Fróði - 05.12.1881, Blaðsíða 2

Fróði - 05.12.1881, Blaðsíða 2
58. TlA. £ R Ó í) 1. 1881. 332 333 334 að bæta ór snnnurn og tilbúnum þörfum sínum. En er þetta rjettnefnd menntun? Jeg held aðmenntun sje það, að fvdlkomna sem mest alla þá hæfilegleika sem manni eru gefnir til þess, að geta orðið nýtur maður. Og nýtur maður hugsar meira um að gera gagn en ná í tekjur. Y. í>ú hefir vissulega rjett í þessu. Jeg er Iíka viss um, þeir sem aíla sjer menntunar gera það llcstir í þessum tilgangi, þó misjafnt heppnist að ná honum. En til þess ber ýmislegt, seni ekki er hægt að sjá fyrir, I>ó tuun það oftast vera, þegar menntunin nær ekki tilgangi sínum hjá einhverjum, að sá hefir ekki komizt í þá stöðu sem hann var bezt fallinn til; en það er nauðsynlegt til að geta orðið nýtur maður. En þar með er ekki búið: Til að geta gert gagn þarf maður að hafa efni. Ef t. a. m. presturinn á að geta haft góð áhrif á söfnuðinn, þá verður hann að vera virtur, til að vera virtur þarf hann aö vera efn- aður ekki satt ? — en til að vera efnaður þarf hann að hafa tekjur. Fæstar bújarðir eru svo góðar — þó A . .. kunni að vera það — að prestur- inn komist af með búið eingöngu eða því nær, til þess að geta iifað svo, að hann haldi virðingu sinni. Og svo gerir það ekki lítið til, hve miklu meiri menntunarkosnaðurinn er nú orðinn enn áður var. I>ar þarf ekki lítið að vega á móti, svo þeir standist við. G: l>jóöin kostar svo rniklu til menutunar þeirra, að illa fer þeim að íelja eptir það sern þeir Ieggja til sjálfir. í>að er þó fyrir þá sjálfa, svo sannarlejga sern það er betra að vera menntaður enn ómenntaður. Y: Mikið rðttl J>að er einkanlega að því leyti betra að vera menntaður enn ómenntaðurað hinn rnenntaði er hæfllegri til að gera meiia gagn og þess á þjóðin að njóta; J>ví má hún hvorki teija eptir það sem hún koTar til menntunar þeirra nje beldur spara svo við þjóna sína að þeir geti ekki ger.t fullt gagn. 'Eitthvert mesta gagn sem maður gerir þjóðinni er að mennta vel börn sín; er því bæði i-jett og edilegt að prestar vilji afla sonum sítiurn eigi minni menntunar enn þeir nuíu sjálfir. En þetija kostar svo mikið. þráít fyrir það þó þjóðin Jeggi mikið tiJ, að fáir komast útaf því án þess að hafa talsverðar tekjur. l>að er sjer í lagi í þessu tilliti sem rnenntunarkosnaðuiiíui gerir te\jur jiauðsynlegar. Síður vjl jeg skoða þau seni endurborgun. G. J>etta felli jcg tnig vel við. l>ó er þess að gæta; að presta eða embættis rnanna synir era ekki hæfari til lærdóms enn aðrir; að sumir tekju- lausir bændur korra þó sotiurn sínurn íil skólarnenntunar; og að tekjusóííiri er ekki iiijnni hjá þeirn sem engan pilt kosta til skóla. Y. 1>að er ekki hægt að „sigla fyiir Öl) andnes,“ En hvað sem öðru líður þá veit jeg vfst að þá vilt fara svo vel með presta, að þeir geti orðið að tilætluðum notum. I>ó muntu ekki vilja íþyngja söfnuðunurn, og þá er j ekki annað ráð til enn sameiningarnar. G: í>að er satt, jeg vil að söfnuðirnir haldi prestana vel, svo þeir geti gjört full not; en þá vil jeg líka að söfnuðirnir hafi full not af þeim. En sýnist þjer nú að vjer A . . sóknarmeun höfum full not af prestinum, þó hann messi hjá oss 6. hvern helgidag? Eða þykir þjer það ekki undarleg -vitleysa að ætlast til að fámennu söfnuðirnir kornist af með tninna guösorð enn hinir fjölmennu. Y: Ekki geri jeg svo mikið úr þessu. Jeg trúi ekki á niessu fjöldan. Jeg vil heldur fáar messur góðar enn margar sem ekki eru netna nafniö. G: í>ú ert nú einn af þeim nýju! Jeg ber ekki á rnóti því að messur sjeu misjafnar, en aldrei hefijeg verið, svo við messu aö ekki hafi vaknaö hjá mjer andlegar tilfinningar, og þær vil jeg heizt fá sem optast. Y: J>ú ert nú svo vel kristinn aö andlegar tilfinríingar vakna víst hjá þjer optar en undir messu. Allir hlutir eiga að geta vakið þær. G : Sjálfsagt er um þaö . En vjer erutn uú ekki svo andlegir í hugarfari að það veiti af að halda oss vakandi. í>að eiga rnessurnar að gera, og líka j urngengnin við prestinn; en í fyrstunni á barnauppfræðingin