Fróði - 15.12.1881, Side 3

Fróði - 15.12.1881, Side 3
1881. F R Ó Ð 1. 59. bl. 347 nm sjer og mannfjelaginu gagn; bö- mannsefnið fer aö læra búnað, annað hvort í búnaöarsköla, eða ef þess cr eigi kostur, þá með þvf að vera verka- maður eða vinnumaður hjá einhverj- um góðuro búmanni, og sem getur gefið honum leiðbeiningar. Handiðnamanns- efniö hefir það eins, hann fer til ein- hvers handiönamanns og vinnur hjá honum og fær leiðbeiningar. Kaup- mannsefniö allt að cinu, fer í verzlun- arskóla, eöa gerist verkamaður hjá kaupmanni, þar sem hann getur fengið að sýsla við þau störf, er kaupmenn verða að stunda og fær leiðbeiningu til þess. Sjómannsefniö gerist háseti á skipi og og hefir þetta íyrir sitt leyti öldungis cins og hinir. f*að er óhentugra að fá undirbúninginn ekki fyrri enn inn- anum atvinnulærdóininn, heldur þarf hann ef vel á að vera að ganga á undan. Hverjum rnundi koma til hug- ar að kenna ekki latínuskólanám fyrri enn f prestaskóla, lækriaskóla eða Iaga- skóla, innanum og saman viö guðfræð- ina, læknisfræðina og lögfræöina. Raunar mætti þó þetta takast, ef tiægilega Iangur tfini væri ætlaður til þess, en það væri margfalt óhentugra, og allt hið sama er að segja um gagn- íræöakennslu í búmannaskóla. Eigi skólinn að vera annað enn naíniö tómt, og kennslan í honum annað enn kák, þá þarf hann að fá vel undirbúna læri- sveina, en gefa sig svo eingöngu við búfræöi og búsýslu, og skólabúið þarf að vera fyrirmyndarbú f eiginiegum skilningi en ekkert óinyndarbú. Alþingi hefir í íjárlögum þeim, er gilda skulu um næstkomandi tvö ár, veitt 100, 000 krónur að láni, til þess að jamtsfjelög og isýslufjelög landsins geti því lljótara koinið búnaðar- skólum á stofn. Er helmingur þessa íánsíjár eða 50,000 kr, ætlaðar norður og austur uindæininu, og fæst lán þetta með þeim skilmáluin, að af því sjeu greiddir 6 af hundraði á ári í 28 ár, og sje skuldinni og leigunni með því lokið að fullu. Sýslunefndir um- dæmis þessa munu nú Iátnar vera ein- ráðar að inestu um það, hve marga eða fáa búnaðarskóla þær vilja stofna, hvort heldur einn fyrir ailt uindæmið, eður tvo, eður þrjá; en fieiri enn það er varla hugsanda til aö hafa skólana, þótt sú ósk muni vera eða hafa verið fremur almenn, að hafa búnaðarskóla í hverri sýslu. Múlasýslubúar hvorir- tveggja munu koina sjer vel sainan, og helzt vilja hafa skóla fyrir sig í miðju iljeraði sínu, þar sem þeir eiga völ á hentugum jörðum fyrir skóla- setur. Ættu skóiarnir í uindætninu að einsað vera tveir, þá væri iientugra, að Þingeyjarsýsla yrði í fjelagi við Múlasýslurnar heldur enn við sýsiurnar fyrir vestan sig, því í þiHgeyjarsýsIu hagar líkt til sem í Múlasýslunum, og búnaðarhættir hljóta því að vera þar svipaðir. Hvort Húnvetningar og 348 Skagfirðingar koma sjer fremur saman um einn búnaðarskóia cnn um einn kvennaskóla, er enn þá óvíst, en ekki Iiggja Hólar í Hjaltadal haganlega til aö vera skólasetnr fyrir þessar tvær sýslur einar sjer; aptur er ekki út á afstöðuna að setja, ef Eyfirðingar gengju í þetta skólafjelag, og t*ing- eyingar í fjelag með Múlasýslumönnuin, en þá ætti eystri skólinn helzt að vera I f Vopnafirði. Annars er líkleo-t. að Evfiiöingar og Pingeyingar vilji helzt vera út af fyrir sig saman í búnaðar- skólafjelagi, eins og þeir hafa koinið sjer rnæta vel saman um að nota og styrkja í samlögum kvennaskólann á Laugalandi. Pegar öllu er á botninn hvolft, virðist það muni verða einna minnstum vandkvæðum bundið aö fylgja hinni upphaflegu tillögu amtsráösins utn skipting búnaðarskólahjeraðanna í þessu uindæmi. Sýslunefndirnar hjer norðan og' austan lands munu nú hráðum taka til óspilltra málanna og kotna búnaðarskóla- málinu áleiðis svo fijótt og vel sem verða má. pær verða nú uudir eins að ráða með sjer, hve margir skólarnir | skuli vera, hvar þá skuli helzt setja, I hvað þar skuli kenna og hvernig til- högun þeirra skuli vcra. Nefndirnar verða undir eins að vera sjer úti um kennara til skólanna og hafa þá í ráð- um með sjer um alla tilhögun. Aö