Fróði - 15.12.1881, Blaðsíða 4

Fróði - 15.12.1881, Blaðsíða 4
59. bl. F B Ó Ð 1. 1881. 350 1 Zimmer er 4 Degger = 40 einingar. 1 Degger er 10 einingar (skinn).“ o. s. frv. þriðji pátturiun um almenn gjöld er sjálfsagt bezti þátturinn í kverinu. en æskilegt liefði verið, að sumt, sem par er, hefði verið skýrt lítið eitt betur, eður farið um pað nokkrum fleiri orðum. Apt- ur hefði ef til vill sumu mátt sleppa úr slíku vasakveri. svo sem um aðflutnings- gjald af skipum, sem landsmeun kaupa að utanríkismönnum. Ymsa ónákvæmni má annars pví miður finna hjer og par innan um í pessum kafla. þannig segir (bls. 22.), að innstæðukúgildi jarða sjeu undanskilin tíundai/ramtali. ]petta get- ur hæglega orðið misskilið. Ivúgildin eru eigi undanskihn framtali með öðru fje, pó engin tíund sje af peim goldin. — Um prestsmötu segir, að hún sje hálfar leigur, eður 10 pund smjörs, eptir hvert kúgildi, er bóndakirkja á, en petta er engin föst regla. — Sýslusjóðsgj aldi er sagt að sje jafnað á hreppa sýslunnar að eins eptir tölu lausafjárhundraða, en pað er gert eptir tölu jarðarhundraða og lausafjárhundraða samanlagðri. — Erfða- fjárskattur er sagður 7* af 100, pá er arfurinn hverfur til nákominna erfingja, en annars 47» af 100. |>etta er ekki nógu skýrt; systkin hins látna geta heitið nákomnir erfingjar. en þó er gjald- ið af pví, sem pau eríá» 4>/, af 100. — Vitagjald af skipum, er sigla fyrir Reykja- ues, er sagt að sje minna, ef skipið hafnai' sig við Eaxaflóa, en meira, ef pað haínar sig annars staðar, og hefir pví vana- lega minni pörf á að rjetta sig eptir vitan- um. Jjctta er fráleitt sanni. Gjaldið er, sem vita má, hærra, pá er skipið hafnar sig við flóann, eða 20 aui'ar, en annars 15. ]pað er vel hugsað að gefa út vasa- kver til leiðbeiningar fyrir alpýðu, en pá verður að ganga svo frá pví, að ó- hætt megi reiða sig á pað, pví ella vinn- ur kverið lítið gagn, eður jafuvel ógagm Ungur hreppstjúri. Frjettir af Austurlaiadí (siðaot i nóvmuber). Hjer er heilbrigði manna, nema lnað kíghóstinn hefir á sumum stöðum verið mjög skæður í böruum og stytt lil nokkuð margra þeirra, eiukum í IJjalta- staðarþiugha og Borgarfirði. — lljer hefir tvo menn kalið á lótum í haust og má pað heita aldæmiugurlegt í öðru eins tíð- arfari. — Aí merkum mönnum, sem hafa látizthjer í haust, erporsteiun Jóns- son hreppstjóri og dannebrogsmaöur frá iírekkugerði i Fljótsdai, kominn um átlrætt Lm miðjau uóvember Ijezt ungur maður Gunulaugur Einarsson á Skeggja- stöðum í Fellutn, eptir langa og mæðu- sama legu, að eins 26 ára gámali; einn tneð efnilegustu uugutn mönnum tijer um sveitir. Tiðarfar hjer austaulands hefir mátt heita gott síðan í lok ágústmánaðar og 351 mjög snjólítið til þessa; að eins hafa komið 2 snjóáfelli, tiið fyrra frá 9. til 16. októbers, en þá hlánaði aptur og varb að kalla öríst. Siðan hjeldust bliður, af og til með litlu frosti til 13. nóv.; þá brá aptur til snjóhriða allt til hins 17. s. m.; þá hláuaði aptur tvo daga, og síð- an hafa verið umhleypingar, og er nu seinast i mánuðinum jarðskarpt víbasl austan meginn Lagarfljóts út eptir hjer- aðiuu. Heldur eru inenn daufir í fram- kvæmdum til jarðabóta lijer eystra, en þó er ineiri áhugi orðinn almennt enn áður var. Fjör vantar, og fram- kvæmdarsemi vantar hjá sumuin. Far sem búnaðarfjelög er verið að stofna í ýmsum sveituin, verður þeiin ekki svo ágengt sem vera skyldi, því liver hugsar oflítið um hag annara, og leggur ógjaina til þau dagsverk, sem honum ber aö vinna í íjelaginu. Menn mega þó sjá, að þar sein sauðfjárræktin er að kalla einasti bjargræðisvegur sveita- bænda, þá er það grasið, sem er uudirstaðan undir velferð rnanna í búskapnum, llvað höíum við, ef við höíutn ekki gras eða hey? Garðyrkja brást hjer að kalla f sumar sökuin kuida og maðks, sem í jörðinni var og eyðilagði hinar ungu spírur fræplöntunnar. 