Fróði - 14.04.1882, Blaðsíða 1
1882-
70. blað.
AKUREYEI, FÖSTUDAGINN 14. APRÍL
109
Biiuadar»k<)lamálíð
vestanlands.
(Niðurl.). fað er ekki nóg, eins og reynsl-
an hefir sýnt hingað til, að fá búfræðinga,
nema jafnframt sje svo fyrir sjeð, að peir
verði notaðir eptir að peir koma úr skól-
unum. J>eir sem eitthvað hafa verið
notaðir hingað til hafa allflestir verið
styrktir af stjórninni, en paðmundi verða
litið úr pví, ef peir fjölguðu og vjer
fengjum 15 skólagengin húmannaefni á
ári. Búmannaefnin koma flestir alls-
lausir á torgið og pó öllu pví fje, sem til
er fyrir hendi, væri varið til að fá peim
verkfæri í hendur, pá er óvíst að marg-
ir treystu sjer til að leigja pá, meðan
hver vinnur sjer og engin samtök eru til
neins. Búfræðingarnir eru kostaðir af
alpýðu eða almennings fje og eiga að
vera verkamenn alþýðunnar, en ekki
stjórnarinnar. Yerkfæri til búnaðar eru
ópæg í flutningum og svo marghreyttog
mikil, að pað er óhægð á pví, að peir
eigi sjálfir verkfærin. Alpýðan verður
sjálf að vera sjer úti um nægileg verk-
íæri og vinnu handa peim. J>eir eiga
ekki heldur að vinna einir sjer eins og
trje- eða málmasmiðir, heldur eiga peir
að kenna út frá sjer með pví að vinna
með alpýðunni, peir eiga að vera verk-
stjórar yfir hæfilega mörgum mönnum,
sem vinna með peim ; en pessu verður
ekki í veg komið nema ífjelagsskap ogmeð
samtökum. Fyrst verðum vjer að stofna
búnaðarfjelög í hverjum hrepp ; og augna-
mið búnaðarfjelaga pessara á að vera
pað, að útvega nægileg áhöld og verk-
færi til jarðabóta og allt sem til pess
parf að endurbæta jarðirnar í hreppn-
um, og útvega og launa nægilega marga
búfræðinga til að standa fyrir jarðabót-
unum. Hreppsmenn verða einnig að
leggja til nægilega vÍDnu, ekki hver hjá
sjer, heldur í fjelagi, og fer bezt á pví,
að hver hreppur skipti sjer í smá vinnu-
fjelög, svo að næstu bæir vinni saman;
pað er ekki par með sagt, að búfræðing-
arnir purfi að vera eins margir eins og
samvinnufjelögin, en bezt væri að bú-
fræðingur stæði sem optast fyrir verkinu.
J>að er örðugast með fyrstu að fá fje til
verkfærakaupa, og ekki hugsandi aðpað
verði nema með nokkrum útlátum, en
menn ættu ekki að horfa í nokkurn kostn-
að, pegar umbót á jörðuuum og efling
búnaðarins er í aðra hönd, og pað pó
110
að menn yrðu til pess að spara við sig
munaðarvöru kaup. Ef hver fjelags-
maður greiddi dálítið í eitt skipti í fje-
lagssjóð, svo sem 5 kr. minnst, og peir
efnaðri meira í inntökugjald, og auk pess
greiddi hver, sem unnið væri hjá at fje-
lagsmönnum utan heimilis, 50 a. til 1 kr.
í fjelagssjóð, gæti smám saman orðið úr
pví nægilegur sjóður til verkfæra kaupa
og viðurhalds. Sá sem tæki búfræðing
til að standa fyrir vinnu hjá sjer ætti
ekki að purfa að borga honum nema
hálf laun, en hitt ætti að greiðast af fje-
lagssjóðnum með tilstyrk frá sýslufjelag-
inu, sem einkum ætti að taka að sjer að
launa búfræðingum með pví fje, sem pað
hefði undir höndum. Alpingi hefir ætl-
ast til, að helmingur af pví fje, sem veitt
er til eflingar búnaði, sje fengið sýslu-
nefndunum til umráða, og ætti pað að
vera hvöt fyrir menn til pess að stofna
búnaðarfjelög í sýslunum. Ef hver mað-
ur sem gengi í sýslufjelagið legði 2 kr.
