Fróði - 05.12.1881, Blaðsíða 3

Fróði - 05.12.1881, Blaðsíða 3
1881. F R Ó Ð 1. 58. Dl. 335 336 33/ ingskap, að hann lieimti, pegar menn vilja sameina sig til að lypta hjörtunum upp til hans, að aðferðin sje bundin váð bókstaflegt útvortis form. G: f>ú ert meiri trúmaður enn jeg ætlaði; en j.ú rínir svo langt fram í ókomna tímann að jeg get ekki fylgt pjer. Jeg held að vjer purfum enn nokkuð lengi á prestum að halda. Y: |>að held jeg nú líka. |>essi hreyting má ekki komast á fyrr enn alpýða er orðin svo menntuð að pað sje fært; og framfórin kemur ekki öðru- vísi en smátt og smátt, pað fer nú lílca hezt. í>að játa jeg, pó jeg vilji vera framfaramaður pá er jeg á móti stórum breytingum í einu. |>ær eru sjaldan af- farasælar. G: Jæja, pú ert pá á pví með mjer að vjer megum ekki missa presta fyrst um sinn, en pá muntu líka vilja að peir nái tilgangi sínum, meðan peir eru. Y: f>að vil jeg víst. En meðan peirra er pörf verða peir að hafa góð kjör, annars fást engir í embættin. G: fví veldnr tekjusóttin. Jeg er viss um að sá prestur sem elskar söfnuð- inn, og telur ekki eptir sjer að starfa að velferð hans, er ánægðari með litlar tekjur enn hinn er með miklar, sem ekki hugsar um annað eun sinn eiginn hag. segir, pá mundi jeg yrði sem fyrst lögð synleg trúin er, pegar hætt verður að lialda henni að peim. G: Ef jeg pyrði að treysta pví að svo færi sem pú óska að ríkiskirkjan niður. Y: |>egar lmn verður lögð niður, pá verður allur porri manna óttasleginn um trúna, eins og pú ert nú, og pá vaknar nýr , sjálfstæður, trúaráhugi. En fyr vaknar hann ekki; og á meðan hann vaknar ekki eru allar sannar og verulegar umbætur á kirkjumálum ómögulegar. G: Fyrst pessi slcoðun ligtiur á botninum hjá pjer pá undrar mig ekki pó pú ættir?örðugt með að verja pitt mál áðan, meðan pú kvaðst hana ekki upp. Y: Talið hefir leiðst að niðurstöðunni. Erum við ekki báðir komnir að sömu niðurstöðu ? G: Jeg veit ekki. Mjer skilst að pú viljir að ríkiskirkjan sje sem fyrst lögð niður, en að prestastjettin haldist lengur. Getur pað átt sjer stað? Y: f>ú skilur mig rjett. |>egar truin er leyst úr lagaböndum fer hún smám sjálfsvald hvort peir vilja halda skóla saman að kvevkja nýtt líf í hjörtum; eða umgangskennara, eptir pví sem manna ; og pegar pað er orðið proskað til hagar á liverjum stað. Svo sýnir geta menn lim pjóðfjelagsins; tel jeg par til t. a. m. gott barnauppeldi; heilnæman lifnaðar hátt fyrir menn og skepnur; fjelagslíf húsfjelag, sveitarfjelög, pjóðfjelag, kirkju- fjelag, viðskiptalíf, ’yfirlit yfir sannan hagnað; í einu orði: yfirlit yfir sanna menntun og sanna farsæld. f>essa kennslu- bók ætti síðan að gera að skyldunámi fyrir alla unglinga í landinu. G: Jjetta er liægra að segja enn gera. Setjum að pingið valdbjóði ung- lingaskóla og ætli hverjum skóla einn kennara, launaðan af landsjóði, en vissu hjeraði að kosta skólann að öðru leyti; skyldi svo hvert barn til að ganga á hann. ]pá óttast jeg tvennt: að kosnaður- inn verði ókleyfur, bæði til skólans, og allra hek't að kosta hvert barn að heiman ; og að skólarnir verði bafðir of strjálir, til að spara kennara launin, fái svo hver kennari of marga lærlinga, og kennslan verði hálfverk. Y: Jeg held annað væri betra: Gera sóknanefndum að skyldu að sjá um að hver unglingur í sókninni fái pá upp- fræðslu í bókinni, sem hann er hæfur fyrir; en gefa söfnuðum og nefndum í farið að komast af án sjer- Og á hiun hóginn: sá söfnuður sem stakrar prestastjettar, en fyr ekki. elskar prest sinn lætur ekki sitt vanta til að gera kjör hans sem bezt. Y: Væri hugsunarháttur presta og safnaða sá er pú talar nú um. pá mundi jeg spá