Fróði - 11.03.1882, Qupperneq 4

Fróði - 11.03.1882, Qupperneq 4
1882. i n 6 ð i. 66, bl. 70 71 72 sannara er „að betra sje að veifa röngu ! í útlendum bókum, pásegjapeirnáttúrlega trje en öngu“. heldur enn „að betra sje | að pað komi aí því, að jeg sje svo hræðí- autt rúm en illa skipað“, sem jeg neita | lega illa að mjer í útlendum söngfræðis eigi að vera muni í pessu tilliti. En til pess sjo jeg ekki neina ástæðu, að rit íians geti fyrir pað verið undan pegin peim forlögum annara bóka, að um pau megi dæma opinberiega. heldur enn bæk- ur í hverri annari fræðigrein, og pað pví síður sem bækur pessar eru að nokkru iejJi gefnar út á alpjóðlegan kostnað, og menn eiga pví freinnr rjett á að heimta, að vísu elcid að pær sje fullkomn- ar, en pó að pær sje vandaðar og að minnsta kosti engin handarskomm. Eitstjórn Fróða segist ekki vera söng- fróð. En hún er málfróð og getur sjeð hvernig frágangurinn er á textanum í fyrri bókunum, einkum einni. Jeg vildi að hún væri eins söngfróð; pá mundi hún sjá, að eigi er fyrir sitt leyti betri frá- gangur á nótunum, og pá hefði hún varla skrifað pessa athugasemd í nr. 65. En ritstjórnin kann að segja, að Jónas Helgason sje að vísu ekki hafinn upp yfir ritdóma, en póyfir dóm J. J., sem ekki ha.fi látið sitt ljós lýsa, par sem Jónas hafi mikið gjört, geíið út margar bækur, varið miklum tíma og kröptum o. s. frv. Nú. Símon Dalaskáld hefir ort margar rímur, og varið til pess miklum hluta æfi sinnar, að yrkja rímur. Væri nú sá endilega ólögmætur dómari yfir rímum hans, sem eigi hefði orkt eins bókum. Jeg tek pá annað ráð; Jeg skora hjer með á þá Jónas, að segja til úr hvaða úUenáum bók- um tékin sje þessi lóg eins og þaii standa ísöngheptum Jónasar: „Eldgamla Isafold“ (í Hörpu hepti nr. 7), „pú stóðst d tindi héklu hám“ (í sama hepti 23.), „Tárið“ (í 11. hepti nr. 34), „Morgunbcen“ (í IV. hepti nr. 7), „Til skógar fuglinn ftaug á leið“ (í sama hepti nr. 14), J>ar til er peir Jónas svara pessari áskorun minni — og jeg er viss um, að peir gjöra pað ef peir geta pað — pá hefi jeg pað fyrir satt, að höfundur stúfanna fari með ósannindi, og ætli að blekkja almenning með eintómum moð- reyk. En jeg er pess fullviss, að peir geta ekki sýnt mjer neina iitlenda bók, sem lögin standa svona í. Slíkri bók yrði alls ekki vært. Jeg nefndi hjer að eins nokkurlög til dæmis, eins og jeg í grein minni gekk á snið við allar smávillur, sem mundu vera kallaðar stórvillur í öðrum bókum. En jeg skal með ánægju segja til peirra, hvenær sem peir Jónas æskja. Jeg verð að bæta við að lokum einni athugasemd til að vara við mis- skilningi. Ef einhver ritar ritdóm, sem er annað en gum og skjall, pá ætla menn, að minnsta kosti höfundurinn, er margar rímur sjálfur? þar sem til pess- fyrir verður, að pað komi af kala eður arar ástæðu er bent í athugasemdinni j óvild. Jeg ber enga óvild nje kala til finnur líka ritstjórnin, sem við var a.ð búast af henni, til pess, að petta er ekki mikil ástæða, og hálf-afsakar hana. En svo er hin sökin. Ritdómarinn I íausa, og jeg vona, að xátdómur liefir ritað stafi tvo undir síðari grein- j minn geti einnig unnið gagn, pað gagn, Jónasar. Jeg hef ritað málefnisins vegna. Jeg get ekki álitið ritdóma yfir liöfuð pýðingarlausa og gagns- ina, en eigi nafn sitt, og hann veit eigi betur en pað sje alsiða, og eigi sje að pví fundið. Honum er engin launung á nafni sínu. Höfundur greinarinnar í Horðanfara nr. 57—58 og 59—60 er jeg, Björn Kristjánsson á Akureyri, og liefi jeg skrifað hana í fjarvist og með levfi J. Jónssonar, kunningja míns, og sem framhald og vörn fyrir grein hans 1 Korðanf. nr. 47—48. Jónas Helga- son veit líka vel, að mjer er engin laun- ung á nafni mínu. Jeg sagði honum pegar, að jeg væri höfundurinn. Jeghefi orðið langorðari en jeg vildi um athugasemdina. En um stúfana skal jeg verða pess stuttorðari. |>að er iítið í peim annað en petta: „að höfundurinn sje fremur skammt á veg kominn í pekk- ingu á söngfræði“, „hver sem pekki út- lend söngfræðisrit o. s. frv.