Fróði - 06.06.1882, Blaðsíða 1
T6. blað- AKUREYRI, pRIÐJUDAGINN 6. JÚNÍ 1882.
181 182 | 183
Itrádabyrgdalög’.
(Aðfengin grein.)
J>að er sjálfsagt öllum lesendum
,.Fróða“ kunnugt orðið, að auk 3 ann-
ara laga komu með póstskipinu í marz-
mánuði lög til bráðabyrgða um breyting
á 9. gr. í lögum 4. dag nóvembermán-
aðar 1881, „um útflutningsgjald af fiski
og lýsi, m. m.“, og eru pessi bráðabyrgð-
arlög staðfest af konungi 16. dag febr.
mánaðar 1882. Oss virðast lög pessi í
alla staði svo merkileg, að oss pykir
alls eigi blýða að ganga fram hjá peim
pegjandi, og viljum vjer pví fara um
pau nokkrum orðum í peirri von, að
vjer getum gert almenningi ljóst, hverja
pýðingu pau hafa.
|>að er pá hið fyrsta atriði í pessu
máli, sem vjer verðum að beina huga
manna að, að konungur er látinn fá
skýrslu um pað fullum 3 mánuðum ept-
ir að lögin 4. dag nóvemberm. 1881 eru
staðfest, að 9. gr. í peim lögum hafi
eigi verið samkvæm tilætlun alpingis.
J>að væri fróðlegt að vita, hver hefði gefið
stjórninni slíka skýrslu. Hver getur
sagt, að tilætlun alpingis hafi verið önn-
ur, en orð lagaboðsins benda til? Eng-
inn —. J>að er satt, að breytingarat-
kvæði pað, sem pingmönnum Suðurmúla-
sýslu tókst að skjóta inn í 9. gr. lag-
anna, var mjög óheppilegt, og meir enn
óheppilegt, og petta ætti að kenna ping-
inu, að íhuga málin betur, enn paðvirð-
ist hafa gert á síðasta pingi, og láta
sjer meira um pað hugað, að vanda lög-
in, sem pað fjallar um, en að koma
nafninu á sem flest lagaboð, mörg lítils-
virði, og sum til verra eins og rjettar-
spillingar í stað rjettarbótar; en úr pví
alpingið gein yfir peirri flugu, hefir alls
enginn nokkurn rjett tii að segja, að
pað hafi eigi verið tilætlun pingsins, að
sá fiskur, sem veiddist frá 1. degi sept.
—31. dags desembermán. 1881, skyldi
vera laus við bæði spítalagjald og út-
flutningsgjald, að svo miklu leyti semsú
veiði væri flutt af landi burt fyrir árs-
lok 1881, og hver sá, sem hefir stuðlað
að útkomu pessara hinna nýju bráða-
byrgðalaga með slíkum fortölum, ætti
pað að vorri ætlun fyllilega skilið, ef
pað væri alpingismaður, að alpingi sýndi
honum fram á, að honum væri hollast
framvegis, „að standa pangað betur";
pví að pað virðist liggja allnærri að
ætla, að hann ímyndi sjer, að hann sje
skipaður yfir atkvæði alpingis, og að
bæði stjórn, ping og pjóð eigi að sjálf-
sögðu að hlíta hverju einu, sem liann
vill vera láta. En úr pví pessi ráða-
nautur ráðherrans hefir pótzt vita til-
ætlun alpingis í pessu atriði, hví vissi
hann pá eigi líka tilætlun pingsins,
að eigi skyldi verða tvöfalt gjald bæði
spítalagjald og útflutningsgjald á pann
fisk, sem veiddur væri fyrir 1. dag sept-
embermánaðar 1881, en væri fluttur ut-
an fyrst eptir 31. dag . desembermánað-
ar 1882? pví að sú var víst tilætlunin,
að á engan fisk skyldi verða lagt tvö-
falt gjald, bæði spítalagjald og útflutn-
ingsgjald. |>essi aðferð ráðanautsins
lýsir hugsunarleysi hans og fljótfærni.
