Fróði - 25.04.1882, Síða 1
III. ÁR.
71. blafl. A KUREY'RI, í>RIÐJUDAGINN 25. APRÍL 1882
121 122 | 123
Frjeííii* utSemlar.
Kaupmannahöfn, 2. marz 1882.
(Efni: Tíðarfar. Fellistormar í Nor-
egi; skiptjón við Lofoten. Guiteau.
Kússland. Nihiiistamálið mikla. Bóta-
nefndir og bótaskrár. Gyðingaofsóknir.
Oeirðir í Dalmatiu og Herzegovina.
Skobelef hershöfðingi og æsingaræður
lians. Æsingar og váspár. Egyptaland,
Ijárgæzlumenn sendir pangað. Frakk-
land. Gambetta og listakosningar. Ráð-
gjafaskipti. Tunis. írland. Dec-lur Glad-
stone. Danmörk. J>ingdeilur. Yíggirðing
Kaupmannabafnar.)
Tíðin hefir verið sjerlega góð það
sem af er vetrinum um alla Norðurálfu;
má svo heita að menn hafi ekki fundið
frost nje sjeð snjó enn; pykir bændum
jafnvel of mikið af pví góða og segja,
að kornið komi of snemma upp, og
stöngin pví verði of bráðproska, en kjarn-
inn minni, nema snjóa gefi bráðlega og
kælu nokkra. jpað er reyndar ekki út-
sjeð um pað enn, að peim kunni að verða
að óskum, pví að nú spá veðurspár all-
ar kuldum og niðurfalli um hríð um
allan norðurhluta Norðurálfu. í gær
var hjer -4- 2°, og eptir liádegi (eptir
að „Yaklemar11 lagði af stað) kom á
hvassviðri af landnorðri og hlóð niður snjó
talsverðum.
16. jan. gengu fellistormar svo
miklir um noi’ður hluta Noregs og Lapp-
land, að um feykti húsum og bátar
bárust úr skorðum og brotnuðu og veið-
arfæri öll týndust. |>ar eð pað eru flest
fiskimenn, er par búa, er eiga alla björg
sina undir bátnum og sjónum, horfir par
nú til mestu eyradar og vandræða, par
sem peir standa uppi bústaðlausir og
bjargfæralausir, nema bráð hjálp berist.
Stórping Norðmanna hefir pegar veitt
100,000 krónur til pess að úr ráða verstu
vandræðunum. Sagt er að 4 — 500 fiski-
bátar hafi farizt við Lofoten.
Guiteau, banamaður Garfiélds, for-
seta Bandaríkjanna, er fyrir skömmu síð-
an dæmdur til dauða eptir miklar mála-
lengjur, en aftökunni frestað til júní-
mán. Yar lengi tvísýnt hvort liann
mundi ekki sýknaður verða, par eð varn-
armaður hans vildi pað sannast láta, að
hann hefði ekki með fullu viti verið, er
hann vann morðið, og væri ekki enn.
Sjálfur kvaðst hann hafa verið sendur af
Guði til pess, að fremja ódæði petta, og
krafðist pakka og heiðurslauna fyrir, en
almanna rómur dæmdi hann pegar dauða-
sekan fyrir; leituðu ymsir einstakir menn
við að fram fylgja peim dómi og veittu
honum tilræði nokkrum sinnum, svo að
löggæzluvaldið varð að hafa sterkan vörð
á lífi hans.