prestastjettinni langri framtíð enn. En fyrir peim hugsunarhætti er ekki ráð að gera meðan rikiskirkjan er. G: Með hvaða rökum geturðu sagt pnð ? Y : Til pess parf lifanda triiaráhuga, en hann á ekki heima í ríkiskirkju. Hún er að eins lögskipað form, en hefir ekki i sjer sjálfstætt trúarlíf. G: Margir trúmeun hafa pó í henni verið. Y: J>að hafa verið einstöku menn, og trú peirra flestra pó mjög bundin við danðan bókstaf. En allur fjöldinn hefir meðtekið trúarbrögðin i hugsunar- leysi, og fylgt peim, útvortis, i sama liugsunarleysi. J>ví er eins varið með trúarbrögð og aðra hluti: Menn meta lítils pað sem troðið er uppá pá hversu gott sem pað annars er. Jj>ví er trúar- lífið svo daufthjáoss, að úr trúarbrögð- unurn er búin til nokkurskonar „steilct gæs“, sem er látin „fljúga i munn manna j sofandi.“ G: En væri pví hætt, pá mundij petta daufa trúarlíf alveg deyja. Menn yrðu pá heiðnir. Y: Meon geta naumast orðið heiðnári, í hugarfari en peiralmennt eru. En jeg beld nú að menn finni pá fyrst hve nauð- til hagar á hverjum stað. Svo reynslan hvort betur gefst. Jjingið veiti sóknanefndum styrk af landsjóði til pessa, G: En hvað á að gera nú semjen setji hagkvæm tryggingarskilyrði: stendur ? Er ekki ráð að afsegja sam-|t. a. m að prestar prófi unglinga í eininguna ? J Y : Nei, ekki er annað ráð en hlýða lögunum. En pað ríður á að kjósu til alpingis heztu og frjálslyndustu mennina, sem völ er á, svo pingið gefi lög, er komi málinu í betra horf. sóknum sínum til 20 ára aldurs, og eldri ef óskað er, og riti vitnisburðina í lög- giltar bækur; að hyerjum sje skylt að eiga sína vitnisburðabók, og að tekið sje tillit til hennar ef lilutaðeigandi biður síðan urn opinberan styrk til eins eða G : Og hvernig hugsarðu pjer að pau j annars. Svo er sjálfsagt að nefndirnar lög eigi að vera? geri árlega grein fyrir hvernig styrknum, Y: Um pað er jeg í engum vafa. sem pær fá er varið. Jj>að á að losa öll ríkiskirkjubönd, efj G: Jeg fellst á petta. Moð pessu ekki allt í einu, pá pó smátt og smátt. Meðal annars að láta söfnuðina sjálfa fá sjer presta, pá er peir vilja og geta fengið. J>á ráða söfnuðirnir sjálfir hve stórt svæði sameinar sig til að halda einn prest og launa honum eptir pvi sem um semur. ]>á er ykkur, A . . . sóknarmönnum, i sjálfsvaldi að hafa ykkar prest út af fyrir ykkur, ef einhver vill fara til ykkar upp á pau kjör sem pið bjóðið. G: J>á viljegstyðja að pví að petta. komist á. Nú erurn við báðir komnir að sömu niðurstöðu. Y: En pingið parf að enn petta: pað verður að fyrir andlegum proska annars verður tilganginum G: pvi ? Y : Og hvernig á pað gera meira greiða veg pjóðarinnar ekki náð. að fara að geta sóknanefndir orðið gagnlegar. En petta er allt komið undir pinginu og pá líka undir kosningunum. Eptir pað felldu peir talið. Br. J. Jj>að á að veita ije til pess að verði stutt og ljós kennslubók í peim menntagreinum sem nauð- sjnlegar eru fyrir hvern einstakan með- í saimn ! öllum 8niileml»i' frje«ir Árnessýslu 21. sept. 1881. Nú er heyskapartíminn liðinnj einhver hinn arðminnsti er menn niuna. Nýting var raunar hin bezta, en gras- brestur var frábær, einkum á túnum og valllendi, eins par sem vatni var veit á. Jjurrar og hálendar mýrar | betri, slegið sem nú brást ekki, enda góð tíð til að nota pað, er allt pornaði sem mest mátti, euda klaki undir í bleytuuni, par sem annars hefði verið ófært. Eu slík vot- engi eru óvíða hjer í sýslu. J>að er helzt í Ölfusi. Uppsveitir, einkum Ejstrihreppur, eru harðast úti pví par voru litlu nema par sem ekki hafði verið í fyrra. Yotengi var hið eina

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.