Fróði - 05.12.1881, Blaðsíða 1

Fróði - 05.12.1881, Blaðsíða 1
ll. ÁR. 58. blað. Akureyri. máDudaginn 5. desember 1881. 329 I 330 | 331 11 in s k ó g a. Rcnni sá dagur nokkurn tíma upp, að landbúnaðarlögin nái fram að ganga. má ætla, að pau innihaldi meðal ann- ars ákvörðun, er miði til að vernda skógaleifar pær, sem enn eru eptir í landinu. Mun enginn neita, að pörf sje á pví. Menn ættu ekki lengur að vera náttúrunni samtaka í pví, að eyða skóg- unum, heldur reyna að verja pá meðan kostur er. J>ví miður lítur næstum út fyrir, að birkiskógar vorir sjeu á förum af náttúrunnar völdum. Fyrir utan land- brot og sandfok, sem á ymsum stöðum eyða peim, verður ekki betnr sjeð en peim sje hættara við kali nú enn áður hefir verið. Sumstaðar liggur nærri að kenna petta elli og yrkingarleysi. |>ann- ig dóu fyrir rúmum mannsaldri gamlir skógar í Gljúfurleit og Fitjaskógum á Gnúpverja afrjetti. f>eir voru aldrei yrktir, pví nægur skógur var nær, og engin vetrarbeit gat heldur spillt peim; að er svo langt frá byggð. Eins er á- statt í innanverðu Úthliðarhrauní í Bisk- upstungum. Svo er pað ekki orðið sjald- gæft, að roinnsta kosti hjer sunnan lands, að fiðrildistegund nokkur leggst á skóg- ana á sumrin, vefur um sig laufinu, gerir sjer hreiður og ungar svo út maðki; deyr pvi laufið fyrir tímann, og smáangarnir með. Af pví tekur skóginn að kala á eptir. |>á mun nauðsynlegt að höggva skóginn áður enn kalið nær til rótanna. J>ser skjóta pá aptur nvjum öngum; en aldrei má höggva svo stór rjóður í einu, að nýgræðingurinn hafi ekki nóg skjól, meðan hann er að proskast; en pað stendur ekki á mjög löngum tiraa, peg- ar hann sprettur af rótum, og skógur- inn er ekki of gamall áður, svo vaxtarafl rótanna sje tæmt; pví pá er tvísýnt að pær skjóti öngum framar. En pað er eins og vaxtaraflið haldist sístarfandi, pegar skógurinn er hajfilega yrktur. |>að verður sjálfsagt að vera með skynsemd, höggva ekki of mikið í einu, velja ekki beztu hríslurnar úr, svo að eins hinar smáu standi á stangli eptir; pá kala pær; rífa ekki upp með rótum, láta ekki stofna standa eptir, allra sízt kljúfa stúfana eða höggva svo, að vatn geti gengið í pá; annars fúna rætumar. Allt petta, og án efa margt fleira, sem skóg- fræðingar einir hafa vit á að rita um, ætti að taka fram í leiðbeiningarriti um skóga, sem óskanda væri vjer fengjum sem fyrst frá einhverjum, sem fær er til pess að semja pað. En lagaákvörðun skógum til vernd- ar, parf eins fyrir pað; og geta orðið skiptar skoðanir um, hvernig hún eigi að vera löguð, svo hún komi bezt að notum. J>að virðist einkum spurning um tvennt: annaðhvort að setja ná- kvæm lög um notkun og meðferð skóga, eða skipa vissa menn til að veita peim umsjá. Taki menn hið fyrra ráðið verð- ur pað allmikið vandaverk, og ekki öðr- um fært enn skógfræðingi, og hann pyrfti par að auki að vera nákunnugur pví, hvernig til hagar á hverjum stað par sem skógur er í landinu. Vilji menn t. a. m. lögbanna að hafa til eldiviðar annað enn afkvisti („afi'all11 ?) af skógi, pá á pað vel við par sem skógur er lítill og pó raftviður góður, en mótak nægilegt; en par sem mótak er ekki að fá, en skógur víðlendur, og pó smávax- inn, par virðist naumast ástæða til að banna að spara sauðatað til áburðar með pví