Fróði - 14.04.1882, Qupperneq 3

Fróði - 14.04.1882, Qupperneq 3
18S2. I B 6 Ð 1. 70. bl. 115 116 117 um áður fgreindu sveitum eða einhver- staðar við sjó, par sem hægir eru að- fiutningar og hentast pykir, en hætti við pá ráðagerð, að hafa skólann á Hall- ormsstað, af pví aðflutningar eru pang- að talsvert erfiðir og kostnaðarsami, en hestahald fremur dýrt á vetrum. Að sönnu er Hallormstaður ágæt bújörð, sem framfleytir mörgum gripum, en pó peir kostir sjeu óneitanlega góðir, er jörðin eigi hentug búnaðarskólajörð, mest vegna pess, að útengi er lítið, og ekki vel lag- að til að gera á pví verulegar bætur til langframa. Aðalkostir búnaðarskólajarða er ó- missanda að sjeu pessir: 1. Að landslagi sje svo háttað kringum túnið, að hægt sje að færa pað út, pað er: stækka pað ár eptir ár. 2. Að útengi sje svo lagað, að hægt sje að gera á pví miklar bætur, með stíflugarða hleðslu, skurðagrefti og vatnsveitingum, einkum flóðveitum ár frá ári. 3. Að gnægð frjóvgunarvatns sje til í landareigninni, sem án stórkostlegs kostnaðar sje hægt að veita á tún og engi. 4. Að góð svarðartekja sje til í landar- eigninni, eða fáist með hægu móti ekki langt frá. 5. Að beitiland sje gott, einkum á sumr- um fyrir nautpening. 6. Að aðflutningar sjeu stuttir og ekki mjög kostnaðarsamir o. s. frv. Eiríksstöðum 18. marz mán. 1882. J ónas Eiríksson. þessi mótbára, því fiskiveiðasamþykkt- irnar voru prentaðar og þeim látinn fyigja útdráttur úr lögum 14. desembr. J87 7 og nafn konungs undir og svo útbýtt, og beittu Færeyingar þessari mótbáru ekki fratnar, en að tninnsía kosti einn skipstjóri sagðist samt sem áður alls ekki ætla að hlýða samþykkt- ununi, og var hann svo kæröur fyrir brot á þeim og dæmdur, en þeitn dómi er ekki fullnægt; hann var áður sigldur heitn til Færeyja; annar tæreyiskur skipstjóri var einnig dæmdur og borg- aði hann sekt sína. Rjett er þaö, að heimtað var af Færeyingutn að koma með skip sín á Eskifjörð, svo sjcö yrði utn aö tolllög- utn væri hlýtt og sóttvarnarlöguin (tneð skútum þeirra sutnutn komu misl • ingar sumarið 1880; þeir sigldu hindr- unarlaust til Islands úr plássutn í Fær- eyjutn þar sem mislingar geysuðu), en Færeyiugar neituðu að hlýða þessari skipun; var svo höfðað mál á móti þremur skipstjúrum; 2 þeirra skutu tnálinu til aintsins og óskuðu að það úrskurðaði, hvort þeir hefðu brotið lög hjer tneð þcssu, og þá hve mikia sekt þeir ættu að borga, amtið úrskurðaði að þeir ættu að borga 20 kr. sekt hvor; hinn 3. var dæmdur, en þeim ; dótni varð ekki fullnægt áöur enn hann | var farinn til Færeyja. Færeyingutn var upp á lagt, að Jögö úr „Dimmalætting4 utn fiskiveiðar gora grein fyrir afla þeirra 1881 og Færeyinga við ísland einkum með til- gjaldinu af honum, en þeir sigldu burt liti til þeirra, sem afla á Austfjöröum, án þess að gera það, skýrðu að eins en af þeim afla á seinni árum flestir frá hverjir væru útgeröarmenn þeirra í Suðurmúlasýslu; í Norðurmúlasýslu og kváðust ekki vita töluna á því, setn afla mjög fáir Færeyingar netna þeir, þe>r hefðu allað, og þar sem lögreglu- setn hakia úti bátum á Seyðisfirði fyr- stjórn er eins og hjer á landi áleit jeg ir Seyöfirðinga, svo sýslutnaður Norð- rjeltast að láta þetta fara brjefaskrilta urmúlasýslu mun lítið hafa þurft að veginn; tveir, setn voru hjer i líeyðar- eiga við þá enn. firði, voru þó undantekuing hjer frá, rFróði“ væntir upplýsinga frá þeir gerðu grein fyrir afla sínum og Austfirðingum í þessu rnáli og skal jeg borguöu. leyfa ntjer að láta hjer fara á eptir Ósatt e& það, að ekki hafi nema athugasemdir um nokkur atriði. í „Gustav“ verið vísað burt hjeðan úr Pað mun liggja í augutn uppi, að Reyðarfirði, því undir eins og búið var þeir, sem að staðaldri dvelja innan tak-j að prenta samþykktirnar gerði jeg tnjer marka laudhelgis, eru á meðan háðir | ferð út með Reyðarfirði og fór um íslenzkutn lögreglulögutn („Dimmalætt- 1 borð í öll skip, sem þá lágu hjer, aí- í 64. blaði „Fróða“ er grein út- ingur, sem lfklega hafði einhvern dá- lítinn hag af að vera