Fróði - 29.03.1882, Side 3

Fróði - 29.03.1882, Side 3
£ R Ó Ð 1. 67. bl. l8§2. líka til að setja á sig dálítinn helgiblæ, og sneiða sig hjá að hafa mikla dag- Iega unigengni við alþýöumenn, þegar embættisskyldan heimtar það ekki. í*að orð hafa klerkar á sjer, að vera fremur drottnunargjarnir, aðsjálir og eptirgangsamir í því, að heimta tekjur Sínar, en líka íremur mótfallnir því, að alþýða menntist sjerlega mikið. Um verzlegu embættismennina má segja hjer um bil hið saina sem um prestana. t*eir þykja einnig llestir drottnunargjarnir og inótfallnir því, að alþýða menntist naákið, því þá munu þeir sjá, að þeir geti ekki frainar notið þeirrar ánægju, að horía eins iangt uiður fyrir sig til hennar. Hrepp- stjóraruir eru kallaðir ljetismenn, en þeir haía meiri völd og meiri laun, heldur enn lireppstjórarnir hjer á landi. Embættismenn þeir, sem helzt samsvara sýslumönnunum hjá oss, eru kallaðir fógetar, en engin dótnarastörf hafa þeir á hendi. Hjeraðsdómararnir eru kallaðir sorenskrifarar. Aintmenn eru í Noregi sem hjer, og svo stipt- amtinenn. Hinir verzlegu embættis- inenn eru annars, þegar á allt er iitið, ■duglegir, reglusamir og ötulir. Menntun alþýðu í sveituin er á fremur lágu stigi og lítið er um bók- lestur hjá henni. Mál alþýðu er orðið svo breytt, að hún getur ekki lesið fornsögurnar sjer til gagns á írummálinu, enda tíðkast eigi sögu- ' * lestur eins og hjer á landi. 1 kaup- stöðunum er töluð danska lítið breytt, og bækur og blöð eru ílest á dönsku, en alþýðan í sveitum, er talar annað mál, sem er hjer ain bil mitt á milli dönsku og íslenzku, á bágt með og kann illa við að lesa bækur á döusku, og heíir varla fullt gagn at því, þó allir skilji að nai'ninu graut í því máli. l*að er því lítið, sem alþýða veit til bókarinnar. Menntaíýsu er þó ekki lítil hjá fólkinu, og margir leggja mikið í sölurnar til að menuta börn sín. JÞýðingar af fornsögunuin eru nú að breiðast út á seinustu árum, og það verður ef til vill ekki svo langt þangað til að Njála t. d. verður á hverju heimili að kalla. Lítið er um alþýðuskáldskap og þjóðsögur víðast hvar. Mest kveður að þessu á í*ela- mörk, sem er mikið og fagurt hjerað sunnarlega á landinu með 50 þúsundum íbúa. l3ar er alþýöumálið líka eiuna fallegast af ölltun þeim mörgu mál- Jýzkum, sem ganga í landinu. Sem sýnishorn af Þelamerkurmálinu má til- íæra eptirfylgjandi vísur, sem skáld nokkurt orkti, er hann kom þar sem hann hafði uppalizt, en hafði verið svo mörg ár annarsstaðar. l*egar hann kom síðar aptur til átthaga siiiua, kvað hann: Nu ser cg atter slika fjöll og dalar, Soin deim eg í inin fyrsta ungdom saag, Ug same vind tnin heite panna svalar, Og gulled ligg paa snjo, som fyr dct laag; 81 Det er eit barnamaal som til meg talar Oggjer meg tankefull, menendaa fjaag;* Með ungdomsminne er den tala blandad, Den ströymer paa meg, soegknaptkan anda. Ja, livet ströymcr paa meg som dct ströymde Nær undersnjo eg saag det grönne straa. Eg dröyiner nu, som altid fyr eg dröymde, Nær slike fjöll eg saag í lufti blaa. Eg glöyiner dagens strid, som fyr eg glöymde Nær eg motkveldeitglimt af sol fekksjaa. Eg finner vel eit hus, som vill meg hysa, Nærsoli heim paa notti vill meg lysa. liinlendarls'jettlr ÞÓRSNESSÍUNGI 6. febr. Síðan að jeg sendi þjer, Fróði minn, línu, 19. nóv. f. á., hcfir tíðin lijer hjá oss liöið áfram með sinni jöfnu rós án allra sjerstakra merkis- | viöburöa. JÞað er því að eins uin suin veður og vind“ sem jeg get skrif- að þjer hjeöan. — Hinn 21.