Fróði - 14.04.1882, Blaðsíða 2

Fróði - 14.04.1882, Blaðsíða 2
70. bl F B Ó Ð 1. 1882. 112 113 114 sem koma vildu upp hjá sjer fiskirækt. Til pess að petta geti orðið almenn at- vinnugrein parf einnig fjelagsskap og samtök, og kæmu pá búnaðarfjelögin, væri pau komin á, einnig í pessu tilliti í góðar parfir. J»ó jeg sje ekki á pví máli, að sam- eina gagnfræðislega tilsögn við búnaðar- skólana, af pví að jeg er bræddur um, að hún dragi úr hinni verklegu æfingu og tilsögn, og pó jeg sje ekki meðmæltur mikilli bóklegri tilsögn á búnaðarskólum, er pað ekki af pví, að jeg álíti hana ó- nauðsynlega; pvert á móti álít jeg al- pýðuskólana öldungis ómissanlega, og pó alpingi hafi á pessu fjárhagstímabili lagt einar 4000 kr. til alpýðuskóla, par sem enn pá eru að eins 2 skólar, sem geta heitið pví nafni á öllu landinu, annar á Hvaleyri, en hinn á Eyrarbakka, pá álít jeg að alpingi hafi hrundið pessu máli mikið áleiðis bæði með pví að benda mönnum á, hve stór og mörg skólahjer- uðin eigi að vera og einnig hvað kenna eigi við þá, svo nú er miklu hægra enn áður fyrir menn að koma sjer saman um pað, hvernig skólunum á að haga, svo að von sje um styrk til peirra úr land- sjóði, Nauðsyn og nytsemi alþýðuskól- anna er tekið fram í ísafold í fyrra, og pví ætla jeg ekki að taka pað, sem par er sagt, bjer «pp aptur. J>að sem mest á ríður, er að helztu mennirnir komi sjer saman og gangi á undan, og pegar peir hafa gert eitthvað fyrst, pá er vonanda, að alpýða komi á eptir, og leggi annað hvort með frjálsum sam- skotum eða eptir niðurjöfnun, er hún skuldbindur sig undir fyrir fram, sinn skerf. Hugsanlegt væri, að nokkrir efnamenn í einhverju skóluhjeraði, sem væri verulega annt ura alpýðumenntun, vildu leggja hluti í sjóð til að kaupa skólajörðina fyrir, með pví skilyrði, að fá borguð eptir hlutabrjefin 4g af aí- gjaldi jarðarinnar. |>að er bæði óskanda og vonanda, að allir dugandi menn og góðir drengir í landinu vilji styrkja petta málefni — menntun alpýðunnar — bæði bóklega og verklega, fyrst með ræðum og ritum og siðan í verki og sannleika með fjöri og fylgi og eindreginni samheldni, á peim grundvelli, sem alpingi hefir peg- ar lagt hyrningarsteininn í. IJalamaður. BÚNAÐAESKÓLAMÁLIÐ austanlands. J>að er nú orðið næsta mikið áhuga- mál hjer austanlands, að koma sem fyrst upp búnaðarskóla. Hið siðasta, sem opinberlega var rætt um skóla- stofnanina, var (eins og getur um í blaði yðar) á fundi, er haldinn var á Höíða á Völlum 30. sept. næstliðið haust af þingmanni Norðurmúlasýslu, porvarði lækni Kjerúlf. Voru peir Páll cand. á Hallormstað og síra Páll í |>ingmúla kosnir til að skora á sýslunefndir Múla- sýslna, að halda sameinaðan fund svo fijótt sem hægt væri, til að koma málinu sem fyrst áleiðis; en fundarhaldið hindr- aðist sökum þess, að tíð spilltist skömmu eptir. Er óefað, að sameinaður sýslu- nefndarfundur verður haldinn hið fyrsta hægt verður í vor, til þess að ræða mál- ið, og mun fundurinn að líkindum verða opinn hverjum peim, sem vill sækja hann, og verður sjálfsagt fjölsóttur. ]>ar verður án efa kosin nokkurs konar frainkvæmda- nefnd, af færustu og beztu mönnum