að brenna skógviði meðfram, náttúrlega með sparnaði. Vilji menn lögbanna að selja skógvið, pá getur pað átt við á peim jörðum, sem ekki hafa skóg, sem polir meiri yrkingu enn til heim- ilis parfa; en par sem skógur er mikill og parf meiri yrkingu enn heimilið parfn- ast, pá er naumast ástæða til að banna að selja purfanda náunga skógvið. |>að getur jafnvel verið vafamál, hvort fært er eða mögulegt að af taka með lögum alla vetrarbeit á skóg. Stundum getur líf alls búsmala verið komið undir fárra daga skógbeit. Og til munu vera býli sem ekki hafa annan bithaga enn skóg- land; par ætli pá beitin ekki að vera skaðlegri hjer eptir enn hingað til. J>að er annars merkilegt, að skógarleifar pær, sem vjer höfum enn, eru helzt par, sem frá alda öðli heíir verið stundaður úti- gangur, nfl. á peim jörðum, sem liggja við hálendið. Bótin er sú, að menn forðast jafnan sem má að beita fje í skóga síðari hluta vetrar, pví við pað missist mikil ull, sem skógurinn reytir af skepnunum. Yfir höfuð er svo margt undir atvikum komið í pessu efni, að lítt vinnanda mun að setja um pað al- menn lög, sem allstaðar sjeu heppileg. því beinna fyrir virðist hitt liggja, að lögskipa umsjónarmenn með skógi í hverjum hreppi, sem skóg hefir. Brota minnst væri að fela petta hreppanefnd- unum; en af pví pær hafa nóg annað að starfa, pætti ef til vil ráðlegra að kjósa til pess sjerstakar skóganefndir. Ætlunarverk peirra virðist eiga að vera að skoða skógana árlega, segja fyrir um ineðferð peirra, eptir leiðbeiningar- riti pví, sem að framan er nefnt, skýra sýslunefndinni árlega frá ásigkomulagi peirra, og sjeu peir að ganga af sjer, pá að segja álit sitt um, hvort meðferð er um að kenna. J>egar pað er álit hennar ætti sýslunefndin að hafa fullt vald til að banna slíka meðferð, fyrst til bráðabyrgða, svo reynslan geti sýnt hvort álit skógnefndarinnar er rjett, og reynist svo, pá að banna slíka meðferð framvegis. ]>etta myndi pó koma að nokkru gagni. Annars ætti landstjórnin að gera eitthvað til pess að koma hjer á skóga- rækt; pví par sem skógur getur á aniv að borð vaxið villt, par ætti hann að geta ræktazt, ef kunnátta er til. Bæði fyrir góð rit um pað efni og einkum fyrir heppilegar tilraunir ætti land- stjórnin að heita góðum verðlaunum. Br. J. um kirkjninálid. (Niðurlag). Y. Þeir þurfa að’ kosta meiru enn aðrir til að fylgja tínranum, því meira er af þeim heimtað, t. a. m í klæðaburði, í því að taka sæmilega móti heldri gest- um, í því aö veita börnum sínum roeiri menntun enn ætlazt verður til afbænd- um, og enn fleira. G. í þessu standa sumir tekjulaus- ir bændur vel jafnfætis mörgum tekju- mönnum, svo tekjurnar eru ekki beint skilyrði fyrir því. En hitt er inergur- inn máísins: að nú er svo mikill tekju- sótta7 tími. wMenntunin“, sem nú er köiluö, hefir það aðalaugnamið að ná þeirri lífsstöðu, sem liía má í á annara aflafje, án þess að þurfa að gera sjálf- ur annað enn heimta meiri og meiri tekjur En þegar ekki er lært að afla neins af eigin ramleik, því síður að gæta fengins fjár, en allra sízt að hafa nærgætni við þá, sem gjöldin bera, þá er von það fari saman, að slíkir heimti meira enn þeir vinna til, en hafi þó minna enn þeir þurfa moð, til

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.