—23. iióv. voru hjer landsunnan dumbungar, en 'þá fjell „loptsvogin“ oían í 26,6 fr. þuinl., og er það rnjög íágætt; því næst geröi austnorðan hrinu hret með kófi og svo hlánaði; en 7. des. hófst óveðra og ofviðra tíöin algjör- lega og helzt hún enu í dag. Frá 7. des. til ll. jan. gengu tíðast aust- an austnorðan, ágangs stórviðri með talsverðu frosti en síöan hafa geugið stórílóð eða fannkoinur og mikil of- viðri at suðri og suðvestri, og er þessi kafii eins lágætur að óveðrum aí suðri eins og haröiuda kailinn i íyrra af uorðri; ef nú kuldanæöingar verða á útináiiuöum, þá er injög hætt við að afieiðingar þessa vcfrar verði slæiu- ar, hvað fjenaðarhöld snertir; þótt heybirgðir verði nokkrar, sem því mið- ur munu vera allvíða minni enn skyldi, með því líka að skepnur verða eigi til- hlýðilega hirtar og fóður eigi varið íyrir skemmdum í illviðrum þessum. Heilsufar er víðast gott, þó er sóttnæint í stökustað, svo sem í Stykk- ishólmi. Á bráðapest hefir lítið borið í vetur og er það eðlilegt og talsverð sönnun fyrir því, með hverju að henni að nokkru leyti verði varnað; beitin hefir írara eptir öllu verið hin á g æ t- asta, iióg vökvun og innigjafir með köllum. Lungnaveiki hefir verið skæð á stöku bæ og rná má leiða ljós rök að því, af hverju sýki þessi kem- ur, sein er engu skárri vogestur sauð- fjáreigenda en bróðapestin. — Uin aflabrögð af sjó er Seigi að tala i ó- veðuráttu þessari. Sagt er, að fólk sje komið í harðrjetti undir Jokli, þó munu þar nokkrar matvörubirgðir, og flólki eigi gert aðgengilegt, (sem ekki er lastandi, væri allt annað vel), að íá ölföng. Sagt er að í Ólafsvík sje í verzluninni þar gefin 1 kr. fyrir 10 pd. af matfiski, en brennivíns- potturinn seldur á 1 kr. 20 aura. — Um skólastofnanir er lítið sem ekkert talað. Pað er verið aö ráðgjöra, að koma upp öörum búnaðarskóla cnn þeim, sem er í Ólafsdal, en hvað úr því verður gefur tfminn að vita. Vjer hjerna vestra erum að rumska og eigi frernur, og það er eðlilegt. Vjer búum strjált og eigum mjög fáa fundi, erum efnalausir yíir höfuð að tala, sjávaraflinn má heita sem horfinn frá lireiðaíirði og æðarvarpið í apturför, landbúnaður allstaðar lítill, selafla víöa spillt og hann eyddist algjörlega á fáum árum, ef friðun selsius væri úr lögum numin. Bo|,rg;iu. Blessuö dögg, þú blóinin ungu nærir, Blessuð dögg, þú lífgar kalin strá, Blessuð dögg, þú frjógun öllu færir, Færir líf og blessun jörðu á. Blessuð dögg, jcg þakka þeim, sein gaf í*ig, og sendi jörðu himni af. Táradögg, þú lífgar líka lijarta; Lifna hjartans blóin við næring þín, Táradögg, þú færir íriðinn bjarta; Friðsæl von í dropum þínum skín. Táradögg, jeg þakka þeim, sein gaf Pig og sendi jörðu himni af. Gef mjer Guð, jeg gráti æ þeitn tárum, Er græði hjartans djúpu harma-und, Gef eg trúi’ í tregasollnum báram, Trúi á þig um alla lífsins stund. Iíimna föður þökk sje, þeiin sem gaf Púsundfalda blessuu himni af. 14.14.11. áuglýsingar. í sölubúö Gránufjelagsins og í niðursuðuhúsinu fæst niðursoðið sauða- og uxa-kjöt, og rjúpur í 1 og 2 punda dósum. Enn íreinur íást margskouar ílát og búsgögn úr pjátri, svo setn: steinolíubrúsar, mjólkur- og vatnsföt- ur, engjaföíur, mjólkurbakkar, kafíi- könnur, inælar, rjómaskeiðar og m. 11. Oddeyri, 20. marz 1882. J. V. Havsteen. Fremst í svo köllnðutn Leynings- dal í Eyjalirði fann jeg undirskrilaöur 1 lamb snemtna á jólaföstunni í vetur með mark: sneitt og biti framan hægra sýlt og biti frainan vinstra Getur rjett- ur eigandi vitjað þess til mínogborgi þá kostnað þann, er jeg hefi haft við lamb þetta. Leyuingi í ‘Eyjafirði, 23. marz 1881. Ólafur Sigurðsson. *) = feginn, glaöan.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.