“ og „að allt, sem söngfræði Jónasar sje fært til lýta, sje hrein ósannindi", og annað shkt, er menn fella í skörðin með, pegar ástæður vantar. Slíku er eigi svarandi. Jeg hefi fært ástæður fýrir hverju einu, sem jeg hefi sagt, og læt mjer nægja að vísa til peirra. Jeg er búinn til svars hve- nær sem peir reyna að svara með ástæð- um, en ekki fyrri. En pað er pó eitt í greinarstúfunum, sem er annað enn tómt bull. J>ar segir nefnilega.: „Hvað sönghept' hrærir, pá er pað lýðum ljóst, að 1 í peim eru — að undantekTiunr nokkrum. sem eru eptir Jónas sjálfan "in, að næstu söngfræði, sem Jónas gefurút, vandi hann betur, og að hann framvegis gj'óri pað , sem stúfahöfundurinn segir að hann hafi gjört, en jeg tel ósatt, nefni- lega taki lög pau, er hann gefur út, alveg óbreytt að raddarsetningu eptir útlendum söngbókum. J>ví að ef hann breytir nokkurri nótu á hann á hættu að segja vitleysu. En hreinskilninni skulda jegað játa pað, að jeg gat ekki að pví gert að jeg ýfðist nokkuð, pegar jes sá grein J. Jónssonar svarað af Jónasi með jafn- litlu viti og jafnmiklum gorgeir. Ef í Norðanfara-grein minni skyldu vera nokkur ónota-orð, pá er pað fyrir pær sakir. Akureyri 6. marz 1882. Björn Kridjánsson. Sgmleediir frjcíílr. Akureyri, 6. marz. Veðrátta hefir síðan um nýár ver- ið mjög óstöðug og umhleypingasöm yfir allt land, eptir því sein frjetzt hefir. Norð- anlands hefir lengst af verið lítill snjór og lítið frost eða þitt, og opt auð jörð í Eyjafirði og Skagafirði. Hart frost befir :|þó verið allniarga daga á góunni. þegar leitað hefir verið fiskjar á Eyjafirði í vet- ur heíir afiazt vel, en gæftir hafa verið illar. Bátur fórst með 5 mönrium eigi alls fyrir löngu hjer á firðiuum í fiski- róðri. Nylega varð bjer maður bráðkvadd- tekin upp úr ymsum iltlendum og ágæt- um bókum eptir nafnfræga höfunda, án pess að Jónas hafi viljað taka sjer pað vald, að breyta raddasetningu laganna". Svo kemur nú aptur bullið. Ef pað . . T . , væri satt, sem í pessari nrálsgrein stend-1 nr I,orsteinn Jonssonað nafni; var ur, pá væri pað mikil vörn í máli peirra j hann skagfirskur. Jónasar. En pað mun ekki vera. Jeg get að vísu ekki sannað pað eins og að 2 og 2 eru 4, pví pó að jeg segi, að pau lög, sem jeg hefi sett út á raddasetning- una við, haíi jeg hvergi getað fundið svo Síldarve iðafjelag hefirherra Egg- ert Gunnarsson stofnað i Reykjavík. Ætlar fjelagið að reyna síldarveiði á Faxaílóa og víðar. — Saurbæjarprestakall er mælt að veitt sje síra Gnðjóni Hálfdanarsyni á Krossi í Landeyjum. JÁRNBRAUTARSLYS í MEXIKO. Voðalegt slys vildi til nálægt höfuðborginni í því landi í haust sem ieið. Lestin átti að íara yfir brá nokkra, sein lá yfir djúpt gljúfur. í lestinni voru tveir farangursvagnar, er í var steinol/a, og flein vagnar. Með ferðinni fóru 50 ferðamenn og 300 hermenn. Gufuvagn fór bæði fyrst og síðast í lestinni. Bá er að brúnni kom sá maðurinn, sern stýrði síðari gufuvagninum, að fremstu vagnarnir steyptust niður í gijúfrið hver af öör- um. Hann stöðvaði þegar vagninn og stökk oían og annar roaður, er með honum var. Þeir heyrðu nú skothrfð mikia, og datt þeiin fyrst í hug, að ræningjar hefðu brotið brúna. En rjetf á eptir sáu þeir mikinn loga úr gljúfr- inu. Ilættu þeir nú á að ganga nær og sáu þá, að lestin öii stóð í björtu báli. Brúin hafði brotnað undan þunga gufuvagnsins, er á undan fór, og öli lestin hafði þá íarið á eptir lionuin ofan f gjána. Ilaíöi þá kviknað í steinolíunni og skotum þeim, er her- mennirnir höfðu meö sjer tilbúin. f*að- an kom skothríðin. Bá er þeir vagn- stjórinn komu að voru eigi neina tveir lifandi af öllu fólkiuu, og þessir tveir dóu áður enn ein stuud var liðin. Augiýsingar. Dugiegir kvennmenn og ungiingar, sem vilja fá vinnu við salt- fisksverkun á komanda vori, geta snúið sjer til undirskrifaðs. Akureyri 8. marz 1882. Eggert Laxdal. — Með því aðalfundur hins Eyfizrka á- byrgðarljelags, er haldinn var hinn 2. þ. m., vegna tíðarfarsins varð svo fámennur, var ákveðið að efna á ný lil fundar hinn 23. marz naestkomanda. Verður þá kosin ný fjelagsstjórn, borin upp uppástunga um að lækka ábyrgðargjaldið framvegis um þriðjung frá því, sem verið hefir, sein og afráðið urn önnur málefni íjelagsins, sem kynnu að korna fyrir. Akureyri 15. febrúar 1882. Stjórnarnefndin. Næstliðið haust var mjer dregið hvítt hrútlamb með marki; sneiðrifað fr, biti apt. h., stúfrifað v., sem jeg áiít ekki mína eign. Getur því hver sá, I sem sannar sig eiganda að lambi þessu, ! fcngið það borgað hjá mjer. Fellsseii í Kinn 2. íebrúar 1882. Jóhannes Jóhannesson. — Útgefandi Fróöa vill kaupa kvæöabók Iíristjáns Jónssonar. Útgefaudi og preutaii; Bjöin Jónsson.

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.