sýsln- anna, sem í sameiningu með sýslunefnd- unum vinni að pvú, að skóbnn komist flj ó tt upp og sje svo úr garði gerður, að hann svari ætlunarverkinu. þegar vjer íhugum, hversu mikil- vægt atriði skólastofnanin er, sjer í lagi fyrir Austurland, svo hlýtur sá, sem ann málinu, að óska pess, að hún verði sem fullkomnust og bezt af hendi leyst, mikið vegna pess, að pað er í fyrsta sinni á yfir púsund árum síðan landið byggðist, að opinber skóli er stofnaður fyrir Austurland, og ekki sízt vegna pess, að pað verður skóli til að mennta bændastjettina, sem aldrei fyrri enn ef pað verður nú hefir átt kost á hjer á landi, að afla sjer nokkurrar menntunar í peim atriðum, sem sjer í lagi miða til að efla landbúnaðinn og sjerstaklega snerta velíerð hvers búanda og manns. ]>að er pví sannarlega gleðilegt, mikilvægt og jafnframt vandasamt tíma- bil í sögu Islands meðan stofnanir búnaðarskólanna standa yfir, og þeir eru að komast í pað horf, að mega með rjettu nefnast: þjódarlicf 11 og undirrót allra pjóðlegra framfara; pví pað eru búnaðarskólarnir, að allra peirra manna dómi, sem annt er um velferð síns föðurlands. ]>að munu flestir játa pað vanda- samt verk að stofna skóla, hvort sem hann er vísindalegur eða verklegur, til pess að hann verði að sem mestu gagni fyrir land og lýð. Vísindalegi skólinn er eigi bundinn við annað en pað, að 1 skipulag hans sje gott og hann sje hag- anlega settur, svo hlut að eigendur að jöfnu hlutfalli geti sótt hann eptir pví sem kostur er á. Verklegi skólinn parf ekki einungis hins sama, heldur parf auk pess að taka tillit til pess staðar, þar sem hann á að vera, og að sá staður svari sjerstaklega peim kröfum , sem skólinn útheimtir, einkum og sjer í lagi þegar um landbúnaðarskóla er að ræða. Samhliða pessu ætti öllum þeim, sem standa fyrir pess háttar stofnunum, að vera umhugað um, að sá kostnaður, sem skólinn pyrfti að gera með framtíðinni, yrði sem minnstur, án pess hann yrði fyrir pað ófullkomnari í nokkrum hlut. Jeg tek til dæmis: sá skóli parf meiru til að kosta, sem stendur langt upp í landi, en hinn, sem stendur við sjó, sökum aðílutninga og hestahalds. Setjum svo, að á skólanum væru 40 piltar, 2—3 kennarar og fleiri, allt að óOmanns, og hann væri 2 dagleiðir frá verzlunar- J stöðum, pá pyrfti skólinn að minnsta kosti að eiga 20 hesta í allt til flutninga, svo framarlega væri yfir fjallvegi að fara og landslagi svo háttað, að ekki væri hægt að aka á vetrurn. Af pessu tiyti, að kosthaldið við skólann yrði dýrara, og vera lærisveina á honum að öllu leyti kostnaðarsamari, sem gerði skól- ann óaðgengilegri fyrir efnalitla menn. sem ef til vill yrðu að sitja heima sakir | pess peir eigi gætu kloiið kostnaðinn; ■ par af flyti, að skólinn yrði eigi sóttur . sem skyldi (og það ef til vill af þeim . efnaðri); yrðu pví margir námfúsir og gáfaðir menn að sitja á hakanum, sem annars brytust í að kosta sig í skólanum. Hinn 20. júní næstliðið vor var sameinaður sýslunefndar fundur haldinn fyrir báðar Múlasýslur á Miðhúsum í Éyðaþinghá, til að ræða um þetta skólamál og búa pað til pings. Virtist allt lúta að pví, að Hallormstaður í Skógum yrði búnaðarskólajörðin, ef hún fengist hjá stjórninni, mest vegna pess, að aðrar jarðir, sem stungið var upp á, fengust eigi, sem pó virtust liggja betui' við, jafnvel pó helmingi meira væri boðið fyrir pær enn pær annars voru verðar, vegna pess pær virtust betur fallnar fyrir skólann.