Fróði - 19.04.1881, Page 3

Fróði - 19.04.1881, Page 3
1831. F B 6 Ð T. 40. bl. 119 120 121 gora mönnum hægra fyrir að sækjakjör- ping. pó ekki sje prengt að kosningar- rjettinum, sem líka er einskorðaður í sjálfri stjómarskránni. Höfundurinn bend- ir lauslega á ráð til pessa og pykir oss pað langtum betur tilfallið enn tvöföldu kosningarnar. Nú eru að eins baldin 21 kjörping á landinu, en kosnir 30 ping- menn, með pví 9 af kjördæmunum kjósa 2 pingmenn bvert. Yæri pað betra og til nokkurs hægðarauka, að kjördæmin yrðu gerð jafnmörg pingmönnum peim, er kjósa skal, og hvort fyrir sig kysi eigi nema einn. Eigi væri pað heldur ef til vill ótiltækilegt, að skipta kjördæm- unum í smærri deildir, svo einn eða tveir eða prír hreppar yrðu saman um kjör- annað á kjörping. |»ar sem svo er á- statt, að margir kjósendur hafa álit og augastað á einhverjum til pingmennsku, en hann gefur sig pó eigi fram sjálfkrafa, pá er peim innan handar að fara í tíma á fjörumar við hann, og fá hann til að gefa kost á sjer, ef hann er pá eigi ó- fáanlegur til pess. Vjer álítum, að petta mál sje mjög hugleiðingarvert, og að í alla staði sje æskilegt, að sem flestir góðir menn skoði pað nú frá sem flestum hliðum. En menn verða vel að hyggja að öllum kost- um og ókostum, sem líklegt er að hver breyting á kosningarlögunum geti haft í för með sjer, og hrapa eigi að breyting- unni. ping, en að atkvæðin frá pessum smáu kjörpingum í kjördæminu yrðu svo talin saman á eptir. það sem lakast er við pá reglu er pað, að ef kosningarnar dreifast svo mjög, að ekki pingmannsefni fær meira hlut atkvæða, pá verður kosn- ingin ónýt og aptur parf að stefna sam- an kjörpingum af nýju. pví eigi er ráð- legt að brevta peirri reglu, að pingmað- ur verði að vera kosinn með meira hlut atkvæða. En ætli einhver afkjósendum, svo sem peir nú gerast, yrði eigi latur til að sækja kjörping hvað eptir annað með fárra daga millibili? og ?ætli pá gæti ekld enn borið að sama brunni og nú? Væri sú tillaga höfundarins tekin upp í kosningarlögin, að kjósa mætti ( jafnt pá, sem eigi hafa gefið kost á sjer, i pá yrði pað auðsjáanlega til að dreifa kosningunum enn meira, og pó einhver maður, sem eigi hefir tjáð sig fúsan til pingfarar, yrði svo kosinn með meira hlut atkvæða, ef til vill eptir að tvenn eða prenn kjörping hefðu verið haldin, pá er eigi að vita, að hann vilji eða geti tekið kosningu af einhverjum ástæðum, sem honum geta vprið einum kunnar, þó pær sjeu pað ekki almenningi. Sú á- kvörðun laganna, að engan skuli kjósa nema pann, sem hefir gefið kost á sjer yrirfram, er mest gerð vegna kjósend- nna, svo meiri vissa sje fyrir pví, að eir purfi ekki að ómaka sig hvað eptir Kafli úr brjefi úr Norðnrmúlasýslu. ]pú minnist á alpingiskosningarnar í brjefi pínu og spyrð mig hverja við Norðurmúlasýslubúar -—- sem einir eigum eptir að kjósa — munum senda á alping. |>að er nú raunar full ástæða til pess að pú hugsir, að við sjeum búnir að bræða petta með okkur í allan vetur, pví nógu langan höfum við haft tímann til pess. En hvort sem pað kemur til af frostun- um sem gengið hafa og eldiviðareklu eður öðrum orsökum, pá held jeg mjer sje óhætt að fullyrða, að færri hluti kjósenda sje enn búinn að bræða með ( sjer, hverja peir eigi að kjósa á ping, i og að pví síðui' hafi fleiri lagt saman til bræðslunnar. Alla orsök höfum við haft til að liug- leiða alvarlega petta efni, sem er svo mikilsvarðanda fyrir land og lýð og sjer í lagi fyi'ir okkur, sem í kjördæminu búum. |>ó mest sje að líta á almenna mannkosti og sönn hyggindi pingmanna, svo við fyrsta álit virðist sem á sama megi standa, af hrerju landshorni ping- menn okkar • Múlasýslubúa sjeu, pá er pó svo margt smávegis sjerstaklegt í pessum afskekta landsfjórðungi, að jeg tel okkur pað hreina og beina nauðsyn að kjósa helzt nákunnuga menn, sem bezt pekkja hvernig hjer hagar til; en pá fáum við ekki svo auðveldlega nema hjer heima hjá okkur. Gætum við feng- ið góða menn til pingfarar innan kjör- dæmis, pá mundi pað ekki einungis leiða