Fróði - 15.12.1881, Blaðsíða 1

Fróði - 15.12.1881, Blaðsíða 1
II. AR. 59. blaö. Akureyri, fimmtudaginn 15. desember 1881. 341 342 343 Fuglasöngur og mararniður. Á heiðarfugls söngva um hálend fjalla- svið Jeg hlusta vil fremur enn dapran mar- arnið; |>ví æ spila hafguðsins höfug raddar- slög Á hjarta míns strengi in pyngstu sorg- arlög. En sælasta gleði í söngvum fuglsins býr, Og sólhreinar ástir og frelsi’ og vonin hýr, Já, allt sem að lyft getur ungri sál á fiug Erá armæðu lífsins og fjörgað dofinn hug. i. n. Um búnaðarskóla. Eitt af áhugamálum pjóðar vorrar nú á tímum er pað að koma upp hún- aðarskólum í landinu til að auka verk- lega kunnáttu bændastjettarinnar. J>að er enginn efi á pví, að petta er eitt hið allra nauðsynlegasta mál fyrir land vort, og pó óneitanlega sje mikil pörf á öðr- um skólum til að efla almenna menntun, pá eru menn pó varla almennt svo aum- lega á sig koinnir að pví er til hennar kemur, sem í allri verklegri kunnáttu, jarðrækt, fjárhirðingu, sjómennsku og svo frv. Af pessum og pvílíkum störf- um verður pó auður pjóðarinnar að spretta; en sjeu pau almennt gerð með kunnáttu, dugnaði og hyggindum, pá fer eigi hjá pví, að hagur landsins blómg- ist og auður pess aukist, pví synd væri að segja, að land petta og hafið umhverf- is pað gæti lítið meira af sjer gefið enn pað gefur nú, væri pessara gæða leitað svo sem vera bæri. það er ekki land- inu eða náttúrunni eða guði að kenna, pó landsmenn sjeu svo fátækir sein peir eru; skuldin er hjá sjálfum oss, og pað er óneitanlega ekki lítil framför, sem uú pegar á sjer stað, að miklu fleiri enn áður eru farnir að sjá og kannast við petta, pótt hinir sjeu helzt til margir enn pá, sem eigi hafa að svo komnu getað opnað svo augun, að peir sjái pessi sannindi. J>ó langt sje orðið síðan farið var að tala um að stofna búnaðarskóla í landinu, pá er enn engin framkvæmd á pví orðin önnur enn sú, er Vesturamts- búar hafa nú gert, með pví að styrkja hinn ötula og framtaksama Torfa Bjarna- son í Ólafsdal, sem öllum bændum pessa lands er áður að góðu kunnur, til að kenna nokkrum unglingum búfræði og búsýslu. Yoru 5 piltar í peim skóla í fyrra, og eru hinir sömu par einnig petta ár, og að auki 5 nýir lærisveinar. J>ó petta sje fremur lítil byrjun fyrir heilan landsfjórðung, pá er pað pó góð byrjun, og Yestfirðingum til sóma. Nú fyrir bjer um bil heilu ári vakti amts- ráðið fyrir norðan máls á pví í brjefi til allra sýslunefnda umdæmisins, hvort eigi mundi tími til komiun að reyna til að koma hjer upp búnaðarskólum, og var pví mjög vel tekið af öllum nefnd- unum. Sú var tillaga amtsráðsins, að prír skólar yrðu stofnaðir í umdæminu, pannig, að tvær sýslur yrðu saman um hvern peirra. Mun ráðið hafa hugleitt allrækilega pá kosti og ókosti, sem pað hefir í för með sjer, hvað fyrir sig, að hafa færri skóla og stærri eða fleiri og smærri, og að pessu vel yfirveguðu sjeð einna tiltækilegast að skipta umdæminu í prjú búnaðarskólahj eruð. Umdæmi petta er afar-víðlent, hjer um bil helm- ingur landsins að flatarmáli — Jdngeyj- arsýsla ein viðlíka og allt Vesturumdæm- ið, eður fullar 300 □ mílur — lands- lag, veðrátta og atvinnuvegir talsvert breytilegir o. s. frv. Af pessu leiðir, að peir sem búa í austurhluta umdæm- isins geta eigi, ef vel á að fara, hagað búskap sínum í öllu á sama liátt og peir, sem í vesturhlutanum búa, en af pví flýtur aptur pað, að hin verklega tilsögn í skólanum parf að vera nokkuð misjöfn, eða eina grein búsýslunnar parf að kenna betur og nákvæmar í einum staðnum enn í hinum. J>að er t. a. m. eigi ástæða til, að búmenn eða bú- mannaefni í hinum eystri hjeruðum umdæmis pessa leggi sig svo mjög eptir að læra hestarækt og hestauppeldi sem íbúar vestursýslnanna. Svo sem hjer hagar til, svo sein efnahagur og hugs- unarháttur alls porra manna er, mun varla við pví að búast, að margir verði til að ganga í búnaðarskóla, nema pví að eins, að skólatíminn sjo eigi á- kveðinn mjög langur eða skólakostnaður- inn mjög hár. J>að mun varla vera leggjanda upp, að piltum sje ætlað að vera meira enn tvö, eður í allra mesta lagi prjú ár ískólanum. En á svo skömmum tíma er eigi hægt að kenna vel nema minni liluta pess, sem reglu- legur búfræðingur parf að kunna, og verður pví að laga tilsögnina eptir pessu pannig, að einkum sjeu kennd hin allra nauðsynlegustu atriði, eður pað sem allra næst liggur, en yfir hitt farið lauslega, eður jafnvel ekki við sumu af pví hreyft. I Andvara peim er út kom í sum- ar, er ritgjörð eptir Svein búfræðing Sveinsson um stofnun búnaðarskóla á Islandi. Höfundurinn er par mjög mót- fallinn pví að stofna fleiri og smærri búnaðarskóla, og vill eigi hafa að svo komnu nema einn skóla á landinu, eður í hæsta lagi tvo, annan fyrir sunnan, en annan fyrir norðan eður austan. Hann segir um petta atriði meðal annai’s: „Sú skoðun, að nauðsynlegt sje að stofna p essa skóla víðs vegar um land, pví veð- urlag og ki'ingumstæðurnar sjeu svo ólík- ar í ymsum stöðurn, er eigi byggð á neinu; sömu aðferðina má við hafa víð- asthvar á Islandi við flest búnaðarstörf, t. a. m. sljettun á túnum, skurðagröft, meðferð á áburði, kynbætur o. s. frv. Að minnsta kosti er mjög lítill munur á pessu; en aðalatriðið er, að maður læri petta á Islandi; meiri er nmnuriniy pegar maður verður að sækja allan lær- dóininn til annara landa.“* Höfundurinn ætlast pó eigi til, að kennslutíminn í hinum eina búnaðarskóla sje lengri enn 2 ár eða 3 í mesta lagi, eins og menn hugsa sjer hann almennt í hinum smærri skólum, og væri tilsögn. in viðlíka í smæi’ri skólununr sem hin- um eina stærri skóla, pá er sennilegt, *) Ætli aðferðin við pau verk, sem Sveinn telur hjer, hljóti pó eigi eimiig að vera lík í öðrum löndum ? J>að er margt annað fremur enn petta, sem veldur pví, að hentara er að læra búskap, eigi að eins innan lands, heldur og innan hjeraðs; pað gera hinar óliku „kringumstæður“. Allt hið almenna má læra hvar sem . vera skal, hið einstaklega er meira bundið við „kringumstæðurnar“.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.