Fróði - 19.04.1881, Blaðsíða 1

Fróði - 19.04.1881, Blaðsíða 1
40. blað. Akureyri, þribjudaginu 19. apríl na 114 þarf að breyía kosuingarlugunum^ Ef lögiu eru hagfeld og ef þau ná tiigangi síuurn, þá þarf ekki aö breyta þeim, en ef einhver brestur er á þessu, þá þarí að bæta þann brest. Menn raunu segja, að kosningarlög vor sjeu lijálsleg, og að eigi sje það þeira að kenua, þó tnenu eigi vilji nota þann rjett er þau veita og vernda; en ineð þessu kannast þeir við, að lögin nái ekki tilgangi sínum enn sein koinið er, og þetta hljóta allir að játa. Tilgang- ur iaganna er eilaust sá, að vernda þann meðíædda rjett, setn hver niaður á til að taka þátt í löggjöf og iand- stjórn; en þessi rjettur verður svo bezt verndaður, að reglur þær, sein nauðsynlegar eru gegn vanbrúkun og inisbrúkun, sjeu svo hagfeldar sein auð- ið er, til þess aö rjetturinn komi að tilætluðum notum. það hlýtur að vera þveit í inóti tilgangi iöggjafans, að rneiri hluti kjósenda — jaínvel | eða iieiri — hafni rjetti sínum og van- brúki hann svo liraparlega, og svíki þannig skyldu síita við sjálí'a sig og þjóðfjelagið. Menn segja, að þetta sje ekki lögunum að kenna, og að eingin lög geti ráðið við þetta; hið fyrra játa ■ jeg, en hið síðara ekki. þjóöin er | búin að sýna og sanna, að hún vill j ekki neyta þessa rjettar síns á þann: hátt, setn liigin retlazt til, þau eiga j því ekki við háttu eða hugsun hcnnar, og því þarf að breyta þeim; en á iivern hátt á að breyta þeim ? Eigi iná kreppa að kosningarfrelsi inanna, segja menn, og því er jeg líka fuli- komlega samdóma; það má því til með að breyta kosningarreglunni í þá átt, sem kjósendum veitir hægara og geð- feldara að neyta rjettar síns, og upp- fylla skyldu sína, og þetta mætti ef til vili með mörgu móti, svo sem: að haida kjörfundi í hverjum hrepp og telja svo sainan atkvæöin, o. il. En jeg ætla eigi að halda lijer fram neinni nýrri kenningu, heidur eiuungis nefna hinar svo nefndu tvöföldu kosningar, þaunig, að í hverjuni lirepp sjeu kosnir kjör- menn, t. a. m, \ al kjósendum, er sjeu lögskyidir til að mæta á kjörþingi sýsl- unnar. Jeg býst við að sumir segi, að þetta sje óþolanda band^ á kosning- arírelsinu, með því sje mönnum mein- að að njóta kosningarrjettar síns á kjiir- þingi, en hið saina niá segja um þing- setuna sjálfa; kjósendurnir eiga allir saraa rjett til að taka þátt í löggjöf og landstjórn, en þó væri það eigi hagfelt að aliir væru skyldir til að sitja á þingi, enda mundu menn eigi rækja þann rjett betur enn kosningar- rjettiun. I raun rjettri væri kosningar- rjettinum ekkert þröngvað ineð tvö- földuin kosningum, þvert í inóti inundu menn miklu betur nota rjett sinn. Um þetta lielir áður fyrri verið talsvert rætt og ritað, en eiukuin heíir aint- maður P. sál. Melsteð ritað uin þessa kosningarregiu, og ætla jeg að eigi verði með rjettsýui eða rökuin neitað, að þjóðin sjáií sje þegar búin að sýna og sanna, að ineining hans var í þessu efni, sem lleiru, rjett og viturleg. Hjer við mætti bæta athugasemd, eða spurs- tnáii um, hvert eigi mundi ráðlegt að kjósa tii þings úr stjettum, ákveðna þinginannatölu úr hverri stjett; þetta hefði eílaust nokkra kosti, en mundi jafnframt útheiinta nokkuð margbrotnar Hasiuus Mris4jáu Mask. Hinn víðírægi danski málfræðingur Rasmus Kristján Rask var fæddur 22. dag nóvembermánaðar 1787, og var son- ur fátæks húsmanns í Brennikeldu ná- lægt Óðinsvje á Fjóni. 