til pess, að peir gætu pá borið fram eptir ósk kjósenda okkar hjei'aðsmálefni á pingi, sem mörg geta verið bæði alveg sjerstakleg og sum samtvinnuð öðrum almennum málum, svo sem pegar ræða er um brauðaskipun, búnaðarmál, jarða- mat ef til vill, og ótal fleira — heldur mundi sýslan hafa af pví gagn í aðra stefnu. Hjer er ef til vill með minna móti um almennan áhuga á pjóðmálum, og pessum áhuga parf að fara fram, en eitt sem til pess mundi hjálpa væri pað, ef alpingismenn vorir byggju hjer á meðal vor, og gætu iðuglega talað við sýsluhúa um landsins og hjeraðsins gagn og nauðsynjar, sjer í lagi bæði áður enn peir fara til pings, og pegar peir lcoma heim af pingi. Okkur er ekki nóg að gera okkur einhverjar hugmyndir í okk- ar horni um velferðarmál landsins, við purfum að bera okkur saman við menn í öðrum hjeruðum landsins til að jafna og sampýða skoðanirnar, svo pær verði ekki einstrengingslegar og sjervizkulegar; en pessi samanburður gerist bezt á al- pingi, par sem margir beztu menn af öllum landshomum koma saman og lifa saman unt tíma annaðhvort ár. Ef okkar pingmenn eru nú úr okkar hjer- aði, pá fara peir til pings með okkar al- mennu hjeraðsskoðanir, par mæta pær öðrum skoðunum annarstaðar frá, og par standa pær sitt próf, sumar fá ef til vill yfirhönd og verða álitnar góðar og rjettar, aðrar falla aptur og stand- ast ekki. J>etta parf almenningur svo að vita undir eins. Honum nægir ekki að eitthvað megi með lestri og ígrund- un sjá um pað löngu síðar í alpingistíð- indunum; við purfum að fá fljótan og lifandi boðskap um pað aptur með ping- manninum, sem fæstir ná til, nemahann búi að staðaldri meðal okkar. þetta er í mínum augum ekki lítilsvert atriði til að vekja og halda vakandi umhugs- un um velferðarmál landsins. Jeg er A pessum ferðum sínum um ísland 'eyndi Rask að hvetja menn til að ganga \ bókmenntafjelag, er hann hafði pá í ggju að stofna. Tóku margir eigi illa dir petta í orði kveðnu, en voru pó fkstir vondaufir um, að pað gæti komið að liði, pví peir sögðu: ,.J>jóðinni og tungu hennar er alla tíð að hnigna, og við pví verður ekki spornað“. ’J>essum viðbárum var Rask vanur að svara hjer um bil á pessa leið: „J>jóðinni hnignar ekki, nema ef pjer hver um sig látið henni hnigna, pjer, sem eigið að vera samtaka að halda henni við og efla fram- farir hennar. Málinu hnignar ekki held- ur, nema pjer sjálfir látið pví hnigna og afrækið pað. Ef pjer hafið hug og dug tfl að reiða sverðið, pá fellur riðið af af pví, og pað verður jafn hvasst og bjart sem pað hefir nokkru sinni verið“. Veturinn eptir að Rask kom frá ís- landi, stofnaði hann hið íslenzka bók- menntafjelag, og var stofnunarfundur fje- lagsins haldinn 30. marz 1816. Var Rask pá kosinn til forseta íjelagsdeild- arinnar í Höfn, en hafði eigi pað em- bætti á hendi nema til haustsins næsta á eptir, pví pá hóf hann ferð sína í Austurveg. Hann liafði fengið óríflegan styrk til peirrar farar hjá stjórninni, en örlátlegan styrk hjá höfðingsmanni ein- um, Búlovv á Sanderumgarði á Ejóni. Ferðinni var heitið austur á Indland, og fór Rask fyrst til Stokkhólms, paðan til Pjetursborgar, Moskow og svo paðan suður og austur til Astrakan. Ferðin um Rússland var ákaflega erfið og preyt- andi; seinast í júlímánuði 1819 skrifar hann frá landi Kósakkanna, að hann hafi pá í meira enn prjár vikur ekki fengið rúm til að sofa í og eigi smakk- að heitan mat eða kaffi. J>ó er hann alla tíð ópreytandi í pvi að stunda ætl- unarverk sitt og lærir á pessari mæðu- sömu ferð hvert málið af öðru, og öll brjef hans eru fjörug og glaðleg. Eptir petta hjelt liann til Tiflis og svo til Te- heran á Persalandi. í pví landi mætti honum ymislegt mótdrægt, og par sló hestur hann fyrir brjóstið, svo hann beið aldrei bætur af. Hann komst nú veikur alla leið austur á Indland, ferðaðist par um og lærði enn margar tungur. Hvar- vetna var honum sýndur mikill sómi af öllum, sem nokkra menntun höfðu, og kosinn var hann til fjelaga í ótal lærðra.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.