Fróði - 05.12.1881, Blaðsíða 4

Fróði - 05.12.1881, Blaðsíða 4
58. bl. F B Ó Ð 1. 1881- 338 339 340 er lítið mýrlendi, en ekki engi að fá nær enn í Skeiðasveit. þangað sækja margir þeirra keyskap árlega, en nú næstum allir svo að segja allan utantúns keyskap sinn. jpað er þakklátrar við- urkenningar vert kve góðfúslega peir, sem engi gátu ljeð, ljetu kinum nauð- stöddu pað í tje, pó þeir gæti ekki fyllt með öllu parfir svo margra sem til sóttu. það sýnir sig að nauðsyn ker til að frelsi manna sje ekki kundið í pessu efni. Gefi löggjöfin tilefni til pess, er kætt við að landsdrottinn tak- marki um of kjálpsemi leiguliða síns í pví efni. Frjálst engja lán mun enga jörð kafa skaðað, en mörgum kjálpað og svo mun enn verða. I slíkt má lög- gjöfin ekki klanda sjer, pó írumvörpin kafi gert pað. Yegna kins mikla töðubrestur er mikill kúafellir fyrirsjáanlegur. Fæstir hafa efni á að fóðra kýr á mjöli, sízt þeir sem langt eiga til kaupstaða, pví flutningar kosta ekki lítið kjá oss. En kúaíækkun leiði búskort eptir sig. Óskanda væri að sýsluneíndin vildi nú skerast í leikinn og gera ráðstöfun til pess að sá kreppur, eða þeir hreppar sem bezt eru staddir taki kýr til fóðurs af peim sem bágast eru staddir; náttúr- lega móti sanngjarnri borgun. En ekki er víst að nógu margir af sýslunefndar- mönnum finni köllun kjá sjer til þess að óska auka fundar í þessu skyni. J>ó mun síðar vandara úr að ráð. J>að væri víst vel falkð að oddviti hefði keimild til að kalla samann sýslunefndar- fund, pó færri enn kelmingur sýslunefnd- armanna óski pess, sje um alvarleg vel- ferðarmál að ræða. Akureyri, 1. des. — A fundi amtsráðsins 14. d. septembr. seinastl. voru komnar skýrslur frá 10 búnaðurfjelögum, en að því amtsráðinu var kunuugt, vöutuðu skýrslur frá 6. Rjeði ráðið til að veita þeim 10 kúu- aðarfjel. sem skýrslur voru komnar fra 1140 kr., af þeim 2000 kr. er í fjárl. 6. gr. c 4. eru ætlaðar til eflingur búnaði á yfir- standanda ári þannig sundurliðaðar: 1. Búnaðarfjel. Svínavatnsbr. kr 250,00 2. Framfarafjel Hrafnagilshr. 35,00 3. ---- Saurbæjarhr. 35.00 4. ---- Öngulstaðuhr. 100,00 5. ---- Skriðuhr.— 65 00 NYFUNHiNAll KONUNGAGBAFIIl EGIBTALANDI. Við hina fornu þebuborg á Egipta- landi hafa nýlega fundrst enn þá gamlir kouungalegstaðir, er eigi voru áður kunn- ir. Menn hittu á tilbyrgða gröf hjer um bil 40 fet niður í jörbina og lá hún nið- ur í dálítið ferhyrnt jarðhús en úr þvi lá aptur gangur til hliðar, bæði mjór og lágur, og pvert út úr honum á einum stað önnur gnng, langt um rúmlegri, og meira enn hundrað álna iöng. f þessum göngum voru allmargar likkistur og líkin í þeim rnjög vel varðveitt og óskemmd, þar á meðal lík einna 15 konunga er lif- að höfðu 14—17 öldum fyrir Kristsdaga. Ujá kistunum var sett ákaflega mikið al ymsum gripum og fórnum, og meðal þeirra hátt á fjórða þúsund af smáum líkneskj- um, sem nú hafa verið fluttar í gripa- safnið í Bulak. Meðal ýmsra merkra hluta, er þarfundust, má teíja stórt lor- tjald úr leðri alsett myndaletrí þv( sem tiðkaðist hjá Egiptum í forneskju, og fjór- ar bækur, sem líklegt er að geti frætl menn um marga hluti. Ilinar fornu bæk- ur eru eigi með sömu lögun sem bækur gerast nú, heldur eru þær einlæg lengja, er ritað hefir verið á, og sem vafin er saman í stranga Hver þessara fjðgra bóka var þannig framundir 30 álnir að lengd Margt virðist lúta að því, að þetta haQ eigi átt að vera eiginlegur legstaður fyrir konunga þá, er þar hafa nú hvilt milli 30 og 40 aldir, jarðgöng þessi eru eigi nógu skrautleg til þess, og gripun- um, er höfðu verið látnir fylgja hiuum framliðnu, var eigi raðað reglulega nið- ur, heldur voru peir í körfum og kistum, er stóðu hverofau á öðrum. Mest líkindi eru til þess, að likin og það er þeim | fylgdi hafi verið falin á þessum stað, þ i er utlend þjóð herjaði í landinn (Persar?) svo þau yrðu eigi vanvirt eða rænd af óvinunum. 6. Búnaðarfjel. i Fljótum og Sigluf. 125,00 7. Framfarafjel. Fnjóskdæla. 350,00 8. Búnaðarfjel. I-'ellnahrepps 125.00 9. -----Skriðdæla 35,0* > 10.--------- Vallah. í Siiðurmnlas. 