A Rússlandi láta Nihilistar öðru
hvoru til sín heyra, pó var svo að sjá
sem væru peir um hrið dasaðir nokkuð
eptir blóðtökuna í fyrra. Stjórnin linn-
ir ekki ofsóknum við pá, eru sporhundar
hennar ávallt á hælum peirra, elta pá uppi
og halda föstum hópum saman. Nýlega
hefir verið hafið sakamál á móti 22 Nihi-
listum; eru pað karlar og konur, og sak-
argiptir ýmist að peir hafi verið í flokki
tilræðismanna eður vitorði. Fer ymsum
og ófögrum sögum um pað, hverri að-
ferð stjórnin beiti til pess, að hafa af
þeim sannar sögur og fá pá til pess, að
segja til fjelaga sinna. Hefir mál petta
staðið yfir um um nokkra daga, og hefir
daglega máttlesa í blöðunum hjer frjetta-
greinir um pað og fylgja pví. Er svo
sagt, að meðal peirra 22 Nihilista muni
vera ymsir af forsprökkum peirra og
muni pví aflinna óspektum peirra, er peir
sjeu heftir og í hel færðir. |>ó eru peir
eigi fáir, er ætla að skamma stund muni
hönd par verða höggi fegin, og pá muni
aðrir upp rísa, er pessir eru felldir, pví
svo er mikil óánægja með stjórnina og
embættismenn hennar, og peir sagðirsvo
hlutdrægir, harðráðir og fjárdrægir, að
hatrið magnast dag frá degi, og flokkur
Nihilista vex að pví skapi. Keisarinn
situr með hyski sínu í höll sinni Gat-
schina, skammt frá Pjetursborg, og hefir
um sig vörð mikinn ; fer hann paðan
sjaldan, pví að ráðgjafar hans segjahon-
um háska búinn um endilangt ríki hans
annarstaðar. Má’pað hart heita, að eiga
vald á lífi um 100 milíóna manna og
vera pó sjálfur fangi í sínu eigin húsi,
og mega ekki um frjálst höfuð strjúka
fyrir morðráðum pegna sinna. Annars
vegar eru bændur og borglýður minni
háttar á Rússlandi svo skammt á veg
komnir enn í menntun og menningu, að
eigi verður sjeð, að peim mundi enn hlýða
alfrjálsleg stjórnarskrá, pví að pað er
gripur, sem ekki er óvita meðfæri. Keis-
arinn setur hverja nefndina á fætur ann-
ari til pess, að rannsaka og semja bóta-
skrár, og segja til hversu bezt megi í
lag kippa pví, er aflaga fer íríkinu, og
gera margt til annmarkabóta, fækkar
embættismönnum, lækkar laun peirra og
reisir skorður við fjárdrætti, sem peim
er mjög tamur.
Dómur Jjell í málinu 28. febr.; voru
10 dæmdir til dauða, par með kona ein,
en 12 til æfilangrar prælkunarvinnu. 1
til fjögra ára.
Gyðingarofsóknir hafa verið miklar í
vetur á Rússlandi, einkurn Suður-Rúss-
landi; hafa farið ófagrar sögur af pví,
sagt að karlmenn hafi verið rændir og
meiddir og konur svívirtar; hefir kveðið
svo mjög að pví, að tilrætt varð á pingi
Englendinga, að skerast í leikinn, en pó
hefir ekki af orðið. Eru par orsakirnar
hinar sömu og á jóýzkalandi, par sem
hirðpresturinn Stokker bamast í mót
Gyðingum; pær eru öfund og rígur, en
ekki trúarhatur; Gyðingar eru öðrum
mönnum hagsýnari og starfsamari og
hafa alla verzlun í höndum sjer.
Óeirðir hafa orðið í Dalmatiu og
Herzegovina gegn Austurríkismönnum.
Dalmatia hefir jafnan verið undan peg-
in álögum til hernaðar, síðan hún og
Herzegovina og Bosnia á Berlínarfund-
inum 1878 komust, á móti skapi peim,
undir Austurríki, en nú hefir Austur-
ríkisstjórn komið á landvarnarlögum í
Herzegov. og Bosnia, og vildi um leið
koma peim á í Dalmatiu, en Bachesar,
svo nefnast peir, er í snðurhlutanum
búa, vildu ekki ganga að peim kostum,
er stjórnin hafði í boði. Gerðu peir pá
uppreisn; tóku Herzegovinar pegarund-
ir með peim, og Svartfellingar (Monte-
negrinar) eru peim hliðhollir og hjálp-
samir, pótt stjórn Svartfellinga vilji ekki
ber að pví verða, svo að hún ekki erti Aust-
urríkiskeisara. Uppreistarmenn vilja
komast saman við Svartfellinga; báðar
pjóðirnar eru slafneskar að ætt og upp-
runa. Svo er sagt, að ymsir Rússar
muni hvetja og styrkja uppreistarmenn.
Hafa margir rússneskir herforingjar feng.
ið 11 mánaða leyfi til pess að fara til
Herzegov. Og taka par pátt í styrjöldinni;
skulu peir hafa full laun eptir sem áður
frá Rússastjórn, en pað er ótítt ogpyk-
ir benda til pess, að henni muni ekki
uppreistin móti skapi. Einn af helztu
hershöfðingjum Rússa heitir Skobelef.
hann er um fertugt; vann hann sjer peg-
ar ungur ágætan orðstír í ófriðinum í
Mið-Asíu 1871—73, en pó einkum í ó-
friðnum milli Rússa og Tyrkja síðast.
fjekk hann mikla frægð af framgöngu
[ sinni við Plewna 30. júlí 1878, og var