilja fullnægt öllum peim unglingum, sem löngun hafa til að nema rneira enn prestum er lögskipað að kenna; par af fiýtur, að einkver sá staður parf að vera til, og svo nálægur hverjum einum, að peir geti pangað leitað; pess vegna höf- um vjer stungið upp á sýsluskúla (alpýðu- skóla), og pykir oss einnig æskilegt að par fengist, pegar lengra líður frá, til- sögn í búfræði; og að sömu tiltölu verði eitthvað hugsað um kvennfólkið; pað á jafna heimting á pví. Oss pykir ekki pörf á að possu sinni að takmarka í uppástungunni, t. d. hvað mörg sýslu- fjelög verði unx einn skóla. Kostnaður- inn sem pau og landsjóður verða að leggja fram hlýtur að ráða hjer nokkru, en erfitt verður að ná til skólans ef fleiíi enn 3 sýslur verða um einn. Yjer förum ekki lengra út í petta að sinni, pví nokkrir góðir menu hafa nú sjeð hvað nauðsynlegt petta er, og síra Páll á Stafafelli borið petta mál upp á sýslu- íimdi, fyrir hvað hann á heiður skihð. Yar par kosiu nefnd í pað, og svo bíð- ur nú nxáhð frekari aðgerða, hfs eða dauða, í annað sinn. Vjer getum ekki neitað pví, að vjer óskxmi helzt að slíkur skóli yrði settar niður hjer nálægt Horna- firði, til að lýsa með Hornafjarðarmán- anuxn gamla, pví oss finnst hann vera heldur daufur. J>að yrði líka bæði hægra og í öllu falli ætti pað betur við, ef 2 kaupstaðir, sýslumanns- og læknissetur, kæmist par upp áður langt líður, að hafa par einnig dálítið menntunarbú. Áður enn vjer skiljum að sinni við petta mál, tökum vjer pað fram, að lín- xu' pessai' eru ekki ritaðar til áleitni eða óvirðingar við nokkurn mann, heldur til að hvetja alla, æðii sem lægi’i, aðganga fullum fetum með opin augun, áfram xueð timanum, og til að hafa pað hug- fast, að lögin ná, og eiga að ná, jafnt yfir alla. Embættis- og fjelagsskyldurn- ar eru pað sem mest styrkir eða veikir pjóðlíkamann, eptii- pvi, sem á pessum skyldum er haldið. Fjelagssjóðurinn og rjettindin eru jafnt eign allra. Eram- kvæmdarvaldið, írelsið og menntunin eru aflsinarnar. lifið og sáhn í öllum pjóð- likamauum. Er pá ekki hrópandi synd að fara óverðuglega með petta? S. I. hlaupi, að hann beið bana af; hafði skíða- stafur hans brotnað, og um leið vildi svo hraparlega til, að pilturinn rak sig á staf- bi'otið svo pað gekk á hol. £ *|* 17. dag næstliðins desembermánað- ar andaðist heiðurskonan Dýrieif Jó- hannesdóttir á Hóli í Höfðahvei’fi, 78 ára gömul, ekkja Sveins Tómassonar fyrrunx hreppstjóra, er lengi bjó á Hóli, og móð- ir Sveins lireppstjóra Sveinssonar, er par býr nú. — Af veðráttu er pað að segja, að á priðju viku hafa verið staðviðri og fi*ost mikið daglega, en snjór sjaldan fallið til muua hjer í firðinum; aptur liefir all- | mikill nýr snjór fallið i Norðurpingevjai- : sýslu. Svo mikil hafa irostin verið, að allur Eyjafjörður er nú lagður út undir Hrísey, og má aka og ríða eptir honum | endilöngum. I Skagaíirði er voðrátta | liiiij sama og hjer; jörð er par sögd í . framsveitum en lítil eða engin í xxtsveit- !um. í Yíkunx á Skaga liafa nýlega náðst ! 