20,00 Og hefir landshöfðingi staðlest veít- ingu þessa. Ilinar 860 kr. rjeði amtsráðið til a? leggðnst fyrst um sinn til búnaðarsjóðs Norður- og Austuramtsins til úthlutunar milli þeirra búnaðarfjelaga er síðar mundn senda bónarbrjef með skýrslum til ráðsins. í haust kefir verið í Parísarborg mikil gripasýniug af alls konar rafmagns- vjelum. Eyrir nokkrum árum var varla minnzt á rafmagnstól, svo sjaldgæf voru pau pá; nú er komin upp mesti sægur af alls konar áhöldum, sem rafmagnið er notað með til mjög margvíslegra hluta í j parfir vísindanna, listanna, iðnaðarins | og hins daglega lífs. |>essí sýning ber ljósan vott um pað. ! að nýtt tímabil er að hetjast í sögu vís- ! indanna. Hún ber vott um pað, að nýtt náttúruafi er nú að komast í önd- vegissætið. par sem gufuatlið hefir nú setið um kríð. Eptir pá Watt og Stepken- j son, sem mest og bezt unnu að pví ' að innleiða gufuna, pessa máttugu tröll- konu, koma nú aðrir, svo sem Gramme,; j Siemens, Jablochkofi', Bell, Edison og 1 j margir fleiri liðsmenn pessa fjölkunnuga ' j karls, rafkraptarins, sem nú er að brjót- I ast til valda. Meðal ótölulegra vjela á sýningunni má nefna járnveg eða sporveg, par sem rafmagnið keyrir vagnana áfram. Eyrir 1 sjónum peirra, sem á horfa, eður í vögn- uuum sitja, er ekki neitt sem dregur vagnana eptir veginum með þessari fleygiferð, pað er ósýnilegt afl, sem hrindir peim áfram. þar sem guíuvagn- inn verður að flytja heila gufuvjel með sjer til að komast úr stað, parf rafmagns vagninn einskis pví um líks. Eptir veg- inum liggur að eins vírstrengur, sem varla gætir neitt og sýnist mjög ómerki- legur, en pað er þó eptir pessum málm- præði sem kið ósýnilega afl, er snýr vagnkjólunnm, kemur frá rafmagnsvjel við annan enda vegarins í íjarlægð. þá er á sýningunni allmikil vitaturn með ákaflega skæru raímagnsljósi. Er turn pessi að öllu leyti sem vitaturnar {>eir, sem nú er verið að byggja víðs veg- ar á ströndum Erakklands, par sem allir olíulampar skulu nú bráðum lagðir niður, og ljómandi rafmagnsljós sett í þeirra stað. Yjel til að kúa til fregnpræði með nýrri aðferð, sem Berthoud kefir fundið, er par og meðal margra annara eldri vjela til kins sama, en sem minni ný- lunda er nú orðin að sjá. þessi vjel er daglega starfandi, svo sýningargestirnir geta sjeð af hverjum toga og kvernig práð- urinn er spunninn. Utan um eirvírinn, sem kallaður er „sálin“ í præðinum, legg- ur vjelin lag af baðmull, gagnvættri af para- fini og harpix og par utan yfir kúð af blýi. Jafnframt pví sem blýið vefst ut- an um práðinn, vindur vjelin bann upp á aíarstór kefli, og á práðarkeflum pess- um er kann svo seldur og fluttur þang- að sem á að leggja hann og nota. A sýningu pessari er fjöldi mikill alls konar vjela frá hinum ameríkska Yölundi, Edison, ganga pær allar af rafmagni og eru lagðar til að gera nokkurnveginn hvert einasta verk, sem fyrir getur fallið á hverju keimili eður í smiðjum kandiðnamannanna. J>ó ein slík vjel væri a kverjn heimili í all- stórum stað, geta pær allar fengið hreyfiafl frá einni uppsprettu og verið svo misjafnar að burðum sem vara vill, ein að eins nógu sterk til að snúa sauma>jel, önnur nægilega öflug til að lýja járu o. s. írv., í stuttu máli, pær má kafa fyrir vinnukonur til velliestra kluta, er gera parí innan kús, án pess, af peim sje nein kætta fyrir eldsbruna eður ókeilnæmi. J>á getur og rafmagnið jafnframt lýst kvert kús utan sem innan, eptir pví sem kver óskar á kverjum tíma, og ern engin umsvif við pað að að kveykja eða slökkva, glæða eða deyfa ljósið önnur enn að snúa lítið eitt dáíitJuin iykli eður snerli. Ljós Edisons lifir jafnt í stormi sem logni og engu miður niðri ívatni, sem eðlilegt er,par sem pað er innan í lopttómum glerknetti. þar eru kinir fergildu fregnpræðir, sem geta flutt fjórar orðsendingar í einu eptir einum vírstreng og það jafn- vel í gagnstæðar áttir. þar eru kljóð- ’.berar, sem geta flutt söng eða ræðu látið keyra hvert kljóð og kvert orð fu.ll skýrt. J>ar eru hljóðritar, verkfæri sem taka þegjandi til sín öll kljóð og orð sem töluð eru við pan, geyma pau í sjer svo lengi sein vera vill, en kafa svo orðin rjett eptir síðar, þegar menn vilja, með öldunvis sömu rödd og pau voru töluð. f>ar eru enn frá Edison eins konar kitamælar, svo margfalt næmari enn nokkrum manni kefir áður orðið auð- ið að gera pá, að finna má með peim kitageisla í ljósinu frá fastastjörunum, sýna hreyfinguna á ljósöldum o s. frv. Mundi seint vinnast að telja tól pau öll, er púsundvjelasmiðurinn Edison hefir smíðað af hugviti sínu, og sem flest eru á sýningu þessari. ______ Útgefandi »g prentari: Björu Jóiibsuu.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.