á ári eða 25 kr. í eitt skipti í fjelags-
sjóð, pá yrði pað viðauki við pað fje,
sem veitt er úr landsjóði, og ætti fjelag-
ið í sameiningu við sýslunefndina að út-
hluta fjenu, svo fleiri fengju atkvæðis-
rjett um pað, hvernig pví sje varið, en
sýslunefndin ein, og eins að gera uppá-
stungur um pað, hvernig verja skuli pví
fje, sem landshöfðinginn og amtsráðin
úthluta. — Hreppafjelögin ættu að vera
eins og deildir af sýslufjelögunum og
hvortveggja að vinna i einingu. J>að
sem sýslufjelögin ættu einkum að hafa
fyrir augnamið er að styrkja hreppafje-
lögin og koma á samkeppni milli hrepp-
anna í pví, að vinna sem mest aðjarða-
bótum með kunnáttu og lagi undir um-
sjón eða verkstjórn búfræðings i sam-
vinnu, með pví að veita hreppafjelögun-
um styrk jafnan með pví skilyrði, að
hreppafjelögin verji jafn miklu til hins
sama; og eins með pví að koma á gripa-
sýningum í sýslunum ættu pau að hvetja
til ástundunar í búfjárrækt og keppni í
pví að haga sem bezt meðferð á búfjen-
aði. |>að mun óhætt að fullyrða, að bún-
aðarfjelög hafa erlendis hjálpað búnað-
inum eins mikið upp og skólarnir, og
pví ættum vjer að reyna að koma upp
byrjun til hvorstveggja jafnframt, og pó
vjer höfum ekki mikið fje fyrir hendi,
vona jeg að menn sjái, að sje pví hyggi-
lega og sparlega varið, mætti petta tak-
ast, ef ekki vantar vilja og samheldi.
111
Land vort má heita óræktað eptir meira
enn púsund ára ábúð, og vjer erum eins
og fákunnandi nýlendumenn, sem ætlum
að veslast upp af örbyrgð og sveitar-
pyngslum. J>etta kemur ekki svo mjög
af pví, að vjer höfum verra land að búa
á enn margar aðrar pjóðir, sem betur
vegnar; pví pó pað sje nú mjög mikið
gengið úr sjer fyrir ráðlauslega ábúð, þar
sem pað er ekki algjörlega eyðilagt af
umbrotum náttúrunnar, pá hefir reynsl-
an sýnt og sýnir árlega, að jarðabætur
geta vel borgað sig og að sveitarbú-
skapur getur vel blessazt. J>að sem
mest stendur oss fyrir prifum er pví ein-
mitt pað, að vjer skoðum oss ekki eins
og nýlendumenn, heldur látum leiðast af
gömlum ómennsku vana í hugsunarleysi,
og pó frelsis andi hafi á seinni árum rutt
sjer nokkuð til rúms í hugsun manna,
pá hefir hann ekki orðið eins affarasæll
og við mætti búast; pví hann hefir, eink-
um hjá hinni yngri kynslóð, helzt ofmik-
ið komið í ljós í taumlausu sjálfræði og
sjálfbyrgingskap, sundurgerð og óparfa
eyðslu, í sfað pess að koma fram í fram-
faralöngun og keppni á að efla fullkomn-
un og velgengni sjálfs sín og almenn-
ings heill.
Nú á næst liðnum árum hafa Norð-
menn sýnt oss útsjón til nýs atvinnu-
vegar í síldarveiðunum svo að kalla upp
í landsteinum, sem enginn sinnti áður,
en pað er vonandi að hin næstu ár bjer
á eptir opni oss nýja auðsuppsprettu með
fiskiræktinni, og gæti rækt hinna lax-
kynjuðu fiska orðið mjög arðsöm og al-
menn atvinnugrein, með pví að svo að
kalla hver jörð á öllu landinu hefir til-
kall tíl einhverrar ár, lækjar eða vatns,
sem lax og silungur geta lifað í. |>ó að
pessi atvinnugrein sje ung enn pá, pá
hafa dæmi annara landa sýnt, að hún
hlýtur að mega verða einnig pessu landi
mjög arðsöm í samanburði við tilkostn-
aðinn og mikill styrkur fyrir sveitarbú-
skapinn, og er vonandi að bæði alpingi
og landstjórnin gefi henni gaum.
Um petta málefni er mjög fróðleg
ritgjörð í tímariti Bókmenntafjelagsins
optir landfógeta Á. Thorsteinsson og ætti
alpýða að kynna sjer hana, og jafnframt
að ræða um pað og rita peir menn, sem
bezt eru til þess færir. Menn ættu að
senda ávarp til næsta alþingis um að
þingið legði fje til fiskihlutastofnunar í
landinu og semdi lög til verndar peim,