1801 komst hann í skóla í Óðinsvje og stundaði þar skóla- nám sitt af hinu mesta kappi. Honurn nægði eigi sem mörgum öðrum að læra það sem koiium var fyrir sett, keldur leitaðist kann við að skiija það út í æs- ar, og las því og ígrundaði mikið auk- reitis og af sjálfsdáðum. Rask var snemma gefinn fyrir að læra tungumál, og sjerstaklega lagði kann kapj) á í skóla að læra íslenzku í kjáverkum sínum, þó það væri ekki ijett verk fyrir kann. Hanu kaíði engann að segja sjer til, enga orðbók, enga málfræði, og fæstar Islenzkar bækur voru þá til nema í óvönduðum útgáfum. En með óþreytandi ástundun tókst kon- um þó að grafa upp allar reglur máls- ins og læra það ketur enn fiestir Islend- ingar kunnu það á þeim dögum. Enn fremur lærði kann af sjálfum sjer, meðan kann var í skóla, færeysku, engilsaxnesku, mösogotnesku og Heiri mál, auk þeirra er í skólanum voru kennd. þessu tungna námi kjelt kann áf'ram meðan kann kfði. jpess má geta, að meðan kann var í skóla vildi kann óvægur geta komið því til vegar, að nýlenda yrði stofnuð á Nýja- Sjálandi í Eyjaálfunni, og að íslenzka yrði þar aðalmálið, því íslenzka var sú tunga, er hann unni mest og þótti inest til kama, í brjefi til eins aí' vinum 1881. 115 kosniiigarreglur; en jeg ætla eigi að fara leugra út í það, en optirláta öðr- um sem vilja athuga það. Búast má við þeirri mótbáru, að þingið muni óíúst til að breytu svo nýjum og lítt reyndum lögum; en þessi mótbára sýnist eigi hafa giid rök að styðjast við. Þinginu þarf eigi að þykja minnkun að því að breyta þeim, því eðliiegt var að það ætlaðist til og teldi sjálfsagt, að þjóðiu mundi rniklu betur rækja kosningarrjett sinn eptir að þingið hafði fengið löggjaíarvaldið, iieldur enn áður, á raeðan það hai'ði að eiiis ráðleggingarrjett, og verk þess voru opt lítils inetin; enda var gott og rjett að reyna þessa kosningarreglu, því við reynsluna heiir þekkingin feng- izt. Eu úr því þessi reynsla iiefir nú sýnt, að iöggjafarvald þingsins hefir engin áhrif haft á hugsunarhátt þjóð- arinnar í þessu efni, sízt til hins betra, þá er þetta næg og gild ástæða fyrir þiugið að reyna að breyta til. Eins og áður er sagt, munu lög þessi aliuennt álitin frjálsleg, þó er cin ákvörðun, sein mjer finnst verða að vera hjer uudan skilin, en það er að eigi má kjósa neinn, sem eigi hefir boðið sig, en nú vilja lleiri eða færri kjósendur eigi hafa þá, sem bjóðast, og eiga þeir þá tvo kosti, hvorugan góðan; annar er að kjósa í móti sann- færingu, hinn að hafna kosningarrjetti sínum. Ptítta álít jeg ótækan galla á lögunum, og vii jeg því neina hann burt, en iofa liverjuin að kjósa hvern er hann vili, eigi þarf að banna íram- boðin íyrir það, og getur reglan um þau að öðru leyti staðið, ef þess þyk- ir þuria; en náttúriegast sýnist þó, að sínum segir kann: „það er mjer til kugkreystingar og gleði að læra íslenzk- una og sjá af riturn þeim, er samin kafa verið á þessa tungu, kversu menn kafa fyrrum með hreysti borið mannraunir þær, er þeim mættu. Jeg læri ekki eiginlega íslenzku til þess að geta numið stjórnfræði, kerfræði eða því um líkt, keldur læri jeg kana til þess að geta kugsað sem dugandi maður og útrýmt þeim kotungs- og ófreisisanda, er mjer kefir verið innrættur í uppvextinum frá blautu barnsbeini. Jeg læri kana til þess að geta orðið kugrakkur ogkraust- ur og fær til að mæta öruggur kættum og fylgja fram hverju því, sem jeg er sannfærður um að er satt og rjett, án þess að hopa, en f'alla heldur“. |>egar liask var orðinn stúdent 1807,.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.