I 11. grein stjórnarskrárinnar 5.
janúar 1874 er veitt leyfi til, að konung-
ur megi gefa út bráðabyrgðalög milli
þinga, en pví að eins, að brýna nauft-
syn beri til. |>að er hverjum auð-
sætt, að hver góð pingbundin stjórn á
eigi að nota petta leyfi, nema pví að
eins að nauðsynin sje hrýn\ enda gæti
pað sannarlega orðið hættulegt fyrir ping-
frelsið, ef stjórnin færi að gefa út bráða-
byrgðalög að nauðsynjalausu, og pjóð og
ping tæki pað með pökkum. Vjer verð-
um sannarlega að hafa augun opin í
slíkum efnum, og eigi leyfa stjórninni
að fara lengra, enn lögin heimila henni,
ef vjer metum hið fengna stjórnfrelsi að
nokkru; pví að ef vjer skjótum skolleyr-
unum við, er stjórnin grípur til slíkra
ráða, pá getum vjer gengið að því vísu,
að eigi muni á löngu líða, að stjórnin
stígi annað fetið, ogpað ef til vill stærra,
í sömu áttina. En hver er nauðsynin
á pessum bráðabyrgðalögum ? Alls eng-
in. J>að væru líka sannarlega aumu
lögin, sem væru svo úr garði gerð, að
nauðsyn bæri til, að setja pegar á eptir
önnur lög, til að afstýra framkvæmd þeirra,
án pess nokkur ástæða hafi siðan komið
til pessara nýju laga. Og hver hefir
sýnt fram á, að nauðsynin væri brýn?
Hafa dómstólarnir sýnt fram á það?
Nei, alls eigi; pað er eigi svomikiðum,
að þeir hafi úr pví skorið, hvei’su skilja
eigi lögin 12. febr. 1872 að pví er síld-
arveiðina snertir, og það er pó að lík-
indum síldarveiðin, sem komið hefir ráða-
nautum ráðherrans til að stinga upp á
þessum bráðabyrgðalögum, og pví síður
hafa dómstólarnir úr pví skorið, hversu
beita eigi lögunum 4. nóv. f. á. við víkj-
andi þeirri veiði, sem hin nýju bráða-
byrgðalög ætla að ná undir gjaldið. En
pótt pegar væri úr pví skorið, að allur
sá fiskur, hverju nafni sem nefndur er,
sem veiðzt heíði frá 1. sept. til 31. dags
desemb. 1881, ætti að vera laus við allt
spítalagjald, hvernig sern með hannværi
farið, og pótt pað væri rjett, að alþingið
hefði eigi ætlast til, að fiskur þessi skyldi
vera laus bæði við spítalagjald og út-
flutningsgjald, ef hann væri fluttur utan
fyrir nýár 1882, pá verður pó með engu
móti sagt, að nokkra nauðsyn, og pví
síður hrýna nauðsyn hafi borið til pess-
ara bráðabyrgðalaga, pótt landsjóðurinn
missti af nokkrum tekjum. Af lögunum
4. nóv. 1881 gat ekkert pað tjón leitt,
sem eigi mátti sjá fyrir, er lögin voru
staðfest, og síðar úr bæta með öðru
móti. En á hinn bóginn er pað sann-
arlega allt annað en viðfelldið, að ef
einhver rjettindi eða undanþága hefði
verið veitt með lögunum 4. nóv. 1881,
pá að svipta þeim rjettindum burtu þeg-
ar eptir 3 máauði. Og ef alpingið 1883
samþykkti eigi pessi bráðabyrgðalög,
sem sannarlega lítil líkindi eru til, ætli
pað verði pá eigi ofur pægilegt bæði
fyrir gjaldendur, að heimta pað fje apt-
ur, sem peir hafa greitt eptir pessum
bráðabyrgðalögum, og gjaldtakendur, að
greiða pað? En hversu glöggir reikn-
ingar landsjóðsins yrðu við árslok 1883,
bæði fyrir árið 1882 og 1883?! Ef
petta fje, sem heimtað verður eptir
pessum lögum, nemur nokkru að
raun, veit enginn 1883, hvernig fjárhag-
ur landsins pá er. J>að verður að ganga
á eilífum frádrætti, eilííri rekistefnu,
hversu mikið hver eigi að fá endurgold-
ið, og oss skjátlar pá næsta mjög, ef
peir reikningar nokkru sinni verða rjettir,
prátt fyrir alla pá fyrirköfn, sem lög
pessi baka öllum hlutaðeigendum.
J>á er pað, að pess eru vístfádæmi
í löggjafarsögunni, ef pað eru eigi eins-
dæmi, að nokkur lög sjeu gefin fyrir um-
liðinn tíma, lög, sem skipa f'yrir um pað,
livernig peir, sem lögin ná til, áttu að
breyta löngu áður, enn lögin urðu til,
löngu áður enn nokkrum manni datt í
hug að setja slík lög; og það er víst ó-
hætt að fullyrða, að slík aðferð sje svo
ólagaleg, jafn vel gagnstæð allri lagahug-
mynd, sem framast má verða; og meira
að segja: oss virðist pað óhugsandi, að