þvf leyti sem fleiri sýslufjelög leggja sam- an í einn skóla, ættu sýslunefndirnar að kjósa sína beztn menn, en að eins fáa, í sameiginlega skólanefnd til að gangast fyrir að koma skólanuin upp svo fljótt og svo vel sem kostur er á, og verður að gefa skólanefndutn þessutn fullt umboð og frjálsar hendur til allra j lramkvæinda. Sjálfar verða sýslunefnd- j irnar með samþykki amtsráðsins að j biðja landshöföingja um svo mikið lán í úr iandsjóði, sem þær nauðsynlega þurfa til skólanna og sjá sjer íært að endurgjalda ineð þvf aö borga 6 af I hundraði á ári. Hjer er tilefni fyrir ! sýslunefndirnar að reyna sig og sýna I hyggindi sín og dugnað. Kókíifregn. Vasakvei* liauda alþýdu um ymiskonar kaupeyri og almenn gjöld hjer á landi og margt annað, er hver maður þarf að vita. ■—• I1rh. Steinsson Ijetprenta í prentsmiðju Bjarnar eldra Jónssonar á Ákureyri 1881. pannig er fyrirsögnin á kveri einu nýlega útkomnu, sem er 2 arkir að stærð og í 12 blaða broti. Er kverinu skipt í fjóra þætti: 1. margföldunartöflur á 6 blaðsíðum, 2. um margskonar tölur 4 13 blaðsíðum, 3. um almenn gjöld á Is- landi á 23 blaðsíðum, 4. in helztu laga- boð á 3 blaðsíðum og á aptasta blaði athugasemdir um útlenda peninga. Um fyrsta þáttinn í kverinu er lítið 349 að segja, þar sem hann er ekki annað enn margföldunartafla, sem byrjar á 0 sinnum 0, og endar á 9 sinnum 99. Annar þátturinn skýrir frá litlu öðru enn peningum, máli og vigt í ymsum löndum, líkt og gert er í hverri reikn- ingsbók ; en í þessum kafla eru allmarg- ar villur, og frágangurinn á honmn engan veginn góður. Sem dæmi um þetta má tilfæra, að á 9. blaðsíðu er sngt að 1 ferhymingsmíla (dönsk) sje að eins 16,000 □ faðm.eða 144,000 □ álnir, sem er fjærri öllum sanni; en með því pessi villa er tvítekin, eða kemur fram í tveim- ur myndnm, þá er auðsætt, að hún er engin prentvilla. Eptir þessu ætti fermíl- an eigi að vera stærri enn 10 engjadag- sláttur, þar sem hún þó raunar er pús- und sinnum stærri. pað líturannai'S svo út, sem höfundur kversins sje ekki vel heima í landmælingum, því hver villan rekur aðra lijá honum í því efni. Hann segir t. a. m. að ensk míla sje 854 faðmar danskir, sem er nærri lagi, og dönsk míla 4000 faðmar. Út af þessu leiðir hann þá á- lyktun, að 100 enskar mílur sjeu 20.83 danskar. Sje nú 1 ensk míla 854 faðm- ar, þá hljóta 100 slíkar að vera 85400 faðmar, og sje þessari tölu deilt með 4000, sem er faðmatalið í danskri mílu, þá koma í hlut 21,35 danskar mílur. — Enn segir höf., að 1 „are", eptir land- mæling Frakka, sje 10 CJ metres eða 253,82 □ álnir vorar, en þessu er erfitt , að koma saman, þar sem hver metre er eigi lengri enn hjer um bil 38 þumlung- ar, og hver □ metre því eigi nenia rum- lega □ alin. Hið sanna er, að 1 aro er ferskeyttur reitur, 10 metres a hvern veg, og þess vegna 100 □ metres. pá eru í skýrslunni um gildi pen- inga svipaðar villur. par segir, sem og rjett er, að úr einu pundi gulls sjeu slegn- ar 1240 krónur, en þar segír líka, að úr jafnmiklu efni sjeu slegnir 3100 frankar, sem er langt frá öllu lagi. Yæri þetta svo, þá gæti frankinn eigi gilt meira enn 40 aura, þar sem hann pó í raun og veru gildir hjer um bil i2 aura, enda eru eigi nema 1722 frankar, eðaparum bil, slegnir úr einu pundi af skíru gulli. — par sem segir, að pýzk ríkismark gildi 89 aura, en hundraðasti hluti pess (1 Pfennige) 9 aura, pá hlýtur slíkt að vera prentvilla fremur enn reikningsvilla. pegar á allt er litið, virðist pessi þáttur í kverinu eigi svo vel og vandlega saminn, sem æskilegt hefði verið; yinislegt vant;ir í hann, sem par hefði att að standa, ef liann hefði átt að verða að tilætluðum notum, en ymislegt er aptur tiltínt, sem vel mátti missa sigísvolitlu vasakveri. pað er t. a. m. varla liægt að sjá, hver not geta að pví orðið fyrír hvern alpýðumann að hafa daglega í vasa sínum aðra eins skýrslu og pessa: „1 Skok er 3 Snese = 60 einingar. 1 01 er 4 Snese == 80 einingar. ;

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.