Fróði - 31.07.1882, Blaðsíða 1

Fróði - 31.07.1882, Blaðsíða 1
F r ó ð i. III. Ár. 79. blað. AKUKEYRI, MANUDAGINN 31. JÚLÍ 1882. 217 218 I 119 Smátt skamtar faðir vor suyörið. pessi alkunnu knittyrði duttu mjer í kug, þegar jeg las Stjórnartíðindin seinustu, sem komu með póstinum í aprílmánuði og sá pau lagaboð, er ráð- gjafi Islands hafði ungað út á pví hart- nær 4 mánaða tímabili sem leið milli póstskipsferða frá pví í nóvember til pess í marzmánuði. Með mikilli eptir- væntingu höfðu menn práð komu póst- skipsins, og búist við ymsum stórum ný- ungum frá stjórn vorri í Höfn eptir pað svefnmók, sem hún virðist hafa verið í að undan förnu, og eptir rúms eins misseris umhugsunartíma, frá pví alping hætti störfum sínum í fyrra sumar. En viti menn, vjer fáum að eins 3 lagaboð, fyrir utan bráðabyrgðarlögin um útflutnings- gjald af fiski og lýsi, sem ráðgjafinn hefir tekið upp hjá sjálfum sjer, og eru pau ekki pess efnis, að hann þyrf'ti langan um- hugsunartíma um þau. Skal pá fyrst telja vixillög, og lög um vixilmál og | vixilafsagnir, bæði staðfest 13. janúar p. á., og er ólíklegi að ráðgjafinn hafi purft langan umh :gsunartíma áður enn hann bar pau undir konung , par sem pau eru alveg óbreytt eins og pau voru ! lögð fyrir pingið, að öðru enn því, að pað ■ lagaði að nokkru málið á peim, svo pau! yrðu heldur skiljanleg, pví áður voru' pau víða óskiljanleg. En svo eru pessi merkilegu hreppstjóra launalög, sem staðið hafa svo lengi fyrir brjóstinu á ráðgjafanum, að hann máske bíður aldrei sitt barð, eptir pær prautir er hann hefir beðið við að unga þeim út. Hið merki- legasta við pessi lög er það, að pau fá fullt gildi áður enn pau eru gefin út og staðfest, og mun pað eindæmi í stjórnar- sögu vorri. Keyndar mátti búast við pví, að pessi lög yrðu til með einhverjum ósköpum, par sem stjórnin hafði nærfellt í 30 ár verið að velta pví fyrir sjer, hvernig hún ætti að fara að pví, að sletta einhverju litilræði í pessar lægstu undirtillur sínar, hreppstjórana — sem j hún sannarlega hefir ekki sparað til j slydduverkanna — en aldrei fundið! nokkurt ráð til pess fyrri enn nú, að þingið fór að hjálpa upp á sakirnar. Hvort stjórnin og þingið hafi tekið hag- fellt eða heppilegt ráð til að launa hrepp- stjórum — ef slíku má pað nafn gefa — skal jeg ekki dæma um að pessu sinni. Annað merkilegt við útkomu pessara laga, er afsökun ráðgjafans í brjefi 22. febrúar p. á. (St.t. B. 67) fyrir laga- afbrigði þau, sem orðin eru við innleiðslu peirra, og sem eigi að leiða af pví ýms- ar villur höfðu slæðst inn í lögin, sem ráðgjafinn vildi fá leiðrjettar, en fjekk ekki. Drógst svo tíminn til pess í ó- tíma var komið, og greyp pá ráðgjafinn til pessa óyndis úrræðis að fá konung til að staðfesta lögin 13 dögum eptir p£fð pau ganga í gildi eptir peirra eigin hljóðan og sjálfs hans fyrirmælum í nefndu brjefi. J>að vill nú reyndar svo vel til, að enginn mun geta fundið pess- ar villur í lögunum, nema ráðgjafinn sjálfur, en væri hjer um nokkrar villur að ræða, hverjum eru pær að kenna? Af alpingistíðundum verður eigi sjeð, að pingið hafi gert nokkrar breytingar á þeim greinum laganna, sem villurnar eiga að vera í |3, og 4. gr.), svo ráðgjafinn á pær sjálfur og hefir alla ábyrgð á peim. Og hverjum ætli sje pægð í pví, að ráð- gjafinu er að unga út lögum, sem hann sjálfur álítur illbrúkandi t'yrir lögvillur? Mundu ekki vesalings hreppstjórarnir hafa þrælað launalaust 1—2 ár til svo ráðgjafinn eigi pyrfti að grípa til þeirra laga afbiigða, sem eru ísjárverð í sjálfu sjer, og hættuleg í reyndinni. 