að leggja grund- vollinn, svo bitt verði sfðan að notum. Nú er prestuin gert ómögulegt að stunda barnauppfræðingu ineð nokkurri aiúð, þegar prestaköllin eru gerð svona víðlend. J>eir geta jafnvel ekki orðiö kunnugir nærri ölluin í sóknunum. Y: I>aö munar minnstu meö kunuiugskapinn við prestaua; hann er misjafn þó köllin^sjeu lítil. En í barna- uppfræðingunni eiga sóknarnefndirnar að vera prestinum til aðstoðar, eins eg í öllu sem iniðar til góðs f söfnuðinum. G : í>að tekur sig nú dálaglega út, að hækka laun prestanna, en færa um leið störf þeirra yfir á launalausa bændurl þctta er allt hvað eptir öðru. Y : En finnst þjer saiut ekki eiga betur við aö söínuðirnir taki sjálfir þátt í þeitn málum sem þá varða? G. Ekki neita jeg því. En held- uröu að sóknarmenn geti komið nokkru góöu til leiðar. Y J>að vona jeg að þeir geti og þvf meira sem lengra líðnr. G: J>eir eru þó tekjulausir, en j þú segir að prestar geti engu góðu J til leiöar komiö neina þeir haíi Yekjur. í Petta er mótsögn hjá þjer. Y: Presturinn er aðalinaðurinn f i nefndinni þó hinir aöstoði hann. VandÍBii hvílir á honum. G: J>á segi jeg það enn : J>að raá ekki ætla honum ofmikið, svo hann komist vel út .af þessum vanda. Söfnuðurinn á að vera góðu bættur að bafa prestinn. í stuttu máli sýnist mjer það hljóta að vera annað hvort að prestar sjeu I nauðsynlegir eða ónauðsynlegir. Sjeu j þeir nauðsynlegir má ekki ætla neinum j þeirra stærra svæöi en svo, að hann geti haft sín góða áhrif á öll sín sóknabörn. Sjeu þeir ónauðsynlegir þá er ekki vert að kosta neinu til j þeirra. Kaunar álít jeg þá ekki ónauðsynlega, en þaö er eins og þeir j álfti sig það sjálfir: sameiningastefnan í bendir til þess. Fáeinir hálaunað- j ir prestar á strjálingi, sem líklegast | halda áfram að fækka þangað til þeir eru orðnir nógu fáir og nógu dýrir, þeir eru til viöhafnar enn ekki til gagns. Iivar lendir það ? Y: Nú kvaðst þú það upp sem jeg vildi ekki kveða upp að íyrra bragöi; jeg hjelt þjer fjelli það illa. Nú skal jeg segja þjer álit mitt af- dráttarlaust: Stefna tímans miðar- anðsjáanlega að því aö gera presta- stjettina óþarfa og leggja hana niður. Þeir sem starfa að því aö koma frain sameiningunum, flýta fyrir þessu, þó þeir viti þaö ekki sjálfir. Pví strjátli prestar, því minni presta elska. G: Nú ertu á mínu máli.—Já því er miður, það er ekki annað fyrir aö sjá enn menn kasti trúnni I Y: Nei, trúnni geta menn aldrei kastað. Hún er nauðsyn mannlegs eðlis. Hún er það fyrir sálina sem andrúmsloftiö er fyrir lffið. Veit jeg að stöku menn hafa reynt til að losa sig við alla trú, af þvf þeir hafa ekki þolaö þær óhreinu gufur jarðneskra hugmynda, sem hvervetna vilja bland- ast í þetta heiga andrúmsloít. En þeir haia ekki til lengdar haldið út að vera án trúar, hafa því tekið það ráö að sýja úr handa sjer hið hreinasta sem þeir náðu hver eptir sfnum smekk. I>essa menn kallar fjöldinn raunar trú- leysingja en opt eru það mestu trúmenn. G: Paö stendnr þó ekki á sama hverju menn trúa. Jeg hafði í huga kristnatrú: Jeg óttast að menn kasti henni, bara þeyjandi. Y: Enginn, sem rjett skilur kristna- trú, getur kastað henni Hún er byggð á þeirn grundvelli sem einn getur veitt hjarta mannsins hvíld J>að er Guðs föður-kærleikur. Hitt kemur mjer ekki á óvart þó sá tíini komi að fyrirkomulagi fslenzku kirkjunnar verði breytt. Mjer þykir t. a. m. ekki ólíklegt að prestasljettinni verði breytt f kennarastjett, sem upplý.-i alþýöu í allskonar nytsamlegri þekkingu og lær- dómi, en aö söfnuðirnir sjálfir annist umhelgihöldog guðsdýrkunar samkomur og kjósi inenn úr síuuin fiokki til að veita þeim forstöðu, án þess það þurfi i^ö vera vígður embættismaður. G: Ekki lízt injer á það : I>á verður hætt að halda reglulegar messur, og guðsþjónustan verður með sínu móti á hverjum stað. Y: I>að má hún verða. Guðs- dýrkuifin á að vera iöguð eptir þörfum og tilfinningmn hjartnanna, það má ekki setja þeim lög Og það er vissu- lega synd að ætla Guði þann sjergæö-

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.