hlynntur Færey- ingum bannaði þetta reyndar fyrst, en svo sýndi jeg honum fram á þetta og fór hann svo olan af því. „Dimmalætting“ segir, að „nefndin geti takinarkað bátatöluna eptir geð- þótta“. Hversu rjett hermt þetta er sjest á því, að netndarmenn ákveða línutöluna undir e i ð; ekki voru heldur eintóinir Reyðfirðingar í nefnd- inni; meiri hluti neíndarinnar var úr öörum hreppum (2 úr Norðfirði, 2 úr Fáskrúðsfiröi og 3 úr Reyðarfiröi). — Jeg álít ekki þörf á að verja innihald samþykktanna, en skal að cins geta þess, að hingað var orðin sú aðsókn af Færeyingum, að Islendingutn gagnaðist ekki að hafa línur í sjó; það þyrptust svo margir á eitt svæði, að hver lagði ofan f annan, urðu svo að skera sundur línur hinna til að ná sínum, og var þá opt sleppt að hnýta saman endana, svo línur töpuðust og veit jeg til að ytnsir Islendingar þess vegna urðu að hætta úthaldi sínu ; fannst sýslunefnd- inni þvi nauðsyn á, að hafa einhvern hemil á, að ekki þyrptust of tnargir á sama stað , og sá ekki annað ráð en ítöluna. Færeyingum þykir liart að þurfa að sýna skjöl sín á Eskifirði; hvað ætli þeir syngi nú þegar þeir eiga eptir nýju útflutíningsgjaldslögunum að skilja skjölin eptir á Eskifirði ? Eskifirði 16. tnarz 1882 Jón Jóhnssen. Norskir liskimcnn við ísland. (Luthersk kirketidende, gefin út í Kristia- níu, 10. bindi nr. 8) ing“ virðist játa, að íslenzk lög nái út að nótlögum; hvaða lög gilda þá írá nótlögum út að landhelgi? Líklega dönsk lög með útilokun af íslenzkum Iögutn; en á hverju þetta byggist veit jeg ekki), og því álít jeg, að það sje engum efa andir orpið, að þilskip, sem liggja til aklteris á fjörðutn og senda þaðan báta til fiskiríis, f því tilliti sjeu háð íslenzk- um lögum , enda tiltaka fiskiveiða- samþykktir fjarðanna hjer, að undir þær sjeu cinnig gefin þilskip, sem liggi til akkeris á Ijörðum og stundi þaðan fiskirí; samt sögðu Færeyingar ltjer í sutnar eð var, að þeir ætiuðu ekki aö hlýða þessum fiskiveiðasamþykktum, og bátu fyrst fyrir, að þeir sæuekki nafn konungsins undir fiskiveiðasamþykktun- um í Stjórnartíðindunum; þetta stóð heldur ekki til; en svo brást þeim henti skipstjórum sainþykktirnar og gerði þeitn þær skiljanlegar á dönsku og sngði þeitn öllum (þar á meðal Trolle), að þeim væri óheimilt aö liggja hjer í Reyðarfirði lengur til fiskiveiða; þeir fengju engin „númer“ og yrðu sektaðir ef þeir yrðu kærðir fyrir að liggja hjer lengur; skipum, sem seinna kotnu hjer inn, voru eirtnig alhentar sainþykktirnar, og hreppstjórar í hinurn hreppunutn hölðu þær til útbýtingar. Ekki er það heldur rjett, að landeig- endur banni að kasta slógi á land, enda geta þeir það ekki; þeir eru búndnir viö samþykktina eins með til- liti til að leyfa, að slógi sje kastað á land upp, eins og í öðru tilliti, en þeir geta auðvitað heimtað að graíir sjeu graínar af þeirn, sem slóginu fleygja Lúthersstofnunin hcíir f surnar reynt að útvega Norðmönnutn þeitn, er veiða við strendur Islands, prest til að messa fyrir þá, og hefir verið svo heppin, aö fá Faste Svendsen frá Kristj- ánssandi um nokkurn tíma. Ilann fór frá Stafangri síðast í júnítnánuði, og skriíar frá íslandi eptir nokkurra vikna dvöl. Af því vjer þykjumst fullvissir, að lesendum vorutn tnuni þykja gaman að heyra, hvernig þar fer fratn, prent- um vjer brjefið. Svendsen skrifar svo: „Mjer þykir líklegt, að yður muni þykja vænt um að heyra dálítið frá Is- landi. Ferðin gekk vel, En tnjer varð því að eins unnt að vera hjer, að W. Ilansen bauð mjer gefins förina og veruna hjer við land. Ef svo heföi eigi verið, veit jeg eigi hversu það heíði mátt takast. Mjer lieíir liötð vel í þessar 3 vikur, setn jeg hef ver- ið hjer. Jeg hefi verið á „Thule“, gufu- skipi Hansens, og farið úr firði í fjöið; hefi eg þannig komið tvisvar í hvern Ijörð austanlands, setn Norðtnenn eru í. Landar lagna mjer allstaðar, og þessa 3 sunnudaga, er jeg heí verið hjer, upp, og því lleygt í þær; emu lslcnd-jhefii Ijöldi manna sótt bæöi morgun-

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.