* Meiri hluti fund- arins virtist vera á peirri skoðun, að skólinn endilega yrði að vera einhver- staðar í miðju Fljótsdalshjeraði, til pess hann lægi sem bezt við fyrir báðar sýsl- urnar að sækja hann. En þegar vjer athugum, hvílikan fjarska kostnað ^kólinn parf að gera árlega sökum örðugra að- flutninga, hlýtur hver sá. sem er máhnu kunnur, að álíta, að betra væri að hafa skólann við sjó, pví pað er skoðan mín, að skólinn purfi nauðsynlega að vera sto ódýr sem unnt er fyrir pá, sem læra á- honum; mun pað verða vinsælla, en pó menn ættu einni eða tveimur dagleiðum. lengra að sækja á hann einhverstaðar frá. Hvar sem skólinn verður settur parf að byggja vandað hús fyrir kennara og lærisveina. Sá kostnaður, sem flýtur af því, ef pað sem til byggingarinnar parf á að flytja langar leiðir, er ekkert smá- ræði, en pað er pó það minnsta af kostn- aðinurn. Svo parf að kaupa’20 hesta, hvern að meðalverði á 100 kr., sem nemur til samans 2000 krónum. Hvað- an á að taka pær? Mjer finnst ekki of tiltekið, að allar nauðsynjar til skól- ans nemi hjer um bil 150 hestaburðum yfir árið, mun pví eigi síður of tiltekið, að hann eigi 20 hesta bæði til heima- brúkunar og flutninga, par sem skóhnn pyrfti eigi fleiri enn í mesta lagi 6—8 kesta, væru aðflutningar hægir. Elutn- ingskostnaðurinn verður pví fyrir dags- verk, hestahald og brúkun á hestum yfir árið ekki minna enn 1000 kr. ]>etta er tilfinnanlegur kostnaður, mikið af' pví að komast mætti hjá konum að nokkru leyti. Ætti öllum að vera umhugað um, par sem í ráði er að stofna búnaðar- skóla, að sneiða sig sem mest hjá öllum óparfakostnaði. ]>etta er gild ástæða, eptir minni ætlun, til pess að Múlasýslu- búar hafi ekki sinn skóla í Hjeraði. Breiðdalur er fögur sveit, par eru að- flutningar hægir og jarðir nokkrar hent- ugar fyrir búnaðarskóla. Á innsveit Iteyðarfjarðar eru einnig jarðir nokkrar ekki svo illa lagaðar til pessa, par á meðal ein, sem sjer í lagi er vel löguð fyrir skólastofnanina, bæði hvað túni og útengi við víkur — pessi jörð er „Stuðl- ar“, og fæst líklega til kaups hjá eig- andanum, ef leitað væri. I Yopnafirði eru vist margar og góðar jarðir, sem vel væru lagaðar fyrir búnaðarskóla, og vita menn eigi fyrri enn reynt er. hvert ekki mætti fá par jörð undir skólann, væri pað einnig einkar tiltækilegt, sök- um pess að Yopnafjörður er mjög vel lagaður fyrir jarðrækt, aðflutningar hæg- ir og skammt á verzlunarstaðinn. Eari svo að Múlasýslubúar verði ein- ir um skólastofnanina, og engir arðrir gangi í fjelag við pá að sunnan eða norðan, efast jeg eigi um, að forstjór- arnir setji skólann í einhverja af pess- 1) Svona erum vjer hjer fyrir austan optast ófjelagslegir og á sundrungi, pegar eitthvað á að gera, er til fram- fara horfir. ]>að versta af öllu er, að pað er allt of satt. J. E.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.