40 höfrungar. Sundurlaus hafíshroði sjezt hjer fyrir norðan land úti fyrir- fjörðunum, en eigi hefir nein samföst ís- hella enn komið í augsýn. Fjárskaöi varð á Presthólum á Sljettu milli jóla og nýárs, 20—30 fjár hrakti í sjóinn. Ull sú, erlögðvarinn í Húsavíkur- verzlun í sumar, er mælt að sje orðin á 1 krónu. /tmtgráðið situr pessa daga á fundi hjer í bænum og hefir rneðal ann- ars sampvkkt eptirfylgjandi Á Æ T L U N um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs Norður- og Austuramtsins 1881 | Tekjur: 1. Eptirstöðvar frá fyrra ári: Kr. au. í óloknum jafnaðarsjóðs- gjöldum kr. 49, 00 í peningum — 1270, 74 13^9 74 2. Niðux-jöfnun á lausafjár- hundruðin í umdæminu (26560) 14 aur. á hvert 3718. 40 5038(14 Frjettir. Úr fiingeyjarsýslu eru að frjetta vmsar slysfarir; 2 kvennmenn írá J>verá í Laxárdal urðu úti milh jóla og nýárs; á jólaíostunni varð maður úti á íjöllun- um milli Kelduhverfis og Mývatns- sveitar; 2 eða 3 menn hafa orðið úti austur í Jóstilfirði, en um pað eru ó- greinilegar frjettir. Drengur frá Isólfc- stöðum á Tjömesi slasaði sig svo á skíða- Gjöld: Kr. au. 1. Tilkostnaðar við amtsráðið 150, 00 2. — sáttamála.................... 10, 00 3. — heilbrigðismála........ 150, 00 4. — menntunarmála (kvenna- skóla og amtsbóka- safnsins) ............. 700, 00 5. — kennslu heyrnarlausra og mállausra .... 840, 00 6. — sjöttu afborgunar af skuld sjóðsins fyrir fangahúsbygg- íng . . . kr. 2124,66 og vaxta af 21246 kr. 68 a. 849,87 ^974^ 53 7. — annara óvissra útgjalda 213, 61 5038, 14 Amtsráðið hefir nú á pessurn fundi tekið til yfirvegunar stofnun tveggja bún- aðarskóla hjer í umdæminu, og er pað til- laga ráðsins, að annar pessara skóla verði fyrir Húnavatnssýslu og Skagafjarðar- sýslu, en hinn fyrir báðar Mulasýslumar. Verður nú sýsluneíndunum skrifað um petta efni og áht peirra og tillögur fengnar um pað. Búnaðarskólasjóður amtsins er nú i byrjun pessa áxs hjer um bil 10650 kx-ónur. Auglýsingar. Stórt uppboð verður haldið hjer á Akureyri 7. f e- b r ú a r, kl. 12., á miðjuin degi, hjá undirskrifuðum, og verður þar boðið upp : 1. S e 1 r 6 i 11 n bátur, næstum þvf nýr, með 7 árun:, 2 möstr- utn og seglutn. 2. Stórt fjögramannafar með árum, ina-tri og seglum. 3. Eittlivað um 30 línustokkar, þar af nokkrir nýjir xxg óbrúkaðir. 4. Hafsíldar- eg spiksíldarnet. 5. 2 sinádregg með keöju. 6. Lftið leguakkeri meö keðju og trássu. 7. Silunganet. 8. t kolanet. 9. Nokkrar „Præsenningar“. 10. í*(> nokkuð af rekavið. 11. Ilvalbein. 12. Norskir rauðir steinar, hentugir á kubbatein á silunga- og sfldar- netuin. 13. Gainlir stólar og tnargir aðrir góðir niuair. Akureyri 17. janúar 1881. L. Jeusen, — Helminguriun af 20 álna löngu og 6 ál. breiðu húsi með torfveggjuiu og pappþaki, þiijuðu sundur f miöju, sem stendur á Kljáströnd er til sölu, og geta listhafcndur feiigiö frekari upp- lýsingar viðvíkjandi verðhæðinni með ilciru bjá sjera Gunnari f Höfða eða mjer undirskrifuðum. Akureyri 17. janúar 1881. L. Jenseu. — Fjármark Kristins Óla Jóna- tanssonar á VTeturliðastöðum í Fixjóska- dal: Tvírifað í hvatt iiægra, sneitt fr. tvær Ijaðrir apt. vinstra. Breiininiark Kr. Óli. — Fjármark Ingólfs Kristjánssonar á Hallgiisstöðuin í Hálshrepp ; Sneitt aptan, gagnbitað kægra; sneitt aptau fjöður Iraraau vinstra. Brenuirn. In. Gi, fltgelattdi ug prtuuti : Bj«ru

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.