30. dag oktoner mán. hjeldu inargir ungir inenn í Yallanessókn fund með sjer til að stofna bindindisfjelag. j Gengu þá þegar í það 25 inanns, ílest ungir menu Jrá 14 til 20 óra og nokkrir eldri, og' er líklegt að íjelagsmenn ljölgi smátt og smátt. luglýsingar. Verði þeir nokkrir, sem eigi senda mjer í vetur borgun fyrir útistandandi meðul og ferðir, geri eg þeiin aðvart um, að eg iæt skrifa skuidir þessar úr reikningi þeirra inn til uifn án þess að senda nokkra reikninga, og liafi einhver eigi kaupstaðarreikning sjer, þá úr reiknmgi húsbónda hans. Sendt eg þannig eptírleiðis enga reikninga, en skriía skuldirnar jafnótt úr reikningi viðkomandi manna. Ormarstöðum 26. nóv. 1881. jþorvarður Kjerúlf. FLús til sölu úr timbri Ibúöarhús 3 ára gainalt, 14 ál. langt 10 ál. breitt, portbyggt. Undir lopti 2 stoíur, 2 svefnherbergi hvoru- tveggja eikarmálað og vegglóðrað (Ta- petserað). Eldhús með eldstó úr steyptu járni og reikháfi úr múrgrjóti steinlímdu, búr og forstola. Ofn í annari stofunni og klæðaskápur. Uppi á lopti salur í öðrum enda hússins með tveimur j skápum ; siit geymslu herbergi til hverrar , hliðar. í hinuin endanum 2 herbergi. j Lopt á skammbituin í öllu húsinu og j kjallari undir því. I Iíúsið er í ábyrgð lyrir 4000 kr. 352 í kaupinu verður einnig fiskiskúr úr timbri^ 15 ál. á lengd, 4 ál. á breidd, fjós fyrir 3 kýr og vatnsmilla. llúsið stendur við sjó hjá Dverga- steini í Seyðisfirði; hjá því er bezta lending og fjara til þess að þurka á fisk. Lysthafendur verða að gefa sig fratn sem íyrst og seinja við undir- skrifaðan um kaupiö. Dvergasteini 23. nóvemb. 1881. Jón Hjálinarsson Á komanda sumri verður útbýtt 160 kr., sein eru ársleigurnar af styrktarsjóði Öruin & Wulffs (sbr. Tíöindi um stjóniarmálefni íslands III B. bls. 792-794.), til lerðastyrks handa ungum námfúsuin inauni af bænda- stjett, sem annaöhvort er úr Suður- Fingeyarsýslu eða anuari hvorri Múla- sýslnanna, og seui æskir að afla sjer þekkingar erlendis á landbúnaöi og jarðarrækt, en vantar efni til þess. Öamkvæmt þessu er skorað á alla þá, sein vilja leita þessa styrks, aö senda beiðni sína hjeruin til amtmanns innan aprílináuaðar loka n. á. og verður að íylgja ineð vitnisburður hjeraðspróíasts- ius um, aö sá, sem um styrkinn sækir sje hans maklegur. Ökrifstoíu Norður- og Austuranitsius 30 septbr. 1881. J. Ilavsteen (settur). Ilúsavíkþann 14. nóvember 1881 F. Guðjohnsen. Seldur óskilakiudur í Jökuldal shrepp haustiö 1881. 1. livítur geldingur, sýlt gagnbitað h., tvirilaö í sluf v. 2. Hvít ær veturgl, fjöður apt. vinstra. 3. Gulur geldíngur, sueitt fr. gagubitað li., Stúl'riiað v. 4. Hvitur geldiugur, Stýft h., stýft gagn- tjaðrað V. 5. Höttóttur lainbhrútur, tvírifað í stúf bili fr. h., hvatt v. 6. Hvit gimbur meö sama marki. Hjaröarhaga 28. nóv. 1881. G. þ. Vikingur. i kr. Tvær óskila ær svört og hvít, báðar brenuimerktar 11. H. Joh., eru geyindar hjá uudirskriluðum, og verður eigandi að vitja þeirra fyrir næstkomanda nýár, og borga þá pössun þeirra. Ytra-Gili 13. des. 1881. Jóhanu Kristjausson. Óskilafje selt við uppboð í Grýtu- bakkahrepp haustið 1881. 1. Hvit lambgimbur, mark: sneitt biti fr, h., gagubitað v. 2. Hvítur lambhrútur, mark: stýft bragð lr. h., hvatrifað viustra. Hvainmi 21. nóv. 1881. Jón Loptsson. Fjármark Stefáns Bjarnarsonar í Nesi í Ilöfðahverfi: sýlt biti apt. h., stúfriíað biti lram. v. Brm. St Bj. Útgefaadi ug preutati: Björu Júussuu.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.