1 öllu1 falh verður hann sjálfur að bera ábyrgð- ina fyrir petta tiltæki, sem að vísu fær allt annað útlit, pegar pað er skoðað frá rjettu sjónarmiði. |>að er sem sje auð- sætt, að þessar umtöluðu villur í lögun- um purftu ekki að vera staðfestingu þeirra til fyrirstöðu í tæka tíð, því ráðgjafinn hafði nægan tíma til að leita þeirra leiðrjettinga er honum pótti þurfa á peim. En hitt er það, að pessu frum- varpi hefir verið kastað í sömu ruslakist- una, sem hinum öðrum málum, sem frá pinginu komu seinast, og svo ekki litið ofan í hana um langa tíma. Svo einn góðan veðurdag, eða þegar ráðgjafinn hefir haft lítið að gera heíma fyrir lítur hann ofan í skrínuna og gripur úr henni nokkur frumvörp af handakófi (par á meðal þessi roerkilegu pjóðmál? um löggilding Kolkuóss og Hesteyrar) og læturkonung staðfesta pau 4. nóvemb. f. á rjett áður enn póstskipið fór sein- ustu ferðina til landsins, til pess pó að láta okkur fá eitthvað aflögum að moða í. Hvort hann hefir rekist á hrepp- stjóra launalögin í pað skipti, eða ein- hvern tíma öðru sinni, skal jeg láta ó- sagt, en hitt er auðsætt, að liann hefir i tebið of seint í höfuðið að fá þau stað- ; fest. Enginn getur borið á móti pví, að i l,að er n'jög margt sem parfnast um- bóta hjer h,á oss bæði í lögum og land- j stjórn, og fl. sem er úrelt, og ekki sam- ! svarandi þörfum og kröfum pessara tíma. Yerkefni alpingis er pví mjög mikið og margbrotið eins og reynslan hefir pegar nægilega sýnt, þarsem ping- ið ekki hefir getað sinnt nærri pví öllum peim málum sem pví hafa borizt í liend- ur, og verður pó eigi sagt með sanni, að pað hafi legið á liði sínu, síðan pað fjekk löggjafarvald. f>að liggur í aug- um uppi, að par sem þingið að eins hefir 6--8 vikna tíma til starfa sinna annað- hvort ár, þá verður að nota tíinann vel, eigi nokkuð að verða ágengt í umbóta- verkinu. En pað er eigi nóg að þingið vinni baki brotnu. Ráðgjafinn verður að leggja fram sömu alúð og árvekni að sínum hluta. ]aað er sem sje lífs- spursmál fyrir oss, að pau mál sem ping- ið nieð sínum veiku kröptum og tak- markaða tíma undir býr, sjeu greiðlega og \el búin undir konungl. staðfestingu- |>að skal fúslega viðurkennt að ráðgjafínn hefii allt til skamms tíma sinnt pjóðmál- um vorum tilhlýðilega, eða nokkurnveginn svo sem með sanngirni var heimtandi af honum, enda má eigi annað segja enn að gott samkomulag hafi verið milli hans og pingsins allt til pessa. En pví er miður, að nú virðist vera farið að draga af ráðgjafanum og dofna yfir fram- kvæmdum hans, hvort sem pað er að kenna áhuga- og viljaleysi, eða einhverju öðru. Til að sannfærast um petta, parf eigi annað enn líta yfir það, sem pingið hefir unnið að lagasmíði síðari pað hyrj- aði 1875, og. setja jafnframt á sig hve fljótt og greiðlega ráðgjafinn hefir búið lögin frá pinginu undir konungl. stað- festingu. Læt jeg hjer með fylgja stutt yfirlit yfir þetta, þeim til fróðleiks er eptir vilja taka. j jLög staðf. af konungi Óst. f. 1 Q CT ! :__ m.’.n Lög undirbú- sept. , in af pinginu októb. 1875 25 9 1877 26 8 1879 27 14 1881 29 i nov. og des. 6 ' 13 3 10 i jan „°g It'br. 8 2 6 3 6 mán. eptir ping 2 3 4 16 í*að má margt af pessu yfirliti læra,

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.